Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. marz 1953 í dag er fimmtudagur 12. marz. — 71. dagur ársins. ■ i,i. ,XIÍ. •jar 'J : Ódýri bókamarkaðurinn Á mánudaginn var ppnaSur í Iástamaunaskálamim Ódýri bóka- marlcaðurinn. Kemur hann þegar á eftir bókamarkaði Bóksalafé- lagsins er staðiS hafði nokkra hríð á sama stað. Á þessum markaði eru aðallega útgáfubœk- ur frá Akureyri, en þö nokkrar að aulú útgefuar í Beykjavík. Eru þær samtais nokkuð á 5. hundrað að tölu, og að sjálfsögðu mörg eintök af hverri. Hér er margt góðra bóka, bæði þýddra og frumsaminna. Má til dæmis nefiia Minningar úr Menntaskóla, Úlf Larsen eftir Jack I.ondon, 1. bindi Bits.afns Guðmundar Frið- jðhSsonar, sögur eftir Fearl Buck, svo nökkrar séu nefndar. Eru þær seldar með svipúðum af- slætti frá uppliafiegu verði og bsekur fyrri markaðs, mjög marg- ar með 30-50% afslætti. Markað- ur þéssl verður opinn eitthvað fram í næstu viku. — I þessu sambandi er fróðlegt að geta þess að nú stendur yfir í Kaup mannahöfn stórfeildur bókamark- aður, að því er sagt var í út- varpinu í fyrrakvöld. Eru þar tugir útgáfufyrirtaxkja á ferð með bækur sínar, og getur þar að líta þúsundír bóka. Já, en konan mín hefur lykilinn. Vissirðu þetta? A framleiðslulandabréfi af heiminum sem vér höfum ný- lega séð, liggja tveir litiir fiskar á ísiandL Það er okk- ar framíag til heimsneyslunn- ar. Svona erum við -litlir í heiminum, því þessir 2 smá- fiskar standa þó að mestu undlr innkaupum okkar, sem ekki eru þá neitt siúáræði — a.m.k. að tiltölu við fólksfjölda. En þrátt fyrir fiskinn okkar, sem við gætum haldið að mett- aði ekki svo fáa munna, burt- s'éð frá öllum landabréfum, þá er talið að fiskmeti uemi aðeins um 1 af hundraði aí viðurværi mannkynsins. Samt er talið að nú séu veiddar um það bll 25 miiljónir lesta af fiski árlega og þá veiði mætti auka um alit að helming án þess að skerða fiskstofninn í heimshöfunum. Nýlega vor.u gefin saman í bjónaband á Akureyri ung- frú Jóhanna *> Þórarinsdóttir og Sigurbjörn Guðmundur Sig- urbjörnsson, afgreiðslumaður hjá pylsugerð KEA. Heimili ungu hjónanna er að Hafnarstræti 100 Akureyri. Stofnfundur fyrir’nugaðs kvenfélags Langho’ts- sóknar verður ha.ldinn í kvöld kl. 9 að Hjállavegi 36. Eæknavarðstofan Austurbæjar- skóíanum, — Sími 503,0- ■ IjíS Vísir segir í gær, log ber þar fyrir sig Dulles utanrík- isráðherra, að nú sé Eisenhower- tímabil héimssög- unnar hafið. Já, því ekki það — eða unnuð þið ekki á 23 stríðs- föngum í Kóreu núna um dag- inn? Landneminn er nú uppseldur hjá forlaginu. Hinsvegar munu nokkur eintök vera til á stangli í bókaverzlun- um. T>að er þessvegna ráðlegt að grípa gæsina þar sem hxin gefst Fngbarnavernd Liknar Tempiarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15-4, fimmtudaga kl. 1.30-2.30, og fyrir kvefuð börn föstudaga kl. 3.15-4. 1 tiiefni af því að Landneminn er nú uppseldur er háttúriega miklu hentugra að gerast áskrifandi, til þess að missa ekki af þessu skemmtilega blaði. Áskriftarsími er 7510.,' Eöggiltur rafmagnsvirki Á fundi, bæjarráðs 10. þm. var Ösknri Hallgrímssyni veitt lög- gilaing til að starfa víð iágspennu- veitur í Reykjavík. 