Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 3
Firmntudagiir 22. nóvember 1951 — ÞJÓÐVIUINN — (3
[Ritstjóri: ÞÓRA VIGFÚSDÓTTIR )
öqu heimilislifsins
Á miðöldum var heimilið
ekki aðeins mikilsvert sem mið-
stöð efnahagslegrar afkomu,
jafnvel þó að áhrif þess í því
tilliti væru meiri, en hægt er
með góðu móti að gera sér
grein fyrir. Fjölskyidan, hvern-
ig sem hún annars hafði mynd-
ast, varð ómetanlegt vé, sem
vakti ábyrgðartilfinningu, góð-
vild, ást og tryggð. Heimilið
varð miðdepill félagslífsins frá
vöggu til grafar. Það sá fyrir
iíkamlegum þörfum litlu bam-
ánna og þegar þau uxu varð
heimiljð þieim bæði skóli og
iifsuppeldi. Stúlkumar hjálp-
uðu mæðrum sínum og lærðu
af þeim • hin margvislegustu
störf; drengirnir fylgdu feðr-
um sínum út á akrana eða í
ékógana, við gæzlu búpenings
eða við smiðar. Hinir sjúku og
öldruðu fengu aðhl.vnningu á
eigin hei.milum eða á heimilum
húsbænda sinna. Fyrir fjöl-
skylduméðlimina var heimilið
hvíldarstaður, miðstöð skemmt-
tmalífs eða trúarhátíða.
Eins og allt í þessum heimi
fóm áhrif miðaldaheimilisins á
einstaklinginn eftir persónu-
leika heimilisfólksins sjálfs,
einkum húsbændanna, en eðli-
lega einnig eftir hinum með-
Jimunum. Ef eindrægni ríkti.
var heimiiið styrkur og öryggi,
Niður með kvenhattasci
á kvikmyndasýniiigum.
ALLIR kannast við kven-
hattana á bíóunum! Meiri plága
er vart hugsanleg — nema ef
vera skyldi kvikmyndin sem
máður er komin til aS sjá. En
látum þær síðarnefndu í friði,
sem stendur, því að það voru
hattarnir kvenfólksins sem um
átti að ræða. Ég hef oft undr-
ast þolinmæði bíógesta yfir
stóru kvenhöttunum, sem
skyggja kannski á meiri hluta
myndarinnar og þeir sem eru
svo óheppnir að lenda fyrir
aftan þessa umfangsmiklu dýr-
gripi, standa upp eftir mynda-
sýhinguna sárreiðir og von-
sviknir. Margt fólk biður okk-
ur, „hattaplágurnar“, í allri vin
semd a.ð taka ofan og þá ger-
um við það, eins og hvern ann-
an sjólfsagían hlut. En hinir
munu vera fleiri, sem leggja
á sig allt erfi'ðið að reyna að
komast af án þess. Á bíóum
erlendis er algehgt að sjá á-
f minningu uppi á vegg til kven-
fólksins um að leyfa náunga
sínum að sjá myndina liiia —
og konur taka , Parísarmódel-
inn“ sín ofan áður en sýning
hefst. Franskur bíóeigandi setti
eftirfarandi auglýsingu upp í
bíóinu sinu: „Konur eru á-
minntar um að taka ofan hatta
sína. Sköilóttar komir eru und-
anþegnar“. Ekki veit ég hvort
þetta er hin viðfrægn franska
kurteisi, en a’lt um það ættum
við að muna eftir greiðanum
við þann, sem fyrir aftan sit-
ur. næst þegar vi® fömm í
inó, og taka ofan hattinn. Það
kostar ekkert.
Bíógestur.
ekki aðeins efnalega, heldur
einnig .siðferðilega og andlega,
svo að erfitt er að finna betra
fyrirkomulag. Það leiddi líka af
sjálfu sér, að þar sem sjálf-
stæði einstaklingsins var svo
algjörlega á valdi heimilisins
gátu áhrif þess sííarnefnda
auðveldlega leitt til harðstjórn-
ar.
Peningar sem gjald-
miðill.
Þriðja merka tímabilið í
efnahagssögu mannkynsins er
iðnaðaröldin. Hún leiddi til
miklu meiri breytinga í félags-
lífinu, en okkur er tamt að við-
urkenna. Frá vissu sjónarmiði
og þegar til lengdar lét, varð
iðnaðarþróunin lausn undan oki
fjölskyldubandsins. Mennirnir
urðu aftur að einstaklingum,
sem gátu séð sér farborða án
hjálpar fjölskyldunnar. Á kon-
ur almennt hafði þróun iðnað-
arins þó í fyrstu öfug áhrif.
