Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 J$LENZN BÍmmíOJ eftir BJARNA EINARSSON !Ef athuguð cru meðfylgj- andi línurit og þeim upplýs- ingum bætt við, að nú er eng- inn fiskibátur í smíðum í land- inu, og hefur ekki verið síðan ms. Heimaskagi var byggður á Akranesi 1949-1950, þá er lögu Áka Jakobssonar um smiði 10 fiskibáta innanlands er hann sagði „að útgerðar- menn eigi þá ekki í önnur hús að venda, en að senda skip sín til viðgerða út úr landinu". STA8FSMEA/M / S KtPfíSMÍÐfí STÓ£>i/í/An /9Y6- /?6~/ ftit. I9Y7 3 89 7m 3to \29s' 1W IWö 2?6 IWi saga nýsmíðanna næstum öll sögð. HinsVegar er sagan ekki öll fyrr en þeir fáu skipasmið- ir er ennþá þrauka við stopula viðgerðarvinnu, hverfa algjör- lega yfir í önnur störf, og þessi stétt manna, er unnið hefur ábyrgðarmikil störf, fyrir þjóðfélagið, smátt og smátt þurrkast út, sem iðn- grein á íslandi. 11. marz 1952 skrifaði ég greinarkorn í Þjóðviljann, um íslenzka skipasmíði og þróun hennar. Þar benti ég á hver nauðsyn það væri skipasmíða- stöðvunum, að geta haft ný- smíði til þess að brúa bilið milli viðgerðartímabilanna. — Fyrning fiskibátaflotans er' það mikil á hverju ári, að alltaf er þörf nýrra báta, og þeirra verður ekki aflað á. annan hagstæðari hátt . fyrir þjóðarbúið. Það hefur reynsla síðustu fimmtán ára marg- sannað. Þeirri grein fylgdu 'tvö af línuritum þeim er hú fylgja þessari grein til skýr- ingar á þessum málum. Línu- rit III er byggt á skýrsl- um er skipasmíðaráðunautur Fiskifélags íslands hefur safn- að. Það sýnir greinilega hve alvarlega horfir fyrir skipa- smíðastéttinni. 1946 voru 448 menn starfandi að tréskipa- iðnaðinum, en 1951 aðeins 278 menn. Skýrslunni fyrir árið ’52 er ekki að fullu lokið, en lík- ur benda til að útkoman verði svipuð og 1951. Það segir skýrum stöfum a.ð starfs- maimafjö’di skipasmíðastöðv- anna er kominn ofan í það lágmark, er' þarf til að sjá viðgerðarþörf bátaflotans borgið. Núna, þessa dagana. er viðgerðum bátaflotans að ljúka fvrir þessa vertíð; þá hefst ördeyðu tímabil hjá skipasmiðunum er sf °ndur yf- ir fram að mánaðamótum apr- íl og maí í vor. Engar efnis- b’rgðÍT- ern t.il í íandinu til nýsmíða. Engin lán fáanleg ti’ að greiía með bvggingar- ko.stnað nýrra skipa sém byr-að ern innán’ands. Næs^a skref þessarar þ"ó- unar hlýtur ?ð verða það, að skipasmíðastöðvarnar smátt og smátt og senn’Iega fvrr en flésta gnjnar hætta starffeM’ sinni. Eins og Jóh. Jósefsson alþim. benti réttilega á í ræðu um nefndarálit allsherjar- nefndar um þingsályk'tunarti 1 - Alþingi og ríkisstjórn var bent á þessar stjiðreyndir í október 1952 af skipasmiðum og Landssambandi iðnaðar- manna, er sjávarútvegsnefnd- um Alþingis voru afhentar á- kveðnar tillögur, ásamt ýtar- legri greinargerð um þessi mál, og þess óskað að þeim j’rði komið á framfæri við Al- þingi og ríkisstjórn. Tillögur skipasmiðapna voru í aðalatriðum þessar: f Skipasmíðastöðvunum skyldi frjálst að byggja fyrir <iigin reikning fiskibáta af hentug- um stærðum samtals allt að 1000 tonn á ári. ■ 2 Fiskveiðisjóði skyldi lteimilað að lána tii þessara skipasmíða allt að 85% -af kostnaðarverði skipaima og þau lán fylgja skipunum til kaupanda. 3 ToIIar, söluskattur og báta- gjaldeyrir af efni í fiskiskip endurgreíðist úr ríkissjóði með kr. 1000.00 pr. tonn. 4 Eigi •’skal greiða toll eða sölu- skatt af aflvélum eða ljósavél- um í fiskiskip. Þessar tillögur skipasmið- anna fengu rólega afgreiðslu á Alþingi. Við þriðju umræðu fjárlaga var samþykkt lieimild til end- urgreiðslu á tollum og sölu- skatti af efni og vélum í fiski- skip. Hinsvegar hefur engin önnur afgreiðsla fengizt á fjárhagshlið þessa máls, sem þó er undirstöðuatriðið. Heim- ildin til endurgreiðslu á toll- um er tilgangslaus, ef enginn bátur verður byggður vegna skorts á lánsfé til nýsmíðanna. r /SÁ'/S/\IP UMÞ/H /ee#ÚAU.