Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. nóvembcr 1951 ■; nærrl honum, þrýsti sér að honum — þessi dásamlegi líkami tilheyrði honum — en þegar leikurinn stóð sem hæst og hún 43. DAGUR Frásögn Stefáns Sigurðssenar Framhald af 8. síðu. um, þ. e. a. s. flugmannajökk- um, og Viktor einnig í skinn- buxum. Við höfðum aðeins eina vettlinga. Við skrúfuðum annan áttavitann úr vélinni og tókum einnig með okkur merkjabyssuna. vikna dvöl og þá hafði hún leitað hann uppj, eða Clyde grun- aði það að minnsta kosti. Og þegar hann hugsaði um, hvcrjar tilfinningar liann bar til Hortense Briggs, þá fannst honum ekkert athugavert við samband milli kynjanna. Aðalvandamálið var í augum hans ekki athöfnin sjálf, held- ur afleiðingamar, sem stöfuðu af kæruleysi eða þekkingarleysi. Hefði Esta þekkt meira til mannsins, sem hún var ástfangin af, vitað hvort honum var að treysta í ástamálum, þá væri tíún ekki svona ömurlega á vegi stödd núna. Stúlkur eins og Hort- ense Briggs, Gréta og Louisa hefðu aldrei látið fara með sig eins og Esta hafði gert. Eða hvað? Nei, þær voru of kænar til þess. Og Esta þol di ekki samanburðinn við þær. Hún hefði átt að standa sig betur, fannst honum. Og smám saman varð hann dóonliarðaii gagnvart henni, endaþótt hann vorkenndi henni ennþá. En það sem aðallega hafði áhrif á hann, fyllti hann áhyggjr um og breytti honum, var hin blinda aðdáun hans á Hoi’tense Briggs — og sterkari áhiifum gat piltur á hans aldri og með hans skapgerð ekki orðið fyrir. Eftir þau litlu kynni sem hann hafði haft af henni, virtist tíún vera ímjmd alls þess sem hon- iim faxmst eftirsóknarverðast í fari kvenna. Hún var svo geisl- andi fjörug, hégómleg, hrífandi og svo undurfalleg, Honum fannst augu hennar búa yfir dansandi eldi. Hún hreyfði til varimar á hinn undursamlegasta hátt um leið og hún' tíorfði var að því komin að gefa sig honum til fulls, vaknaði hann og fann að hún var horfin — eins og hver önnur draumsýn. Samt var ýmislegt í sambandi við hana sem. virtist spá hon- um velgengni. I fyrsta lagi var hún af fátæku fólki komin eins og hann sjálfur — hún var dóttir jámsmiðs og konu hans, sem höfðu aldrei haft nema til hnífs og skeiðar. Frá blautu barnsbeini hafði hún ekkert átt nema glingur og dót sem hún hafði sjálf aflað sér. Og til skamms tíma hafði hún ekki verið vandari að virðingu sinni en það, að hún hafði átt vingott við slátrara- og bakarasveina — áhrifalausa og lítilsiglda ung- linga í nágrenninu. En jafnvel þá hafði hún gert sér ljóst, að hún gat haft fjárhagslegan hagnað af útliti sínu og yndis- þokka — og hún notfærði sér það. Nokkrir piltanna. höfðu jafn- vel gengið svo langt, að þeir höfðu stolið i>eningum til þess að eyða í hana. Þegar hún var komin á þann aldur að hún gat fengið at- vinnu og komizt á þann hátt í samband við ,þá gerð pilta og manna, sem hún hafði mestan áhuga á þessa stundina, fór hemii að skiljast að hún gat, án, þess að gefa of mikið í aðra höond og með ýtrustu varkárni, bætt við fataeign sina. En hún var svo ásthneigð og sóigiu í skemmtanir að hún gat engan veginn haldið ánægjunni og ábatanum aðskildum. Þvert á mpti hætti , lienni oft við að lítast of vel á þá, sem tíún reyndi að færa sór í nyt og var illa við að skuidbinda sig kæruleysislega fram fyrir sig, eins og hún væri alls ekki' áð tíugsa um hann, meðan hann logaði og brann í öllum