Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 12
/
1568 börn fæddust í Fæðingadeild Landspítalans
'60 koiiur lágu þar að meðaltali á dag.
þótt rúm séu aðeins fyrir 50 konur
Víarð láta þær liggja i fæð-
ingarstofiiiii? Jafnvel giingum
Árið 1952 fæddust tæplega hundrað fleiri sveinbörn en raey-
börn í fæðingardeild Landspítalans. Af þeim 1568 börnum, sem
í deildinnj fæddust á árinu, voru 832 sveinbörn en 736 meybörn.
Alls voru fæðingar í fæðingardeildinni 1547, þar af 21 tvíb'ura-
fæðing.
í ársbyrjun. 1952 lágu í fæðing-
ardeild Landspítalans 43 konur
frá fyrra ári, en á árinu komu
og fóru 1918 konur, þrjár konur
létust á árinu og eftir urðu í árs-
lok 40 konur.
Alls urðu legudagar í fæðingar-
deildinni árið 1952 22098, þannig
að 60.4 konur hafa að meðaltali
leglö þar daglega. í þessu sam-
bandi er það athyglisvert, að hinn
eiginlegi rúmafjöldi deildarinnar
er aðeins um 50 rúm, svo að rúm-
lega 10 konur hafa legið á deild-
inni að meðaltali dag hvern um-
fram rúmafjöldann. Jafnvel gang-
ar hússins teknir undir sjúkra-
rúm. Tekizt hefur að koma svo
mörgum konum fyrir í hinum allt
of þröngu húsakynnum fæðingar-
deildarinnar með því að taka 4
fæðingarstofur og jafnvel ganga
hússins undir sjúkrarúm fyrir
konur þær, sem annaðhvort bíða
eftir að fæða börn sín eða kom-
asi heim næsta dag eða svo. Hef-
ur oft verið gengið lengra í þessu
efni en með góðu móti er hægt
og þó oft orðið að synja konum
um dvöl á deildinni. Hefur þetta
ástand verið svona nú um tveggja
ára skeið.
Meira öryggi.
Konur sækjast að sjálfsögðu
mjög eftir því, að fæða börn sín
á fæðingardeildinni, bæði vegna
öryggis og eins mun kostnaður
vera þar minni en ef fætt er í
heimahúsum og greiða þarf ljós-
móður laun og kaupa heimilis-
hjálp. Fæðingarkostnaður í fæð-
ingardeildinni er tvennskonar,
Akureyri. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Klukkan 5.08 í fyrradag var
slökkviliðið kvatt að húsinu
Hafnarstræti 100. Var kjallari
ihússins þá fullur af reyk sem
lagði um húsið. Kviknað hafði
í frá bréfa- og kassarusli í mið-
stöðvarherbergi. Var erfitt að
komast að eldinum vegna reyks
en tókst þó að slökkva á
skamníri stundu.
í kjallara hússins var
geymdur bókalager Bókabúðar
Akureyrar og nokkuð af bóka-
safni Þorsteins M. Jóussonar.
Skemmdir urðu einlnerjar af
vatni.
Verulegt atvinmi-
leysi á Selfossi
Selfossi.
iFrá fréttaritara Þjóðviljan;.
Atvinnuihorfur eru hér með
versta móti inú og mun meira
atrvinnuleysi en venjulegt er um
iþetta leyiti árs. Um 15 verka
mnienn ihafa litla eða enga at
vinnu og er rúmlega helmingur
þeirra heimilisfeður. Auk þes;
er mikið um atvinnuleysi meðál
(uniglinga. Tíðarfar er igott.
fæðingarstofugjald, sem er fasta-
gjald 500 krónur og daggjald 70
krónur á dag. Ef miðað er við
venjulegan dvalartíma kvenna í
deildinni, 8 til 10 daga, verður
samanlagður fæðingarkostnaður
um eða yfir eitt þúsund ltrónur,
en af þessu mun sjúkrasamlagið
greiða daggjaldið, auk þess sem
konur fá fæðingarstyrk.
Breyíing á út-
gáfu Land-
nemans
Ohagstæður um
26
millj.
Fyrir nokkru kom út loka-
hefti 6. árgangs Landnemans,
fjölbreytt að efni eins og fyrri
daginn. Hefur blaðið verið sent
kaupend.um um ailt land, og er
of seint að rekja efni þess.
Ritstjórnin greinir frá því í
þeftinu að ákveðin liafi verið
fyrinkomulagsbreyting á útgáfu
Landneríians. Er hún í því fólg-
in að.hann mun hér eftir koma
út hálfsmánaðarlega, eða verða
24 tölublöð á ári. Er Jónas
Árnason ráðinn ritstjóri, en
hann liefur verið ritstjóri blaðs-
ins svo að segja óslitið þessi ár
og átt manna mestan iþátt í að
Landneminn er glæsilegasta
æskulýðsblað sem út hefur
komið á íslandi.