£STÍR 4 SA/P4XAX'a /^OCQ — - t IB0OO — MóOQ — ; fiooo — ■ < IZoooL., t/eoo — 7oooo — 'SAÍP smÍðuð brlc/vdis SKfP SMÍf>L/£> ÍAAKm LR/Ups Qoóc — $0OC JCQO — {fOOO ~~ SOQQ { tyaa — $ooa - 2000 — léOo — —1 7KtP STfttKUÐ úr MF SAfit’fí /95/ —• a/ösm’ioi /WNÚVLPA'PS /ÚSO Alþingi vísaði þessu máli til ríkisstjórnarinnar með svo- hljóðandi ályktun: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta athuga, hve mikið fiskibátafloti lands- manna hefur rýrnað á síðustu þremur árum, og athuga jafn- frarnt möguleika á því að láta smíða hentuga fiskibáta í ís- lenzkum skipasmíðastöðvum". Það er freistandi að geta þess í þessu sambandi að rík- isstjórn Bretlands *hefur lagt stjórnarfrumvarp fyrir neðri málstofu brezka þingsins um 30 milljón strelingspunda fjár- veitingu til aukningar fiski- yr/RLIT yf/R 'lSLENSKA SKiPflSMÍDI_____________________ /936 — ÍYS( M0T0PB/IT14R UA/D/P /coXc/MiMsriil skipaflotans brezka. Þessi fjárveiting jafngildir 1371 milljón íslenzkra króna, eða í skipastól gæti þetta jafngilf 130-140 nýtýzku togurum á íslenzk fiskimið. Á sama tíma er enginn fiskibátur í smíð- um á íslandi, en bátafloti landsmanna rýrnar á hverju ári um 600-1000 tonn. Alþingi samþykkir að endurgreiða toll af efni í báta, sem ekki verða byggðir án þess að leysa fjárhagshlið málsins. Það er vafalaust mikill vandi að stjórna þjóðarbúinu þannig að vel fari, og ekki sízt þegar útflutningsverzlun- in er jafn einhæf og hjá Is- lendingum. En að haga stjórn- araðgerðum þannig að sú stétt manna er vinnur jafn nauð- synleg störf fyrir sjávarútveg- inn, hverfi sem iðngrein á Is- landi, eins og allar horfur ent" á með skipasmiðina, held ég að sé utan vi'ð þau hyggindi er í hag koma íslenzkum þjóð- árbúskap. Þessi mál eru nú í höndum ríkisstjórnarinnar. — Skipasmiðir og útgerðarmenn víísvegar um landið munu fylgjast með því hvernig hún leysir þennan vanda af hönd- um sér. — Bjarni Einarsson. Fyígja þeir í síóðina? Lengi hefur það orð legið á, að Jónasi gamla Jónssyni hafi mið- ur vel tekizt sitt uppeldisstarf á langri og tilburðaríkri ævi. Er þá jafnan vitnað til hinna póli- tísku uppeldissona hans: Her- manns og Eysteins, sem spörk- uðu jafnskjótt í sitt fósturfor- eldri og hann hafði komið þeim til valda og í þá aðstöðu að getá slikt. Hefur ætíð sannazt betur á þeim en nokkrum öðrurn mönnum máltækið: Sjal'dnast launar kálfur ofeldi. En þótt nú að þetta rnegi til sanns vegar færa hvað snertiv eftírsótt gæði þessa heims, svo sem í hæst launuðum embætt- um, valdaáhrifum, bitlingum og ofsóknaraðstöðu, þá eru nú að koma fram augljósar sannanir þess ,að hið pólitíska uppeldi Jónasar lætur sig síðui' en svo án vitnisburðar í athöfnum og hugsjónaauðgi kálfanna, sem hann ól á ríkulegu fóðri. Klókindi sín og almenna greind hefur honum að vísu ekki tekizt að láta þá tileinka risér. Hitt fer ekki leynt, að allt það lægsta og lélegasta í fari gamla mannsins hafa þeir drukkið í sig. Hann hefur gengið sem eidstólpi fyrir þeim — að- eins' verið óralangt á undan, þurft stundum að biða árum saman eftir að kálfarnir meltu þann mat, sem fóðurmeistarinn bar fyrir þá. Þetta sannast meðal mafgs anriars á hermyndunar- óskum Hermanns. Langt er síð- an Jónas vildi láta stofna slags- málaher gegn alþýðu landsins. Raunar átti gamall