Þjóðviljinn - 22.03.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1951, Blaðsíða 1
Þórir Daníels- son rifsfgóri S i hald í Rvík! Pólitísku ofsóknirnar sam- kvæmt fyrirskipunum Bjarna Ben. halda áfram. I Rær var einn bezti forystumaður ís- ienzkra alþýðusamtaka, Björn Jónsson, formaður Verkamanna félags Akureyrar, settur í varð hald á Akureyri. Nú hefur öðrum ásætum bar áttufélaga Þóri Daníeissyni, ritstjóra Verkamannsins, verið Fimmtudagur 22. marz 1951 — 16. árgangur — 68. tölubiað Almenr&t, sívaxandi þjakar iðnaðarmenn o verkamenn Nær alger sföSvun i byggingariBnaSlnum mánuSum sam- an og iskyggileg óvissa um afvinnuhorfurnar Róðsfefna allra iðnsveinafélaganna í Rvík krefsf tafar- lausra aðgerða stjórnarvaldanna til atvinnuaukningar tilkynnt að hann verði fluttur til Reykjavíkur strax eftir páska til að taka út 15 daga varðhald, vegna tveggja meiðyrðadóma, annar þeirra er fimm ára gamall, fyrir grein ar í verkfallsbaráttunni miklu 1947. Hér er um ósvífna pólitíska árás að ræða. Sektir fyrir meið yrðadóma hafa ekki verið inn- heimtar áratugum saman, eins- konar viðurkenning á því að dómar þessir hafa strítt gegn réttarvitund þjóðarinnar. Nú virðist eiga samkvæmt fyrir- skipun Bjarna Ben., að hefja framkvæmd slíkra dóma gegn baráttumönnum verkalýðssam- takanna og blöðum Sósíalista- flokksins. Þessi árás er svo lubbaleg, að varla hefði nokkr- um liugkvæmzt hún nema Bjarna Ben., en hann á eftir að reyna að af þessum málum uppsker hann ekki annað en almenna fyrirlitningu. Fangaliúsið á Akureyri er svo vesælt að ekki má hafa þar fanga lengur en 10 dagal Þess vegna er það að „rétt- vísi“ Bjarna Ben. þarf að flytja Þóri Daníelsson til Reykjavík- ur, til að taka út hegningu fyr- ir fimm ára gamlan meiðyrða- dóm! Á ráðstefnu fulltrúa allra sveinafélaganna í Reykja- vík, 16.—18. þ. m., var rætt um hinar ískyggilegu at- vinnuhorfur meðal iðnaðarmanna alttiennt, og samþykkt sú athyglisverða ályktun sem hér fer á eftir: Ráðstefna iönsveinafélaganna í Reykjavík, haldin 18. marz, að' tilhlutan Iðnsveinaráðs Alþýðusambands íslands, með fulltrúum allra iðnsveinafélaganna í bæn- um, 20 að tölu, leyfir sér aö vekja athygli ríkisstjórnar og fjárhagsráðs á því alvarlega atvinnuleysi er nú rí'kir meðal iðnaöarmanna í bænum og stöðugt fer vaxandi. Má þar fyrst til nefna aö í byggingariðnaði hefur veriö svo til alger stöðvun mánuðum saman og mikil óvissa ríkir um atvinnuhorfur þeirra manna, er þessa atvinnu hafa stundaö. En þótt byggingariönaðurinn hafi orðiö hvaö verst úti, sökum þess mikla fjölda er af honum hefur á undan- förnum árum haft framfæri, eru þaö þó fjölmargar iðn- greinar aðrar er við alvarlegt atvinnuleysi hafa átt aö búa; þannig hefur t. d. netavinnufólk enga atvinnu haft frá því aö síldarvertíð lauk. Þannig mætti lengi upp telja, svo til allar iðngreinar eiga viö vaxandi atvinnuleysi aö stríða. Megin orsakir þessa alvar- lega ástands sexn nú er ríkj- andi í atvinnumálum iðnaðar- manna, og sem valda hinu al- varlega atvinnuleysi, eru fyrst og fremst þessar: 1) Ónógur innílutningur efnivara til iðnaðar, samfara miklu skipu- lagsleysi á þeim inn- flutningi sem leyfður hefur verið. 2) Mikill skortur á láns- fé til iðnaðar og bygg ingarstarfsemi. 3) Hin gífurlega dýrtíð- Alþýðusambandsstjórn á iindan- Jialdi í ráðstefnumálinn En nýja ráðstefnan sem boðað er til samt alltof þröng 1 :: Alþýðusambandsstjórn hefur nú ekki séð sér leng- nr fært að þverskallast alveg við kröfu verkalýðsins um ráðstefnu til samráðs um aðgerðir verkalýðssam- takaiina, og bdðað til ráðstefnu n.k. þriðjudag með for- mönnum þeirra sambandsféiaga sem sagt hafa upp eða fengið heimild til uppsagnar. Þetta er þó að sjálfsögðu algerlega ófullnægjandi, það eru aðeins um 20 félög sem geta setið slíka ráð- sfcefnu, aðeins nokkur af verkalýðsfélögum landsins, Einnig á þessu undanhaldi skín í gegn ótti Alþýðusam- bandsstjórnar við fólkið sjálft, enn er þrjóskazt við þedrri sjálfsögðu kröfu að boða til almennrar Iandsráð- stefnu verkalýðsfélaganna. araukning sem nú á sér stað og stöðugt fer vaxandi. 