Þjóðviljinn - 12.04.1951, Side 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. apríl 1951
Handan við qröí og
dauða
(Ballongen)
Hin bráðskemmtilega sænska
grínmynd með
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA |
SÉÍMHfi
Mærin frá Orleans
með
INGRID BERGMAN,
JOSÉ FERRER.
Sýnd aftur vegna áskorana
Sýnd kl. 9.
Tarzan
og hlébarðastúlkan
Sýnd kl. 5
Hljómleikar kl. 7
V erkamannaf élagið
DAGSBRÚN
Afvinnuleysisskráning
Skráning atvinnulausra verkamanna fer fram
í skrifstofu Dagsbrúnar í dag og næstu daga kl.
10—12 og 2—6 e. h.
Allir verkamenn, sem eru atvinnulausir eöa
hafa stopula vinnu, eru hvattir til aö mæta til
skráningarinnar.
STJÓRNIN.
lilufélagar, Reykjavik
Dagana 12., 13. og 14. þ. m. fer fram atvinnu-
leysisskráning í skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu.
Allt iðnverkafólk, sem er atvinnulaust, er al-
varlega áminnt um aö koma og láta skrá sig.
Þeir sem eru á uppsögn komi einnig til viötals.
Atvinnuleysisskráning er undirstaöa þess að
hægt sé aö skipuleggja úrbætur í atvinnumálum.
S TJÓRNIN.
Tlik f nning
frá Sjómannafélagi Reykjavíkur
Dagana 12.. 13. og 14. þ. m. fer fram atvinnu-
leysisskráning í skrií'stofu félagsins frá kl. 3—6
alla dagana.
Atvinnulausir sjómenn eru áminntir aö mæta
til skráningar.
STJÓRNIN.
T EK
til viðgerðar fyrst
um sinn í Blöndu-
hlíð 10, eftir því
sem verkefni leyf-
ir: — Húsklukkur,
vekjara, nipsúr.
— Við kl. 2—6.
tí r smiða viimustofa
Skúla K.
Eiríkissouar
Stofnuð 1881.
„Sigiinneikið'1
(Sword in the Desert)
Ný amerísk stórmynd,
byggð á sönnum viðbiirðum
úr baráttu Gyðinga og Breta
um Palestínu.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews
Marta Toren
Stephen McNally
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára
í
*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fimmtudag kl. 20.00
HEILÖG JÓHANNÁ
eftir B. Shaw
I aðalhlutverki: Anna Borg
Leikstjóri:
Haraldur Björnsson
Föstudag kl. 17.00
SNÆDROTTNINGIN
Aðgöngumiðar seldir ki.
13.15—20.00 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag.
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUN-
UM . — SlMI 80000.
\53M[
Anna
Pétursdóttir
eftir H. Wiers-Jensen.
Leikstjóri: Gunnar Hansen.
Sýning í Iðnó annað kvöld,
föstudag kl. 8.15.
Aðgöngumiðar seldir kl.
4—7 í dag — Sími 3191.
Aðeins 3 sýningar ei'tir.
r~
Vinnupláss
fyrír léttan iðnað óskast
strax. fms hlunnindi í boði.
Tilboð sendist til afgreiðslu
blaðsins fyrir sunnudág,
merkt „íms hlunnindi“.
%
MORGUNBLAÐSSAGAN
Sekt og sakleysi
(Unsuspectéd)
Mjög spennandi ný amerísk
kríkmynd, byggð á skáld-
sögu eftir CARLOTTE ARM
STRONG.
Joan Caulfield,
Claude Rains,
Hurd Hatfield.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Ævintýri Gög og Gokke
Sprenghlægileg og spenn
andi gamanmynd með
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5
Síðasta sinn.
ÚtbréiBiS
ÞjóSviljann
Winslow-drengurinn
Síðasta tækifæri til að sjá
þessa heimsfrægú myrid áð-
ur en hún verður send utan.
Sýnd kl. 9.
Skuldskil
Spennandi ný amerísk mynd
í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kvennaklúbburinn
(Karlmönnum bannaður
aðgangur?)"'
Þessi óvenjulega mynd er
samin af snillingnumJacqcs
Deval, og látin gerast í
stofnun sem átti að veita
ungum stúlkum öryggi og
vemd gegn freistingum
heimsins.
Aðalhlutverk leika:
Betty Stoekfeld,
Danielle Darrieux,
ásamt 200 blómarósum og
einum snotrum æskumanni í
kvenmannsfötum.
sýnd kl. 5, 7 og 9
Trípólibíó
Orustan um Stalíngrad
Síðari hluti
Sannsöguleg rússnesk mynd
af orustunni um Stalíngrad,
með mestu orustu allra tíma.
— Enskur skýringartexti.
Musik eftir
Aram Kliatsjaturjan.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 9.
í undirdjúpunum
Afar spennandi og ævin-
týrarík amerísk litmynd,
tekin að miklu leiti neðan-
sjávar.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Kúsnæði oskast
’yrir litla klæðskerasauma-
stofu. Get látið afnot af
síma.
Upplýsingar í síma 4219,
eftir kl. 7 daglega.
Einsr Vigfússon
CFLLO-TÓNLEIKAR
í kvöld, fimmtud. 12. þ. m. kl. 7,15 í
Gamla Bíó.
Icnmn Viðar aðstoðar
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi
Blöndal.
Menningarterigsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna
' V H.
Ý N ! N G
í Listamannaskálanum frá Netianj arðarbrautinni
í Moskvu.
Opin kl. 1—10.
Litkvikmynd frá neðanjarðarbrautinni og af
íþróttum í Sovétríkjunum sýnd kl. ■ 5 og kl. 9.
Aðgangseyrir kr. 5. Hálft gjald fyrir félags-
menn, sem sýna skírteini.
Stjórn MÍR