Þjóðviljinn - 06.10.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.10.1950, Blaðsíða 6
8 ÞJÓÐVILJIN N 0<í8-; -tjtífMjíö .0 Pöstudagur 6. október 1950. ími JH ‘í.ssn'Sííi írr’< Seldur flokkur Framih. af 5. síðu voru út 1000 eint. af þessú bréfi, og var ætlunin að fá með þeim hvorki meira né minna en 3000 áskriftargjöld, en það sam- svarar um hálfri milljón á ári! Fimmmenningarnir voru þann- ig einnig stórtækir í fjárkúg- uninni eins og fyrirmyndir þeirra fyrir vestan haf. - S - . -f — r t • • - • * ^ .. ' i L -.^í • * * < Cí' - ■ flokkurinn hefur neyðzt til að afhenda íhaldinu mjög veruleg- an hluta af völdum sínum í verkalýðshreyfingunni, eins og öllum er í fersku minni. Næsta skrefið er svo það að Alþýðu- flokkurinn fer í ríkisstjóm á ný, við minni völd og krappari kost en nokkru sinni fyrr. 'Je Uppdráttardauðinn blasir við • r*"^ >. í'ar* ;v jp • •’.:-V Gertrud Lilja: Hamingjuleitin gg JJ 4GUR ^ Aðeins einn kostur eítir En þetta örþrifaráð bar samt engan árangur. Alger uppreisn varð meðal „áhugasamra flokksmanna og annarra vel- unnara blaðsins“. Fjárkúgun- inni var yfirleitt ekki anzað og menn neituðu að borga skatt- inn. Gegn svo almennri upp- reisn voru allar fyrirhugaðar refsiaðgerðir auðvitað tilgangs- lausar og fimmmenningamir stóðu uppi félausir og ráð- lausir. Nú var aðeins einn kostur eftir. Fimmmenningamir gengu á fund Ihaldsins í Reykjavík, tilkynntu því hvemig málum væri komið og spurðu hvort auðmannastéttin vildi að Al- þýðublaðið hætti að koma út fyrir fullt og allt og Alþýðu- flokkurinn leystist upp í ekki neitt. Það vildi Ihaldið að sjálf- scgðu ekki. Var síðan gengið frá formlegum samningum, Al- þýðublaðið hóf göngu sína reglulega á ný, brýnustu skuld- irnar voru borgaðar, Ingólfs- café var endurreist og hresst upp á aðrar mjólkurkýr flokks- ins. Endurgjald Al- þýðuílokksins Endurgjald Alþýðuflokksins hafa menn séð síðustu mánuð- ina. Fyrsta kvittunin var hið alræmda bréf Alþýðusambands- stjórnar, þar sem snögglega var tilkynnt að ekkert tilefni væri til „róttækra aðgerða“, nú þyrfti aðeins að „knýja fram vinsamlega framkvæmd gengis- lækkunarlaganna". Síðan kom herbragðið með vísitölufölsun ríkisstjcmarinnar sem átti að koma og kom í veg fyrir bar- áttu alþýðusamtalianna g'egn gengislækkuninni. Forsprakkar sjómannafélagsjns hófu sundr- ungaraðgerðir sínar í togara- deilunni með níðskrifum um sjómenn og síoar raunveru- legum stuðningi við „sáttatil- boð“ útgerðarauovaldsins. Og síðast en ekki sízt: Alþýðu- Þannig lauk tilraun Alþýðu- flokksins til að hækka gengi sitt með stjómarandstöðu. Hin- ir glöðu dagar frjálsra við- skipta eru löngu liðin fortíð, fcrsprakkarnir hafa að fullu verið bandaðir af auðmanna- stéttinni í Reykjavík. Þeir kannast að vísu við taumhald- ið, en einnig hið takmarkaða frjálsræði er farið veg allrar veraldar. Reiðhestarnir hafa verið gerðir að vagnhestum og áburðarjálkum. Og vonin um aukið gengi á stjómmálasviðinu er einnig farin Veg allrar veraldar. Eng- um viti bornrnn manni dylst hvað gerzt hefur, enda þótt viðskiptin hafi ekki verið form- lega auglýst í Lögbirtingablað- inu. Eftir þetta getur þróun Alþýðuflokksins aðeins