Þjóðviljinn - 18.11.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 18.11.1952, Page 1
Þriðjudagur 18. nóvember 1352 — 17. árgangur 261. tölublað Félagar! GætiS þess að glata eliki flokksréttindum vegna vanskila. Greiðið þvi fiokks- gjöidin skflvíslega í byrjun hvers mánaðar. Skrifstofan er opin dagiega kl. 10—12 f. h. nSovéfnkin framar auByaldsrikjun- um á sviSi k}arnorkuv!sindau Kjarnorkumálanefnd Bandaríkjanna staðfesti í fyrra- kvöld þær lausafréttir, sem undanfarlið hafa borizt um stórfellda kjarnorkusprengingu á ey nokkurri í Kyrrahafi. Af tilkynningunni má ráða, að um vetnissprengju hafi verið að ræða. I tilkynningunni er ekkl sagt berum orðum að vetnissprengja bafi verið reynd, en sérfræðing- ar þyk jast • geta ráðið það af orðalaginu, að sú hafi verið raunin. Kjarnorkusprengingin fór fram á Eniwetokeyjum í Kyrrahafi. -— Sjónarvottum á skipum, sem voru í nánd við eyjarnar, þegar sprengingin fór fram, ber saman um, að hún hafi verið ofsaleg. Eins og glóandi járn Einn þeijrra', sem var á skipi um 50 km frá sprenging- arstaðnum, sagði, að andartak hefði sér fundizt glóandi járn lagt á bak sér. Annar sagði, að sprengjumökkurinn hefði verið 20 km_ á hæð, en þriðji sagðist hafa séð eldtungur, 3 km a*ð ummáli, teygja sig 8 km upp í loftið. Vísindamenn draga þá álykt- un af ummælum sjónarvotta og öðrum gögnum, að sprengj- an hafi verið 25-50 sinnum öfl og stéííarkoiir Þrífylking afturhaldsins í ( verkalýðshreyfingunni Iegg- j ur nú á það mikla áherzlu i að drífa alla heildsala- og < kaupmannastétt Reykjavík- ur inn í Alþýðusambandið' og FuIItrúaráð verkalýðsfé- - laganna. Um þetta eru ÁB- [ broddarnir og llokkur Hie^.dsaíanna hjartanlega sammála. (WSMí&ÆM Þeir eru ] sammála um , fteira. Þeir eru einnig sammáia um ' ' rauðsyn þess að flæma hin raunveru- legu stéttarfélög verkalýðs- ( Ins út úr samtökunum. i Uannig er t.d. Iðju, félagi1 verksmiðjufólks haldið utan [ Alþýðusambandsins og ráða- gerðir uppi um aff ste’a Iög- ( lega kjörnum fulltrúum af ( Verkamannafélagimx Dags-1 brún. Þjóðviljinn birtir hér1 inynd af einum hinna vænt- anlegu nýju meðlima Al- ( þýðusambandsins úr heiid-1 salastétt. Samkvæmt boð- skap þrífylkingarinnar ber1 verkamönnum hér eftir að1 líta á Björn Ólafsson, ráð- ( 1 herra og coeacolaheildsala ( sem samher ja og stéttar- ( bróðnr!! ugri en fyrsta kjarnorku- sprengjan. Þó telja þeir, að hér hafi ekki verið um hina eigin- legu vetnissprengju að ræða, heldur minni gerð hennar, en þessi tilraun sé bending um það, að hafin sé nú framleiðsla vetnissprengjunnar. Hleypt af með „venjulegri" kjarnorkusprengjú Það var vitað, að eyðiiegg- ingarmáttur vetnissprengjunn- ar mundi margfaldur á við venjulega plútóníum eða úraní- umsprengju, en það var talið hæpið af mörgum vísindamönn- um, að hægt yrði að gera slíka sprengju. Til að „hleypa af“ slíkri sprengju þarf svo mikla orku, að hana er einungis að fá í ,,venju!egri“ kjarnorku- sprengju. Vandleystustu erfiö- leikarnir