Þjóðviljinn - 20.11.1951, Page 6

Þjóðviljinn - 20.11.1951, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. nóvember 1951 41. DAGUR kippir um axlir hennar. Hún tók handunum fyrir andlitið og laut höfði — og hann vissi að hún var að gráta hljóðlaust. komst ég að því að þú varst hérna. Ég sá hana koma út rétt „Svona, elsku systir,“ hrópaði Clyde, gekk nær henni og áðan og svo sá ég í gegnum gluggami“. (Hann vildi ekki segja að kenndi innilega í brjósti um hana þessa stundina. „Hvað er hann hefði njósnað um ferðir mcður sinnar og beðið hennar í að ? Hvers vegna ertu að gráta. Giftist þú ekki manninum sem klukkutíma). „En hvenær komstu hingað aftur?“ hélt hann þú straukst með?“ áfram. „Það er skrítið að okkur hinum skuli ekki vera sagt frá Hún hristi höfuðið og kjökraði þeim mun meira. Og um því. Já, þú ert nú meiri kerlingia — stingur af og ert marga leið skildi Clyde hvernig aðstaða hennar var í raun. og veru. mánuði í burtu og enginn veit neitt. Þú hefðir að minnsta kosti Hún var í vandræðum, átti von á barni — peningalaus og mann- getað skrifað mór línu. Okkur kom alltaf ágætlega saman, var laus. Þessvegna hafði móðir hans verið að leita að herbergi. það ekki?“ Þess vegna hafði hún revnt að fá lánaða hundrað doll- Augnaráð hans var spyrjandi, rannsakandi, skipandi. Hún ara. Hún skammaðist sín fyrir Estu og ástand hennar. Hún hörfaði undan augnaráði hans, varð flóttaleg, vissi ekki frá Skammaðist sín ekki eingöngu gagnvart nágrönnunum, held- hverju hún ætti að segja cg yfir hverju hún ætti að þegja. or einnig gagnvart honum, Júlíu og Frank — hún óttaðist Svo sagði hún: „Ég vissi ekki hver þetta gat verið. Enginn l>au áhrif sem ástand Estu kynni að hafa á þau — af því að kemur til mín. En mikið ertu orðinn myndarlegur, Clyde. Þú hún hafði ekki breytt á siðferðilega réttan hátt. Og þess ert svo vel til fara. Og þú ert að stækka. Mamma sagði mér vegna hafði hún reynt að leyna því, fara í kringum sannleik- að þú ynnir hjá Green-Davidson.“ ann — 96111 keimi var óeðlilega og óljúft. En henni hafði ekki Hún leit á hann aðdáunaraugum og hann gekkst upp við það. heppnazt það sérlega vel. En um leið gat hann ekki annað en hugsað um aðstöðu hennar. Og nú var hann aftur ringlaður og ráðalaus, ekki aðeins Hann gat ekki hætt að horfa á andlit hennar, augu hennar, vegna ásigkomulags systurinnar og áhrifa þess á liana og alla horaðan og slappan líkaman. Og þegar hann leit á mitti hennar Handknafileiksmét Framhald af 8. síðu. leiknir 35 leikir þessa sex daga, sem mótið stendur yfir. Knattspyrnufélagið Valur og Glímufélagið Ármann senda flest lið til keppninnar, eða í alla flokka, Fram sendir 4 flokka,, KR 3, Þróttur 3, Vík- ingur 2 og iR 1 flokk. Leiknir verð'a 6 leikir á hverju kvöldi og hefst keppn- in alla dagana kl. 8 síðdegis. — Ferðir að Hálogalandi ann- ast Ferðaskrifst. Handknatt- leiksráð sér um keppnina. Þriðjndaginn 20. nóv. verða leiknir þessir leikir: 1. meistarafl. kvenna: Fram— KR. 2. meistarafl. kvenna: Ár- mann—Vaiur. 