Þjóðviljinn - 15.08.1951, Qupperneq 8
Sildarútvegsnefnd bajkar sjómönn-
um og útvegsmönnum stértjón
Það verður tafarlaust að leyfa síldarsöltun
sunnanlands
Meðal sjómanna or útgerðarmanna sunnanlands er
mögnuð óánægja með þann drátt sem orðið hefur á því
að leyfa síldarsöltun liér syðra. I fyrra afsakaði síldar-
útvegsnefnd dráttinn ineð tunnuleysi en nú er sú afsökun
ekki fyrir hendi. Síldjn er feit og vel söítunarhæf og nú
eru bátar jafnvel farnir að koma að norðan til að stunda
veiðarnar hér, enda ber ölí'um er til þekltja sainan um að
ve’ðihoríur séu með bezta móti.
Dráttur síldarútvegsnefndar að leyfa söltun veldur
sjómönnum og útgerðarmönnum stórtjóni og er mikil
eftirsjá að jafngóðri síld í bræðslu.
Vöntun stórrar sðdarverksmiðju á
Austfjörðum veldur luilljónatjóni
A Seyðisfírði hefur skiprnn í tugataii verið neitað
um löndun en önnur verða að híða upp undir viku
Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á rúmri viku hafa komið hingað um 30 skip með 4264
mál í bræðslu og 3300 tunnur í salt, eða samtals á 8. þús. mál
og tunnur. I fyrradag var aflinn á Seyðisfirði sem hér seglr:
I bræðslu um 9 |»ús. mál, í salt tæpar 3 þús. tuimur og til fryst-
ingar 400 tunuur.
„Sex í bíl66 komin
úr leikför
Leikflokkurinn „Sex í bíl“
kom hingað flugleiðis í gær frá
Patreksfirði eftir rúmlega 5
vikna ferðalag um Vestfirði,
Norðurland og Austfirði.
Að þessu sinni sýndi leik-
flokkurinn á 28 stöðum og urðu
sýnmgar alls 36. Aðsókn var
mjög góð. T. d. varð að lialda
tvær sýningar á Raufarhöfn
sama kvöldið, kl. 9 og kl. 12 og
seldust aðgöngumiðar að ann-
ari sýningunni upp á stundar-
fjórðungi. Var sýningum ekki
lokið fyrr en kl. 4 eftir mið-
nætti. Þetta var 27. júlí, en þá
lá 'fjöldi síldveiðiskipa inni á
Raufarhöfn.
„Sex í bíl“ heimsóttu nú
nokkra staði, sem þau hafa ekki
gist áður á leikferðum sínum
um landið. Auk Raufarhafnar
voru það Grundarfjörður, Sand
ur, Eiðaskóli, Þórshöfn og
Lundur í Axarfirði.
I sumar sýndu „Sex í bíl“ leik
ritið ,,Caravallo“ eftir enska rit
höfundinn Dennis Canan, en
það var fyrsta leikrit þessa höf-
Framhald á 7. síðu.
Golt veður — en engin
síld
Veður var gott á síldarmiðun-
um fyrir norðan í gær. Síld-
veiði mun þó hafa verið lítil
sem engin.
Vinna hefur verið geysimikil
við aflann, unnið bæði nætur
og daga og vantaði oft verka-
fólk. Orðið hefur að neita skip-
um í tugatali um löndun vegna
þess hve síldarverksmiðjan er
lítil. Bið eftir löndun hefur
orðið mjög bagaleg fyrir mörg
skip. Komið hefur fyrir að skip
hafa orðið að bíða eftir löndun
upp undir viku. Sár óánægja er
rikjandi yfir að stjórnarvöldin
skuli liggja á lögum frá Al-
þingi um byggingu síldarverk-
smiðju á Austfjörðum. Álitið er
að vöntun á síldarverksmiðju
hér liafi Valdið milljónatapi
fyrir flotann nú þegar.
Um helgina sem leið var
bræla á miðunum og á 2.
hundrað skip lágu hér á firð-
inum í vari. Sá varla í fjörðinn
fyrir skipum. Talið er gott útlit
fyíir áframhald á veiðunum.