17. júní nefnd Bæjarráð tilnefndi á fundi sín- um 10. þm. í 17. júní nefnd þá Þór Sándholt, forms; Böðvar Pét- ursson, Ásgeir Pétursson og Björn Vilmundarsbn. GENGISSKBÁNING (Sölugengi); 1 bandarískur doilar kr. 16,32 1 kahadiskur döllar 1 enskt pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgiskir frankar 10000 franskir frankar w. ,„ sí Næturvarzla í, Ingóifsáþót'éiti.' nn; Sími 1330.. kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 ’O 100 gyllini 10000 lírur . kr. 429,90 ’i.'-Wá 26/12: Söfhin eru opin: Eandsbókasaf nlð: kl. 10—12 L3—19, 20—22 alla virka dage nema laugard. kl. 10—12, 13—19 I> jóðminjasaf nið: kl. 13—16 i sunhudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Eistasafn Einars Jónssonar: kl 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—lf þriðjudaga og fimmtudaga. Kvöidbænir í Hailgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. — Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Eru einsdæmin verst? Fyrir tíu árum fékk maður nokkur í Perth í Ástralíu skot í hnakkann. Gekk ltúlan inn í höfuð hans, en læknar þorðu ekki að eiga neitt við upp- skurð. Var kúlan látin eiga sig og maður gekk með hana í höfðinu í tiu ár. Ekki segir neitt af líðan hans. En eklti alls fyrir löngu fékk liann álcaft kvef með sterkum hósta. Þá gerði kúlan sér lítið fyrir — og kom út uni rnuim manns- ins. Ekki er annars getið en maðurinn lifi énn. Faxi hefur borizt, 2. tbl. árgangsins. Þar birtist fyrst grein úr kanadísku tímariti, um fisk- iðjuver þar vestra. Ingólfur Pétursson ritar um Sjó- manna- log félagshcimili í Kefla- vílc. Kristinn Pétursson birtir kvæðið Blátt og hvítt sem rautt. Þá eru tvær minningargreinar. Hallgrímur Th. Björnsson skrif- ar greinina Tökum saman hönd- um. Þá er smágrein um lands- höfh í Keflavík og Njarðvíkum, þátturinn Úr flæðarmálinu, um Valdimar Guðjónsson sextugan, Og sitthvað smávegis. Blaðið er gefið út í Keflavík og sér 3ja manna blaðstjórn um útgáfu þess. Þarna fer síðasta hárið mitt =3SS?== Hvar í ósköpunum hefurðu verið? • «ÍTr * fgSStfH %S ' fnihu? HvaiT VarKttl að gera á, safninu. hilaö þennan tíma Mim. WiíMfdaðU Áskrifendasími Landnemans er 7510. Bitstjóri er Jónas Árnason. Útbreiðið Þjóðviijann! . Stuðningsmenn Þjóðviljans úti á landi! Takið þátt í áskrifenda- söfnun Þjóðviljans. Sendið nöfn nýrra kaupenda til afgreiðslunn- ar í Reykjavík eða gefið þá upp til útsölumanna á viðkomandi stað. Bíkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dgg að vestan úr hringferð. Esja fér frá R- vík í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Hélgl Helgason fer frá Rvík á morgun til Vest- mannaeyja. Sambandsskip Hvassaíell er í Reykjávík. Arn- arfell er í Keflavík. jökuifell fór frá New York 6. þm. áleiðis til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 30 Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. •—• 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enskukennsla II. fl. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veð- urfregnir. 18:30 Þetta vil ég heyra. 19:15 Fræðsluþáttur frá SÞ. 19:20 Tónleikar. 19:35 Desin dagskrá næstu viku. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmssön cahd. mag.) 20:40 Tónleikár: Hándel-tilbrigðin eftir Prahms. 21:05 Vettvangur kvenna. Erindi: Sagan. um Ástríði (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur). 