orðið á eina lund. Reynt verður að halda flokksbrotinu saman með gamalkunnum aðferðum bitl- ingakerfisins með síversnandi árangri. Og uppdráttardauðinn blasir við. Yfirlýsing Kosning hófst í éag kl. 13.00 í Sjómannafélagi Hafnarfjarð- ar. Tveir listar eru í framboði merktir A og B. B-listinn er framborinn af 32 mönnum. Af þeim eru þrír flokksbundnir sósíalistar, en stuðningsmenn listans eru yfirleitt ungir og upprennandi sjómenn í Hafnar- firði og engir aðrir þeirra flokksbundnir í neinum póli- tískum flokki. Þess vegna eru ummæli Alþýðublaðsins um kosninguna dauð og ómerk, og krefst ég þess að sá sem þau setti í Alþýðublaðið láti nafns síns getið, að öðrum kosti verð- ur málið athugað á öðrum vett- vangi. Mættu Alþýðuflokks- menn í Hafnarfirði minnast þess að ég talaði á samkomu hjá Félagi ungra jafnaðar- manna í vetur og lýsti því þá yfir ‘að ég væri hvergi flokks- bundinn, og svo er enn. Hafnarfirði, 5. október, 1950, . Markús Þorgeirsson, Vitastíg 6. Halvatne mánen skrider jámt och skrider, Grátögda stjárnor gá alltjámt och gá.... Ég fleygði mér fram og tilbað. Ég skamm- aðist mín og bar forláts á fimmtán ára af- skiptaleysi og kæruleysi. Og sama er að segja um Goethe. Þegar ég var búin að lesa Faust með miklum erfiðismunum og fleygja honum í vegg- inn rakst ég á t)ber allen Gipfeln ist Ruh. Ég fylltist iðrun, þurrkaði af Faust og setti hann aftur upp í hillu“. „Þú ýkir....“ „Ýki? Ég segi afdráttarlausan sannleikan, Það eru ekki blóðdropamir rauðu, ekki helsært hjartað sem skapar ódauðleikann, það eru heilir bálkar og hetjuljóð: trum, trum, tara, trum! Það er hreinasta hending ef maður finnur litla rúbíninn, eðalstein skáldsins, dropann úr þymi- kórónunni í allri þeirri orðamælgi sem hefur skapað frægð hans“. Menn þögðu lengi og hugsuðu. Hilla brosti við. 1 rauninni hafði Hallin lýst hennar eigin hugsunum um skáldskap og frægð. Loks spurði hún: „Hvers vegna hafa sænskir rithöfundar ekki áhuga á stjórnmálum? Þeir minnast aldrei á þjóðfélagsmál í bókum sínum....“ Enginn svaraði í fyrstu. Henni fannst hún hafa vakið máls á viðkvæmu efni. „Sú verður áreiðanlega ekki raunin á eftir nokkur ár“, sagði Köhler loks. „Það er erfitt að hafa taumhald á fólki með gamansögum, þeg- ar hús þess* er að brehna. Maður fyllist viðbjóði á sjálfum sér....“ „Enn viðbjóðslegra stjórnmálum, stríði og einræði er mannlegt eðli“, sagði Hallin. „Að það skuli ekki vera til einn einasti maður sem hægt er að treysta. Ef ég vissi, að til væri sá maður sem væri ekki reiðubúinn að svíkja bezta vin sinn og helgustu tilfinningar sínar fyrir hvatir sínar, metorðagirnd og hagnað, þá mundi ég hvorki barma mér yfir stríði né einræði, þá vissi ég að það væri aðeins af tilviljun“. Hilla reis hljóðlega á fætur og bauð góða nótt. Löngu eftir að hún var háttuð hljómuðu síðustu orð Hallins fyrir eyrum hemiar. Þau héldu vöku fyrir henni. Hún heyrði óminn af röddum þeirra gegn- um lokaðar dyrnar. Nú gátu þeir líklega rætt þau vandamál, sem þeir höfðu raunverulega áhuga á. Rádberg bjó í glæsilcgri tveggja herbergja íbúð við Norrmalmstorg, rétt við lögfræðiskrif- stofu sína, og kvöld eitt bauð hann Hillu, Þór og Iris heim. DAVÍÐ „Hrar býr Iris?