Þjóðviljinn - 23.11.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.11.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. nóvember 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Skauiar Kaupum og seljum skauta og skautaskó. Staðgreiðsla. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. Látið okkur útbúa brúðarvöndinn. Blómaver/.lunin EDKN Bankastræti 7. Sími 5509. Skautar Kaupum sikíði, skauta og aðrar vetrarsportvörur. Sími 6682. FornsaJan, Laugav. 47. nMMcia- íiiuji idi-fíméMi LftUGMú 68 í Góð fiðla „Steiner-copia“ til sölu. Minningarspjöld : dvalarheimilis aldraðra sjó- ; manna fást á eftirtöldum | stöðum í Reykjavík: skrif- ! stofu Sjómannadagsráðs, ; Grófinni 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggva- ; götu), skrifstofu Sjómanna- : félags Reykjavíkur, Alþýðu- ; húsinu, Hverfisgötu 8—10, ; Tóbaksverzluninni Boston. i Laugaveg 8, bókaverzluninni , Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- ; inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg ; 39. 1 Hafnarfirði hjá V/í | Long. Málverk, : litaðar ljósmyndir, og vatns- ; litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu f?4. Munið kafíisöluna \ í Ilafnarstræti 16. Kransar og . kistuskreytingar \ Blómaverziunm Eden, Bankastræti 7. Sími 5509. Rammalistar (danskir) mjög vandaðir, > nýkomnir. — Innrömmunin, INjálsgötu 44, sími 81762. iiss Þ e i r , sem vilja láta mig smíða steinhringa eða annað úr brotagulli fyrir jól, þurfa að lioma með verkefnið sem i'vrst. Aðaibjorn Pétursson, jullsmiður, Nýlendugötu 19B sími 6809. M U ri i ð að við hcíum .efnið í jóla- fötin. Gerið svo vel að at- £ huga verð og gæði. Höfum pinnig nokkra drapplitaða rykfrakka úr alullar-gaber- dine (ódýrir). — Gunnar Sænmndsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Iðja h.2. ;Ödýrar og fallegar loftskál- I ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. 5 «Iðja h. f., i $ Úrval af smekklegum brúð- l argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Lisimuiiir Guðmundar Einarssonar frá ;;Miðdal ávallt í milklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bnnkastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16.. Iðja h.í. Góðar ódýrar ljósaperur. — Verð: 15w 3,20, 20w 3,25. 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50. 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. Skermagerðin Iðja, Lækiargötu 10. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fvrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Varðar brunararnaeftirlit ríMsins ehhert um það? Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Shni 5113. Útvarpsviðgerðir Eaáíáviimsstefan, Laugaveg 166. Framköllun Kopering — Stækkanir. Að'albúðin, Lækjartorgi. Innrömmum máiverk,'' Ijósmyndir o. fl. •Ásbrú, Grettisgötu 54. Dívanaviðgerðii: fl jótt-og yel af hendi leystar. iv' S.Tki og sendi. Söívhóishverfi PX beint á móti Sambandshúsinu Ljósmyndastoía Laugaveg 12 Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sínii 1453. . AMPÉR H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556 Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- dagur, ef þýr sendið þvott- inn til okkart Sækjum — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 72(50 og 7262. Nýja sendibílastóðiiL Aðalstræti 