21:30 Einsöngur: Glad- ys Ripley syngur. 21:45 Frá út- löndum (Axel Thorsteinsson). — 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Passíusálmur (33.) 22:20 Sinfóh- ískir tónleikar: a) Kbnsert fyrir flautu, hörpu og hijómsveit eftir Mozart (Marcel Moysc, Lily La.sk- ine og hljómsveit ieika; Piero Coppöia stj.) b) Sinfónía nr. 1 i C-dúr eftir Beethoven (NBC-sin- fóníuhljómsveitin leikur; Arturo Toseanini stj.) Leiðrétting Sú missögn varð í blaðinu í nfi’, hifsbfói'i fó 1 kábiiy 1 h'é1o|r ái. .áxekátirrmimj á Keflítvíkumf|| hefði verið .iiK-ð ,konu sína úg- barn í bílnum. Hann var aðeíns með einn fafþega. Hinsvegar var vörubílstjórinn með konu og barn. Lárétt: 1 fiskurinn 7 g-jöful 8 slarkari 9 þynnka 11 elska 12 samtenging 14 til 15 óláta 17 goð 18 þolca 20 geymsla Lóðrétt: 1 bónda 2 geisli 3 sögn 4 stilla 5 spyrja 6 gælunafn 10 smámaður 13 þorsk 15 kvennafn 16 sjá 17 borðaði 19 rugla Lausn á krössgátu nr. 29 Lárétt: 1 Eldborg 7 dý 8 ærar 9 dró 11 gió 12 NK 14 li 15 snös 17 kk 18 lán 20 kerling Lóðrétt: 1 Edda 2 lýr 3 bæ 4 org 5 rail 6 gróið 10 ónn 13 köil lð ske 16 sái 17 kk 19 NN Eimskip BrúarfOss fór frá London 9. þm. til Londonderiy, á Irlandi og R- víkur. Dettifpgs fór frá Reykja-1 vík 10. þm.jil New Y,ork. Goða- foss fór frá Húsavík 10. þm. til' Fáskrúðsfjarðar og Reykjavíkur.. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gaer til Lei-th' og Reykjavikur. Lagarföss fót ‘ frá Leith 10. þm. til R,eykjav:kur. Reykjafoss fór frá Hamborg-'í ígær til Rotterdam, Antverpen og- Reykjavíkur. Sel- foss fór frá ýtestmannaeyjum 10. þm. til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss ,fór ,-f-rá. Reykjavík 28. fm. til Néw York. Drangjökull lestar i Hull í byrjun næstu viku til Réykjavíkur. óllnn áð . héfur ehdurskipað bæj- ræðin'g, fræðslufuiltrúa, "ráektúharráðúnaut og Magnúa Sigúrðsson, kénnara/ til að und- irbúa vinnuskóla á sumri kom- anda. ^ . i M Eftir skáldsögnui Leonids 348. dagur. Níais kom til sjálfs sín við það að heyra skyndilega þrusk bakvið sig. Hann leit við. Upp á þakið til hans voru komnir þrír bræður úr nágrenninu, ungir að árum, pottarar að atvinnu. Þeir gengu nær og lUtu gamla manninum djúpt, fullir virðing- ar fýrir aldri hans og reýnslu. Heiðraði Nías, sagði sá elzti. Dóttir þín hefur yfirgefið þig og fylgir nú Hodsja Nasreddín á brott; en þú mátt ekki syrgja og háfma, því þetta er lögmál lífsins. JEtti ung stúika að lifa án dygðugs og trúfasts vinar, þegar Alia hefur skapað alla iifandi skepnu af tveimur kynjum, jafnvel baðmullarspírurnar? En, Nías, sá sem tengzt hefur Hodsja Nasreddín hefur um leið tengzt allri Búk- höru. Komdu nú með okkur og gakktu ökkxjr í stað föður okkar sáluga; því manni líður aldrei vel nema með þéim öldungi sem minnir mann á hver gaf manni lífið, og með þeim börnum sem maður sjálfur gaf lífið. Bræðurnir báðu hann svo innilega að Nías gat ekki færzt undan; og í húsi þeirra þar sem honum var heilsað með virðingu féll honum í skaut sú umbun sem sann- trúaður maður þekkir mesta hér á jörð- ínni: hann varð afi og æðsti ráðgjafi stórr- ar fjölskyldu, og hörnin voru hvorki fleiri né færri en 14 að tölu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.