æðum. Stundum varð hann beinlínis máttlaus og lamaður, það var eins og glóandi eldstraumar færu um hann allan, brennandi þrá, kveJjandi, óhjákvæmileg ástríða, sem hann gat ekki full- nægt nema með kossum og faðmlögum, vegna óframfærni ög virðingar fyrir henni, sem hún var gröm yfir í hjarta sínu þótt hún reyndi einmitt að vekja. Einu karlmennirnir sem. hún hafði í rauninni mætur á, voru þeir sem hirtu ekkert um gervi- j'firlæti hennar og stóitíokkaskap og neyddu hana, jafnvél gegn vilja sínum, til fylgilags við sig. Og hún var enn í vafa um, hvort henni geðjaðist vel eða illa að honum. Og afleiðingin var sú, að hann vissi aldrei hvar liann stóð, en þó gætti hún þess að hann yrði aldrei svo tortrygginn, að hann hætti alveg við hana. Eftir samkvæmi, samát eða leikhúsferð, þegar hún liafði látið svo lítið að fara með honum og hann hafði allan tímann verið afar hlédrægur — ekkert ágengur — var tíún stimdum svo ástúðleg og heillandi, að kröfutíárðasti elskhugi hefði verið ánægður. Og þannig gát tíún verið þangað til kvöldið var næstum á enda, en við hús- dyrnar hjá sér eða við herbergisdyr vinkonunnar sem hún ætl- aði að sofa hjá, tók hún algerum stakkaskiptum að ástæðulausu að því er virtist og reyndi að losna við hann með. einu hand- taki, lauslegu faðmlagi eða kossi. Ef Clyde var svo hcimskur við þessi tækifæri að ætla að neyða hana til að þýðast eig, rauk hún upp með offorsi eins og reiður köttur, slcit sig af honum cg virtist hafa takmarkalaust ógeð á honum þá stund- ina, ógeð sem hún botnaði ekkert í sjálf. Aðalorsökin virtist vera sú, að hún þoldi ekki að hann skipaði sér fvrir verkurn. Og vegna hinnar blindu ástar lians á henni og óframfærni hans vegna ótta við að missa hana, neyddist hann til að fara burt, niðurdreginn og í þungu skapi. En aðdráttarafl hennar var svo magnað, að hann gat ekki tíaldið sig í fjarlægð til lengdar, heldur varð hann að leita á þá staði, þar sem líklegt var að hann hitti hana. A.ð mestu leyti eyddi hann tímanum í ástardraumá um hana, þrátt fyrir æs- inginn sem hafði gripið hann við fund þeirra Estu. Ef Hort- ense gæti aðeins þótt vænt um hann. Á nóttinni í rúminu heima hjá sér lá hann og hugsaði um hana — andlit hennar — munnsvip hennar og augu, línurnar í líkama hennar, hreyf- ingar hennar þegar hun gekk eða dansaði og hún birtist fyr- ir augum hans eins og á sviði. í draumunum var hún dásamleg þeim sem henni leizt miður á. —oOo—■ —oOo— —oOo—- —oOo— —oOo---oOo— BARNASAGAN Himinbjargar saga 9. DAGUR var inni dverqanna. Er eigi um getið, hver brögð Blákápa haíði í frammi í þessari för. En svo lauk, að hún gat lokkað dvergana út, oa drap Sigurður þá báða, en hún náði á meðan taflinu og fékk það í hendur Sigurði, og varð hann þeim feng næsta glaður. Fór hann með það til hallar skessunnar og settist í hið yzta sæti sem fyrr. Var þá eigi langt hennar að bíða, og er hún kom inn, litaðist hún um og var heldur stóreygð. En er hún sá Sigurð, mælti hún: „Nú ertu hér kominn, karlinn, og muntu færa mér taflið." Hann kvað þess enga von, fyrst hún sagði honum eigi,* hvar þess væri að leita. Þá ylgdi hún sig og kallar á stallsystur sínar og bað bær slátra honum í spað. Þær hlupu fram þegar, en Sigurður fékk skessunni taflið, og þótti henni undr- um sæte. Brátt komu hinar inn, og hafði hver þeirra skálm í hendi Hún æddi móti þeim og pústraði þær cg rak