Gegnum aldimar hafa bömin
verið háð móðurinni og það
hefur haft úrslitaáhrif á lífs-
feril kvenna. Á heimili miðald-
anna voru áhrif kvenna mjög
mikil og þau héldust þrátt fyr-
ir aukna iðnaíarframleiðslu.
En þegar peningar fóru að
koma i stað vöru, sem gjald-
miðill, varð staða þjónsins
hlutskipti konunnar. Karlmað-
urinn hafði orðið höfuð fjöl-
skyldunnar og fulltrúi hennar
út á við.
Á miðölduniim sakaði þetta
ekki svo mjög, því að vald
kvenna á heimi’inu var tryggt
þeim með yfirumsjón með fram
leiðslustarfi heimilisins. í heimi,
þar sem lífsuppeldið færðist
meir og meir út fyrir veggi
heimilisins, voru konur í fyrstu
án alls lagalegs réttar í réttar-
skipulagi karlmannanna. Þessi
aðstaða varð aðeins afborin
þar sem ríkti sérstaklega gott
samkomulag og samhugur. Eft-
ir meira en hei!a,öld hafa kon-
urnar loksins tekið að ná sér
eftir það áfall, sem i'ðnaðarþró-
unin varð þeim i efnalegu til-
liti. Nú vinna ógiftar konur
fyrir sér utan ■ heimilisins og
hafa þannig áunnið sér fjár-
hagslegt frelsi með starfi utan
heimilisins. Og það er smátt
og smátt að fást viðurkenning
á því, að eiginkona á heimili
með fjölda barna, eða með að-
eins venjulegum skyldum hús-
móður, vinnur með því starf,
sem mundi þurfa áð greiða há
laun fyrir, ef það væri unnið
af óviðkomandi. Þetta starf er
alveg jafn mikilsvert og starf
karlmannsins, sem fyrirvinna
heimilisins og þess vegna hefur
konan rétt til síns hluta í tekj-
um mannsins. Þannig virðist
gifta konan, sem fómar öllu
starfsþreki sínu i þágu heim-
ilisins, vera að endurheimta
sinn sess í þjóðfélaginu sem
einstaklingur.
En iðnhróunin hafði ekki ei.n-
göngu áhrif á fjárhagsstöðu
konunnar, heldur einnig barn-
anna. Meðan heimilið fullnægði
sér sjálft býddi nýr einstakiing-
ur í fjölskyldunni að innan
fárra ára hefðu enn bætzt við
tvær hendur til að vinna á
akrinum, við smiðamar eða við
heimilisstörfin. Á iðnaðaröld-
inni þýddi viðbótarbam, að
einum maganum meira var að
seðja af hinum lágu tekjum
heimilisfyrirvinnunnar. Árang-
urinn varð sá að fjölskyldurn-
ar urðu smærri og smærri.
Ærukærir foreldrar, sem vildu
tryggja börnum sínum góða
menntun, sögðu við sjálfa sig:
Ekki fleiri böm en við getum
alið upp sómasamlega. Þegar
ungt fólk, aftur á móti slapp
úr skólanum og hélt út í heim-
inn, eins og það vanalega gerði
fimmtán ára eða yngra, fór
þetta unga fólk strax að vinna
sér inn peninga og varð óháð
heimilinu, og þó að það yrði
það ekki algjörlega, þá að
mimista kosti í miklu ríkari
mæli en nokkm sinni fyrr.
Að heiman.
Sú staðrejTid að ungt fólk
hefur eigið fé til umráða hefur
áorkað meiru en nokkuð annað
til að leysa upp hið foraa fjöl-
skyldulíf, og hefur óhjákvæmi-
lega orsakað kröfur um skemmt
anir, sem em sérstaklega fyr-
ir ungdóminn. Heimilið er ekki
lengur miðdepill efnalegrar af-
komu og félagslífs. Nú er það
jafn mikils vir'ði að skiptast
á skoðunum og hugmyndum
við sklóasystkini, vinnufélaga
og íþróttafélaga eins og við
meðlimi fjölskyldunnar. Hús-
móðirin ein á erfitt um að afla
sér nýrra vináttubanda, því
hún þarf að sjá um fæði og
föt handa fjölskyldunni og þeg-
ar bömin stálpast er hún oft
Sauma- og matreiðslu-
námskeið Húsmæðra
íélagsins
„Tvær úkuimuKar I bænura"
blðja Kvennasíðuna rnn upplýsing-
ar um sauma- og matreiSsiunám-
skeið Húsmæðraféiajrsins.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
hefur undanfarin ár haft víðtæka
starfsemi í húsakynnum félagsins
Borgartúni 7. Hin vinsælu sáuma-
og matreiðslunámskeið eru afar-
vel sótt af konum úr öllum stétt-
um og af öllum aldri. Ungar kon-
ur búsettar í bænum hafa sér1-
staklega notfært sér 4 vikna mat-
reiðslunámskeiðin þar sem þær
undir handleiðslu færustu kenn-
ara stunda námið allan daginn.