3. III. fl. karla: Valur—Ármann. 4. III. fl. karla: Fram—KR. 5. II. fl. karla, A-riðill: Ármann—Vík- ingur. 6. II. fl. karla, A-riðill: KR—Fram. og tært andlitið komst hann að þeirri niðurstöðu að henni liði illa. Hún átti von á barni. Og aftur fór hann að hugsa um hvað eiginmaður hennar væri — eða maðurinn sem hún hefði strokið burt með. Eftir því sem móðirin hafði sagt, þá hafði hún ætlað að giftast. En nú varð honum ljóst að hún var ógift. Hún var yfirgefin og bjó alein í þessu ömurlega herbergi. Hann sá það, fann það, skildi það. Og urn leið datt honum í hug að þetta væri gott dæmi um ástandið í fjöiskyldu hans'. Nú var hann að reyna að ná sér -oOo-----oOo— —oOo--------oOo- -oOo-----oOo— BARNASAGAN Himinbjargar saga 7. DAGUR _______________ ______J___ _ En svo voru rc'mm bessi álög, að það kc-m allt á strik, revna að verða að manni, komast áfrarn í heiminum og fram um hagi kóngsdóítur og skemmumeyja henn- skemmta sér. Og þarna var Esta, sem hafði gert djarfiega tii- ar, sem hún fyrir mælti. Eru þær allar hræoileg raun til að standa á eigin fótum, og svona fór fyrir henni. fröll Cg hÚn þó hið mesfa. Heíur hÚn drepið ÍÖður Hann fyiitist beizkju við tiihugsunina^ sinn og frændur og eyðilagt hans ríki svo giörla, að „Hvað er langt siðan þu komst, Esta? endurtok hann tvi- , ~ 3 , . ráður og vissi varla hvað segja skyldi, því að nú þegar hann 'jl Gy be*UI him þar SÍtt var hingað kominn og hún var í þessu ástandi fann hann þef- ðUSetUI með þelm dt]'an. Skil eg HU, ad þeSSÍ er SU inn af nýjum útgjöldum, áhyggjum, vandræðum og hann fór kongSGOttÍr, SGm þer 9T til vísað, OQ er það hin að böiva forvitni sinni með sjáifum sér. Hvers vegna hafði mesta hætta, cg engir hafa þeii lífs af komizt, sem hann venð svona forvithm? Hann yrði neyddur tii að rétta hana haía heimsótt/og nema'þú sért því meiri gæfu- henm hjáiparhond maður, kemur þú aldrei þessu til vegar. Þó með því meira « SVO eru mikil atkvæði um alog bin mun eigi tjá að „Mé.r datt það í hug. Ég sá þig í Elleftu götu rétt við Balti- letia þig bessar ferðar, og skal ég að vísu til leggja more stræti fyrir mánuði, var það ekki? Jú, ég gerði það,“ með ber sllkí, er eCJ IM, fyrir bænastdð fÓstrU minn- bætti hann við og dofnaði yfir honum — og Esta tók eftir ar. Vil ég, að þú farir nú í dag til híbýla skessunn- því. Hún kinkaði koiii tii samþykkis. „Ég víssí það. Ég sagði ar_ Skalt þú djarflega inn ganga og setjast í ysta . . » . .... .. ,T, ., . sæti. tn er hun kemur ínn, skaltu svara diarflega hun varð samt ekki ems hissa og eg bjost við. Nu veit eg, , , . . ., * . '1*. hvers vegna. Það var eins og hún vildi ekki að ég minntist Cg mun þer eigi tjd að skræ_ð.St VÍð á það. En ég vissi að ég hafði rétt fyrir mér.