Þjóðviljinn - 06.10.1950, Page 8

Þjóðviljinn - 06.10.1950, Page 8
Sósíalisiar í hwjjarstjórn leggja til: RáSinii feri sérstakyr lögreglulæknlr til k©ma í veg lyrir aé istesiM sein lög- reglasi tekur á almaxtitafæri Itljóti meölerö og aðliiið er ekki liælir liellstiiari þeirra íhaldiS reynir oð svœfa þetta máí meS þvi oð visa þvi til hœjarráSs! Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Katrín Tliorodd- sen eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn telur með öllu óumflýjanlegt að ráðinn verði sérstakur lögreglulæknir, er hafi m.a. það hlutverk að skoða þá menn er lögreglan tekur á almannafæri, svo komið verði í veg fyrir að þeir hljóti meðferð og aðbúð sem ekki hæfir heilsufari þeirra. Bæjarstjórn felur borgarstjóra að beita sér fyrir því að þessi ráðstöfun komi til framkvæmda án tafar.“ þlÓÐVIUIHW Bæjarfulltnk Sésíalisiaflokksins mótmæla ]ivi ú iagt sé á hiUuna al útrýma heilsuspiUani húsnæúi. Engar horfur á því á næstunni að fjárhagsráði þóknist að leyfa Reykjavíkurbæ að byggja leigu- húsnæði, — segir borgarstjóri Á bæjarstjórnarfundi í gær lét Ingi R. Helgason bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins bóka eftirfarandi: „Eg undirritaður leyfi mér að vekja athygli á því með sérstakri bókun, að ríkislán það að upphæð 500 þúsund kr., sem bærinn hefur nú fengið skv. 1. tölulið 2. greinar gengislækkunarlaganna nr. 22 frá 1950 á eft- ir. þeim lögum einungis að nota til íbúðahúsbygginga skv. III. kafla laganna nr. 44 frá 1946 um útrýmingu heilsu- spillandi húsnæðis en ekki til almennra byggingarfram- k.væmda bæjarins, svo sem ákveðið hefur verið með því að verja þessu fé í Bústaðavegsbyggingarnar. Bústaðavegshúsin horfa til mikilla bóta í húsnæðis- málum höfuðstaðarins, en þau eru alls ekki reist skv. III. kafla laganna nr. 44 frá 1946, sem ljóst er af því, að þeir sem bjuggju í heilsuspillandi húsnæði gengu ekki fortakslaust fyrir öðrum við úthlutun íbúðanna, og einn- ig af hinu, að greiðsluskilmálar við Bústaðavegsíbúðirnar eru allt aðrir en áskilið er í III. kafla laganna nr. 44 frá 1946. Þetta ríkislán ásamt lögskyldu framlagi bæjarins átti að nota einvörðungu eftir fyrirmælum ákvæðanna í lögunum frá 1946 um útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis, þ. e.a.s. leggja það í nýjar byggingarframkvæmd- ii og byggja þá aðeins yfir það fólk, sem nú býr í heilsu- spillandi íbúðum, svo að byrjað sé a. m. k. á því að út- rýma með beiniun aðgerðum óhxefu húsnæði í bænum“. 1 ræðu sinni fyrir tillögunni fórust Katrínu Thoroddsen orð á þessa leið. Sá hörmulegi atburður gerð- ist fyrir ekki alllöngu að stór- slösuðum manni, sem fannst meðvitundarlaus á götu úti að næturlagi, var varpað í fanga- klefa, án þess að læknir athug aði hann, og var maðurinn lát- inn liggja í hérumbil eitt dægur í hinum óhrjálegu vistarverum í kjallara lögreglustöðvarinnar. Þetta er því miður ekki eins- dæmi, að lögreglan vanræki að sjá sjúkum mönnum og særð- um, er hún tekur, fyrir læknis- hjálp. Katrín Ias kafla úr skýrslu Jögreglustjóra um þetta mál og fór um hana nokkrum orðum. Að síðustu sagði hún: Skýrslan getur ekki um hvort skilríki hafi fundizt á manninum um það hver hann var, né heldur hvort aðstandendum hans hafi verið gert aðvart og þeim gef- inn kostur á að taka hann í sína umsjá. öll ber .skýrslan það með sér að yfirvald það sem sér á hlut að máli sé sér ekki meðvitandi um þá miklu ábyrgð er á því hvílir. íhaldið vill umfram allt breiða yfir þetta hneykzli. Jóhann Hafsteen talaði næst Veturinn virðist nú vera að ganga í garð. Sex bílar teppt- ust í Siglufjarðarskarði í fyrra dag. Áætlunarbillinn frá Reyð- arfirði til Akureyrar fór ekki í gær. Hellisheiði var illfær litlum bílum í gær. Aftakaveður varð á Sigluf- :lrði síðdegis í fyrradag og teppt ust 6 bílar vestan Siglufjarðar :skarðs vegna veðurs og snjóa, en hríð var þar uppi þótt rign- ing væri niðri við sjó. I bílnum voru um 20 manns «r leituðu hælis í skýlinu í skarðinu, þar til bílarnir gátu haldið áfram ferð sinni. Talið <er mjög bagalegt að ekki skuli ur og reyndi eftir mætti að Framh. á 7. síðu Hollendingar bakvið uppreisn í Bndónesiu Indónesíustjórn hefur sett lið á land á eynni Amboina til að bæla niður uppreisn þar, Sok- arno forseti sakar Hollendinga um að hafa æst