Þjóðviljinn - 29.07.1951, Síða 1
Sunnudagur 29. júlí 1951 — 16. árgangur — 170. tölublað
Hefja Bandaríkin innrásarstríð í Viet-nam
gegn sjálfstæðishreyfingu iandsins
Er Thomas Dewey sömu erinda í Vietnam og Foster Dulles
í Kóreu í fyrrasumar? de Tassigny farinn til Washington til
að rceða „nýjar aðferðir í baráttunni gegn
í Asíu" Isegir að þar sé álitið að Dulles
og Truman hafi valið Dewey
Fregnir írá Vietnam þykja benda ískyggilega tú fararmnar vegna Þess hve
íllræmdur Dulles sjálfur er orð
inn í Asíulöndum vegna hinnar
, dularfullu“ farar hans til Kór-
eu dagana áður en leppstjórn
Bandaríkjanna hóf þar borgara
styrjöldina. Hefði Dulles farið
nú, gæti svo farið að Asíubúar
yrðu trúlitlir á einlægni Banda
ríkjastjórnar með vopnahlés-
viðræðurnar í Kóreu.
í þá átt að Bandaríkjastjórn hafi í hyggju að endur-
taka þar sama leikinn og í Kóreu í fyrrasumar, er
mistókst þar svo herfilega sem raun ber vitni.
Thomas Dewey, einn æstasti stríðsæsingamaður
Bandaríkjanna cg nákominn John Foster Dulles
bess er sendur var til Jap&n og Kóreu í ,,dularfu.ll-
um" erindagerðum dagana áður en Bandaríkin hófu
innrás þar, er ná kominn til Vietnam, til að ræða
, bandaríska hjálp í baráttunni við kommúnismann"
að því er tilkynnt ?r.
Samtímis er yfirhershöfðinai franska innrásar-
hersins í Vietnam, Jean de Lattre de Tassigny, lagð-
ur af stað frá Saigon, en Bandaríkjastjórn hefur
boðið honum til Washington.
Samkvæmt tilkynningu talsmanns franska ut-
anríkisráðuneytisins 18. þ. m. ætlar de Tassigny að
ræða við bandaríska stjórnmálamenn „Mýjas' aðferð-
u í baráítunm gegn kommúnlsmantfm í Asíu efllr
að samið hefur verið um vepaalilé í Kóreu."
Þremur dögum áður en til-
kynnt var opinberlega í París
Washington-heimboð de Tass-
igny, 15. júlí birti kvislingur
Frakka í Indónesíu Bao Dai,
fyrirskipun um skyldu herþjón-
ustu allra vopnfærra karlmanna
á þeim hluta landsins sem
Frakkar ráða yfir.
Bandarísk blöð segja frá
því að William Chase hers-
höfðingi, yfirmaður hernaðar
nefndar Bandaríkjanna hjá
Sjang Kaisék á Taivan, fari
innan skamms til Saigon.
Thomas Dewey hefur á
sendiför sinni um Austur-
Asíu átt ýtarlegar viðræður
við Sjang Kaisék og Chase
hershöfðingja á Taivan.
Dewey er nú kominn til Saig-
on og er talið að för þeirra
beggja sé m.a. í sambanöi við
THOMAS DEWEY
þá 30 000 kúómintanghermenn
sem flýðu inn í Indókína, voru
afvopnaðir og dvelja þar enn.
I Telepress-fregn frá París
Einvígi Stefáns og
Þérarins hafið
Bandarísk áróðursmálgögn
hvarvetna um heim virðast
hafá fengið fyrirskiuun um að
skrifa eina grein á dag eða bví
sem næst um Berlínarmótið og
bátttakendur har.
Mogginn nöldrar, Stefán Pét-
ursson öskrar ( honum dugði
ekki minna í gær en fjórdálka
fyrirsögn í heimsfréttastíl á for
síðu!) og hefur einbeitt "áróðri
sínum til að reyna að hindra
fiir Gunnars Iluseby, en banda-
rísku húsbændunum er sérstak-
lega þyrnir í augum að frægir
íþróttamenn taki þátt í Berlín-
armótinu. Nú er aðalnúmerið
að fjórir íþróttamenn (sjálfir
hreinir sem englar, hafa aldrei
farið á fyllerí né valdið hneyksl
um, hvorki heima né erlendis)
þykist ofgóðir að keppa með
Gunnari Huseby framar!
