Þjóðviljinn - 29.07.1951, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILjINN — Sunnadagur 29. júlí 1951
Framíaxii í síidaivmnsk
Framha'd af 5. síðu.
upp nýjar og líklega rnyndu
byggingarnar ekki hœfa vel
I eldur.
En það er einnig hægt að
fara aðra leið til að fá full-
komna nýtingu á hráefninu,
nefniega þá að eima skiivindu-
vatnið, sem inniheldur öll efn-
in sem leysast úr síldinni við
suðu og pressun. Þetta er vel
framkvæmanlegt og þyrfti þá
aðeins að setja upp eimingar-
tæki til viðbótar þeim vélum
sem fyrir eru í verksmiðjunum.
Límvatnið er sýrt með brenni-
steinssýru og eimt þangað tii
það inniheldur 50% þuirefni og
(kallast þá soðkjarni. Soðkjarni
þessi er mjög verðmætt skepnu-
fóður og innihedur mörg dýr-
mæt efni t. d. B-fjörefnin ríbó-
flavin, B,j og mörg önnur vaxt-
arefni. Ó.B.B.
Biemiisfeissvinnsla úi
hveragnín
Framhald daf 3. síðu.
risku. Brennisteinsmagnið í
þeim er mjög lágt, 10—30%,
og vinnsla dýr.
StofnkostnaSur brennisteinsverk-
smiðju um 6 millj. kr.
Baldur Líndal telur áð úr
jarðgufunum hér á landi mundi
vera sérstaklega hagkvæmt að
framleiða mjög hreinan brenni-
stein, sem er allmiklu verðmæt-
ari en venjuleg vara. Stofn-
kostnaður brennisteinsverksm.
við Námaf jall, sem ynni vöruna
beint úr jarðgufunni, telur hann
að yrði um 6 milljónir króna.
Alltof litlu fé varið tl;
hagnýtra jarðfræði-
rannsókna
Alltof litlu fé er árlega varið
til hagnýtra jarðfræðirann-
sókna á landi hér og fer því
f jarri að kannað sé til nokkurr-
ar hlítar hvaða verðmæti kunna
að vera fólgin hér í jörðu. Því
til sönnunar nægir að benda á
þá staðreynd, að á allra síðustu
árum eru efna- og jarðfræðing-
ar okkar að finna ný verðmæt
efni á rannsóknarferðum sínum.
Síðastliðið sumar fann Tómas
Trj'KKvason, jarðfræðingnr, t.
d. blýstein í Álftafirðl og mun
ekki enn rannsakað hvað finn-
ast kann þar af slíku vegna
þess að Tómas eða aðrir jarð-
fræðingar hafa ekki haft tæki-
færi ti[ að rannsaka staðinn
neitt frekar.
í rannsóknarleiðangri sínum
um Suður-Þingeyjarsýslu í
fyrrasumar fann Baidur Líndal
leirtegund eina, fágæta og dýr-
mæta, í Leirhnúk við Mývatn.
Gestur Þorgrímsson í Laugar-
nesi hafði áður fundið mola af
þessari sömu leirtegund í Náma
f jalli er hann leitaði þar leirs
til listmunagerðar.
Leirtegund þessi, sem bent-
Kaf f ih
Cora Sandel
Og Katinka hlýtur að vera drukkin, þótt hún hafi aðeins
drukkið úr einu glasi. Annars hefði hún að sjálfsögðu farið sína
leið án þess að anza. Hún er engin daðurdrós, eða það er að
minnsta kosti langt síðan hún var það. Kvæðið um hana, sem
strákarnir syngja stundum á götunum, er óttalegt bull, leifar
af gömlum orðrómi og aðdróttanir um drykkjuskap. Nú heyrir
kvenfólkið áð hún segir vandræðaleg og dálítið hikandt: Þetta
ei failega boðið, en ég er nýbúin að -y —
Er nauðsynlegt að rjúka á dyr þótt einhver annar komi inn?
Er nokkuð athugavert við það að fólk tali saman?
Ég ætlaði einmitt að fara að fara — —
Já, auðvitað og þegar ég kom inn fóruð þér að flýta yður.
Ég held ég þekki þetta. 1 öðrum löndum, suður í heimi, er
þetta allt öðru vísi. Þar getur fólk talað saman. Hér á norð-
urlöndum er eins og maður sé pestarsjúklingur ef maður er
einn. Getið þér neitað því? Það getið þér ekki. Já — —
í Svíþjóð, þaðan sem ég er sprottinn, er þetta ennþá verra.