“ spurði Þór og leit í kring- um sig. Iris hló frjálslega. Hún opnaði einar skáp- dyrnar í svefnherberginu og benti á kvennátt- föt. „Hilla fer hjá sér“, sagði Rádberg. | „Hilla?“ Rödd Þórs var hæðnisleg. Hilla brosti vandræðalega. Þór hafði rétt fyrir sér. Hvaða tilefni hafði hún til að fara hjá sér? En raddhreimur Þórs hafði sært hana. Það var smekklaust og ruddalegt af Þór að dylgja um fortíð þeirra. Og það lýsti skorti á mann- þekkingu: Hilla var ekki ein af þeim konum, sem fannst eðlilegt og sjálfsagt að geyma náttföt af sér í hirzlum kunningja sinna. Ef til vill hafði hún ekki af neinum dyggðum að státa í borgaralegu lífi, en í eðli sínu var hún.dyggð- ug' og viðkvæm: hún hafði ekki breytt sam- kvæm eðli sínu þegar hún bjó með Þór áður en þau gengu í hjónaband, hún hafði brotið gegn eðli sínu. Rádberg virti hana fyrir sér í laumi. Hann leiddi hana að lítilli styttu sem stóð á bóka- skápnum, styttu af fallegu, saklausu barni. „Ég er farin að halda að þú sért utanveltu hér“, sagði hann. „Hvernig þá?“ „Mér finnst þú eiga heima á prestssetri“. Hilla horfði á hann. Hún vissi ekki hvort hún átti að reiðast eða hlægja, en hann horfði á hana svo alvarlegur og íhugandi, að hún gat ekki varizt brosi. „Það er hægt að laga sig eftir umhverf- inu“ sagði hún. Eins og ævinlega þegar Þór bragðaði vín, varð hann brátt f jörugur, alltof fjörugur. Hann fór að röfla og varð auk þess óstöðugur á fótun- um. Hann tók upp litla skál, sem stóð á einu borðinu, fallega litla skál með perlumóðugljáa og hélt henni kæruleysislega milli fingranna. „Nei, heyrðu, mér er annt um þessa skál“, sagði Rádberg. Og í sömu andránni datt skál- in í gólfið og brotnaði. Þór hló og sparkaði í brotin. Hilla hljóp til og ætlaði að taka þau upp. Rádberg kom til hennar. Hafnarbíó: Helena WUlfiier Fyrir tólf árum var || Helena Willfuer dag- !| legur gestur hjá les- ![ endum Þjóðviljans !; nokkra vetrarmánuði <; og þeim varð mörgi- um hlýtt til stúlkunn- J| ar; lifsást hennar, kjarkur og þrek kom mönnum vel í skamm deginu og þeim fannst <; hún vel að sigrinum I' komin — og prófess- ornum í sögulok. Vicky Baum tekur í sögu þessari á miklu efni, baráttu bláfá- j tækrar konu sem sæk 1 ir fram til mennta og 1% sjálfstæðs vísinda- i starfs, í þjóðfélagi , sem ekki er meira en svo um að fátækar konur leggi á þær brautir og lætur marga óþarfa hindrun á leið þeirra. Meðferð þessa efnis er að visu ]> ekki djúptæk í sög- ]j unni Helena Willfiier, ]] en þó lyftir það henni í stundum upp úr reyf- <1 arablænum sem ein- j! kennir aðrar sögur j> höfundarins. j I frönsku kvikmynd Í inni á Hafnarbíó sem <! byggð er á sögunni er j> það aftur á móti reyf- J> araatriðin sem látin J eru varða mestu, sögu J; fólkið er flutt yfir i !; heim franskra stúd- !; enta, og tilflutningur- !! inn á þessu þýzka <! fólki tekst ekki sem ;! bezt. Þrátt fyrir ;> franska raunsæi og J; kvikmyndatækni, og J; leik IMadeleine Reyn- !; aud, Jean-Louise Barr !j ault og Constant !j Remy er myndin sund ;! urléitari og síður sann ;> færandi en oftast er J> um franskar myndir. J; I. T. !;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.