þær út harðlega með verstu fúkyrðum. Eft- ir það mælti hún til Sigurðar. „Nú muntu þvkjast leyst hafa þetta verk, og skulum við þó eigi að því sátt. Skaltu meira hljóta að vinna þér til griða." Leiddi hún þá Si.gurð í kastala nokkurn. Þar uppi yíir var glerhiminn, og stóðu fjórir stólpar undir af klárasfa gulli, og allt var þetta smíði með undar- legum hagleik gjört. Hún mælti til Sigurðar: „Hér máttu sjá glerhimin þenna með fiórum gullstólp- um, og bykir mér hinn fimmta til vanta. Nú skaltu vinna þér það til griða að sækja mér hinn fimmta HÉLDU KYRRU FYRIR 1 14 TÍMA Klukkan mun liafa verið 10 —15 mín. gengin í 4 þegar við lögðum af stað, en er við tíöfð- um gengið um klukkutíma fór að hvessa af norðri og skipti engum togum að þegar var skollin á iðulaus norðanstórhríð. Við héldum samt áfram til kl. 6 um kvöldið, en þá var orðið svo dimmt að vart sá á átta- vitann. Leituðum við þá uppi stóran stein og létum þar fyrir- berast í 14 tíma.eða til ikl. 8 á miðvikudagsmorgun. Við lilup- um um, börðum okkur, sungum og kölluðum til að halda á okk- ur hita og sofna ekki. FÆRÐIN ERFIÐ ■KI. 8 um morguninn héldum við svo aftur af stað í sömu stefnu og ki. tæplega 10 sáum við bjarma framundan eins og af sól og gegnum hann gátum við greint fjöllin austan Eyja- fjarðarbotns. Færðin var mjög erfið, landið stórgrýtt og fönn- in laus. Innan stundar komvun við fram á fjallsbrún og héld-' um niður í dalinn. Sáum við þá fjóra menn, sem við vissum að vera myndu léitarmenn og skutum tveim skotum úr merkjabyssunni. Sáu þeir skot- in og héldu þegar til okkar. Var .þetta leitarflokkur frá Akur- eyri undir stjórn Karls Magnús-' sonar. Áttum við þá eftir klst. ferð til kofa, sem Ferðafélag. Akureyrar á. VORU ORÐNIR MATAR- ÞURFI Þeir Karl færðu okkur höfuð- föt, vettlinga og mat, sem við vorum í mikilli þörf fyrir, þar sem við höfðum ekkert borðað áður en við fórum frá Reykja- vík, aðeins drukkið kaffi um morguninn. Þegar við komum í kofann var klukkan um 11. Við kofann var bill, sem leitar- menn höfðu og var ekið til fremsta bæjarins í Eyjafirði, sem hefur sima, Ártúns, og þaðan hringt til Kristins Jóns- sonar forstjóra Flugfélags Is- 'ands á Akureyri og kom liann skilaboðum til va.ndamanna og víðar, en að því búnu var hald- ið til Akureyrar. Lýkur hér frásögn Stefáns. Þeir Stefán og Viktor komu til Akureyrar kl. um tíálf 2 i gær og hafði lítið orðið meint af volkinu. Voru þó báðir lít- ilsháttar kalnir. Hefur Stefán beðið Þ.jóðvilj- ann að flytja flúgfélögunum báðum, flugbjörgunarsveitinni, einkaflugmönnum, leitarflokk- um og öðrum er þátt tóku í ’eitinni beztu þakkir þeirra fé- laganna. Útlvlst barna. Lögreglan. liefur heðíð blaðið að vekja athygli foreldra og annarra forráðamanna barna á því, að samkv. Jögreglusamþykkt bæjar- ins mega börn yngri en 12 ára okki vera á almannafæri seinna en kl. 20.00 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí, nema þau séu i fylgd með fuilorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á al- mannafæri seinna en kl. 22.00, á sama tímabili. nema í fylgd með fullorðnum. Þá er óheimi't að af- greiða unglinga innan 16 ára á veitingastöðum eftir kl. 20,00, nema þeir séu í fy’gd fullorðn- um sem bera ábyrgð á þeim. Ungbarnavernd Líknar Templara sundi 3. Opið þriðjudaga 3,15—4 og fimmtudaga 1.30—2,30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.