Annárs get ég vel talað norsku. Ég hef siglt á norskum skút-
um í mörg herrans ár. Ég kom hingað fyrst með norskri skútu.
Svo datt ég niður í lest, fótbraut mig og var lagður inn á
sjúkrahúsið hér. Og meðan sigldi skútan. Þannig fór nú það.
Að vísu greiddu þeir öll útgjöld, en samt sem áður — —
Vinnu hef ég reyndar, ég velti tunnum hérna niður við höfn-
Dagu; í Skállhdlii
Framhald af 8. síðu.
f
anda hans.
Fagur staður er Skálholt, ög
fegurri en mig varði. Ekki sjálf-
ur heimareiturinn, eins og les-
andinn mun nú þegar ráða í,
heldur útsýnin: Island og áin
og fjöllin. 1 austri blasa við
svipsterk fell: Miðfell, Galta-
íell, en Hekla sjálf miklu fjær;
virðist þó sjást til róta og vera
á næstu grösum. Sunnar gnæfa
upp Tindafjöll og Eyjafjalla-
jökull. Örspöl neðan við bæinn
fellur Hvítá fram. breið og
lygn og dýrðleg. En handan
hennar rís Vörðufell á Skeið-
um. En allmiklu fjær og vestar
Hestfjall hið fagra, umflotið
ónít nefnist, er hvít og deig-
kennd. Hún er notuð til
postuiínsvinnslu, leirkeragerðar
og annars iðnaðar. Mjög mikið
magn af bentóníti mun vera í
Leirhnúk.
•
Þó áð rannsóknir þær sem
hér hefur verið lýst séu enn
á byrjunarstigi gefa þær mikl-
ar vonir um að á jarðhitasvæð-
inu við Reykjahlíð séu glæsi-
legir möguleikar til sköpunar
nýrra þýðingarmikilla iðn-
greina. Hvort þessi náttúru-
auðæfi verða tekin í þjónustu
þjóðarinnar sjálfrar eða verða
erlendum auðfélögum að bráð á
eftir að koma í Ijós á næstu
árum. A. K.
Hvítá á þrjá vegu en Hesta-
vatni að noi'ðvestan, og munar
mjóu að fjalley verði úr öllu
saman. Og enn sér lengra og
fjær: til Ingólfsfjalls í Gríms-
nesi,' og Laugarvatnsfjalia í
norðvestri. Máttug voru þau
fjöll á svipinn á sunnudaginn
var, og þung á brún undir
moldrokinu af öræfunum. En
handan Brúarár lyftist dálítil
öxl af brjóstum láglendisins og
nefnist Mosfell. Undir því
standa tveir fagrir bæir: Mos-
fell og Sel. Síðan kemur áin
hans Jóns Gerrekssonar, ojg
þótt vikan sé liðin hefur mér
enn ekki orðið ljóst hvers
vegna þeir fóru ekki heldur
með hann í Hvítá. Nema þeir
hafi ekki viljað saurga Unda-
poll sem skerst þar inn í mýr-
ina mjúku niðurundan staðn-.
um, eins og þskin um fegurð-
ina hafi þó einu sinni rætzt.
Og allt umhverfið bíður eftir
plóg og herfi og starfandi hendi,
og einnig í því er mikil fegurð
fólgin. Og meira en það. Líf3-
möguleikarnir eru fegursta
fegurð á jörð.
Eitt sinn var Skálholt „all-
göfugastur bær á öllu íslandi“.
Og hann er annar helzti höfuð-
staður íslenzkrar sögu. Nú er
hann fátækur bóndabær í níð-
urníðslu. Hvað á að gera fyrir
þennan stað? Það er spuming
um sögurækt og nútíðarnauð-
syn. Og ber hvort tveggja að
einum brunni.
FRAMHALD.
-
ina Maður hsíur nóg fyrir sig að leggja. En það er ein-
hver munur að vera í millilandasiglingum. Og koma á nýjar
hafnir. Og þar standa grannvaxnar stúlkur, svarteygðar og
biða manns. Og það er einhver munur að eiga sitt eigið
heimili og litla, indæla eiginkonu. Það er skrambans ári öm-
urlegt að allf skuli vera eins og það er.
Og þetta hlustar hún Katinka á. En hún er líka smáskrýt-
in. Og auk þess hlýtur hún að vera full. Hún leggur meira að
segja orð í belg. Hún segir: Getið þér ekki farið á sjóinn
aftur?"
Rétt eins og það skipti einhverju máli hvað svona náungi
tekur sér fyrir hendur.
