Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.11.1951, Blaðsíða 7
*+*++■+* Fimmtudagur 22. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Skautar iKaupum sikíði, skauta og aðrar vetrarsportvorur. Sími ;; 6682. Fornsalan, Laugav. 47. fiikmm-mnúfiMi L/WCÆíG 68 Góð fiðia ,,Steiner-copia“ til sölu. Myndir óg málverk til tækifærisgjafa Verzlun G. Sigúrðssonar Skólavcírðustíg 28 Fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- ; draktir. Geri við lireinlegan ; fatnað. ; Gunnar Sæmundsson, ; klæðskeri, Þórsgötu 26 ; Sími 7748. Samúðarkort | Slysavarnafélags ísl. kaupa ; flestir. Fást hjá slysavarna- ; deildum um allt land. 1 ; Reykjavík- afgreidd í sima ; 4897. S e 1 j u m í allskonar húsgögn undir ; hálfvirði. Kaupum einnig ; bókahillur, plötuspiiara, J klæðaskápa. Staðgreiðsla. Pakkhússalan, > Ingólfsstræti 11. Sími 4663 Iðja h.f. i Ódýrar og fallegar loftskál- I ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Iðj'a h. I, Lækjar- götu 10.— íOrval af smeicklegum brúð- ; argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Lxstmunir ; Guðmundar Einarssonar frá I Miðdal ávallt í miklu úrvali. ; Blómaverzlunin Eden, I Bankastrætj 7, sími 5509. Í Kransar og kistu- skrcyfingar í Blómaverzlunin Eden, ? Bankastræti 7. sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá, Kaffisalan Hafnarstræ.ti 16 Iðl'a h.fi. Góðar ódýrar ljósaperur. — Verð: 15w 3,20, 20w 3,25, 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75. 200w 7,85. Skermagerðin Iðja, Lækiargötu 10. Munið kaííisöluna í Hafna.rstræti 16 Föt á dreng um fermingaraldur, lítið notuð, gott efni, til sölu. sölu. Miklubraut 64, kjallara. Rammalisiar (dáiískir) mjög vaftdaðir, nýkomnir. — Innrömmunin, Njálsgötu 44* sími 81762. Húsgögn; Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. Fasistaaðgerðir og ráð gegn þeim Tökum blautþvott og menn í þjónustu. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 61 og ;»Laugaveg 46A. __________ Stofuskápar, Idæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Iíúsgagnaverzlunln Þórggötu 1. LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. :; Blómaverzlunin Eden, Bankastræt.í 7. sími 5509 Húsgagnasmiður óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 2442 Úraviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Björn og Ingvar, Vesturgötu 16. ðnnast alla ljósm>mdavinnu l;Einnig myndatökur í heima- húsum og samkvæmum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. RAGNAR ÖLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Asbrú. Grettisgötu 54. Dívanaviðgezðir fljótt . og vel af hendi leystar. Sækj ög sendí. Sölvhólshvérfi PX beint.ámó.tj Sambandshúsinu Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21. sími 81556 Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Steiphringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Nýlendugötu 19B Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. Simi 1395. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYL6TA Laufásveg 19. Sími 2656. Framhald af 5. síðu. hafa alm. kennarapróf frá Kennaraskóla Islands — og að sjálfsögðu óflekkað mannorð. En það liefur komið í 1 jós, að viðkomandi þarf að hafa fleiri réttindi. ef honuin á að auðnast að fá stöðu. Hann þarf að vera rétttrúaður Sjálfstæðismaður. Engin hálfvelgja dugar. — Til fræðslufulltr. Reykjavíkur kom s. 1. sumar til viðtals nýút- skrifaður kennaraskólapiltur. Hann vantaði kennarastöðu og hafði sótt um í Reykjavík á- samt mörgum öðrum. Voru því eins miklar likur, að hann fengi þar ekkert að gera, ungur og nýr af nálinni. Fór nú hr. fræðsiufulltrúi að spyrja pilt- inn spjörunum úr, og leysti sá siðarnefndi greiðlega úr öll- um spurningum, eins og liann hefði ..kornið upp“ í þrautles- inni lexíu. Að lokum kom ör- lagaspurningin: Hvar ertu í pólitík ungi maður? Ég er Sjálfstæðismaður, var svarið, Fræðslufulltrúi sleppti nú pilt- inum og gaf honum góðar von- ir. Auðvitað fékk hann stöð- una. Hitt er þó ósannað máV, að pilturinn sé eins mikill Sjálf- stæðismaður og hann lét í veðri vaka í viðtali sínu við herra fræðslufulltrúa. Svo er annað dæmi, ekki um gæzku gjafarans heldur hinar fasistísku aðferðir. -— Kennari nokkur hefur kennt undan- farna vetur við skóla í ná- grenni bæjarins, ungur að ár- um og reynslu að vísu, en vel hæfur til starfsins. En á ráði % Ukkiö I Roiðkd Áskriftasími 6470 — Póst- \ % hólf 1063, Revkiavík hans var ljótur ljóður, að dómi skólanefndar og annarra, er fræðslumálunum stjórna. Hann studdi Sameiningarflokk alþýðu — Sósíalistaflokkinn. Og í haust fékk hann sparkið. Hér vat sýnilega ekki v§rið að hugsa um skólans. hag, heldur það, að geta komið fram pólitískum ofsóknum í anda Helga frá Klaustri, enda mun hann nú kampakátur, þegar ,,hugsjónir“ hans eru að byrja að komást í framkvæmd. Að lokum kemur svo e.t.v. ljótasta dæmið um fasistaað- ferðir gagnvart opinberum starfsmanni, er lá undir grun að fylgja ei réttum stjórnmála- flokki að máium. Á námsstjórasvæði Stefáns Jónssonar, í smáþorpi einu, starfaði s. 1. vetur ungur kenn- ari. Hann fluttist þangað bú- ferlum með fjölskyldu sína í veðraham haustsins. Leysti hann störf sín af hendi með trúmennsku og eins mikilli al- úð og lionum var unnt. Skóla- stjóri fann aldrei að störfum hanns eða gerði neina tilraun tii að fylgjast með þeim, sem íög mæla þó fyrir um. Kennarhm naut yfirleitt vinsælda hjá for- cldrum, sem eru að mínum dómi, þeir >.einu réttu aðilar, sem kveða eiga upp úr með starfshæfni þeirra manna, cr uppfræða eiga böm þeirra. Nefndur kennari grennslað- ist eftir því hjá skólastjóra s. 1. vor hvort ei mætti treysta því, að hann fcngi stöðuna á- fram. (Hver kermari er fyrst settur til eins árs). Skólastjóri svarafi þessu mjög játaudi enda þótt áður hefði verið á- kveðið, að honum yrði eigi veitt. starfið áfram. Hann hafði m. ö. o. ekki hugdirfð ti! að segja það rétta. í trausti þessara fögru loforða keypti kennarinn íbúðarhús á stáðnum og b)ó TILKYHNING frá landbúnaSarráðuneytimi Vegna mikillar útbreiöslu gin- og klaufaveiki í flestum löndum Evrópu og samkvæmt heimild í 3. gr. laga nr. 11 frá 23. apríl 1928, um varnir gegn því, aö gin- og klaufaveiki og aðrir alidýra- sjúkdómar berist til landsins, hefur ráöuntytið ákveöið að banna fyrst um sinn, þar til annaö veröur tilkynnt, allan innflutning frá löndum í Evrópu á lifandi jurtum, blómlaukum, græn- meti og hverskonar garöavöxtum. Lap.dbÚRaSfináðuiieYlið, 21. nóvember 1951. ,,^*t**I**J**I*,t**M*4**F,4*-I**!*'^*I*4*,F,*F,*h*i’4*'h*J**^v*i‘,F**I*>4*,I*'i**I**F**F,*!