16. Sími 1395. jSaumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. S Ý L G Y A Laufásveg 19. Sími 2656. í Hafnarfirði er nú ekki um annað meira talað en hið síð- asta geiTæði Emils Jónssonar og Co. að víkja slökkviliðsstjór- aniim, Haraldi Kristjánssyni frá starfi sínu. Eftir langt starf í slökkviliðinu nýtur Haraldur óskipts trausts bæjarbúa. I sambandi við brottrekstur hans frá starfi vildi ég gjarna fá upplýst hvaða augum bruna- varnareftirlit ríkisins og Bruna- bótafélag Islands lítur á það, ef sá háttur yrði upptekinn, Landráðasasnnlngussim Framhald af 1. síðu. Haidist friður er með samningsgerð þessari, er k\cður á um dvöl erlends hers í landinu um ótiltekinn tíma, (stofnað í alyarjega hættu þjóðerni íslendinga og menningu, og yfirráðum ís- lendinga yfir landi sínu í sí- vaxandi hættu. Komi til þeirrar styrjald- ar sem bandarísk stjórnar- völd tala nú mest um, styrj- öld milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, muiiu Banda- ríkin reyna að gera Island að einu sterkasta vígi sínu. Og „hervarnir“ Bandaríkja- manna hér á landi yrðu í engu miðaðar við vernd þjóðarinnar, heldur einungis við hernaðarnauðsyn og hagsnjuni þeirra sjálfra. Þá væru þeir sem þennan samn- ing gerðu búnir að leiða yf- ir Island allar hörmungar nútíma heimsstyrjaldar. en afsala sér um leið öllum kröfum um að bætt vrði styrjaldartjóu það er þjóðín yrði fyrir. Svo gæti farið að það yrði ærið hlutverk hverri íslenzkri ríkisstjórn að reyna að sjá til þess að einhver hluti íslenzku bjóðarinnar kæmist lifandi úr þeim hildarleik. Það væri ó- fyrirgefanlegt ábyrgðarleysi aS gera siíkan samning; eingöngu út frá alþjóðlegum pólitískum sjónarmiðum, eftir þvi hvort hlutaðeigaudi ráðamenn hefðu samúð með Bandaríkjunum eða öðru stórveldi og óskuðu því sigurs ef til heimsstyrjaldar kemur. en skýrt kom fram í ræðu Stefáns Jóhanns að: hann teldi samninginn sjálfsagðan vegna slíkra tillita. Við slíka samningsgerð -<e>'ðT fulltrúar íslenzku b.ióðarin>'e'r að taka f.yrst og fremst tillit til lífs og fram- tíðár íslendinga. d þess bvernig íslenzka Jtjcðin geti b.iargazt. Einar hafði ekki lokið ræðu s'nni er fundi var slitið síð- desí« í gær, og var umræffu frestað. sem Emil er nú að reyna að innleiða, áð hér eftir verði menn til brunavarna ráðnir eft- ir þjónustulipurð við ofstæki pólitískra flokksforingja, en reynsla og hæfni til starfsins að: engu metin? Hafnfirðingur. Balclur fer til Búðardals hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. m £ Iima María § Vírkið í norðrr ! Áskriftasími 6470 — Póst-I í hólf 1063, Reyk.iavík Vélbáturmn Ásþér Framh. áf 8. síðu Slysavarnafélaginu í fyrrakv. voru nærstödd skin beðin að koma Ásþóri til hjáiþar og 4 bátar frá Neskaupstað og Seyð- isfirði lögíu frá landi honum til aðstoðar. Ðáturinn komst hjálparlaust til lands, eins og fyrr segir, og bykja skipverjar hafa sýnt mikinn dugnað og þrautseigju við stöíugan austur í margar kJukkustundir. Talstöð Ásþórs b'laði, og var ekki hægt áð láta bátana sem fpru honum t.