Þjóðviljinn - 18.02.1953, Qupperneq 1
er í kvöld klukkan 8-.30
að Þórsgötu 1
Mðvikudagur 1S. íebrúar 1953 — 18. árgangur — 40. tölublað
Hvað er í orðsendingu Breta sem ls-
lendingar mega ekki vita um?
ISvers vegna gerlr rikisst|órniii ekki ráðstafanir til að
kæra Breta á vettvangi sameinuðu þjóðanna?
Herskip mnnu
verjakezk
kaupskip
Readkig lávarður, aðstoðar-
utanríkisráðherra Breta, skýrði
frá því í gær, að brezka stjórn-
in íhugaði að láta brezka flot-
ann verja brezk kaupskip við
Kínastrendur, ef brögð yrðu
að því í framtíðinni, að her-
skip Sjang Kajséks reyndu að
trufla siglingar þeirra. Hann
ibætti við, að vel gæti hugsazt
að þeim ríkjum, sem þarna
hafa hagsmuna að gæta, yrði
boðin samvinna um vemd gegn
sjóræningjum Sjang Kajséks.
Baudoin gagnrýndur
Eins og kunnugt er barst ríkisstjórninni snemma í janúar orð-
sending frá Bretum út af landhelgismálunum, og frétti almenning-
ur hér fyrst um hana frá útlöndum, en ríkisstjórnin þagði. Var í
fyrstu talið að sú þögn myndi aðeins standa meðan orðsendingin
væri til athugunar, en nýlega hefur Olafur Thors lýst yfir því í
Morgunblaðinu að orðsendingin yrði alls ekki birt. A sama tíma
birtir ríkisstjórnin hiklaust franska orðsendingu, sem Bretar hafa
pantað, hún birtir skjal um Grænland, sem þingmenn voru látnir
fara með eins og mannsmorð í desember og rætt var á lokuðum
fundum. Og því er þjóðinni spurn: Hvað er í orðsendingu Breta
þess efnis að íslenzka þjóðin megi alls ekki fá að vita um það?
Eins og ikunn-ugt er ihafa Bret-
iar áður -gefið í sky,n að ýmis-
legt leynitegt -hafi farið í milli
þeirra og Óliafs Th-ors og hafa
lausl-ega vitnað í fyrri fyrMieit
hanis, án ‘þess að nokkur 'frekari
skýrin-g væ.ri gefin á því hver
þau ‘hefðu ve-rið. Er sú leynilega
s-aga ef til vill -rakin í þe-ssu nýja
skjali?
væri f-al-linn. Giegn þe-ssu skyldu
íslendingar fá frjáls afnot af ein-
h-verjum höfnum í Bretlandi til
að landa þar ísfi-ski. — En ekki
getiur iþetta ver.ið alLt efni orð-
sendiingarinnia-r; hún væri þá að-
-einis veinjuiieg brezk ósvífni, sama
kyns og aðrar fy-rri orðsendin.gar
sem bi-rtar h-afa verið.
Samningsrofin
sönnuð
Sé þetta hins veigar m. -a. inni-
hald 'hennar — og er var.t að efa
,að -biað fo'rsætisráðh'e-rrans skýri
s-att frá því — hefur ríkissitjóm-
in í hönid.um skjaiLeg-a sönnun
fyrir því að brezka stjórnin sjálf
Framhald á 11. síðu.
i bílstjórar ;
sektaðir ffyrir í
áfeíigissðlu
í vikunni sem leið kærði lög-
regian 8 bifreiðars-tjóra hér í
bæmum fyrir áfengissölu (ei-na
flösku hve-rn). Mál þessi hafa
verið tekin fyirir í sakadóani o-g
ihafa 7 h-inna ákærðu játað kæru
atriðinu og er-u þetta fyrs-tu
'áfengisisöluibrot þeirra. Má-luim
þei-rra hefu-r nú verið lokið með
3000 k-róna sekt á hendur hverj-
um þeirra. Einn hinna ákærðu
hefur eigi kannazt við að kæran
á hendur sér isé á xökium reist
-Oig er mél h.ans í rannsókn. Auk
þessa kæ.rði lögreglan bifreiðar-
stjó.ra nokkurn fyrir áfengissölu
(eina flösk-u), sem h-ann játaði,
en -áðuir v.ar óafgreidd kæra á
hen-dur sama manni 'þess efnis,
-að lögigæzla ríkisins fann við leit
í bdfreið ha-ns 12. áfengisflöskur,
óá-tekn.ar, sem hann gerði eigi
viðhlítandi grei-n fyrir til hvers
væru ætlaðar. Fyrir hvorutve-ggja
var k-ærði sektaður um 5500.00
kr. og áfengið gert 'upptækt.
Forsætisráðherra Belgíu
skýrði þinginu í Bruxelles frá
því í gær, að Baudouin lconung-
ur væri hættulega veikur og
þyldi ekki vetrárloftslagið í
Belgíu, en konungur hefur sætt
mikilli gagnrýni fyrir að sóla
sig suður við Miðjarðarhaf
rneðan fjöldi þegna hans á um
sárt að binda sökum flóðanna.
