Þjóðviljinn - 23.11.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.11.1951, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJIXX — (3 íÞRÓTTIR RITSTJÓRl: FRlMANN HELGASON ÞANKAR UM KNATTSPYRNUMÁL XIII í þáttum þessum hefur ver- ið leitast við að draga fram þiær veilur sem eru í uppbygg- tngu knattspymumáianna. — Reynt hefur verið að draga þær þannig fram að forráða- menn hennar hér í landi skildu að þeir eru á góðri leið með að fjarlægjast þá hugsjón sem bakvið ailt þetta félagsstrit er. Keppni hinna fáu útvöldu er næstum það cina sem allt snýst um, eða undirbúningur undir hana. í þjálfun og aðbúnaði. Það er búið að snúa hlutunuin við þannig að keppni hinna fáu er það sem einhvers virði er en þátttaka fjöldans er ekki möguleg, til þess vantar fjTst og fremst starfandi menn — þjálfara — leiðtoga. Af þeim ástæðum verður' margt að reka á reiðanum. Aðeins fáir menn mega vera að því að siima þessu. Margir gefast upp löngu fyrir tímann. Örfáir, gædd ir óvenju starfsþreki og vilja halda áfram og bera þetta bákn uppi. Knattspymufélögin geta ekki öllu lengur unað þessu aðgerðaiaus. Vita mega þau að þetta ástand er þeirra sjálfra sök, og að þau verða Hka sjálf að rífa sig uppúr þvi. Þau vita líka hvar meinið iiggur en þau em blinduð af öðrum verkefnum sem öðrum þræði eru neikvæð, og því fer sem fer. Hvemig stendur þá á því ?ð okkur vantar svo starfsmenn, og leiðtoga sem em komnir á þann þroskaaldur að þeir geti tekið að sér forustu ? Hvað verður um alla þá menn sem lifað hafa allan sinn keppnis- aldur í félögunum notið alls þcss sem þau ha.fa þó haft upp á að bjóðá? Svörin hljóta að verða mörg og margvísleg. í fyrsta lagi verður manni á að álíta að þessir menn liafi aldrei komist í kynni við hið innra félagslega starf sem Joe Louis í Japan Nýustu fréttir af Joe Ixiuis segja að hann só um þessar mundir í Japan. Hann hefur ákveðið að fara þar í sýning- arferð. 1 blaðaviðtali austur •þar, vildi hann elckert segja ákveðið um hvort hann væri hættur sem hnefaleikamaður. Hinsvegar kvaðst hann geta Slugsað sér að talca að sér unga efnilega hnefaleikamenn og þjálfa þá. Louis sagði að Roclcy Marciano væri óvenju efnileg- ur hnefaleikamaður, sem senni lega gæti sigrað Joe Walcott tæpast Ezzard Charles. Helsingborg í Hcng- Kong Sænska félagið Hélsingborg er um þessar mundir alla leið austur í Hong-Kong og keppti þar nýlega við úrval úr borg- inni og varð ja.fntefli 1 ; 1. 10 þúsund manns horfðu á. grundvallast af tilgangi íþrótt- anna. Þeir hafa aidrei gláðst og hryggst í því striti. þessvegna verður það þeim fjarrænn hlut- ur sem kemur þeim undra Htið við. Þeir eru keppendur, hetj- an sem á að dáðst að, menn- imir sem leiðtogarnir í félag- inu eiga að ganga undir et þeir eiga að gera það fyrir þá að mæta til leiks sem keppandi, og að mæta sem varamaöur þykir mörgum langt fyrir neð- an virðingu sína og iáta því eklci sjá sig. Hvemig eiga svo menn með syona viðhorfi til málanna að vera líklegir til fomstu ? í öðm lagi hefur keppnir. lokað augjm þeirra fyrir öðr- tm verðmætum f.e 'agslífsins, og þá eru þr.ð fyrst og fremst stjömumar, hinir fáu útvöldu, sem einhvers virði verða. Við þetta bætist svo að i mörgum Hlfellum v.míar kcppcndur hina nauðsynlegustu leikgleði. Þeir knýja sjálfa sig áfram ýmist af vana eða metnaði. Þetta verður þeim að endingu raun sem þeir vilja óðir fleygja frá sér við fyrsta tækifæri og það langt í burtu. Allt eru þetta í flestum tilfellum syndir félaganna sjálfra sem koma niður á bömum þeirra og bama börnum. Þetta verður að laga og þar á stjóm K.S.Í. að hafa forustu. 