Þjóðviljinn - 22.03.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.03.1951, Blaðsíða 7
 Fimmtudagur 22. marz 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 VINNA Lögfræðingar: Æki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. i hæð. — Simi 1453. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Eergþórugötu 11. Sími 81830. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Nýj'a sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. — Lög fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. Sníð kven- og barnafatnað Saumastofan Bollagötu 16, 'uppi. %«b or M Húshjálpin annast hreingerningar. Verk- stjóri: Haraldur Björnsson. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7 á kvöldin. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söl'uskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. Seljum allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu stand' með hálfvirði. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11, sími 4663. Kaupum og seljum skíði, einnig allskonar verk- færi. — Vöruveltan — Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Iðnsveinaráðstefnan Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja 1‘jóðviljans h.f. kaupir hreinar léreftstuskur. Framhald af 1. síðu. ur efnivöru sitji ávalt í fyr- irrúmi fyrir innflutningi fuHunninnar vöru. 2) Iiinflutningi verði þannig Iiagað, að ekki þurfi að koma til rekstrarstöðvunar sökum efnisskorts, og hess alveg sérstaklega gætt að efnið sé til í landinu á þeim árstíma sem hagstæð- astur er til að nýta það, þar sem að með þeim liætti einum yrði unnt að halda uppi samfelldri vinnu árið um í kring. 3) Lögð verði áherzla á að veita fjárfestinga.rlej'fi til nauðsynlegra framkvæmda, svo sem til þeirra starfs- greina er að franileiðslunnl vinna, og til bygginga íbúð- arhúsa og annárra nauð- Skíðaíerðir í Hveradali« og að Skáiaíelli um helgina Lesið áætlunina í blaðinu ij gær. Skíðafélag Rvíkur vill; mælast til þess, að þeir sem! sækja skíðaskála félagsins í! Hveradölum, noti að öðruj jöfnu skíðabíla þess. — Af-! greiðslan er í Hafnarstr. 21; TEK MYNDIR\ í heima-húsum á kvöldin og um helgar — Tekið á móti pöntunum í síma 81416 kl. 12—2 alla daga. Ragnar Gunnarsson, ljósmyndari Saumavélaviðgerðir- skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja, . Laufásveg 19. Sími 2656. Minningarspjöld Krabbameinsíélags Reykjavíkur fást í verzl. Remedía, Aust- urstræti 7, og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Munið Kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Umboðssala: Iltvarpsfónar, klassískar grammofónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður. gólfteppi o.m.fl. — Verzlunin i Grettásgötu 31. — Sími 5395. Samúðarkort Slysavarnarfélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildunum um allt and. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Barnavagn ítil sölu, ódýr. Faxaskjól 4, i kjallara. Faiapressa Grettísgötu 3. synlegra framkvænula. Fjár- festingarlejfi til bjTggiuga verði gefin út fjrrstu 3 mán- uði ársins, svo að unnt sé að hefja byggingarvinnu strax og veðráttan leyfir. 4) Iðnaðinum verði tryggt nauð sjrnlegt rekstrarfé og í bví skjni verði stoínaður og starfræktur iðnbanki, er hafi slíka Iánastarfscmi með höndum. 5) Hraðað verði svo sem frek- ast er kostur, þeim stór framkvæmdum, sem j'mist eru að nokkru hafnar eða undirbúnar hafa verið, svo sem virkjun Sogsins o; bygging áburðarverksmiðju. l'á verði unnið marlívisst að því að reist verði sements- vérksmiðja, þar sem starf- ræksla hennar myndi í senn ÍELAGSLíl Aðalfundur . Verkalýðsfélagsins ,,Esja“ verður haldinn að 'Brú-. arlandi mánudaginn 26. marz (2. páskadág) 1951 kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin ■-----------------------------------------^___y WV/WAW.