við framleiffslu vetnissprengjunnar voru talin þau, að hiti og þrýstingur ,,venjulegrar“ kjarnorkuspreng- ingar entist svo stutta stund, að hæpið væri að hægt yrði að . „hleypa af“ vetnissprengjunni með því móti. Það virðist nú hafa tekizt. FRAMAR AUÐVALDS- RÍKJUNUM Sovétvísindamaðurinn Glúst- énkó sagði á fundi kínverskra vísindamanna nýlega, að Sovét- ríkin væru komin miklu fram- ar auðvaldsríkjunum á sviði kjarnorkuvísinda. Gátur, sem enn hafa ekki verið ráðnar í anðvaldsheiminum, hafa verið leystaj- í Sovétríkjunum. Glúst- énkó er ritari sendinefndar sovétvísindamanna, sem nú er á fei'ð um Kíina. ■<mmtws i §£ v ;iá / KwÍíí < «<• w. >. * -• • •■ s t Lester B. Pearson, forseti sjöunda þings SÞ, sem nú er háð í New York, sést hér í miðjunni á milli Trygve Lie (til vinstri) sem nýlega hefur sagt af sér ombætti framkvæmdastjóra sam- takanna og Andrew W. Cordier, eins af nánustu samstarfs- naönnum Lies. Ein stcraukna útgáfa félagsins vekur almenna athygli Ljóðabók Snorra. Hjartarsocaar, Á Gnitaheiði, er þegar upp- seld, en hún var ein af bókunum í kjörbókaflokki Máls og menningar, sem út kom fyrir skömmu. Þjióðviljinn sneri sér í gær til Kristins E. Andréssonar og spurðist fyrir um það hverjar undirtektir hin stóraukna út- gáfa -Máls og menningar hefði fengið hjá féiagsmönnum. Hana kvað undirtektirnar hafa verið mjög góðar, síðan kjör- bækurnar komu út hefði komið skriður á félagsmenn að útvega sér þær, og er fyrsta bókin þeg- ar uppseld, eins og að ofan greinir. Það er svo að sjá sem langflestir félagsmenn vilji eignast sinn skerf, og menn telja að val bókanna hafi tekizt. vel og frágangur þeirra sé all- ur hinn smekklegasti. Nú þegar er allmjög gengið á upplag flestra bókanna, þann- ig að búast má við að fleiri þeirra hverfi fljótlega úr búð- um. Ljóðabók Snorra mun verða gefin út í nýrri útgáfu, ef nægilega.margir óska eftir henni í Bókabúð Máls og menn- ingar. Hins vegar verður þess enginn kostur að prenta allar bækurnar upp, þannig að ör- uggast er fyrir félagsmenn og aðra að hafa hraðan á. Saman munu þjóðirnar finna ieiðina fil friðar 12 desember n.k. hefst í Vínarborg hið mikla friðarþing, sem boðað er til af Alheimsfriðarráð- inu. í því tilefni hefur það sent út eftirfarandi ávarp, ssm samþykkt var einróma í Vín 16. þ. m.: Ásltorun Allheinisfriðan-áðsins eiga sér stoð í frlðarvilja þjóð- um Ráðstefnu þjóðanna hefur anna, ræði málin sín á milli. vakið mikla athyg'li um allan Ráðstefna þjóðanna, sem Al- heim og þegar fengið góðar heimsfriðarráðið boðar til, undirtektir. Beiting afis í al- verður alþjóðaþing, þar sem þjóðaviðskip.tum hefur orsakað munu hittast menn og konur tvísýnt ástand, og með hverj- frá ólíkum löndum með ólíka um degi sem líður verður ljós- lífshætti. ari sú hætta sem því fylgir. Þátttaka þeirra, bæði þingfull- Það er þess vegna, að félags- trúa, gesta og áheyrnarfulltrúa, samtök af ólfkustu tegund, felur ekki £ sér, að þeir vei \ einkum