ástvinur Jónasar' ef til vill fyrstu hug- myndina að innlendum hei’. Guðbrandur Jónsson, sá er Har- aldur Guðmundsson gerði að prófessor hér um árið ásamt með Guðm. Hagalín, hélt um það ræðu fyrir stúdentum, að ísl. ættu að stofna 25000 manna her. Taldi pi-ófessorinn að slíkur her gæti varizt hér í 2 daga, ef árásarlið færi að landinu. Kann vera, að Jónas hafi fengið sína hugmynd að láni frá vini sínum Guðbrandi. Þetta var nýjung. Þetta v.ar eldstólpi forgöngu- mannsins á eyðimörk hinna ekki beinlínis hugmyndaríku uppeld- issona. En loksins eru þeir Her- mann og Eysteinn komnir af eyðimöricinni — til fyrirheitna landsins. ,,í fótspor hans," hefur nú pólitískur ferill þeirra legið um sinn. Og nú gefur hinn gamli upp- gjafaforingi fóstursonunum nýja dagskipun í 7 liðum. „Kommúnista og hálfkomm- únista“ skal nú án tafar dæma til allra þyngstu refsingar, se-n hægt er að finna upp. Samtímis skulu dæmdar af þeim allar þeirra eigur, ef nokkrar eru. Atvinnu skulu þeir sviftir. Svo skal og svifta allan almenning öllum hlunnindum trygginga- laganna, svo og örlofsfé. Þá skal og skólalöggjöf Einars Arnórs- sonar fyrrv. ráðherra að fullu út þurrkast. Mun þetta vera ætlað sem almenn hefndarráð- stöfun á allan lýð fyrir þá við- unan að lifa í sama þjóðíélagi og sjálfir þeir útskúfuðu. Ekki skýrir garnli lærifaðir hvað meint er með „hálfkomm- únisti". Mundi það ekki vera sá sem starfar eða hefur einhvern- tíma starfað með hinum algjöru kommúnistum, jafnvel þótt ó- beint sé. Svo myndi hin ágæta óameríska nefnd skilja þetta orð, samahber bannið á, að Stefán Pétursson fengi að líta augum guðs eigið land. Og eins og vera ber skulu hálfkommúnistar dæmast jafn- þurigt heilkommúnistum. Lítrim nú í kringum okkur á nokkra meðborgara og berum á þá hinn ameríska kvarða, sem í öllu er fyrirmynd þess gamla kálfafóstrara, sem sjálfsagt er. Byrjum mælinguna á þeim is- lenzka Mac Carthy sjálfum og kálfum hans hans þ. e. Jónasi, Hermanni og Eysteini ,svo valin dæmi séu tekin. Hvað langt bil ævi sinnar hefur Jónas legið undir kommúnistanafninu hjá heilum stjórnmálaflokki? Það skyldi þó aldrei hafa verið hann, sem veitti fyrstur „kommún- ista embæti eða opinbert starf? Hvað fékk Hermann auening- inn að heyra, þegar hann geklt með hugsanir frjálsborins Eftirfarandi grein licfur Þjóðviljanuin borizt frá þingcyskum bónda í til- efni af nýjustu fyrirmæl- um Jónasar Jónssonar til lærisveina sinna, en hug- sjónir Jóriasar móta nú æ meir stefnu afturhalds- flokkanna, svo sem alkunn- ugt er. manns sællar minningar? Eða Eysteinn minn? Væri ekki flett- andi upp í Mogganum á vissu tímaskeiði. Þeir voru ekki kall- ‘ aðir „hálfkommúnistar“. Nei, ónei. Þeir áttu nafnið allt. Og hvernig var méð blessað lambið hann Ólaf Thors og innstu koppana í hans búri? Unnu þeir ekki beinlínis árum saman í sjálfri ríkisstjórninni með sjálf- um erkióvinunum — og mótuð- ust í verkum sínum af þeim? Hvað segir hinn ameríski Mao Carthy-kvarði um slíkt, sá sem hinn gamli lærifaðir leggur nú á íslenzkan almenning? Eft- ir hans eigin dómi, skulu þessir allir dæmdir frá inannréttind- um, eignum og hverskyns lífs- bjargarviðleitni; skrásettir hjá lögreglunni, dæmdir í fangelsi — og börn þeirra og fjölskyldu- fólk þar af leiðandi dæmt til hungurs og dauða. Mál Jónasar og hins ameríska' Mac Carthys er dálítið þvælu- kennt. Það til i íslenzku máli' gagnorð lýsing yfir nákvæm- lega sömu hugsun, líka sett fram að 'erlendri fyrirriiynd. en hljóð- Framhald á 9. síðu y-at Í:Úi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.