1 fyrsta lagi að beita áhrifum sínum í félögunum að þau fái fullorðna ábyrga menn til starfa meðal yngri mann- anna. 1 öðru lagi að sem flest- um verði fengin verkefni án til- lits til íþróttalegrar getu. I þriðja lagi að komið verði á fræðslu um þessi mál meðal leiðbeinendanna. í fjórða lagi að félagsiega hliðin á íþrótta- starfinu verði ekki vanrækt eins og verið hefur. Þó hér hafi verið eingöngu rætt um knattspymu munu margar aðr- ar greinar íþrótta getað tekið til sín þau orð sem hér hafa verið sögð í þessum 8 köflum. Við megum vara okkur á að láta ekki gó'ðan árangur nokk- urra manna í einstökum grein- um loka augum oklcar fyrir lcjama málsins. Mér virðist því miður að ört, hallist i þá átt, að meira beri á þwí í seinni tíð. Það er líka ístæða til að vekja menn til umhugsunar um þetta vanda- mál nú, þar sem möguleikarnir til íþróttaiðkana fara ört vax- andi. Ungverjar unnu Finna 8:0 Á sunnudaginn lcepptu Ung- verjar og Finnar landskeppni í knattspyrnu, sem endaði með stórum sigri Ungverja eða 8 : 0. og settu þeir 4 mörk í hvor- um hálfleik. Leikuritin var ein- hliða sýning af hálfu Ungverja sem nú standa mjög framar- lega í knattspymu. Finnska liðið var lakara i öllum atriðum knattspyrnunn- ar vog hafði aldrei möguleika. a,ð sameinast til verulegrar mótstöðu. Að gefnu tilefni mun ég síð- ar i vetur ræða nánar um ung- lingaleiðtogana. og starfsemi þeirra útfrá öðru sjónarmiði en íþrttamótum. E-nnfremur mun stjömudýrkunin rædd nánar og það líka að gefnu tilefni. Iþróttasíðan hefur fengið þakkir víða að f\TÍr þessa ýmsu þætti um félagsmál sem birzt hafa nú og fyrr og er það nokkur hvatning til hug- leiðinga um þau málin í íþrótta lífinu sem e. t. v. mest eru vanrækt. Olympíufréttir Olympiuleikir eru hverju sinni stórviðburður i heimi í- þróttanna. í hverju landi sem hyggst að senda keppendur er eytt miklu *fé og kröftum til að undirbúa keppendur vmdir það „að verja heiður lands síns“ eins og það er orðað af mörgum. Þó mikið sé um að vera í löndum þessum þáverða það þó alltaf smámunir í sam- bandi við þann undirbúning sem sú þjóð verður að hafa sem ætlar aö sjá um leikina, og þar á ef til vill betur við að segja ef hún ætlar að verja heiður landsins. Kröfur tímans í þessu efni eru orðnar strang- Framhald á 6. aíðu. Fertugur í dag Þorsteinn Einars- son, IÞRÓTTAFULLTRÚI I dag verður iþróttafulltrúi ríkisins, Þorsteiim Einarsson, fertugur. Það er engan veginn hár aldur og í flestum tilfellum þykir það naumast í frásögur færandi þó maður verði fjöru tíu ára. Hjá því verður þó ekki konr izt í þetta sinn, svo mjög hef- ur Þorsteinn komið við íþrótta- sögu okkar síðustu árin. Hann komst ungur í kynni við íþrótt- imar sem starfandi íþróttamað ur, um langan tíma tsnjall glímumaður og ágætur frjáls- íþróttamáður og vel liðtækur í fleiri greinum. Þó verður starf hans sem íþróttafulltrúi ríkiS' ins sterkasti þátturinn í at- höfnum hans fvrir íslenzk í- þróttamál. Það lenti á honum >ð framkvæma íþróttalögin frá 1940 sem markað hafa tímamót í sögu íþróttanna hér. — Sú framkvæmd var engan veginn auðveld. og vitanlega var mikið undir því komið hvernig sú framkvæmd tækist að lögin næðu tiigangi sínum. Dugn- qðhr Þorsteins hefur verið mik- ill og ósérplægni að hveriu máli sem hann hefur unnið Vonandi eiga íslenzk íþróttamál eftir að njóta krafta þans enn um langan tíma ,enda segir máltækið að allt sé fertugum fært, og síðar gefast st.ór tæki- fteri til að minnast nánar þess, scm hann hefur gert í þágu íþróttamálanna. Til hamingju, Þorsteinn. F. H. Fylgizt með jóla póstinum Frá póststofunni hefur blað- ið fengið eftirfarandi upplýs- ing um póstferðir í desember. Nauðsynlegt er að almenning- ur kynni sér upplýsingar þess- ar vandlega svo póstsendingar, sem fara eiga til útlanda og innlendra staða fyrir jól, séu komnar í hendur póstþjónust- unnar með nægum fyrirvara. Skipaferðir til inniendra hafna í desember: Samkvæmt áætlun Skipaút- gerðar ríkisins þá fer m.s. Skjaldbreið hinn 11. desember til strandhafna. Sennilegt þyk- ir, að það verði eina ferðin á iáessar hafnir fyrir jól, nema flugferðir falli. M.s. Herðu- breið fer hinn 17. desember austur um land með viðkomu á öllum höfnum til Bakkaf jarð- ar. M.s. Hekla fer vestur um land, einnig hinn 17. Frá ísa- firði fer skipið beint til Siglu- fjarðar og þaðan norður