Þær borða í „skólanum" og fyrir
allt, kennslu og fæði, greiða þær
400 krónur.
Saumanámskeiðin eru að kvöld-
inu til og koma konurnar með
efnið, fá það sniðið og sauma
svo flíkurnar sjálfar með til-
sögn kennara. Sýnikénnslu á
ýmsum matarréttum og smurðu
brauði hefur félagið einnig geng-
ist fyrir og hafa húsmæður í bæn-
um sérstaklega notfært sér það.
Formaður .Húsmæðrafélagsins
er frú Jónína Guðmundsdóttir og
mun hún geta gefið allar nánari
upplýsingar varðandi stanfsemi fé-
lagsins,
skilin eftir heima, þegar eigin-
maðurinn og bömin fara til
vinnu eða skemmta sér, og
koma aðeins heim til að borða
og sofa.
Það er fui’komlega óeðlilegt
að konur, sem hafa gegngt for-
ystustöðu í heimilislífinu um
aldirnar, hafi ekki og er raun-
ar ekki til, einbeitt kröftum sín
um fyrir það þjóðfélag, sem
hefur að miklu leyti vikið heim-
ilinu til hliðar. Með því að snúa
sér að þjóðfélagsmálum mundu
konumar ekki vinna gegn heim-
ilunum, heldur fyrir þau.
i MATAR-
i UPP-
! SKKIFTIR
Kúrenukökur _
325 gr. hveiti
250 gr. smjörlíki
100 gr. sykur.
Öllu hnoðað vel saman. Flatt
þunnt út. Skorið í tígla. Egg
borið ofan á grófum sykri og
söxuðum rúsínum eða kúren-
um stráð yfir. — Bakaðar ljós-
brúnar við góðan hita.
Súkkulaðilíaka
2 bollar púðursykur
4 matsk. smjörliki
2 egg i
1 bolli súrmjólk
2—3 matsk. kakó
1 tesk. sódapúlver
2 bollar hveiti
1 tesk. vanillidropar.
Smjör og sykur hrærist saman
og þvínæst eggin og mjólkin.
Síðan kakó og hveitið blandað
sódapúlverinu. Síðan droparnir.
Bakist í tveimur tertubotnum.
Krem á miili og ofan á
kökuna
2% bolli flórsykur
2 matsk. kakó
1 tesk. brætt smjör.
Tæpur hálfur bolli vatn. Gott
að hafa jarðarberjasultu á
milli með kreminu.
Öd.ýrt hafrakex
3 bollar haframjöl, fínt,
1 matsk. smjörlíki
1 bolli sjóðandi vatn.
Smjörlíkið er brætt í sjóðandi
vatninu, haframjölið er sett
út í og hnoðað vel. Breitt
þunnt út og skorið í kringlótt-
ar smákökur. Bakað við hæg-
an hita.
(Lausl. þýtt)
í Sovétríkjunum eru sérstakar járnbrautir handa börnuni. Sést hér ein síik lest með barnáfar-
þegum í Irkutsk í Síberíu. — „Börnin í Sovétrík junum eru ALIN UPP. Dýmimtiustu eign þjóð-
arinnar er ekki leyft að vaxa villt og kræklótt. Ekkert er ofgott fyrir börnin, þau eiga að búa
við þjóðfélagslegt öryggi og ást. Á forskólaald rinum taka þau þroska með leikjum og athöfn-
um. Á skólaaldri er öllu — einnig vilja bamann a — stefhf að því að afla þ©:m þekkingar. En
á sama tíma hljóta þau skilning á því, að þau eiga borgararétt í S.nétiríkjunum, að
forn og ný afrek rússnesku þjóðarinnar eru þeirra e:gn, Þau hljóta eignarétt á auði Ráfstjórn-
arríkjanna: framleiðslutækjunum,, sem gefa þrini vinnu og arðinn af virnunni, vísindiun og
listum, sem standa þeim til boða og vinna í þjónustu i'ólksins. Allt setur þetta sinn svip á
rússnesku börnin og gefur þeim þroska og ábyrgðaríilpnhingu. Þeir sem eítki hafa' séð þáu
munu ekki geta skilið það, en þou eru böm nýs heims — ráðsí jómarbörn — mill jónum sáhian“.
Úr („Böra í nýjum líeiirií")