En þó er þáttur Tímans öm-
urlegastur. Það blað hefur
mannað sig örlítið upp annað
veifið gegn hinum bandarísku
fyrirskipunum, en ef dæma má
eftir greininni í gær um Berlin-
arfarana virðist búið að ,lækna‘
blaðamenn hans af þeirri til-
hneygingu til heiðarlegs and-
ófs gegn bandarískri sorablaða-
mennsku. sem stundum hefur
fundizt hjá þeim. Mun nú hefj-
ast hörð samkeppni milli l>ór-
arins og Stefáns Péturssonar
hvor tileinkar sér á fullkomn-
ari hátt bandaríska sorann og
tilreiðir hann íslenzkum lesend-
um.
TT
Undanfarin ár hafa „berir“
menn öðru mToru verið að
skjóta upp kollinum hingað og
þangað í bænum. Lengi hefur
verið hljótt um þessa mann-
gerð en nú hefur einum skotið
upp inni í Laugarneshverfi.
Ekki virðist tilgangur hans
vera að hræða neinn, heldur
kvað hann sækjast eftir því að
sýna vegfarendum þeim sem
kvenkyns eru dýrð sköpunar
sinnar í sem fjölbreyttustum
stellingum.
ws *=*
INDÓ-KlNA
Skemmtiferð ÆFR um verzl-
unarmannahelgina
Eins og undanfarin sumur efnir ÆFK til skemmti-
ferðar um verzlunarmannahelgina.
Að þessu sinni verður farið að Hveravöllum, Kerl-
ingarfjöllum og Hvítárvatni.
Þeir, sem iéíla að taka þátt í þessari ferð, eru
beðnir að skrifa sig á lista, sem Iiggur frammi í skrif-
stofu ÆFK, fyrir miðvikudagskvöld 1. ágúst, eða láta
vita í síma 7510.
Skrifstofan er opin frá kl. 8—9 e. h. nema laug-
ardaga frá kl. 1—3.
FERÐANEFNDIN.
/VVVVVVUVVWVWS^WVVWWbVW'wWVVVVVVWWW'UVVVVVV
Bandarísk
stríðshetja
Mynd þessi birtist nýlega í
danska blaðinu Land og Foik,
og segir til skýringar m. a. að
myndin af bandaríska liðþjálf-
anum sé frá bandarísku frétta-
stofunni Associated Press, hafi
þetta lesmál fylgt: „Maurice
Mosher, liðþjálfi, fyrrverandi
kolanámumaður frá Glen Lyon,
USA, sem drap 300 kínverska
rauðliða og særði marga aðra,
og það á 15 mínútum. Mosher,
sem þegar hefur verið sæmdur
þremur bronsstjörnum, hefur
nú verið nefndur sem verðugur
silfurstjörnu“. Bak við hann
er mynd frá Kóreu, ein hinna
ægilegu fjöldagrafa fólksins,
karla, kvenna og barna sem
bandaríski herinn og leppar
þeirra í her Syngmáns Rhee
hafa látið myrða á hryllilegasta
hátt. — (Tíminn lét í ljós þáð
álit í gær að einhverjir menn
Syngmans Rhee kynnu að vera
slæmir, — en gleymdi að bæta
því við að Eysteinn Jónsson,
Hermann Jónasson og Fram-
sóknarflokkurinn hafi lagt nafn
og heiður Islands og íslenzku
þjóðarinnar við baráttu sem
miðar að viðhaldi hins fasist-
íska blóðveldis Syngmans Rhee
í Kóreu.)
r
Flekklaus er ég
Menntamálaráðherrann
hann kókakóla Björn hefur nú
látið sig hafa það að skrifa
einn leiðara í. blað sitt Vísi
þar sem hann lýsir sig hreinan
sem engil, er staðizt hafi allar
freistingar viðskiptalífsins.
Ráðherrann hefur verið
í meir en ár að reyna að kom-
ast að því fyrir Þjóðviljann
hver væri umboðsmaður Tu-
borgs danska hér á landi, og
hefur nú loks komizt að því,
sýnilega til mikils léttis fyrir
Vísi og alla hlutaðeigendur!
-fc Man hinn flekklausi, vamm-
lausi menntamálaráðlierra eftir
heildsala sem lék það þokka-
bragð á stríðsárunum að setja
sem skilyrði fyrir sendiför til
Ameríku sem átti að vera í
þjónustu þjóðarinnar, að liann
mætti nota ferðina til að raka
saman umboðum handa sér
prívat, og náði sér þannig í
feita bita sem keppinautar hans
komust ekki að vegna þess að
þeir voru ekki sendir út í erind-
um ríkisins?
-jíj- Heldur kókakóla-Björn að
dugi að stunda Iaugarnar til að
þvc af sér braskaraóþrifin ?