Þjóðviljinn - 18.02.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Síða 8
Nafn .. Heimili Skólavöröustíg 19 — Sími 7500 Fyrirliggjandi: ÞAKIIELLUR ÚR ASBESTCEMENTI Rauö'ar. Stærð’ 40X40 cm. Þykkt 3/16”. Verð kr. 2,25 pr. stk. INNANHÚSSASBEST Plötustærð 4X8 fet. Þykkt Vi”. Verð kr. 47,90 pr. stk. UTANHÚSSASBEST *Plötustærð 4X8 fet. Þykkt 3/16”. Verö kr. 44,90 pr. stk. Laugaveg 19B — Sími 7373 um stjórn og trúnaðarráö félagsins fyrir næsta starfsár hefur veriö ákveðin laugardaginn 21. þ. m. kl. 12—20 og sunnudaginn 22. þ.m. kl. 10—18, í skri'fstofú ‘félagsihs 'i Kirkjuhvoli. Kjörskrá liggur frammi á saraa stað’ föstudag- inn 20. þ.m. kl. 17.30—20 og laugardaginn 21. þ. m. kl. 10—12. Skuldugir félagar geta greitt sig inn á kjörskrá þar til. kosnipg hefst., ,, ......... ...., . , < !>•> >>u Kjöi'stjófiiitt. yw FirmacS "Arsenal" i Highbury (Framhald). Næsta regla í hinni litln; bók Arsenal-leikmannanna hljóðar þannig: „Leikmenn sem ekki eiga að leika verða að koma koma á völlinn í tæka tíð ef til þeirra þyrfti að taka. Þeir verða að hafa hagað síðustu máltíð fyrir ieik eijig_ og þeir ættu að leika“. Síðan koma reglur um skyldur þeirra sem liafa aðra vinnu með knatt- spyrnunni ofl. — Síðasti kafli bókarinnar heitir: „Þú ert Ar- Tvöfalt heljarsíökk fimleikaniaðurinn, Rudi Gauch á fimleikasýningu í Kaup- Bfánii liefur svéiflað sér úr hringjunum og er að fara tvöfalt heijarstökk. Heiibrígður mnðuc dvelur % hluta ævi sinnar í rúminu. Skilyrði þess, að manni líði vel, eru fyrst og fremst að sængurfötin séu hrein, létt og hlý. Fiður og dún úr sængurfötum þarf að þvo endr- um og eins, svo að þau hafi þessa ágætu kosti. VIÐ gufuþvott og þyrlun fiðursins fær þaö „NÝTT LÍF” um leiö og þaö sótt- hreinsast. ) LÁTIÐ oss annast þetta og þér munuö komast aö raun um að fiöurhreinsun er mikilsverö þjónusta, sem svarar tilkostnaöi. Hreinsun sængur kostar frá krónum 25,00 — 28,00, barnasængur frá krónum 15,00—18,20, kodda og púða frá krónum 10,00. Tékkar unnu Svía í íshockey 5:1 Fyrix- nokkru síðan kepptu Tékkar og Svíar í íshockey og fóru leikar þannig að Tékkar unnu 5:1 (2:0 — 2:0 — 1:1) Tékkarnir voru allsráðandi mest allan leikinn en sænska vörnin sýndi líka góðan leik, og hindraði að tapið yrði enn meira. Mark Svíanna kom á síðustu mínútu. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. senal-leikmaður“. Þar segir m. a.: „Öll þægindin á leikvangin- um eru fyrir þig. Þau eiga að hjálpa þér í starfi þínu svo þú sért alltaf í 100% þjálfun. Bæði hin líkamlega og andlega þjálf- un er lifsnauðsyn til að ná ár- angri. Það er drengskaparmál fyrir þig að þú allt árið sért í líkamlegu og sálarlegu jafn- vægi þegar þú kemur á völlinn þannig að þú miðir að því að e£!a áilit félags þíns, Allir stjórnarmenn og starfsmenn eru á hverjum tíma til við- a við þig ef þú vilt tala um vandamál leiksins .eða þjálf- unar; eða um þin einkavanda- mál. Þú mátt ekki hika þegar þér liggur eitthvað á hjarta“. Jafnaðartala áhorfenda á leikj- um Arsenal heima eru um 51 þús„ en á útileikjum er það um 5 þús. færra. Eftir stríðið skuldaði Arsen- 13-14 milljónir króna. Þessa hefur félagið greitt og á nú í sjóði um 4 milljónir. —■ leikvanginn og aðrar byggingar má meta á um 48 milljónir ísl. króna,- Þessar tölur sýna hve stór- brotið þetta knattspyrnu- skemmtanalíf er. — Til þess að standast allan kostanað verða 40 þús. að horfa á hvern leik félagsins. Minni félög, t.d. Stoke City, standa sig vel, þó ekki þurfi það að fá nema 20 þús. á leik, en Arsenal hefur haft og vill hafa það í huga að veita það bezta, bæði leikmönnum og áhorfendum. Hiutabréfafjöldi Arsenal er 700Ö og hvert bréf er eitt pund sterling. Þessi bréf skiptast á 5839 hluthafa. Fimm þúsund manns hafa föst sæti sem greidd eru fyrir- fram og eru það hinir nánustu áhangendur. Félagið gæti auð- veldlega s.elt öll 14.000 númer- jðu sætin föstum áhorfendum. En Arsenal vill heldur leggja áherzlu á að láta aðgöngumið- ana í almenna sölu og með því þóknast almenningi. Firmað „Arsenal" hefur stór- an hóp fastra manna. Á þessu Framhald á 11. síðu. ima Skarphéðins Þann 14. þ. m. fór fram í fim- leikasal Haukadalsskólans bikar- glíma héraðssambandsins Skarp- héðins. Glíman var haefnisglíma, það er að segja hver viðureign metin til stiga. Þátttakendur voru 9. Fjórir frá umf. Biskupstungna, einn frá Umf. Biskupstungna, einn frá umf. Ingólfur í Holtum og þrír frá umf. Dagsþrún í Austur Land- eyjum. Flest stig hlutu: Sigurður Er- lendsson, Bjarni Sigurðsson, Hörður Ingvarsson, allir úr Umf. Biskupstungna. Glímumótinu stjórnaði Sigurður Greipsson skólastjóri. Góður rómur var gerður að. glímunum. Getraunaspá Blackpool-Arsenal (2) 2 Bolton-Aston Villa 1 Cardiff-Manch.City 1 Chelsea-Charlton 1 Derby-Burnley Manch.Utd-Wolves 1 Newcastle-Liverpool 1 Portsmouth-Sunderland 1 (x) Shéffieid W-Stoke 1 Tottenham-Preston 1 WBA-Middlesbro 1 Nott.Forest ÍHuddersf. Kerfi 32 raðir. Séra Ziichards stekkur 4.56 Á móti sem haidið var ný- lega í Boston nóðist góður á- rangur í ýmsum greinum. Mal Whitfield hljóp 600 yards á 1.102 sem er sami tími og heimsmetið. Bob Jones hljóp 44 yards á 51,1 og Billy Smith hljóp 880 yards á 1.54,2. Hástökk: Kenneth Wiesner 2,04. Stangarstökk: Bob Richards 4,56 m. 1 ensk míla: Fred Dwyer, 4. 09,2 og Horaee -Ashenfolter hljóp 2 enskar inilur á 8.53,0. 8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. febrúar 1953 gMÓÐVIillNN Uudirrit. . . . óska að gerast áskrifandi aö Þjóðviljanum RITSTJÚRI: FRÍMANN HELGASON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.