Norðurlandaráðið ákvað í gær
að heíja undirbúning ^ð, brúai--
gerð yfir Eyrarsund.
Venjuleg brezk
ósvífni.
Tíminn, blað forsætis-ráðheirr-
ans, iskýrði frá iþví fyrir nok-kr-
u-m döigu-m — og s-aigðist h-af.a
það efltir erlendum heimilduim!
— -að í orðsendingun-ni væri b,Oir-
in fram -krafa um það að friðun
flóanna y-rði -borinn umdir al-
þjððiadómstólinn í H-aag og yrði
friðuninni aflétt þar til dómur
Komin upp deila miili
Egypta og Breta um
túlkun nýgerðra samninga
Komin er upp deila milli brezkra og egypzkra stjórnarvalda
um túlkun á þeim sámningr, sem gerður var nýlega milli ríkj-
Brezki teiknarinn Gabriel birti nýlega í Daily Worker þessa mynd af réttvísinni og Rosen-
snaa um framtíð Súdans.
bergshjónunum í fangelsi galdraofsóknanna.
Upphaf þessarar’ deilu var
ræða, sem Naguib hershöfð-
4ngi -hélt á laugardaginn, en þá
sagði hann, að ef tilraun yrði
gerð til að gera Súdan að
brezku samveldislandi, mundi
egypzka stjórnin skoða samn-
inginn úr gildi fallinn. Súdan
hefði um tvennt að velja: al-
gert sjálfstæði eða, stjórnmála-
leg tengsl við Egyptaland. .
Þegar Eden utanríkisráð-
NJóssinpar
dæmdir
Tveir mienn. voru dæmdir til
dauða 'og 7 í frá 12 ára itil ævi-
lanig-s fangelsis í Pr-ag í gær. Voru
þeir istaðnir að njós-num fyrir
brezku leyniþjón-ustu.n-a og -höfðu
haft isamband við brezka sendi-
.ráðsstarfsmanninn Gardner, sem
vísað var úr landi í fyrra fyrir
njósnir.
herra var spurður um afstöðu
brezku stjórnarinar til þessara
ummæla Naguibs í brezka þing-
inu í gær, sagði hann, að Nagu-
ib hlyti að misskilja eðli
brezka samveldisins. Sjálfstæði
þeirra þjóða, sem í því væri,
skertist ekki við þátttöku í því
og brezka stjórnin liefði jafn-
an lagt á, það áherzlu þegar
samningarnir stóðu yfir, að
svo fremi sem Súdan kysi sam-
starf við brezka samveldið að
fengnu sjálfstæði, mætti ekkert
verða því til fyrirstöðu.
Talsmaður egypzku stjórnar-
innar sagði í gær, að nú þegar
gengið hefði verið frá framtíð
Súdans, gæti egypzka stjórnin
snúið sér að því að losa
Egyptaland við návist erlends
herliðs, þ.e. brezka hersins á
Suezsvæðinu. Hann bætti því
við, að Bretar hefðu ekki leng-
ur iþörf fyrir herlið þar, þegar
þeir hafa engum skyldum að
gegna í Súdan.
Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna frestar aftökunni til 30: marz
Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna úrskurðaði í gær, að
aftöku Rósenbergshjónanna skuli frestað þangað til 30.
marz n.k., svo að Hæstiréttur Bandaríkjanna fái tíma
til að athuga þau rök, sem verjandi þeirra, Emanuel
Bloch, hefur fært frain til stuðnings því, aö mál þeirra
verði tekið upp að nýju.
Kaufman dómari, sem kv-að
upp da-uðadómi-nin yfir Rosen-
bergsihjóniunum. ákv-að í fyxra-
dag, iað Þau skyldu -líflátin i
vikunni, isern hefst 9. marz, ef
Hæ-sti-réttur hafnaði upptöku-
beiðninni, en áfrýjuniardóms-tóll-
inn sem fjallaði um málið í gær
fór að. Ibeiðni verjandans um
lengri frest.
Rökin fyrir upptöku.
Höfuðrökin sem Blocih mun
leggja fyrir Hæstarétt til
stuðnings upptökubeiðninni
imunu verða þau, að ekki sé
hægt að treysta vitnisburði
Greenglass-hjónanna, en það er
viðurkennt af öllum, a.ð ekikert
annað liafi komið fram í rétt-
arhöldum yfir sakborningun-
um sem réttlæti dauðadóm eða
færi líkur fyrir sök þeirra.
Greenglass-hjónin höfðu fjand-
skapazt við Rosenbergshjónin
útaf peningamálum, en í þessu
sambandi er það enn veiga-
meira, að þau sem játuðu á sig
sama verknað og Rosenbergs-
hjóoin voru dauðadæmd fyrir,
hafa sloppið mun betur: mað-
urinn fékk 16 ára fangelsi, en
ikonan hefur alls ekki verið
ákærð. Auk þess mun Bloch að
sjálfsögðu leggja fyrir réttinn
yfirlýsingar kjarnorkufræðinga,
'þ.á.m. þekktasta kjarnorkuvís-
indamanns ‘ Bandaríkjanna,
prófessors Harold Urey, þess
efnis, að ekiki komi til mála að
Franihald á 12. síðu.
1
!
◄
<
i
i
<
<