til uppreisnar- innar en þeir notuðu íbúa Am- boina fyrir lepphersveítir þegar Indónesía var nýlenda þeirra. Hollandsstjórn hefur beðið Indónesiunefnd SÞ að vekja at hygli öryggisráðsins á viður- eigninni á Amboina. Seint í fyrradag gerðist það til tíðinda í Félagi íslenzkra rafvirkja, að nokkrir félags- menn fóru á fund Þorsteins Péturssonar, formanns kjör- stjórnar, og spurðu hann, hve- vera simi frá skarðskýlinu til Siglufjarðar svo tepptir vegfar endur geti látið vita um ferð- ir sínar og leitað aðstoðar ef með þarf. Vegurinn til Austurlands frá Akureyri mun vera tepptur, því áætlunarbíllinn frá Reyðar- firði til Akureyrar fór ekki í gær. I fyrrakvöld spilltist akfærið mjög á Hellisheiði og fóru því allmargir Krýsuvíkurveginn af þeim sökum. Unnið var í gær með tveim ýtum að ryðja snjó af veginum og lagfæra hann. ■— Á Holtavörðuheiði er nokkurt snjóföl, en hamlar ekki umferð. 34 nauðungar- uppboð! Það er á allra vitorði að sjaldan eða aldrei hefur geng- ið eins illa og nú að innheimta opinber gjöld hér í bænum. Af þessu leiðir svo, að líti maður í Lögbirtingablaðið blasa þar við augum langir listar yfir nauðungaruppboð, sem flest eru byggð á kröfu bæjargjaldker- ans í Reykjavík. Þannig eru ekki færri en 34 slíkar tilkynn- ingar í Lögbirtingablaðinu sem út kom 30. f. m„ allar um nauð- ungaruppboð á húseignum og flest reist á kröfu fyrrnefnds bæjargajldkera. Þótt eitthvað af vanskilum á opinberum gjöildum stafi af hirðuleysi viðkomandi gjald- enda, fer það vart á milli mála að hinar ört vaxandi kröfur um nauðungaruppboð stafa að miklu leyti af vaxandi fátækt og þrengingum, sem eru bein afleiðing af „viðreisnar“-ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar. nær framboðsfrestur til Al- þýðusambandsþings væri út- runninn í félaginu. Svaraði Þorsteinn því til, að framboðsfresturinn væri ein- mitt útrunninn þá um daginn. Kom þetta rafvirkjunum mjög á óvart, þar sem þeir höfðu ekki orðið varir við, að framboðsfrestur væri auglýst- ur. Spurðu þeir Þorstein, hvernig þetta mætti ske og upplýsti hann þá, að auglýst hefði verið einu sinni í Út- varpin'u, aðeins einn listi, hefði komið fram með Óskari Hail- grímssyni á, og væri hann því sjálfkjörinn. Hér er um að ræða eina þá lúalegustu aðferð, sem um get- ur í kosningabaráttunni, þar sem bókstaflega er læðzt aftan að félagsmönnum til þess að tryggja Óskari Hallgrímssyni ,,kosningu“, þegjandi og hljóða laust. Er vandi að sjá, hvor þeirra Þorsteins Péturssonar eða Óskars Hallgrímssonar Frh. 4 7. síðu Tilefni þessarar bókunar og umræðna á síðasta bæjarstjórn arfundi er það, að íhaldið hef- ur ákveðið að verja hálfri mill jón kr. er ríkið lánar Reykja- víkurbæ til ráðstöfunar sam- kvæmt lögunum um útrýmingu heilsuspillandi íbúða, til þess að byggja Bústaðavegshúsin. I umræðunum fórust Inga R. orð á þessa leið. Það var eitt af skrautfjaðra- ákvæðunum í lögunum um gengisfellinguna að hagnaður bankanna af gengislækkuninni skyldi ganga til ríkissjóðs og skyldi einum þriðja af honum varið til íbúðabygginga sam- kvæmt I. og III. kafla laga frá 1946 um útrýmingu heilsuspill- andi íbúða og skyldi þriðjung- ur þess fjár fara til íbúðabygg inga samkvæmt III. kafla laganna, þ. e. til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði. Ríkisstjómin hefur nú til- kynnt að Reykjavíkurbær fái hálfa millj. kr. af þessu fé að láni. Það á sér ekki stoð í lögun- um að verja þessu fé í iBústaöa vegshúsin. Þriðji kafli laganna frá 1946 fjallar um byggingar til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði, það þýðir að hús sem Framh. á 7. síðu Sameiningarmenn vinna Bíldudal hreppstjónnn hefur tapað 11% af fylgi sínu!!! Verkalýðsfélagið Vörn á Bíldudal kaus fulltrúa sinn á Alþýðusambandsþing s.l. sunnu dag. Ingimar Júlíusson, formaður félagsins, var kosinn með 19 atkv., en Jón G. Jónsson hreppstjóri, frambjóðandi aft- urhaldsins fékk 10 atkv. Tveir seðlar voru auðir. Þessi „lýðræðis“hreppstjóri Framsóknarflokksins, frambjóS andi afturhaldsfyilúngarinnar, fékk við Alþýðusambandskosn- ingarnar 1948 56 atkv. en nú 10 og hefur því TAIAÐ 82% af fylgi sínu! VeUninn genginn í gaið: Fiallvegir spillast og teppast Kosningar kærðar Læðst aftan ú rafvirkjum við fulltrúakjör

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.