stjórnmála-, verka- Friðarhreyfingunni fylgi sitt. lýðs-, trúar- og friðarvinafélög Ráðstefna þjóðanna mun leit- liafa komið sér saman um, að ast við að finna með frjáls.um leið verði að finna, svo að og árangursríkum umræðum komizt verði úr ógöngunum. sanngjarna lausn á þeim Hvernig er Iiægt að binda endi vandamálum, sem mi kljúfa á ]>ær styrjaldir sem nú eru heiminn. liáðar? Verði komizt að samkomulagi, Hvernig er hægt að binda endi jafnvel aðeins um eitt atriði, á kalda stríðið? mun það auðvelda samkomu- Hvernig er hægt að tryggja lag um önnur og þarmeð yrði sjálfstæði þjóða og öryggi sér- lagður fram skerfur til að hvers Iands? draga úr þeirri spennu, sem nú Svörin við þes.sum spurningum ríkir í alþjóðamálum. fúst aðeins með því nfóti, að Saman munu þjóðirnar flnna þau samtök, sern með réttu leiðina til friðar. Svertmgi dæmdtir fyrir að horfa á hvíta komi Bæmdtis: fyrii Ilkamsárás, - þegas „árásiíi" átti séE stað vai 25 m há 12 kviödómendur í Noröur Karólínu í Bandaríkjunum lýstu í síöustu viku ákærðan svertingja sekan um árás á hvíta konu, — enda þótt fullsannaö væri, aö hann heföi ekki snert hana. Bandaríska fréttastofan AP segir mál þetta meðal þeirra, sem mesta athygli hafi vakið í seinni tíma sögu bandarísks réttarfars. Svertinginn heitir Maclngram. Hann er 55 ára að aldri og á níu börn. Hann vaf upphaflega ákærður fyrir árás í nauígunartilangi en á- kærunni var seinna breytt í ein- falda líkamsárás. Konan er kornung stúlka. Bæði sækjandi og verjandi eru sammáia um, að þegar „árás- in“ átti sér stað, hafi Maclngr- am verið í 25 metra, fjarlægð frá stúlkunni. Ákærandi og kviðdómendur byggja úrskurð sinn á því einu, að stúlkan hefur borið að Maclngram hafi ,,gónt dónalega“ á sig. í lög- um Norður Karólínu er hægt að sakfella mann fyrir ár.ás, enda þótt engin líkamleg snert- ing hafi átt sér stað. Kviðdómendurnir voru allir hvítir á hörund. Þeir felidu úr- Erindi Einars Olgeirs- sonar um ættarsamíélög og upphaí ríkisvalds á íslandi heldur áíram í kvöld: Rætt verður sér staklega um þróun ríkis valdsins í Noregi. skurð sinn eftir einnar stund- ar umhugsun. -— Ingram var dæmdur í sex mánaða fangelsi og á auk þess að greiða allan málskostnað. Hann lýsti því yfir þegar í stað, a'ð hann myndi áfrýja dómnum til hæstaréttar Karólínu. Fygking Papagos Afturhaldsfylking Papagos hershöfðingja vann mikinn sig- ur í kosningunum á Grikklandi á sunnudaginn, fékk 241 þing- sæti af 300 og um helming atkvæða. Flokkar rikisstjórnarinnar biðu herfilegan ósigur, og náði Venizelos forsætisráðherra einn kqsningu af öllum ráðherrum. Adcnauer og 011- euhancr mótmæía Adenauer og Ollenhauer, for- ingi vesturþýzkra sósíaldemo- krata, sátu á fundi í gær ti! að undirbúa sameiginleg mótmæli vegna kosninganna í Saar, Til- kynnt var að þsir myndu skora á þýzka ibúa Saarhéraðs að greiða ekki atkvæði eða skila auðu í mótmælaskyni við ,,of- beldisráðstafanir Saarst jórnar- innar“ ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.