Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 um viðbótaríjölskyldubætur, mæchalaun o.fl. Samkvæmt lögum síð’asta Alþingls ber nú a'ð greiöa fjölskyidubætur með öðru og þriðja barni til viðbótar þeim fjölskyldubótum, sem greiddar hafa verið til þessa. Ennfremur ber nú að greiða mæðralaun til einstæðra mæðra, sem hafa fleiri en eitt barna á framfæri. Greiöast þau eftir sömu reglum og fjölskyldubætur og koma í þsirra stað. Þeir, sem nú njóta fjölskyldubóta -amkvæmt eldri ákvæðum tr'yggingalaganna, þurfá ekki að sækja um viöbótarfjölskyldubætur. Sama gildir um ekkjur, fráskyldar konur og ógiftar mæður, sem nú njóta barnalífeyris frá Tryggingastofnun- inni. Þær þurfa ekki að sækja sérstaklega um mæðralaun. Aörir þeir, sem rétt eiga til framangreindra bóta, eru hér með áminntir um 'að sækja um þær eigi síðar en fyrir 31. marz n.k. Umsóknareyðiblöð verða til afhendingar eftir 1. marz hjá umboðs- mönnum vorum, sem veita nauðsyrilegar upplýs- ingar og taka við umsóknum. Fæðingarvottorö barnanna fylgi umsóknunum. Það er skilyrði fyrir bótarétti, að hlutaðeigandi hafi greitt gjaldfallin trygginaiðgjöld. Síöar verður auglýst hvenær greiðsla viðbótar- fjölskyldubóta og mæðralauna hefjist. . Athygli skal vakin á því, að sarnkv. fyrrnefnd- um lögum eiga íslenzkar konur, sem gifst hafa erlendum mönnum, rétt til barnaiífeýris frá Tryggingarstofnuninni þótt þær hafi misst ís- lenzkan ríkisborgararétt, ef eiginmenn þeirra hafa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við þær, enda dvelji þær og börnin hér á landi og njóti ekki líf- eyris eða meðlags annars staöar frá. Reykjavík, 15. febr. 1953. Tryggingastofnun ríkisins. Auolýsið í Þjóðviljanum Að fara á hausinn Pramh. af 6. síðu. er látinn (hafa þar svo gott isem einræðisvald, heldur í allt öðru og áþreifanlegu skyni. * Greipar sópa um þjóðareign IÞað er engin tilviljun að einokunanklíkur afturhaldsins 1 landinu eru .áð stela stærsta fyrirtæki landsins, Ábufðar- verlcsmiðjunni, úr þjóðareign og á hendur einsitaklinga. Með ibyiggirigu vérKSafniðjúnnar og öflun orku til herinar leg.gur ríkið fra.m hátt á .annað huridr- .að milljó.nir k.rón,a. Með véla- ibrögðum á' Aiþingi eru Sjálf- .stæðisflokkurinn cg Framsólcn -iað .reyna að ko.ma -því svo fyr- ir ,að þetta .risafyrirtæki verði „eign“ einstakra aðila sem lagt 'hafa fr.am fjór.ar milljónir króna í hlu-tafé. Það er erigin t'ilviljun að einmiitt með lög- 'un.um um iFramkvæmdabank- •ann átti iað reka smiðshög.gið á þennan stærsta þjófnað sem inokkm sinni hefiur verið frám- inn á íslandi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn heyktust á að ®er,a það fyrir kosning- ,amar végna þess að þingmenn liggur leiðin u r Ar Greinasafn BIMNA BENIBíKTSSOMIt er komið út. Umboðsmenn út á landi eru beðnir að senda áskriftalista við fyrstu hentugleika. ★ Þeir sem hafa í fóruin sínum áskrifta- lista, þar sem gert er ráð fyrir að bókin beri aiinað nafn; eru einnig beðnir að senda þá. Útgefandi Sósíalistaflokksins vöktu al- þjóðarathygli á inálinu, — en þeir halda áfram eftir kosn- ingar ef fólkið gefur ekki flokk un þeirra verðskuldaða' ráðn- ingu. * Framsékn og íhald samsek En þetta er stefnan sem ein- okunarklíkui’ Sjálfstæðisflokks- 'ins o.g Framsóknai’ eru búnar ,að samþykkja, þetta er,u fyri.r- mæli hinna bandarisku hiús- ibaérida þessiara flokk.a. Ríkis- fyrirtækin og bæjarfyrirtækin skulu irúin áliti með áróðri og með óstjórn óhæfra pólitís'kra gæðinga .afturhaldsins. Síðan á að farga þeim í hlutafélög og einkarekstur þeirra auðsafn- ara isiem standa innst í einok- unairkiíkunni. Til nýrra ris.a- 'fyrirtækj.a skal stofnað nieð því að draigia lokiur frá hurð- um og 'hleypa erlendu hririiga- auðvaldi inn í landið til skefj.a- lausrar arðnýfingar á auðlind- um fslánds og vinnuafli þjóð- arinnai’. Allt tal um „almanna 'ha,g“ ,í sambandi við þessar fyrirætlanir er argasta öfúg- mæli, meira að segja í lögun um um Framkvæmdabanfcánn er gert ráð fyrir að gróðasjóri armiðið ríki eitt við myndun nýrra fyrirtækja. Þar má því búas,t við mikl- lum lofsöng lum „einkareksitur" næstu mánuði og ár. Við þann ároður verður hnýtt einhverj- um orðskviðum um „almanna hag.