4) Að dregið hefur verið úr fjárfestingu til byggingarstarfsemi í landinu. Um hvern þessara liða mætti segja fjölmargt til rökstuðn- ings, en hér skal látið nægja að benda á eftirfarandi: Það er öllum sem til þekkja kunn- ugt, að sá innflutningur sem leyfður var á s. 1. ári á efni- vöru til iðnaðar, hefur hvergij nærri verið í samræmi við þörf-i ina. Hitt er þó hálfu verra, að sá innflutningur sem leyfður hefur verið, hefur ekki orgið til þeirrar atvinnuaukningar sem skyidi, sökum skipulags- leysis. Hafa leyfi til innflutn- ings t. d. verið veitt það seint fyrir einstökum vöruflokkum, að alger vöntun hefur verið á: þeim í landinu, og það jafnvel mánuðum saman, og af því hef- ur leitt rekstrarstöðvun æ of- an í æ. Nægir þar að nefna sementsskortinn í fyrrasumar, sem hafði hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir byggingariðn- áðinn. Þá hefur lánsfjárskorturinn valdið miklum truflunum á rekstri iðnfyrirtækja og hindr- að eðlilega byggingarstarfsrmi. Er nú svo komið að ýmis iðn- fyrirtæki hafa af þessum á- stæðum orðið að draga úr eða stöðva með öllu rekstur sinn. Auk þeirrar stöðvunar, sem orðið hefur í byggingariðuað- inum, sökum efnisskorts, hefur mikill fjöldi bygginga stöðv- azt vegna vöntunar á láns- fé með hagkvæmum kjörum Að síðustu skal bent á hin- ar háskalegu afleiðingar sem hin sívaxandi dýrtíð hefur fyr- ir alla iðnaðarstarfsemi í land- inu. Samfara því sem efnivör- ur til iðnaðar hækka stöðugt í verði, þverr kaupgeta almenn- ings að sama skapi. Slík þró- un hlýtur að leiða til þess, að hvorki iðnaði né annarri starfsemi verði haldið uppi í landinu. Það er skoðun ráðstefnunrar að það sé að verulegu Ieyti á valdi ríkisstjómar og fjárhags- ráðs að ráða bót á því á- standi er hér hefur skapazt í þessu efni, og bægja frá iðn- aðarmönnum atvinnuleysi því, er þeir hafa átt við að stríða. Ráðstefna iðnsveinafélag- anna skorar því á ríkisstjóm- ina og fjárhagsráð og aðra er með stjórn þessara mála fara, að gera þegar í stað raur,- hæfar ráðstafanir til þess að ráða bót á langvarandi og vaxandi atvinnuleysi iðnaðar- manna. Leggur ráðstefnan sérstaka áherzlu á eftirfarandil: 1) Tryggður verði innflutning- ur nauðsynlegrar efnivöru til iðnaðar og gcr.ðar sér- stakar ráðstafanir til að afla þcirra hráefna sem torfengin eru á heimsmark- aðinum. Þess verði strang- Icga gætt að innflutning- Framhald á 7. síðu. Algert verkfall á frönsk- um járiibraulimi Allar járnbrautasamgöngur stöövast í Frakklandi um bænadagana vegna verkfalls. Verkföll hafa breiðst út með- al jámbrautarstarfsmanna í stærri borgum Frakklands und anfarna daga. 1 gær var vinnu stöðvun að meira éða minna minna leyti í borgunum Marseill es, Lyon, Le Havre, Bordeáux, Clermont Ferrand, Dieppe og víðar. Foringjar járnbrautar- starfsmanna ræddu í gærkvöld við Queuille forsætisráðherra og kröfðust kauphækkunar þegar í stað. Hann kvað stjórnina myndi tilkynna nýtt lágmarks- kaup á föstudag. Að fundinum loknum var boðað algert verk- fall 450.000 járnbrautarstarfs- manna Frakklands í dag og á morgun. Ríkisstjórnin hefur ekki enn framkvæmt hótun sína um að herskylda starfsmenn við gas- og rafstöðvar í París og er verkfall þeirra algert. Sama máli gegnir um verkfall starfs manna við strætisvagna og neð anjarðarbrautina. Vinnustöðvun breiðist út í vefnaðariðnaðinum utan Parisar. Betfri staéa hjá BoÉvIfiinik Þriðja skák Botvinniks og Bronsteins fór í bið í fyrradag. Taflstaða Botvinniks var þá betri. Sinfóníuhljómsveitiíi flytur verk Khatsjafúríans og Tsjaíkovskís á næstu tónleikum sínutn 29. þ. m, Næstu tónleikar Sinfóníúhljómsveitarinnar verða 29. þessa mánaöar. Verða þar flutt fjögur tónverk eftir sovéttónskáldið Arim Khatsjatúrían, og stjórnar hann sjálfur þeim hluta tónleikanna. Einnig verður flutt Serenade fyrir strengjahljóð':■ i eftir Tsjaíkovskí, undir stjórn Róberts Abraham; Ottós- sonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.