íi hiálpar 'úta að tekizt hefði að- konia ;vélinni í gang aftur. Ásþór var að koma úr sölu- ferð til Aberdeen. eftir Elinborgu Lárusdóttur. Saga þessi er eins og f jölbreyttX kvikmynd, sem bregður upp fjölda sérkennilegra myndaj glæsilýstra og dulskyggðra eftir atvikum. Ivaf sögunnarl er ótrúlega fjölbreytt:; Æskudraumar og þrár, trúnaður og-j- tortryggni, leyndarmiil og lausmælgi, samúð og sundur-í tyndi, gleði og sorgir. En þáttur Önnu Maríu.blikar eins ogj giitþræðir, slungnir örlagavef 'margra hinna. — 244 þétt- prentaðar blaðsíður. Heft kr. 38,00, ib. 58,00. Eíbis ©g átaðuíiim skh — - v •i-eftir Kristján Sig. Kristjánsson. Aðalpersónur sögunnarlj Jbin unga og glæsilega sýslumannsdóttir og bóndasonurinnj Jfrá Breiðuvölium, setja sér það takmark að verí'a menn- j-ingarfrömuðir í sveit sinni, á andlegu sviði og efnislegu. j-Fá þau þar miklu til leiðar komið. Er þó umbótum þerraj tmisjafnlega tekið. Örlagaríkur atburður veldur þó mestuj Jum mótspyrnuna. Tilþrif sögunnar eru mikil og áhrifarík.; +Hún er að einum þræði göfug ástarsaga, hugljúf og heill- j-andi. — 240 bls. Heft kr. 38,00, ib. 58,00á iiaasms: dskstúikpima? ;eftir Þorbjörgu Árnadóttur, myndskreytt af Halldóri Péturs-j •syni listmálara. — „Fyrir mörgum, mörgum árum var tilj !íólk, sem bjó í sátt við Guð og menn, á litlum bæ, í litliun.4 [dal, langt, langt, upp, til fjalla.... þetta fólk var þjóðinj ;okkar“. Draumur dalastúlkunnai- er þjóSlegt leikrit, býggtJ ;á sönnum viðburðum frá liðinni öld. I hugsýnum iesandansj •rísa persónurriar upp áf rústum eyðibæjarins, elska, harma,' ideyja og lifa á ný. Saga dalastúlkunnar er sagan um baráttuj Ímannshjartans við örlög. 115 bls. Heft kr. 25,00. Stefimmaík maimkynsins leftir franska vísindamanninn og heimspekinginn Lecomte- ;du Noiiy, í þýðingu séra Jakobs Kristinssonar fyrrv. fi-æðslu-! j-rnálastjóra. Bók þessi kom út í fyrsta sinn í New York í; •íebrúar 1947. Hún var endurprentuð fimm sinnum á þrem-; Xur fyrstu mánuðunum eftir útkomuna og hlaut frábærlega' igóðar viðtökur og lofsamlega dóma. Hér snúa vísindin sér! ioks að úrlausn áleitnustu og mikilvægustu spuminga ver-; •aldarimiar: Er Guð til? Hvað er mannssálin? Hefur mann-; ^.Isynið stefnt og stefnir enn að ákveðnu marki? Getum vér' Xvænzt þess, að maðurinn þroskist meira en orðið er? Eða +er líl'cðlislegri og andlegri þróun hans gersamlega loltið?; -j-Við þessum spurningum og ýmsum fleiri fáið þér svar. í; -.bókinni. Enginn hugsandi maður getur látið þessa bók iólesna. — 327 bls. í stóru broti. Heft kr. 58,00, innb. kr. 78,00. SögE? Miinehausens ■ CSvaðilfarir á sjó og landi, herferðir og kátleg ævintýri; CMúnchausens bai-óns eins og hann sagði þau við skál í; [;hópi vina sinna. Gottfried August Búrger léði þeim listræn- ran búning en Gustave Doré myndskreytti sögurnar. Ingvar. hBrynjólfsson, menntaskólakennari, þýddi. -— Þetta sígilda; Jverk í bókmenntum heimsins kemur nú í fyrsta sinni út í; rheild á íslenzku og er þýdd úr frumimálinu. Vissulega vei-ða; hsögur þessar tíl gleði og gamans jafrit ungum sem gömlum.' - 184 bls. með 152 myndum. I bandi kr. 36,00. ; EMdaxamix sjö Pdrcngjasaga, eftir Kára. Tryggvason, myndskreytt af Oddi; uBjörnssyni. Sérstæð og heillandi unglingabók, spunnin úrf (rammíslenzkum þræði úr starfssögu og ævintýrum Bárð-;; tdælskra drengja á þeysireið um óbyggðir og öræfi Islands.j- - 121 bls. I bandi kr. 28,00. Sendum gegn póstkrÖfu. iðröri Pöstholf 101 — Reykjavík. .-H-F-H-FI-H-H-l-H-H-í-H-H-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.