Fyrsta hefti Landnemans í
hinum nýja búningi er væatan-
legur næstkomandi föstudag.'
8
a
O B
1
Samkvæmt luppiýsinigum frá
Hagstofunni var verzlunarjöfn-
uðuirinni óihagstæður í is. 1. j.anúar
imánuði um 26 millj. Út var fluitt
fyrir 46 millj. 458 þús. kr., en
i-nn fyrir 72 millj. 639 þús. kr.
í jamúar i fyrr.a v.ar verzlunar-
jöfniuðurinin óhagstæður um 40,5
millj. kr
Tónleikar Elísa-
betar Haraldsd.
Elísabet Haraldsdóttir heldur
píanóhljómleika í Austurbæjar-
bíói á morgun, kl. 7 síðdegis, á
vegum Tónlistarfélagsins.
Á efnisskránni eru iög eftir
Beethoven, Mozart, Dehussy,
Rafel oig Chopin.
þJÓÐVIUINN
Mð\ikudagur 18. febrúar 1953 — 18. árgangur — 40. tölublað
Þúsund manns fórust
í Iran
í
Talið er að um 1000 manns liafi farizt í jarðskjálfta, sem
varð í norðurhluta Irans sl. fimmtudag.
Frá þessu var skýrt í bl-aðinu
á sunnudaginn, en náríari fréttir
bárust af þessu ógurlega slysi í
gær. Enn er ekki vitað með
vissu hve mairgir hafa farizt, en
talið, eins og áður er sagt, að
þeir séu ekki færri en þúsund.
Nær allt þetta manntjón varð í
fjallaþorpi einu u. íþ. b. 200 km
fyrir norðan Teheran. Þorp þetta
liggur í djúpu gljúfri og er þvi
nær einanigrað frá umheiminium.
Irunska stjómin hefur sent 400
hermenn til iþorpsins til aðsto'ð-
ar, en sá leiðangur var ekki kom
inn þangað 'í igær, þegar siðast
fréttis-t. iHins vegar hafa flugvél-
air varpað niður matvælum, á-
Mál Roseiibergslijðnanisa
Framhald 1. síðu.
taka trúanlega þá frásögn
Greenglass að hann hafi látið
Rosenbergshjónuaum í té
lýsingu á kjarnorkusprengj-
unni, sem hann sagðist hafa
sjálfur gert eftir minni. Eng-
inn fræðimaður á sviði kjarn-
orkuvísinda var leiddur sem
vitni í réttarhöldunum og því
ekki einu sinni færðar líkur að
því, að Rosenbergshjónin hafi
haft tækifæri til ikjarnorku-
njóscia.
Þakka páfa.
Á laugardaginn heimsóttu
synir Rosenbergshjónanna þau
í klefa dauðadæmdra í Sing-
Sing fangelsi. Verjandi þeirra
var viðstaddur. Hann skýrði
frá því á eftir, að þau hefðu
beðið sig um að koma á fram-
Ákveðð hefur verið að stofna
kór við Þjóðleikihúsið og hefur
verið skorað á iþá isem kynnu að
vilja ,ganga í kórinn að igefa sig
fram við sön.gs,tjór,a kóirsins, dr.
Victor Urbancic
færi þakklæti fyrir hjálp páf-
ans.
Almenn mótmæli ■
Fréttir halda áfram að ber-
ast af hinni voldugu mótmæla-
öldu sem risið hefur um allan
■heim gegn hinum rangláta
dómi. I gær var haldinn fjölda-
fundur í Velodrome d’Hiver í
París. Hvergi hefur mótmæla-
hreyfingin verið jafnalmenn og
í Frakklandi. Nær öll blöð
Parísar voru sammála um að
fordæma Eisenhower fyrir að
hafna náðunarbeiðninni, þ.
á.m. káþólska blaðið Combat,.
íhaldsblaðið Figaro, hægrabláð-
ið Aurore og blöð sósíaldemó-
krata Populaire og Franc-
Tireur.
breiðum drykkjarvatni og lyfj-
urn ihanda því fólk sem enn er
á lífii í þorpiinu. Vatnsleiðsla
þorpsbúa eyðilagðist á jarðskjálft
anutn.
