Þjóðviljinn - 06.10.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.10.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. október 1950. ÞJÓBVimiN N 1 v. t jL ö v<t r;; 70 CLurct oröL Hvert orð í smáauglýsingum kostar aðeins 70 aura. Þetta er því langódýrasta auglýsingaformið. Hálfur braggi til sölu. — Hentugur fyrir vinnustofu. — Uppl. Skóla- vöríuholti 23A. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands caupa flestir. Þau fást hjá ilysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í sima 4897. Frímerkjasafnarar Sendið mér 100 ísl. frí- ílmerki og ég send'i ^ckur 2C0 erlend í staðinn. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4, Reykjavík. Húsgögnin frá okkur: Armstólar, rúmfataskápar, j’dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 % Kaupi notaða dívana H A G A. u nið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Dömur og herrar Daglega kemur fatnaður, nýr og notaður, ódýr og góður, í verzlunina á LAUGAVEG 12. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. r Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—-Sími 6922 Kaupum, seljum og tökum í umboðssölu j allskonar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Sími 6682 jFasteignasölumiðstöðin [ Dækjargötu 10 B, sími 6530, ;annast sölu fasteigna, skipa, ;> bifreiða o. fl. Ennfremur |allskonar tryggingar o. fl. í lumboði Jóns Finnbogasonar ; fyrir Sjóvátryggingarfélag $Islands h. f. — Viðtalstími [alla virka daga kl. 10—5 á ; öðrum tímum eftir samkomu |lagi. VINNA Hreingerningar Upplýsingar í síma 80709 og 81654. Heitt 09 kalt permanent Hárgreiðslustofan Marcí Skólavörðustíg 1 Húsgagnaviðgerð Trésmíði. — Sími 2491. Dívanaviðgerðir. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. H A G A. Látið smáauglýsingar Þjóðviljans leysa hin dag legu vandamál varðandi kaup, sölu, vinnu, hús- næði o. s. frv. Gerum við gúmmískófatnað fljótt og vel. Gúmmískó- vinnustofan Hrísateig 3, bíl- skúmum. Ragnar Ólafsson ;;hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Hreingerningasiöðin Flix sími 81091 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á- allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830 Allskonar smáprentun, ennfremur blaða og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Skólavörðust. 19—Sími 7500 : Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A , Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján : Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16. Sími 1395 1 2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang- ur öskast til leigu. Tvennt fullorðið. Húshjálp gæti jíkomið til greina. Upplýsing- ar í síma 4467. salurinn: Gott herbergi til leigu. Hentugt tveimur. Upplýsingar í síma 2611. iEltOSUl Ármenningar! íþróttaæfingar í íþróttahúsinu í kvöid: Minni Kl. 7—8 Frjálsar íþróttir yngri fl., kl. 8—9 Skíðaleikfimi. Stóri salurinn: kl 7— 8 öldungar, fimleikar, kl. 8— 9 I. fl. karla, fimleikar, kl. 9— 10 Frjálsar íþróttir, full- orðnir. — Skrifstofan er opin frá kl. 8—10. Sími 3356. Stjórn Ármanns. Lögreglulæknir Framhald af 8. síðu. breiða yfir hneykslið. Þórður Björnsson kvað ákvörðun um þetta ekki á valdi bæjarstjórn- ar heldur lögreglustjóra, en flutti tillögu um að borgarstjóri beitti sér fyrir því að eftirleiðis yrðu meðvitundarlausir menn er lögreglan tekur skoðanir af lækni. Hinsvegar kvað hann öll vandræði á að ráða lögreglu- lækni. Guðmundur H. Guð- mundsson flutti hreinskilna ræðu og skörulega. Magnús Ást marsson, fulltrúi Alþýðuflokks- ins kvað víst að „það var ekki læknisskortur sem orsakaði slys ið“ (!!). Jóhaæn Havsteen tal- aði enn í sama anda og Hall- grímur Ben. kvað málið ekki liggja nægilega ljóst fyrir !!! til að hægt væri að gera álykt- anir. Siðastur talaði Sigfús Sigur- hjartarson og kvað það liggja nægilega ljóst fyrir að slösuð- um manni hefði verið varpað í fangaklefa, hann látinn liggja þar nær dægur, eftir þrjá daga hefði hann látizt án þess að koma til meðvitundar — og það væri skylda bæjarstjórnar- innar að tryggja bæjarbúum að slíkir atburðir endurtækju sig ekki. Ihaldsbrúðuhendurnar 8 vís- uðu tillögunni til bæjarráðs gegn 7 atkv. hinna flokkanna. Umræður þessar voru með þeim hætti að bæjarbúar þyrftu að kynna sér þær vel. Verður sagt frá þeim nánar síðar. (KENNSLAl Rússneskukenncla er að hef jast á vegum % MlR, kennari verður GeirJ Kristjánsson. Upplýsingar í{ skrifstofunni, Lækjargötui 10 B, frá kl. 5—7.30 daglega.í Ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag. Húsnæðismálin Framhald af 8. síðu. byggð eru samkvæmt þeim lög um eiga eingöngu að vera fyrir fólk sem býr í heilsu- spillandi húsnæði. Ibúðirnar í Bústaðavegshús- unum eru ekki eingöngu byggð ar til að útrýma heilsuspillandi húsnæði, enda hafa fengið þar ibúðir menn er ekki bjuggju í heilsuspillandi húsnæði. Lánskjör þar eru heldur ekki samkvæmt lögum um út- rýmingu heilsuspillandi hús- næðis, svo það hefur verið und ir fjárhag manna komið hvort þeir hafa getað fengið þar í- búð, enda hefur það greinilega komið fram þar sem um 20% þeirra er íbúðir fengu hafa orð ið að hætta við íbúðaka'upin sökum fjárskorts. Bæjarstjórn á að halda áfram byggingu Bústaðavegshúsanna með þeim ráðum sem upphaflega var á- kveðið. Fé það sem bærinn fær að láni frá ríkinu af hagnaðinum af gengisbreytingunni, á bær- inn að nota — samkvæmt á- Hælisvistin Framhald af 3. síðu. að rísa úr sætum sínum án þess að fá kjaftshögg fyrir. Ægileg misþyrmiitg á svertingjum „Það var ekki hægt að skipta um allt starfsfólkið strax“, segir Linnemann. „Þegar ég kom, var í minni deild óþokki nokkur sem Grey hét. Einu sinni ávítaði ég hann fyrir að hafa ekki hirt um ungan svert- ingja sem var veikur. Það var ægileg meðferð á svertingjun- um. Umsjónarmennirnir voru allir hvítir, og þeir fóru sér- staklega illa með negrana. Það fékk mjög á mig þegar ég sá negradreng þann sem hér var um að ræða. Hann var nakinn og hungraður, með saurslettur um sig allan. Hárið var í tjás- um. Grey sagði að sig varðaði ekkert um hann; ég væri bölv- aður útlendingur og yrði rek- inn innan tíðar. Ég rak hann þegar í stað, og þegar hann vildi ekki sætta sig við það fórum við til yfirlæknisins, sem staðfesti brottreksturinn. Grey trylltist alveg og hótaði að skjóta mig við fyrsta tækifæri, en yfirlæknirinn taldi rétt að útvega sjúkrahúsinu varnarlið“. 3bbe Linnemann telur að valdatimar Greys í Topeka séu hjá, og betra skipulag komið á rekstur hælisins, en hann minnist ekkert á hvað gert hafi verið við hann og þá kumpána, þá lækna eg umsjónarmenn sem á glæpsamlegan hátt hafa misþyrmt sjúklingum. Þess er heldur ekki getið, að þau stjórn arvöld sem báru ábyrgð á at- hæfi þessu, hafi verið látin svara til sakar. Hver veit nema Grey og glæpafélagar hans noti starfs- orku sína í þágu ,,lýðræðis“- baráttu Bandaríkjanna við kóresku þjóðina? kvæðum laganna til að byggja yfir fólk er býr í heilsuspill- andi húsnæði. Fólkið sem býr í slíku húsnæði á rétt á að bær inn hefji slikar byggingar fyr- ir það fé sem ríkið lánar á þennan hátt. Umræður urðu nokkrar og logðu þeir Jóhann Havsteen og borgarstjóri sig fram um að rökstyðja að bærinn yrði að fá þetta fé í Bústaðavegshúsin. „Eg veit ekki hvenær því hátt virta fjárhagsráði þóknast að leyfa Reykjavíkurbæ að byggja leiguhúsnæði. Það eru engar horfur á að það verði á næst- unni“, sagði borgarstjórinn. Tillaga borgarstjóra um að ljúka sem fyrst byggingu Bú- staðavegshúsanna og nota til þess fé það er ríkið lánar af hagnaði bankanna vegna geng- islækkunarinnar, var, sam- kvæmt ósk sósíalista, borin upp í tvennu lagi, og fyrri hlutinn: um að hraca byggingu Bústaða vegshúsanna, samþykktur sam hljóða, en síðari hlutinn sam- þykktur með 8 atkvæðum í- haldsins gegn 7 atkv. Vín einangrnð Framhald af 1. síðn. eins á einni járnbraut frá Vín. Verkamenn hafa reist götuvígi og vegartálmanir. Verkfallið er útbreiddast á sovéthernámssvæðinu í Austur- ríki enda er þar mestallur iðn- aður landsins. Austurríska stjórnin sakaði I gær hernáms- yfirvöld Sovétríkjanna um að hindra lögreglu hennar í að reka verkfallsmenn úr bygging- um og handtaka þá. Sovéthernámsstjórinn svaraði, að menn hans gerðu ekkert ann að en að framfylgja hernáms- reglunum, sem öll hernámsveld in hafa sett. Uppljóstranir Vísis Framh. af 1. síðu grein Vísis er skrifuð að undir- lagi ráðamanna Sjálfstæðis- flokksins. Hlutverk hennar er að undirbúa jarðveginn meðal almennings og henni er eflaust einnig ætlað að veikja andstöðu sem vart hefur orðið meðal ráðamanna afturhaldsflokk- anna, einkum innan Framsókn- ar. Sú hótun sem felst í niður- laginu er sérstaklega athyglis- verð, enda mun hún vera helzta röksemd Bjarna Benediktssonar á leynifundum landráðamann- anna. Kosningai kæreai Framhald af 8. síðu. hlýtur meiri frægð og heiður af þessari læcupekalegu aðferð. Hafa*17 rafvirkjar kært þessa framkomu fyrir sambands- stjórn. Alþýðublaðið í gær hælist um yfir þessari „kosningu“ Óskars og talar um fylgishrun „komm- únista“ í félaginu. Er nú eftir að vita hvort sambandsstjórn gefur rafvirkjum tækifæri til að sanna eða afsanna þessar dylgjur Alþýðubl. með þvíy að taka kænma til greina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.