“ Hann horfði kynlegu augnaráði á Estu, hreykinn af skarpskyggni sinni í Sigurður kvað svo vera skyldu. Eftir þao fór hann þessu máli. Svo þagnaði hann, eins og hann væri í vandræð- að tilvísan Blákápu Og kom tll hallar skeSSUnnar. um með umtaisefni og efaðist um að það sem hann var að Varð honum greitt til ÍnngÖngU, því dyr VOrU Opn- enda við að segja skipti í rauninni nokkru máli. Henni virtist r' i " i , i -v ...., . . ., , ör. íor hann svo sem honum var kennt og beið Og hún vissi ekki hvemig hún gæti leitt talið framlijá ástandi ^SSS, er veiOa Vllul. LltiU Slðar heyrói hann Uti sinu eða viðurkennt það, svo að hún vissi ekki hvað hún dunur cgurlequr, cg þótti honum sem höllin bifað- átti að taka tii bragðs. Eitthvað varð að gera. ciyde sá sjáif- ist. Kcm þai þa inn flagðkona, hræðilega stór og ó- ur að aðstaða hennar var hræðileg. Hún gat varla þolað rann- frýnileg, Og fylgdu henni átján flagðkonur, öllar sakandi augnaráð hans. Og til þess að bera blak af móður mjög illilegar. AldlBÍ hafði Slgurður SÓð SVO ámátt- •ju. _M .. ’ ‘, ; leg kvikmdi, oq var þo su verst, er fyrst gekk ínn. gera. Þetta er auðvitað allt mér að kenna. Ef ég hefði ekki kdS-dOl ^OíOUm d Sigurð Og SpUIOÍ hdlin, hvSI hiaupizt á burt, hefði ég ekki vaidið henni öiium {>essum á- bann væri eðd hvert hann ætlaði að ferðast. Hann hyggjum. Hún hefur svo íítið handa á miiii og hefur aiitaf kvaðst það varla vita, kvað sig hefði þar að borið átt erfitt.“ Aiit í einu sneri hún bakinu í hann cg það fóru og þykja gott, þar hann mætti staðnæmast. Knattspyiimfréttir Frambald af 3. siðu. hálfleik höfðu Bretar sett fyrra mark sitt, hitt kom í lok leiks- ins og setti það Lofthovvse mið- ’nerji Bretanna og bezti maður sóknarlínunnar. Átti hann margt skemmtilegt einvígið viö miðframvrörð Ira Jack Vernon að nafni sem var bezti maður liðs síns og sá er skipuiagði og tókst að eyðileggja fjöida á- hlaupa. í síðari hálfleik áttu Irar gott áhlaup og miðherji þeirra fékk áhorfendur til að æpa hástöfum er hann með . vinstri fæti skaut af 30 m. færi franihjá markmanni sem enga möguleika hafði til áð verja, en knötturinn lenti í stöng og hrökk útá völlinn aft- ur. Framherjar írska liðsins voru veikir og því ekki erfitt fyrir ensku vörnina að stöðva þá. Yfirleitt vrar leikurinn ekki talin sérlega góður. Sunðmét ÁsmaHBS Framhald af 3. síðu. 50 m skriðsund kveuna: 1. Helga IJaraldsd. K.R. 36 sek. 2. Sjöfn Sigurbjörnsd. Á. 3-3,7 sek. . 3. F.agnh. Valdimarsd. Æ. 41,1 sek. 100 m bringusund kveona: 1. Þórdís Árnadóttir Á 1:31,9. 2. Sesselja Friðriksd. Á 1:36,6. 3. Guðrún Jónmundsdóttir K.R. 1:38,6. 3X50 m boðsund kvenna: 1. A-sveit Ármanns 2:04,5. 2. Sveit K.R. 2:06 - (ógilt). 3. Sveit Ægis 2:27,1. 50 m bringusund telpna: Sigrún Þórisd. UMFR 44,5. Kristín Þórðard. Æ. 45,4. Gréta Jónsd. S.H. 46,2. Vigdís Sigurðard. Í.R. 46,9. 4X50 m skriðs'und karla: 1. A-sveit Ármanns 1:52,3. 2. A-sveit Ægis 1:54,8. 3. Sveit 1. R. 1:57,9. 4. B-sveit Ármanns 2:00,4. 100 m bringusund drengja: 1. Sigurður Eyjóífsson KFK 1:29,5. 2. Þráinn Kárason Á. 1:29,6. 3. Sverrir Þorsteinsson UMFÖ 1:30,8. 4. Örn Ingólfsson Í.R. 1:36,6. llggur leiðin j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.