**b*b*i”i"f’^**t**t**I'**'I'*I*'I‘* ” Sjómannafélag Reykjavíkur Augiýsing t uiti stjómarkjöí í Sjómannafiélagi iGykjavíkar í: + Kosning stjórnar fyrir félagiö hefst kl. 13, sunnudaginn 25. nóv. n. k. og stendur yfir þangaö til daginn fyrir aöalfund, er haldinn veröur síðast í janúar n. k. Hægt verður aö kjósa alla virka daga kl. 15 —18. Verði kosning látin fara fram fleiri helgar, veröur það auglýst sérstaklega. Kjörskrá, ásamt skuldalista, liggur frammi í skrifstofunni, þann tíma km hún er venjulega opin. ' Reykjavik, 22. nóv. 1951. KTOSSnðlNIN. um sig og fjölskyldu sína eins og bezt hann gat. Kennarinn ói bjartar vonir í brjósti, enda þótt staðan væri auglýst og umsóknarfrestur ákveðinn er úti var snemma sumars. Kenn- arinn sótti um stöðuna að sjálfsögðu ásamt fieirum. Nú líður fram til hausts og ekkert fréttist. Á sama tíma liafði kennarinn hvergi sótt um lausa stöðu, vegna þesa, sem pð framan er sagt, og sleppt mörg- um tækifærum. Hann varð því meira en lítið undrandi, er það fréttist, í byrjun september. að staðan væri öðrum veitt. Sá, er stöðuna hlaut, var unglingur. nýskriðinn frá prófborðinu, með allgóða einkunn, en gersam- lega reynslulaus. Hafnað var kennara, er kennt hafði tvö ár áður, heimilisföstum á staðn- um, og kaus að helga skólanr um krafta sína í framtíðinni, Honum var nú, ásamt fjö',- skjddu sinni kastað út á klaka atvinnuleysisins. Þar skyldi hann svo lifa af sínum gruh- samlega kommúnisma. Vonandi stendur Samband íslenzkra bamakennara á verði gegn. því a'ð meðlimir þess séu beittir pólitískum fasistaaðferðum. — Telja vei'ður, að stöðuveiting- um hljóti að ráða hæfui til starfa, en ekki ákveðin stjórn-. málastefna. Hlýtur S.I.B. að vernda rétt meðlima sinna eins og önnur stéttarfé’ög, og skal það að raunalausu ekki dregið í efa. — Forráðamenn þessa félagsskapar hljóta að sjá, að þegar atburðir sem þessir ger- ast, er óþarft að guma mjÖg af því. Ef ekkert verður gert til að hamla á móti þessum atvinnuofsóknum, má svo fara, að enginn sá, er grunaður er um sósíaliskar skoðanir, geti vænzt þess að hljóta nokkum starfa. Já, viðkomandi þarf að- eins að vera grunaður, svo að hann hljóti sinn dóm. NýjasU) dæmið um skemmdarverk aft- urhaldsforkólfanna, er nýkom- ið frumvarp þess efnis á Al- þingi íslendinga, a£»l eggjá skuli niður alla unglingafræðs’u, .er þeir telja svo mikinn kostnaðar- lið. Væntanlega verða kennslu- kraftar þeir, sem þar verðá skornir niður, þjóðnýttir í þágú menningarinnar áfram, ef þeir ^eljast þá ekki of rauðieitir. Atvinnuleysi er talið til sjálfsögðustu mannréttinda, en hér er mál sem bícur skjótrar úrlausnar. Þau fáu dæmi, sem ég hef minnzt hér á, eru aðeins spegilmynd þess sem gerist og gerast mun, ef ekkert verður aðhafzt til varnar. I grein þessari hef ég bent á dæmi um fasistískar aðferðir til að losna við menn úr stöðum sínum. Fyrst drap ég á brott- vikningu strætisvagnstjóranna, en þar eð það mál mun svo kunnugt og rætt almennt, enda fordæmt. dvaldist mér lít.t við það. Gat ég þá um níðingslegar aðfarir gagnvart kennurum, öðrum í nágrenni höfuðstaðar- ins og hinum á námsstjóra- svæði St. J. Að endingu þetta: Sköpum réttarríki, þar sem sérhver fær að njóta starfskrafta sinna í friði, án tillits til stjórnmála- skoðana. Ég endurtek þá kröfu mína til allra stéttarfélaga að standa, fast saman, er einhver meðlim- ur innan þeirra verður fyrir árásum frá ráðandi stjónar- meirihluta, og giidir þetta au'ð- vitað á öllum tímurn. Það er mjög varhugaverð stefna, ef miða á starfsgetu manna við einhvern ákveðimi stjórnmálaflokk. Ef þessi grein mín er upphaf raunhæfra að- gerða gegn þessum háska, tel ég hana betur komna fyrir al- menningssjónir en ekki. KENNARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.