um land til Þórshafnar. Hinn 20. desember fer m.s. Skjaldbreið til Bi-eiðafjarðar. — M.s. Hug- rún mun einnig halda uppi ferð um vikulega til Vestfjarða í desember, en m.s. Ármann og Skógarfoss verða í förum milli Vestmannaeyja og Reykjavík- ur einu sinni í viku hvort. Um ferðir skipa Eimskipafélags Is- lands til innlendra hafna, í des ember, er allt í óvissu. Sldpafcrðir tii útianda í desember: Eina örugga skipsferðin. sem nú er vitað um til Norð- urlanda, er með Dr. Alex- andrine frá Revkjavik hirn 15 desember til Iiafnar. Eimsk:pa- félag íslands veit. elcki, eins og nú standa sakir, nm ferðir skipa sinna í desember. Þá er nokkurnvegin víst, að Detti foss muni fara til New York fyrri hluta desembermánaðar og verður það sennilega eina skipsferðin vestur um haf fvrir jól. Þá vill póststofan vekja athygli almennings á því, að samkvæmt tilkymiingu frá brezku póststjóminni verða •bögglapóstsendingar, sem eiga að ícomast til viðtalcenda fyrir jól, að vera komnar til Eng- íands hinn 8. desember, en all- ur annar jólapóstur á tímabil- inu 13. til 19. desember. Er því nauðsynlegt að almenning ur hraði, eftir því sem mögu- legt er, að setja í póst alla þá jólaböggla, sem fara eiga með skipum til Englands. Að vísu er ekki hægt að fá upplýst um neinar fyrirfram ákveðnar skipaferðir til Englands í des- ember, en reynt verður að senda póstinn með togurum ef ekki verður á öðrum skipaferð- um völ. Flugpóstur til útlanda í desember: Til Norðurlanda, Englands og annarra Evrópulanda er flugpóstur sendur 2 í viku. Þriðjudagsmorgna með „Gull- faxa“ frá Reykjavílc lcl. 08.00. Ábyrgðarpósti þarf að skila fyrir kl. 18.00 á mánudaga, en almennum fyrir kl. 06.00 á þriðjudagsmorgna. í kassa að- alpóststofunnar. Hin flugferð- in til Norðurlanda og Englands er með P.A.A. frá Keflavíkur- flugvelli um Prestwick og að- faranótt fimmtudaga. Pósti þarf að skila fyrir kl. 17.00 á miðvikudaga. Póstur til Ame- ríku er einnig sendur 2 í vilcu. Á þriðjudagsmorgnum með Gullfaxa" um Prestwick og frá Keflavíkurflugvelli með P.A.A. beint til New York aðfaranótt föstudaga. Pósti, sem fara á með þessari ferð verður að skila fyrir kl. 16.00 á fimmtu- dag. Áætlanir yfir flugpóst- ferðir fást í afgreiðslu póst- stofunnar. Póstur á landleiðum: Ef veður spillast ekki frá því sem nú er, má vænta þéss, að hægt verði að halda uppi samgöngum í desember á sér- leyfisleiðum á svipaðan hátt og verið hefur. Þannig má gera ráð fyrir, að Norðurleið h.f. lialdi uppi ferðum á þriðju- dögum og föstudögnm með viðkomu á öllum póststöðum á leiðinni til Akureyrar. Einnig eru ráðgerðar fleiri ferðir í viku norður ef flutningsþörfin geíur tilefni til þess. — Póst- ferðir í Dalasýslu og Austur- Barðastrandasýslu eru á þriðju dagsmorgna. Á föstudags- morgna fer póstbíll á alla póst- við'omustaði til Hólmavíkur. Einnig í Rangárvallasýslu og Ves+ur-Skaftafellssýslu til Kirk iubæjarklausturs. Þá fér Breiðafjarðarpósturinn alla föstudaga, en Snæfellsness á laugardaga. Póstur í Árnes- sýsluna fer daglega til Sel- foss og þaðan með mjólkur- bílunum samdægurs. Út um Borgarfjarðar- og Mýrasýslu er pósturinn sendur frá Borg- amesi miðvikudaga og Inugar- daga. Til Víkur fer póstur dag lega. Fhigferðir innanlands: eru nú mjög tiðar og póstur sendur daglega víðsvegar um landið þegar veður ekkj hamla flugi. ÁTH. að glögg utanáskrift greið ir fyr'r góðum pósfskilum. Malmö vann í Tyrklandi Malmö FK, sem eru á knatt- spyrnuferðalagi um þessar mundir í .Tyrklandi íókst bet- ur en landsliðinu norska. Það lék við I. deildarliðu Onlata Sarey, sem er nr. 2 þar, og sigraði með 3:0. Með tilliti til þess, að gialdendum stórelisiaskitts hefur verið heimilað að fresta greiðslu skattsins til 31. jan. n.k., hefur raðuneytið jafnframt ákve'ð- ið að málshöfðunarfrestur út af álagningu skatts- ins skuli vera til sama tíma, þ. e. 31. jan. 1952 FfármálaráðmíeYlið, 22. nóvember 1951.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.