-.VJ’WWAV-V-W NYKOMIN URVALS h úsgagna á kIæ ði Ulíartau, damask og plus í 12 litum. Getum af- greitt fyrst um sinn hin viðurkenndu útskornu sófasett með stu.ttum fyrirvara. — Framleiöum einnig allskonar bólstruð húsgögn. BÖLSTURGERÐIN Brautarholti 22 (Nóatúnsmegin). Sími 80388 hafa gífurlega þýðingu fyr- ir iðnaðiun í Iandinu, auk þess sem slíkt rnyndi Iiafa mikinn gjaldcyrissparnað í för með sér. 6) Gerðar verði ráðstafanir til að sporna við aukinni dýr- tíð í Iandiuu og haldið verði uppi fullkonmu verð- Iagseftirlíti. Loks mótraæl- ir ráðstefnan því eindregið að gjaldeyrir fyrir nauð- synjuin iðnaðarins verði gerður að tekjustofni fyrir aðrar atvinnugreinar í íánd- inu. Kcmumar og aihelms- íriðurinn Framhald af 3. síðu. Ég vil svo enda þessar liug- leiðing'ar mínar með nokkrum orðum, sem eru liöfð eftir full- trúa í A.L.K. og sem gætu orð- ið leiðarstjarna í friðarsókn heimsins. Þau hljóða svona-: „Við, sem höfum átt því láni að fagna, að sitja stjórnar- og framkvæmdafundi A.L.K., teljum það til viðburða, að-fá, . að hitta konur frá flestum Iönd. um heims. Við höfum kynnzt því, að konur eiga sameiginlegt takmark, en það er friður á jörðu. Við ræðum aldrei áhuga-- mál okkar á þann veg, að styrjöld þurfi að gera út um ósamkcmuiagsatriói. — Við ræðum málin, þar tii við höfum komizt að niðurstöðu. Við los- um okkur við vanahugsanir, | Orðsendlng frá KR i I Allir þeir íélagsmenn, sem eiga eítir vörujöínunarreit V 1 og 2 aí vörujöínunar- seðli 1950—1951 geta fengið afgreiðslu laugardaginn þ. 24. marz og þriðjudag og miðvikudag 27. og 28. marz. — Afhending vörujöfnunarseðla 1951—1952 hefst í skrifstofunni, vörðustíg 12, þriðjudaginn 27. marz. ATH. Félagsmenn sýni kvittun fyrir arð miðaskilum þegar þeir sækja kortin. ÚfbreiSiB ÞióSvHiann £ JVA*.V.WAW.V.V.V.V.V. AV.VíV.V.V.V.V.V.V.V sem uppeldi okkar hefur skap- að okkur og við Iærum að sér hvert málefni á minnst tvær hliðar — pg það er ekki alltaf víst, að rétta hliðin sé míxi megin. Við höfum iært,' að það >J er ekkert óviðurkvæmilegt, að þræða. sig áfram til samkomu- lags um Viðkvæm málefni, ág við höfum ennfremur lært, að ikonur gefast ekki upp, fyrr en þær liafa fundið samkomulags- grundvöll, sem þær geta sam- einast um. Við höfum lært að skilja hver aðra, og það er ef • til vill ekki þýðingarminnst. Ef við náum því takmarki, að . heiminum verði stjórnað með ‘l kærleika og skilningi, í stað styrjalda, haturs og illvilja, þá . er takmarki A.L.K. vissulega <J náð.“ *{ Sigríður Eiriksdóttir, 5 hjúkrunarkona. Sýning ¥altýs Framhald af 5. síðu. um mj'n^um hefði verið sieppt úr, ber hún þó öll yott um feiknarlega grösku xings mál- íj ara og lifandi baráttu til þess >J . að finna list sinni æ nýjar leið- ir. Valtýr hefur dregið að sér á- ÍJ hrif úr mörgum áttunx. Hann hefur haft augun opin þennan. 'f tírha sem liann hefur dvalið !j ýtrá, og hanrx skilur vei'kefni f sín fyllilega. — Þetta er ekki 5 sýning - samstilltrar túlkunar Jj eða manns, sem hefur þegar Ij hafnað í ákveðnum stíl, heldur ungs og frjós listamanns, sem J< enn leitar á brattaxxn og bi'ýt- !< ur ný verkefni til m.ergjar. Þar !< verður sannaiiega gamaix að í sjá næstu sýningu Valtýs og !< fjigjast með því, inn á hvaða J< brautir hann muni halda. '! Því bæði er það, hvað snei’tir J. listræn áhrif, að Valtýr hefur í-.-sekki farið í géitarhúfe að leitæ j ullar, og liitt, að þessar rnynd- 5! ir sýna grundvöll hæfní og £ dugnaðar, sem stendur undia v.w.v.v.v.v.vaw mikilíi framtiðarþróun. L j íyrir Skóla-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.