í gær og fyrrinótt komu
eftirtalin skip til Seyðisfjarðar
með síld í bræðslii: Rifsnes með
376 mál, Fagriklettur 136, Hug-
Framhahl á 7. síðr
Bjarni Einarsson
skipaður lektor
við Hafnarháskóla
Bjarna Einarssyni, caml, mag.,
hefur verið veitt lektorsembætt-
ið i íslenzku nútíðarmáli og bók
mérmtum við Hafnarháskóla.
Bjai’ni hefur undanfarin tvö
ur verið settur lektor i íslenzku
og íslenzkum bókmenntum við
Hafnarháskóla, en í sumar
vinnur hann að útgáfu handrita
í Árnasafni.
Fram vann
Annar leikur Knattspyrnumóts
Reykjavíkur milli Fram og Vík-
ings, sem fram fór á íþrótta-
vellinum í gærkvöld, endaði með
sigri Fram. í fyrri háifleik voru
engin mörk skoruð og í þeim
seinni settu Framarar þrjú og
Víkingur eikkert.
Loftleiðir halda uppi áætlunarflugi
til 15 staða innanlands
Farþega- og vöruílufnmgar íélagsins meiri en í
lyrra — „Dynjandi" annasl ílulninga til Grænlands
í júlímánuði s.l. fluttu flugvélar Loftleiða fleiri farþega og
meira magn af pósti, farangri og vörum í innanlandsflugi en
nokikurn tíma fyrr á sama tíma árs. Alls voru fluttir 3777
farþegar með flugvélum Loftleiða, 34 900 kg af farangri, 28 979
kg af flutningi og 2750 kg af pósti. Er þetta um 1200 farþegum,
8 þús. kg. farangurs, 12 þús. kg flutnings og 400 kg. af pósti
meira en á sama tíma í fyrra.
þJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 15. ágúst 1951 — 16. árgangur — 183. tölublað
Á leið inn að Kýlingavatni. (Ljósm.: Sigurður Guðmundsson).
FJatlabaksvegur nyrðrl far-
inu i bifreidum
Páll ilrason fór með ferðafólk í s.l. viku frá Galla-
læk um Fjailabaksveg að Búlandi
I siðustu viku fór Páll Arason með 22 manna hóp héðan
úr bænum um Fjallabaksveg nyrðri, frá Galtalæk á Landi að
Búlandi í Skaftártungu. Farið var héðan síðdegis á fimmtudag
og komið til bæjarins í fyrrinótt. Ferðast var í þremur bifreið-
um með drifi á öllum hjólum, en bifreiðarstjórar, auk Páls, voru
þeir Úlfar Guðjónsson og Einar Steindórsson.
Fyrsti * áfangastaður var
Galtalækur, en þar var gist
aðfaranótt, föstudagsins. Á
föstudaginn var svo farið um
Landmannalaugar í Kýlinga og
gist þar næstu nótt. Daginn eft-
ir var farið yfir hálsinn milli
Kirkjufells og Kýlinga, en síð-
an að Kirkjufellsvatni og ofan
Illagil. Þurfti að hjálpa bilun-
um upp úr gilinu og var háls-
inn milli Illagils og Rótargils
erfiðasti kafli leiðarinnar. Það-
an var farið eftir Jökuldölum,
ekið yfir Jökuldalakvísl hjá
Róttarhnúk og tjaldað skammt
frá Jökuldalakofa um kvöldið.
Á sunnudaginn var ekið um
Áætlunarferðum var haldið
uppi milli 15 staða innanlands,
en lent á 19 stöðum. — I júlí-
mánuði fóru Catalínabátar fé-
lagsins í 8 Grænlandsferðir og
fluttu þeir 99 farþega og um
3 þús. kg af ýmis konar varn-
ingi.
Leiguflugvél félagsins flutti
57 farþega frá Kaupmannahöfn
til Reykjavíkur. Flogið var með
Heklufarþega norður yfir heim-
skautsbaug og með lióp nnr-
rænna kvenna í skemmtiflug
austur yfir Heklu. Grumman-
bátur fcilagsins fór nokkrar
ferðir í síjdarleit.
Allar horfur eru ó að flutn-
ingar verið miklu meirj með
flugvélum Loftleiða i þessum
Framhald á 6. síðu.
