Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. nóvcmber 1951 - Aíbroi og eilisrlyl (Tlie Port of New York) Afarspennandi og tauga- æsandi mynd um baráttuna við eiturlyf og smyglara — Myndin er gerð eftir sann- sögulegum atburðum. Seott Brady Börxnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn 0TLAGINN (The Outlavv) Spennandi amerísk stór- mynd mjög umdeild fyrir djarfleik. Jack Beutel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára FÉLAG BORGFIRÐINGA EYSTRA SKEMMTIFUNDUR veröur haldinn í Breiöfiröingabúó' föstudaginn 23. nóvember kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði — Dans. Fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. t X Htviz&ncz 1. flokks vélritunarstúlka getur fengiö atvinnu frá áramótum. Þarf aö hafa kunnáttu í bókhaldi. Eiginhandarumsóknir merktar .,1. janúar“, þar sem fram er tekiö um menntun umsækjanda, sendist afgreiöslu þessa blaös fyrir 5. desember. Samkvœmf kröfu folSst|®rens - í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í lögsagnarumdæminu sem enn skulda söluskatt þriðja ársfjórðungisi 1951 og við- bót við söluskatt ársins 1950, stöðvaöur, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda sölu- skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaöi. Byrjað verður aö framkvæma stöðvunina fimmtudaginn 22. þ. m. og þurfa því þeir, sem komast vilja hjá stöövun aö gera full skil til tollstjóraskrifstofunnar Hafnarstræti 5, nú þegar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. nóv. 1951. Sigufjén Siguiðsson. ■^J4"H-*H"H~H"H-+-H”H”H"H~H~H"H~H"H"H“H~!~H“H~H~H 8 og 12 manna matarstell úr postulíni. 6 og 12 manna kaffistell úr postulíni. Búsáhaldaáeifd Bankasiræti 2, sími 1248. -H-+-!-H-!--!--!--!-I"!"!--i"H--H-++-HHN"H-+-l-H--H"I"I"I"H-+-H--H-+-H-d- Night anda Day Stórfengleg ný amerísk dans- og söngvamynd í eðli- legum litum, byggð á ævi hins fræga dægurlagahöf- undar COLE PORTERS. Aðalhlutverk: Cary Grant, Alexis Smiíh, Monty Woolleý. Sýnd kl. 5 og 9 vfili)/ xv /> ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ „HVE GOTT 0G FAGURT” Sýning í kvöld kl. 20.00. „ÍMYNDUNARVEIKIN" Sýning föstudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá 13.15 til 20.00 í dag Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. Húsmæðradeild MÍEt \ heldur skemmti- og fræðslu- J fund í lestrarsalnum, Þinghoits- í stræti 27 annað kvöld, 22. nóv., í ki. 8.30 stundvislega. Í I ÍEriiidi 2 Pélagsmái 3 Kvikmynd | Allar koinir veikoitlnar með- ! an húsrúm leyfir. Jb Frú Guðrún Brunborg sýnir norslíu verðlaunamyndina Kranes Kaffihús (Kranes Konditori) Aðalhlutverk: Rönnlaug Alten, Erik Ilell. Sýnd kl. 7 og 9. Við giftum okkur Hin afarvinsæla og bráð- skemmtilega norska gaman- mynd. Sýnd kl. 5 Guðrún BrunBorg Draumagyðjan mín Myndin er ógleymanleg hljómkviða tóna og lita á- samt bráðfiörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa verið sýndar. Norskir skýringartextar. Sýnd kl. 9 Állra síðasta sinn Leyniskjölin Bráðfyndin amerísk mynd með Bob Hope og Dorothy Lamore. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. Seffoss fer héðan föstudaginn 23. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. VIÐKQMU STAÐIR: ísafjörður, Sigiufjörður, Akureyri, . Sauðárkrákur. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. heldur spila-, sauma- og skemmtifund í kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 7. — Kon- um heimilt að taka með sér gesti. STJÓRNIN. litaður —- margir litir. — Sauðalitirnir og þellopi. Ódýr og góð vara. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. U__________________ UÍJS iiálægt miðbænum til sölu. Laust til íbúðar 14. maí n. k. Hef kaupendur að tveggja til fimm herbergja íbúðum, íbúðir í smíðum geta komið tjl grelua. Ragnar Ólafsson Vonarstræti 12 ; t .... vV<' ■ • ■- • '' ... .t , „ - • t . | liggur leiðin ) Sannar hetjnr (The Pi^rple Heart) Mjög spennandi amerísk stórmynd frá Japan. Aðal- hlutverk: Dana Andrews Richard Conte kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn ------ Trípólibíó -------- I hammgjnleif (The Searching Wind) Afarfögur og áhrifamikil amerísk mynd. Myndin sýnir m. a. atburði á Italíu við valdatöku Mússólíni, valda- töku nazista. í Þýzkalandi og borgarastyrjöldina á Spáni. Robert Young Sylvia Sidney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opinbert uppboð verður haldið í uppboðasal borgar- fógeta-embættisins í Arnar- hvcli föstudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 e. h. og verða þar seldir nauðungarsölu ýmsir munir eftir kröfu Magnúsar Thorlacíusar hrl. o. fl., svo sem skrifborð, bókaskápar, stofuskápar, scfasett, leik- föng úr plastik, málverk, veggklukka, kaffistell o. m. fleira. Greiosla fari l'ram við hamarshögg. BORGARFÖGETINN'' í REYKJAVÍK Aumiíigja , Sýning annað kvöld, föstu- , dag kl. 8,30. Aðgöngu- (miðasala eftir kl. 4 í dag. ( Sími 9184 Húsmóðirin, sem ávallt er bezti dóniarinu iim vei-3 og vörugæöi kaupir „ P Y R A M I D “ BORÐSALT *___ __________

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.