Talsmaður írönsku stjómarinn-
a;r sagði i ,gær, að allt yrði gert
sem hsegt vœri til að hjálpa
þessu bágstadda fólki,fyrstu verk
efnin vænu þau ,að flyitja burt
og grafa líkin og koma í veg
fyrir sjúkdómsfaraldur með sótt-
Tregur afli í
Keflavík
Keflavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Hér var landlega um helgina,
en í fyrrakvöld reru bátar, og
komu aftur inn í gær. Var afli
heldur tregur, eða 5—10 skip-
pund á bát. Mestan afla mun
Þorsteinn hafa haft, eða nær
14 skippund. Bátarnir reru all-
ir í gærkvöld, enda gott veð-
ur.
Héðan eru nú gerðir út 27
bátar njeð línu.
A Englnn vafi er á því, að
það er þessari öflugir mótmæla-
öldu að þakka, að Rósenbergs-
hjónin eru enn á lífi. Hinsveg-
ar nálgast nú óðuni sú síuiul að
síðasta ákvörðun í máli þeirra
verður tekin. Gerið ykkar til
að koma í veg fyrir réttar-
morðin, sendið mótmæii ykkar
til bandaríska sendiráðsins hér
eða til forseta Bandaríkjanna,
utanáskrift: President Ðwight
D. Eisenhower, The White
fyrir 21. þ. m. House, Washington D.C., USA.
Krafizt náðunar
morðingjanna frá
Oradour
I gær var lagt fyrir franska
þingið frumvarp þess efnis, að
öllum þeim mönnum úr Elsass-
héraði, sem dæmdir hafa verið
fyrir stríosglæpi sem þeir
frömdu meðán þeir voru í
iþýzka hernum í síðasta stríði
verði gefnar upp sakir. Talið er
mjög sennilegt, að þetta frum-
varp verði samþykkt, þar sem
aðeins kommúnistar og sósíal-
deinókratar hafa lýst yfir and-
stöðu sinni. Frumvarpið er
framborið vegna dómanna í
Bordeaux, þar sem dæmdir
voru í fangelsi og til dauða
þeir menn sem stóðu fyrir
fjöldamcrðunum í Oradour á
stríðsárunurn.
iótmælahreyfing gegn iengri
herskyldu magnast í Dastmörk
Gerhard Eisler, sem áður veitti
forstöðu 'upplýsm,gastofnun Aus,t-
ur-Þýzkalands, hélt ræðu í Aust-
ur-Berlín ií gær og hrakti þar
með áþreifanlega síðustu ly,ga-
söguna, sem toreidd var út á
Ves-turlöndum um að hann hefði
flúið Austur-Þýzkaland.
Fyrir nokkru stóð að lesa í
flestum blöðum á Vesturlöndum,
að Eisler, sem er Gyðingur að
ætt, hefði verið handtekinn, en
daginn eftir hélt hann ræðu á
fjölmennum útifundi í Austiur-
Berlín.
Hermenn strjúka ur herbúSum, — rieita oS
hlýSa fyrirskipunum
I herbúðum um alla Danmörku hefur komið til mót-
mælaaðgerða af hálfu hermannanna gegn lengiingu her-
skyldutímans úr 12 í 18 mánuði, en hún á að koma til
framkvæmda í maímánuði n.k.
I fyrra dag toárust íréttir um
■að ihundrað rnanm befði sam-
þykkt mótmæh' á fundi í her-
toúðum ' Suður Jóti::.iiói og eirn
'þeirr.a verið handtekinn, þegar
'þeir gerðu tilraun til ,að fara
með jámtorautarlest til Kaup-
mannahafnar að afhenda sam-
þykktina stjórnarvöldum þar, en
toinir hefðu snúið aftur til her-
búðanna. f igær fréttist, að 245
hemnenn í herbúðunum Við Ha-
derslev í Suður-Jóitlandi sætu í
varðhaldi fyrir þátttöku þeirra
í þessum mótmælaaðgerðum.
Margir strjúka.
Norska útvarpið skýrði frá því
í gærkvöld, að margir hermenn
hefðu strokið úr herþjónustunni
þegar iþeim hafði verið skýrt i'rá
því, að þeir yrðu ekki sendir
heim .að aflokinni 12 mánaða
herskvldu, en eins og áður hef-
ur verið ,s>kýrt frá, nær frain,
Framhald á 4. síðu.
á Akureyrí
Akureyri. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Togarinn Svalbakur kom
ihingað 12. .þ.m. eftir 17 daga
útivist með 128 tonn af salt-
fiski. Kaldbakur kom 14. þ.m.
eftir 20 daga útivist með 183
tonn. Löndun stendur nú yfir
úr togaranum Jörundi, sem
kom með 100 tonn af ísvörðum
fiski sem fer í herzlu. Er það
fyrsti fiskurinn sem hertur er
hér á Akureyri.
öldu sem risið hefur um allan