Hljómsvaif Björns
Svar félagsmálaráðherra ókomið
í gærkvöld — Fer til útlanda
n. k. laugardag
mjög bratta brekku að Græna-
lóni, síðan norðan við Græna-
fjall, austur að Skuggafjöllum
og suður með þeim. Þá var ekið
yfir Herðubreiðarháls og í Eld-
gjána, en þar voru Ófærufossar
skoðaðir. Þaðan var farið niður
með Skaftá að Hánípufit og
tjaldað þar um kvöldið. Á mánu
dagsmorgun var ekið niður með
ánni jrfir Núpsheiði og komið að
Búlandi um hádegi. Þaðan var
ekið til Reykjavíkur með við-
komu í Dyrhólaey.
Framhald á 6. síðu.
íer í 24 daga hljómleika-
íör um laudið
Bjcirn Ií. Einarsson og hljóm-
sveit hans er að leggja af stað í
24 daga fcrðalag uni Vestur-
og Norðurlaud og Austfirði, cn
þar munu þeir félagar boða til
ilansleikja á mörgum stöfam
og efna til (ljasshljómleika á
öðruni.
Framh. á 7. síðu
í gærkvöhl hafði forráða-
miinnum Skattgreiðendafé-
lagsins enn ekki borizt neitt
svar frá félagsmáláráðherra,
Framsóknarmanninum Stein-
grími Steinþórssyni, við
þeirri niálaleitaii félagsins,
að ráðherrann neiti að stað-
festa þá samþykkt bæjar-
stjórnaríhaldsins að leggja
10%, aukaútsvör á Reykvík-
inga.
Eklti mun það hafa farið
fram hjá Steingrími Stein-
þórssyni, né öðrum forráða-
miinnum Framsóknar, að
augu og athygli almennings
í Ileykjavík livíla nú með
mikilli og vaxanili eftirtelct
á himun væntanlega úrskurði
félagsmálaráðherra. Altri
Reykjavík, og raunar flest-
um lantlsmönnum er Ijóst, að
þessi ráðherra Framsóknar-
flokksins hefur ótvírætt valtl
til að st<>ð\a áfórm bæjar-
stjórnaríhahlsins uni álagn-
ingu auKautsvaraiina á
reykvískan almenning. —
Hinsvegar þylcir þeim, sem
kunnugir eru innilegum kær-
leikum þessara tveggja aftur
haldsflokka, íhalds og
Framsóknar, næsta ósenni-
legt að Framsókn sýni þann
manndóm að setja linefann í
borðið við Ihahlsflokkinn
þegar á hólminn kemur og
virkilega reynir á.
Á hinn hóginn er Fram-
sólcn í miklum vantla. Með
því aí* láta forsætisráð-
lierra floklcsins, Steingrím
Sleinþórssoi:, staðfesta hina
óverjandi álagningu aulcaút-
svaramia, sannar hún enn á
óyggjandi liátt óheilindi sín
og blekkingarstarfsemi, og
gerir orð Tímans og full-
trúa síns í bæjarstjórn algjör
lega ómerk.
Líkur eru til að endanlegt
svar Steingríms Steinþórs-
sonar beri/.t nú í vikunni, að
(itlum líkindum ekki síðar en
á föstudag, því n. k. laugar-
tlag fer ráðherrann í ferða-
iag til útlanda.
Riimlega 70%
kusu
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Siglufirði.
Prestkosing fór fram hér á
Siglufirði á sunnud. 1 kjöri voru
séra Kristján Róbertsson, sókn
arprestur á Raufarhöfn og séra
Erlendur Sigmundsson, sóknar-
prestur á Seyðisfirði. Kosningu
lauk kl. 12 á miðnætti og höfðu
þá 1200 af 1692 sem á kjör-
skrá voru greitt atkv. eða rúm-
lega 70%. Atkvæði verða talin
í skrifstofu biskups seinni
hluta vikunnar, sennilega á
föstudag.
Dómnefndin
skipuð
Dómnefnd í fegurðarsam-
keppninni á laugardaginn hefur
nú verið skipuð. I henni eiga
sæti eftirtaldir fjórir menn:
Gunnar Hanscn, leikstjóri, Ösk-
ar Gíslason ljósmyndari, Nína
Tryggvadóttir, listmálari og
Tliorolf Smith, blaðamaður.
Laust læknishérað
Breiðumýrarlæknishérað hcf-
ur verið auglýst laust til um-
sóknar. Laun eru samkv. gild-
a.ndi launalögum. Umsóknar-
frestur um embættið er til 15.
september næstkomandi.