Þjóðviljinn - 22.03.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. marz 1951 ANNAN PÁSKADAG: Á Kon Tiki yfii Kynahaf Einstæð og afarskemmti- leg mynd um ferðalag á fleka yfir Kyrrahafið, 8000 km leið Myndin var tekin í ferð- inni, sýnir því eingöngu raunverulega atburði. 5 Myndin liefur fengið fjölda verðlauna, m.a. bæði í Englandi og Italíu, sem bczta mynd sinnar tegundar. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Svartigaldur (Black Magic) Spennandi og æfintýrarík ný amerísk stórmynd eftir sögu Alexandres Dumas um Cagliostro. Orson Welles Nancy Guild Akim Tamiroff Bönnuð innan 14 ára Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9 GÖg og Gokhe syrpa 3 sprenghlægilegar Gög og Gokke skopmyndir ásamt fleiru. Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. I Veitingastofan verður lokuS allan fösíudaginn langa og á páskadag MIÐGARÐUR Þórsgötu 1 ^ \ Okkur vantar börn með fallega söngrödcl í Barnakórinn Sólskinsdeildin. Up^Iýsingar í síma 3749 Ferðaáætlun um páskana: Á SKÍRDAG hefjast ferðir kl. 10 og standa til kl. 0.30. FÖSTUDAGINN LANGA hefjast ferðir kl. 2 e.h. og standa til kl. 0,30. Á LAUGARDAG hefjast ferðír kl. 7 og standa til kl. 5.30 e.h. Á PÁSKADAG hefjast ferðir kl. 2 e.h. og standa til kl. 0,30 ANNAN PÁSKADAG hefjast ferðir kl. 10 f.h. og standa til kl. 0,30 Landleiðir h. f. — Gamía Bíó —- Hawaii-nætur (On and Island with You) Ný amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum lit- um. Esther Williams Peter Lawford^ Xavier Cugat & hljóm sveit. Sýnd á annan í páskum Kl. 3, 5, 7 og 9 (It liad to be you) Sérlega skemmtileg og bráð fyndin, ný amerísk mynd, sem hlaut 1. verð- laun í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Ginger Rogers Corner Wilde. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 2. pásíkadag. Anna Pétursdóttir eftir H. Wiers-Jensen. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó á annan í páskum klukkan 8,15 Aðgöngumiðar seldir kl. 2 —4 á laugardag og frá kl. 2 annan í páskum. — Sími 3191. fVUV^A^VWW^VVVWVWWWw, \liggur leiSin Gimsteinarnir (Love Happy) Bráðskemmtileg og spenn andi ný amerísk ' gaman- mynd. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu grínleikarar: Marx-bræður. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 fh. lí 2 mm iti; WÓDLEÍKHOSID- Mánudag, 2. í páskum, kl. 14 SNÆDROTTNINGIN kl. 20 HEILÖG JÓHANNA eftir B. Shaw í aðalhlutverki: Anna Borg Leikstjóri: Haraldur Björnsson Aðgöngumiðar seldir í dag og 2. í páskum frá kl. 13,15 —20. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20 á mánudag. Tekið á móti pöntunum Sími: 80000 Auglýsðð í ÞJÓÐVILIANUIW Gleðidagar í París Fjörug og skemmtileg söngva og gamanmynd, með hinum fræga franska revíu- söngvara Charles Trenet. Sýnd annan páskadag kl. 7 og 9 Danskir skýringartekstar Halli í HoIIywood (Movie Crazy) Hin óviðjafnanlega grín- mynd með Harold LLoyd Sýnd annan páskadag kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f.h. Trfpófibíé REBEKKA Hin heimsfræga ameríska' stórmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsogu, sem kom út í ísl. þýð. og varð met- sölubók. Joan Fontaine Laurence Oliver Sýnd annan páskadag kl. 5 og 9 Gög og Gokke í Ciskus Bráðskemmtileg og smell- in amerísk gamanmynd með: Gög, og Gokke Sýnd annan páskadag kl. 3 í jTilkynning um ráðstefnu Miðstjórn Alþýöusambands íslands hefur á- kveöiö’ aö halda ráöstefnu meö formönnum sam- bandsfélaganna, þriðjudaginn 27. þ. m. Ráö’stefnan verður haldin í Baöstofu iðnaöar- manna og hefst kl. 2 e. h. Ákveöiö er, aö til ráðstefnunnar mæti for- menn þeirra sambandsfélaga, er nú hafa lausa samninga, hafa sagt upp samningum eða veitt hafa stjórn eöa trúnaöarmannaráöi uir joö til þess aö segja samningum upp. Geti formaður félags ekki ko:r' > því viö að mæta, er til ætlast, aö stjórn viðl nandi félags velji mann úr sínum hópi, til þess : • mæta í hans stað. AlþýSusambahd .l.slaiids ! I . vvvvwwvvvavuwvi í OrciseridÉiig frá Sundhöll og Sundlaugum Reykjavíkur Sund skólanemenda og íþróttafélaganna fellur niö ur í Sundhöllinni í páskavikunni og fram til 28. marz. Sundhöllin og Sundlaugarnar veröa lokaöar eftir kl. 11,30 árdegis á skírdag, allan föstudaginn langa og báöa páskadagana. Aðra daga veröa Sundhöllin og Sundlaugarnar opnar fyrir bæj- arbúa. I I Lesið smáaugtýsingarnar á 7. síðu 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.