“ En eðli haris og tilganigur er ,að efla og koma á grimmd- arlegu arðráni af íslen2ku þjóð inni. Þess vegna er ástæða til að taka alvarléga imeira að segja jafn heimdallska igréin o,g þennan Morgunblaðsleiðara. MM bilstjórams i Pramhald af 3. síðú. áður var frá greimt beið litla telpan þegar bana; hlau.t hún mikið höfuðkúpubrot og gekk stó.rt istykki af hdilianum út í gegriium brotið. Eins og áður var sagt sýknaði héraðsdómarinn bifreiðarstjórann algjörlega af ákaéru fyrir manns- bana af gáleysi eftir alm. hgl. og ekki þótti hann heldur liafa gerzt brotlegur við umferða- og bifreiðaiög, þar sem Iiann „hafi ekið í alla staði eðlilega og liann hafi ekki eins og á stóð haft nokkur tök á því a2 verða telp- unnar var og forða þar með slysi.“ Hæstiréttur staðfesti héraðs- dóminn að niðurstÖðu til með því að „ekki þykir í ljós leitt, að ákærði eigi refsiverða sök á slysi því, sem í málinu greinir,“ eins og segir í Hæslaréttardóm- inum. Allur kostnaður sakarinn.ar var felldur á ríkissjóð. Hæstiréttur fann að ■ Því i dómi 'sínum að héraðsdómarimn h,afði ekki g’ætt fullkomléiga við raimsókn málsins ákvæða hirina uýj.u rétfarfarslága um opinber mál. Oiðsending Breta Framhald af 1. siðu. skiipuleiggur kúgunaraðgerðirnar géign íslendingum. Hingað til 'hefur því verið báldið fr.am að brezka stjórnin ráði ekki við of- stækisfulla útgerðarmenn og ein- okunarhringinn Unilever, en fyrs,t hún býður í orðsending- únni löndun ,í brezkum höfnum gé,t,ur 'hún eins framkvæmt það fyrirheiit umsvifalaust. — lönd- unarbannið er sem kunnugt er al.gert brot á milliríkj asamninig- um Breta og íslendng'a, bæði löndunarsamningnum, marsj all- ■samningnum o_ fl. slíkum. Á að dæma aí okkur réttinn til að lifa? Óláfúr' Thors aúglýsir hins veg- ar iaðra afstöðu. Hann lýsti yfir því í Morgunblaðsviðtali því sem ■áðan var vitnað til að ef Haag- dómstóllinn dæmdi af okkur friðun.arlímuna myndum við að sjálfsöigðu hlita'því. í sama við- tali 'lýsti hann hins vegar yfir iþví ,að 'landhelgismálið váeri ekk- ert alþjóðlegt deilumál, heldur fjallaði það um rétt íslendinga til ,að lifia. Þannig ættu fslend- iingar — samkvæmt orðum þessa manns — að sætta sig við það ,að hægt 'væri iað dæma af þeim réttinn til að li.fa! Rökleysa þessa ráðherra er augljós. Afstaða íslendinga getur verið sú o,g sú ein að landhelgis- málið sé algert innanlándsmál fslendinga, um það geti enginn erlendur dómstóll íjallað og þjóðin muni aldrei lúta nein.um slíkum dómi. 'fc Hvers vegna er ekki kært? Afstaða alls meginþorra ís- lendinga e,r sú ,að ríkisstjórninni iberi iað hætta öllu leynimakki og bréfaskiptum við Breta og ' kæra þá í staðinn fyrir ofibeldi og samningsrof á vettvangi sam- einuðu þjóðanna frammi fyrir öllum heimi. íslendinigar hafa ,allan.,rétt ,sín megin,,og, opinber • -?tþMír.þ?íms- ins að ofbeldi brezka auðvalds- ins. Heiðarleg íslenzk ríkisstjórn my.ndi vera búin .að kæ.ra fyrir lönigu; en hvers vegna þegir stjórn Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar? Er skýringuna ef til vill ,að finna í brezku orð- •sendiingunni sem ekki má birta? A R S E N A 1, Framhald af 8. síðu. keppnistímabili hefur það 36 atvinnuleikmenn sem er lág- mark en alls hefur það 46 leikmenn sem það getur gripið til. Aðaliiðið verður að leika 42 liga-leiki á 8 mánuðum auk þess nokkra bikarleiki og 4-5 aukaleiki. Þetta geta því orðið 52 leikir á 36 vikum. Varaliðið leikur 44 leiki og þriðja liðið og „drérigir“ Iéika um 50 ieiki. Þetta er lágmark. því að á fyrra keppnistímabiii kepptu lið þeirra samtals 171 leik. (Meira) Hverfisgötu 26. Skánáinavia I)ress-herra- föÖn kláeða bezt. i <í, ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.