Þjóðviljinn - 06.10.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.10.1950, Blaðsíða 2
i ------Tjarnarbíó---------- Kristófer Kólumbus Heimsfræg brezk stór- mynd í eðlilegum lit- um er fjallar um fund Áme- ríku og líf og starf Kólum- busar. Aðalhlutverk leikur Fredric March af frábærri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -----Gamla Bíó---------- San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwin Mayer-stórmynd, og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Clark Gable Janette MacDonald Spencer Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnnuð innan 12 ára Þjóðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöldum hverfum: Voga Kringlumýri TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA SEM FYRST. ÞJÓÐVILJINN. sími 7500. Höfum daglega úivals tómata og annað grænmeti í öllum búðum vorum. 10—20 þúsund krónur Mig vantar 2—3 herbergja íbúö nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afbreiöslu Þjóðviljans fyrir laug- ardagskvöld, merkt „10—20“. Innilega þökk kann ég öllum þeim, sém jj minntust mín og sýndu mér vinarþel á 80 ára S afmælisdegi mínum. / Jónas Kristjánsson. í| Félag alifuglaeigenda í ReyLjavík FUNDUR verður haldinn sunnudaginn 8. þ.m. í Tjarnar- café, uppi, kl. 1.30. Fundarefni: FÓÐURMÁLIÐ o. fl. Mætið réttstundis. STJÓRNIN. ÞJÓÐVlL'JtN N Föstudagur 6. október 1950. 3-'. v. \ •; ;; 'v OO ,4 -— Austurbæjarbíó -— SVIKARINN (Stikkeren) Spennandi ensk kvikmynd byggð á hinni heimsfrægu sakamálasögu eftir Edgar Wallace. Sagan hefur kom- ið út í ísl. þýðingu. — Dansk ur texti. Edmuud Lowe, Ann Todd. AUKAMYND: Landskeppni íslendinga og Dana í frjálsum íþróttum í sumar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ----- Tripolibíó ------ Simi 1182 REBEKKA Amerísk stórmynd, gerð eftir einni frægustu skáld- sögu vorra tíma, sem kom út á íslenzku og varð met- sölubók. Myndin fékk „Aka- demi Award“ verðlaunin fyrir beztan leik og leik- stjórn. Sýnd kl. 9. „Rocky" Skemmtileg og hugnæm ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Roddy McDowall Sýnd kl. 5, 7 •Óf[ ) ÁO ,H 'i.V' ‘ i r.jl. r/• " ------- Nýja Bíó----------- í skugga morðingjans („The Daýk Corner“.) Hin sérkennilega og spenn- andi leynilögreglumynd, með hinum óviðjafnanlega Clifton Webb, (úr myndinni „Alt í þessu fína“) ásamt Lucille Ball og Mark Stevens. Sýnd kl. 5—7 og 9. , Hafnarbíó ÞJOÐLEIKHÚSID Svarta örin Helene Willfiier (The Black Arrow) Föstudag Efnisr-k og vel gerð Efnismikil og mjög spenn- ENGIN SÝNING frönsk kvikmynd byggð á andi mynd frá Co-lumbia, samnefndri skáldsögu eftir byggð á hinni ódauðlegu Laugardag kl. 20: Vicki Baum. sögu R. L. Stevensons frá ðVÆNT HEIMSðKN Aðalhlutverk: Englandi. Madeleine Renaud Aðalhlutverk: Aðgöngumiðar seldir frá kl. Constant Remy Louis Hayward 13.15 til 20.00 daginn fyrir Janet Blair. sýningardag og sýningardag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 80000. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félag islenzkra hljóðíæraleikara. FUNDUR verður haldinn í dag kl. 1 e.h. að Hverfisgötu 21. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Fleiri mál. Að fundi loknum, verður haldinn fundur 1 A-deild félagsins. Sfjórnin. Hvað e; auglýsf í SMÁAUGLÝS- INGADÁLKNUM í dag Starfssfúlknafélagið Sókn Kosning tveggja aðalfulltrúa og tveggja vara- fulltrúa starfsstúlknafélagsins Sóknar á 22. þing Alþýðusambands íslands fer fram, að viðhafðri allsherjaratkvæöagreiðslu, að Hverfisgötu 21, sunnudaginn 8. október kl. 10 f.h. til G e.h. og mánudaginn 9. október kl. 2 til 10 e.h. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins að Hverfisgötu 21. Kjörsfjórnin. TSL Iiggur leiðin WV " VlVWVWUWkFVWMW Létt og hlý sænguríöt eru skilyrði fyrir góðri hvíld °g værum svefni Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.