Svona gæti enginn spurt nema kvenmaður. Já, þér verðið
að fyrirgefa. Til sjós aftur? Þegar öll skip liggja í höfn um all-
an heim. Það sigla engin skip lengur út af þessu bölvaða stríði.
Meðan á því stóð var svo sem hægt að græða meö því að leggja
iífið í hættu. En nú þegar allt er um garð gengið — — Það
,,borgar“ sig ckki lengur, segja þeir núna. Þessir háu herrar
sem komu alln eymdinni á stað, ættu sjálfir að vera í okkar
spomm. Til dæmis þýzki keisarinn---------
Og Katinka fer eigi að heldur Hún stendur kyrr, hún seg-
iö: En þér hljótið að eiga einhverja vini?
Jú mikil ósköp. Ekki sízt daginn sem ég fæ útborgað. Þá
flykkjast vinirnir að manni. Það situr enginn heima og bíður
eftir þeim penlngum, það eu um að gera að eyða þeim. Annars
eru þetta prýðis náungar á sína vísu. En þeir eiga allir
heimili og eiglnkonur. Stundum bjóða þeir mér heim til stn.
En ég er of stórlyndur. ég vil ekki vera neinum til óþæginda. Og
þessi björtu vorkvöld eru verst af öllu. Hvað er hægt að gera
á svona kvöldi? Sem þar að auki er laugardagskvöld og öll
vin..a hættir klnkkan eitt.
Katinka svarar þessu engu. Ekkert heyrist að minnsta
kosti En hún fer ekki. Það er ótrúlegt en---------,
Konurnar frammi í kaffistofunni eru alveg dolfallnar. JEtlar
hún aðvera þarna kyrr og tala við þennan líka manninn? Fyrst
og fremst má hún alls ekki vera að því og auk þess er það
óviðeigandi. Hún sem var staðin upp til að, fara.
Hinum megin við dyrnar segir Harðkúluhatturinn: Það er
eiria og maður sé útskúfaður. Það endar sjálfsagt með því að
maður fer að eltast við kvenfólk aftur. Finnur einhverja leiðin-
lega og heimska stúlku. Ég hef reynt að fara hingað á kvöldin
I le.c að félagsskap. En maður verður að minnsta kosti að vera
rakari eða eitthvað þvíjmlíkt til að litið sé á mann. Það er eins
og allir hati mann — — Sögðuð þér eitthvað?
Nei, ekkert.
Nei. frú Stordal sagði ekkert. En hún hlustar á þetta bull,
þetta ósæmilega tal. I stað þess að fara heim og sauma.
Það var verst að kona.n mín skyldi deyja, heldur náunginn
áfram. Síðan það kom fyrir----------Hún var fyrirtaks kona.
Húr: annaðist mig Og hún var líka snotur, indæl og snotur.
Allt í einu opnar hann dvrnar, svo að konurnar frammi þjóta
hver í sína áttina af hræðslu. Um leið kemur einhver inn um
útidýrnar og þær heyra að hann segir: Uss, það er einhver
að koma. Setjizt þér.
Sjálfur gengur hann aftur að borðinu og sezt. Og viti menn,
hún Katinka sezt Iíka. Rétt eins og henni hefði verið skipað það.
Að lvugsa sér.
Það var frú Breien sem kom inn. Kún er röskleg að vanda.
En hún hefur líka í mörgu að snúast Og alltaf er hún að
hjáipa fólki.
Hún heldur á stórum, ólánlegum böggli, nemur staðar. á
miðju gólfi og lítur í kringum sig: Er Katinka — frú Stordal á
ég við — stödd héma ?
Rcdd frú Breien er oft dálítið hvell.
Hún situr mni á prívatinu, frú Breien, segir frú Krane
amleikanum samkvæmt, '; . • , . . ■ "
Einmitt það iá? Þakka yður i'yrir. Þetta er afar árfðandi. Ég
cr búin að leita að henni um allan bæ.
Og frú Breien ryðst framhjá r'ennihurðinni með stóra böggul-
inn. Það er dálítið erfitt en henni tekst það. Larsen ætlar
að flýta sér að aðs^oða hana en hún kemur of seint. Frú
Breien er cvo rösk.
Hún hikar andartak þegar hún kemur auga á Harðkú'uhatt-
inn leggur síðan böggulinn á borðið fyrir framan frú Stordal.
Hún segir lágt en leggur áherzlu á hvert einasta orð: Hvað
ertu eiglnlega að hugsa, Katinka ? ,