Þjóðviljinn - 23.11.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.11.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. nóvember 1951 Afbrot og eiturlyf (The Port of New York) Afarspennandi og tauga- æsandi mynd um baráttuna við eiturlyf og smyglai'a — Myndin er gerð eftir sann- sögulqgum atburðum. Seott Brady Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn OT LA 61NN (The Outlaw) Spennandi amerísk stór- mynd mjög umdeild fyrir djarfleik. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Síðasta sinn. OPNUM I DAG NÝJA VERZLUN í BANKASTRÆTI 4. MEÐ LEIKFÖNG OG GJAFAVÖRUR AUSTURRfSK BARNAHLJÓÐ-' PÆRI, SVO SBM HARMONIKK- ’UR, SAXOPHONA OG ÝMS . ÖNNUR HLJÓÐFÆRI. — VERÐ FRÁ KR. 23,00 TIL 166,00. — I*ETTA ERU SÉRSTAKLEGA FALLEG OG SKEMMTILEG LEIKFÖNG. EINNIG ÚTLENT JÓLATIIÉSSKRAUT ÞAÐ. FALLEGASTA, SEM HÉR HEFUR SÉZT í MÖRG ÁR ¥ersl. Heans Petersen ! BfltlKfiSTRÆTI 4. :: H~H-++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ Húsmæðradeilá M I B ilarBBasýiftlíig 1. Jólasveinninn. 2. Telpan fór í cirkus. 3. Fiskimaðurinn og konan hans. . <* Allt gullfallegar teiknikvikmyndir í litum, sýndar n.k. sunnudag kl. 10.30 f.h. í Stjörnubíó. — Að- göngumiðar seldir 1 Bókabúð Kron og skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27. Stangaveiðifélags Reykjavíkur J verður haidinn að Tjarnarcafé sunnudaginn 25. ; " nóvember n.k. og hefst klukkan 2 e. h. ; "i Dagskrá samkvæmt félagslögum. ; Reikningar félagsins liggja frammi í ski'ifstofu i ;; Geirs Stefánssonar & C. h.f., Varðarhúsinu. i STJÓRNIN. : ■H'++-H-+'H~H*+*H~U+-(~E+-H"W'+'H“H-+*H-+-W,+++++++++++*H~ /-—----------------------------------------------—-----< nýkomin, mjög ódýr * Dov/S S. Jónssor/ & Co. \______________________________* Lesið sináauglýsingarnar á 7. síðu Night anda Day Stórfengleg ný amerísk dans- og söngvamynd í eðli- legum litum, byggð á ævi hins fræga dægurlagahöf- undar COLE PORTERS. Aðalhlutverk: Cary Grant, Alexis Smith, Monty Woolley. Sýnd kl. 5 og 9 Jb Englandsfazainir Spennandi og afar vel gerð norsk mynd um hetjudáðir á hernámsárunum í Noregi. Jörn Ording, Lauritz Faik, Eiisabeth Bang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Venjulegt verð. Guðrún Brunborg. í ÞJÓDLEIKHÍSID „ÍMYNDUNARVEIKIN" Sýning í kvöld kl. 20.00. „ D Ó R I " Sýning laugardag kl. 20.00 Aögöngumiðasalan opin frá 13.15 til 20.00 í dag Síirii 80000. Kaffipantanir í miðasölu. DiaamagySjan min Myndin er ógleymanleg_ hljómkviða tóna og lita á- samt bráðfiörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa verið sýndar. Norskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9 vegna fjölda áskorana. — Lopi litaður — margir litir. — Sauðalitirnir og þellopi. Öilýr og góð vara. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. <__:__:_________** Til liggur leiðin j Leynishjölin Bráðfyndin amerísk mynd méð Bob Hope og Dorothy La.mour. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. Múrari óskar eftir atvinnu strax eða seinna. Gæti lánað vinnu í dálítinn tíma. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. þ. m., merkt: Góð kjör“. Auglýsið i Húsmæðraíélags Reykjavíkur verður næst 27.—29. nóvember. Kált borð'. — AHar þær mörgu konur, sem óskað hafa eftir .þsssu námskeiöi, gefi sig fram nú strax í síma 4740, 1810 og 5236. LÖGTÖK Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og aö undangengnum úrskurði, veröa lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum út- svörum til bæjarsjóös fyrir ár 1951, er lögö voru á við' aðalniðjujöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir ógoldnum útsvörum ár 1951, er lögö voru á við framhaldsniðurjöfnun, auk dráttarvaxta og kostnaöar aö átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi aö íullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. nóvember 1951. Kr. Kristjánsson. Sannar hetjur (The Purple Heart) Mjög spennandi amerísk stórmynd frá Japan. Aðal- hlutverk: l)ana Andrews Kichard Conte / ki. 6, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn ----- Trípóíibíó -------- I hamingjuleit (The Searching Wind) Afarfögur og áhrifamikil amerísk mynd. Myndin sýnir m. a. atburði á Italíu við valdatöku Mússólíni, valda- töku nazista í Þýzkalandi og borgarastyrjöldina á Spáni. Robert Young Sj'lvia Sidney Sýnd kl. 5, 7 og 9. (emileruð) á aðeins kr. 8,10, 9.95. Ennfremur emileraSar vainsfötur á kr. 30.00. Emileraðir mjólkur-. bmsar og mjélhudöt í 4 stærðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.