Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12, marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 lernamslíðinu mú fjölgað og stofnaður innlendur her 'Skoplegar andsfœSur i AlþýSubl. i gœr ' Alþýöublaðiö er mjög miöur sín í gær út af því að' Þjóð- viljinn skýröi almenningi frá því sem geröist á aö'alfundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, þar sem Stefán Jóhann Stefánsson markaöi stefnu flokksins í sjálfstæöismálimum á mjög athyglisveröaii og lærdómsríkan hátt. Hannibal Valdimarsson sér sér eltki annað fært en aö játa skilyröis- laust að frásögn Þjóöviljans hafi verið rétt í öllam atriö- um. Hann segir orörétt í forustugrein: „I gær þóttist Þjóðviljinn hafa mikil tiðindi að ílytja um Stefnu A1 þýðu flokksi n s. Stefnan liefði verið mörkuð í ræðu er Stefán Jóhann Stefánsson hefði flutt á atalfundi Alþýðuflokks- féiags Reykjavikur á sunnudag inn var. Og stefnan væri sú að að Alþýð'uflokkurinn vildi iiui- iendan her og fjölmennara er- lént herlið. . . . tít af þessum fréttafiutningi Þjóðviljans er aðeins ástæða til að taka þetta fram nú: Ilinvaidsherrarni r í Rússiandi og annars stáðar geta ákveðið stefnu í sérhverju máli með því að halda bara ræðu og tiikynna fólkinu að svona skuli stefnan vera. . . . En í Alþýðu- fiokknum gerist það ekki svona. 3Þar er það ekki teitín sem góð og gild vara, að foriugi ffytji iboðskap sinn í tilkynuingar- formí, og svo só afstaða flokks- ins þar með ákveðin. — Fólk- inu beri bara að þegja og hlýða. Nei, í Alþýðuflokknum er stefnan ekki ákveðin I neinu Hanníbal máli, — sízt af öliu í stórmál- um — nema frjálsar umræður fari fram, og síðan sé gerð á- lyktun um málið studd af meiri- hluta, þess fé’Jagsskapar sem um málið ber að f jaila. . . . Þegar Alþýðuflokkurinn hefur sam- þykkt ályktun um þau önnur atriði þessara máia, sem Þjóð- viljinn ræddi um, er stefna flokksins ákveðin i jæirn efnum en fyrr ekki. — Iíæður ein- stakra flokksnvanna, hversu langar sem væru, ákveða enga stefnu í lýðræðissamtökum. “ Hannibal Valdimarsson ber þannig ekki við að véfengja eitt einasta' atriði í frásögn Þjóð viljans, heldur játar skilyrðis laust að Þjóðviljinn hafi rakið ræðu Stefán Jóh. Stefánssonar rétt. Hins vegar segir Hanni bal að í Alþýðuflokknum sé „það ekki tekin sem góð og gild vara, áð foringi flytji boðskap sinn í tilkynningarformi“ og að „ræður tinstakra flokksmanna, hversn langar sem væru, ákveða enga stefnu," — en Stefán Jó- hann talaði í nærri kluikkutíma! Þessi hreystiyrði Hannibals um að Stefán Jóhann marki ekki stéfnu flokksins verða hins vegar ekki tekin alvarlega. All- ir vita að það er einmitt Stefán sem hefur markað alla stefn- una undanfama mánuði, eftir að hann var búinm að ná sér eftir atburðina á flokksþinginuj og að iþað er t.d. Stefán og fé- lágar hans sem hafa ákveðið öll framboð til þessa og valið fyrsta þá sem hafa verið liprastir allra í bandaríkjaþjónustunni. Eng- inn kunnugur dregur í efa að Stefán og klíka hans muni marka stefnuna áfram — og að þegar til kastanna kemur muni Hannibal Valdimarsson lyppast jafn gersamlega niður og vorið 1951, þegar hann sam- þyikkti hernámið á lejTiifundum hernámsflokkanna. En þá verða kosningar einnig afstaðnar. Það er skoplegt að í sama blaðinu og Hannibal játar af- dráttarlaust að ræða Stefáns sé rétt rakin í Þjóðviljanum, birt- ir Stefan Jóhann sjálfur yfir- lýsingu og reynir að bera til baka eitt atriði í frásögninni: að hann hafi mælt með því að stofnaður verði innlendur her. Formönnum flokksins ber þann- ig ekki saman. Ösamræmið staf- ar af því að Stefán Jóhann Stef- ánsson, á til að þera, ,,leikni hins æfða stjórnmálamanns" en Hannibal lætur stundum heiðar- leikann flækjast fyrir sér — og það er hættulegt fyrir mann sem vill vera framariega í Alþýðu- flokknum. En Hannibal er að æfast í þessu líka. Enginn lesandi Alþýðublaðs- ins er í vafa um hvort hann á heldur að trúa frásögn Hanni- bals eða Stefáns. Stefán hefur mikla æfingu í að gefa út yfir- lýsingar. Þegar rætt var um Keflavíkursamninginn sagði Stefán Jóhann í upphafi ræðu um málið: Ef hér væri um að ræða herstöðvar, þyrfti ekltí að ræða þetta meira; }ki væru allir sammála, Síðan beitti hann sér af alefli fyrir Keflaviknrsamn- ingnum, Yegna þess að þar væri ekki um neinar herstöðvar að ræða! Þjóðviljinn hefur haft tal af tveimur möirnum sem sátu fund A1 þýíuflokk sfélags Reykjavíltur. Þeim ber báðum saman um ræðu Stefáns og þeir herma báðir að hann liafi talað mjög dig'urbarkalega uni nauðsyn þess að ísleudingar legðu sitt af mörkiun til að Fundarhamarinn til SÞ Stefún Jóhann tryggja „öryggi landsins“. Hafi allir skQið þann kafla ræðu hans sem stuðning við stofnun inn- lends hers, enda ber því ná- kvæmJega saman við forustu- grein Haunibals sjálfs. i Framhald af 12. siðu. þykir liturinn fallegur, falslaus og virðulegur. Hugmyndina er yður kunnugt um. Eru það fjórir dvergar, ris- ar eða bara mennskir náungar, sem lyfta sameiginlegu átaki fjögurra höfuðátta. Grettistak myndi slíkt kallað á þvísa landi. Má hugsa sér sannleikann, rétt- lætið, eður annað gott og fagurt málefni, sem mönnum kann ,að koma til hugar. Mér þótti við- kunnanlegra að gripurinn væri afhentur 1 sæmilegum umbúðum, gerði því einskonar spónastokk úr rauðviði (mahogni). Rauða- viður var hér áður fyrr sam- nefni um margar rauðleitar við- artegundir, svo sem rauðfurur (Oregonpine, Pittspine), mahogni o. fk Nú er að byrja á byrjuninni um efnið í stokkinn. í afreks- mannasögum Sigfúsar Sigfús- sonar, X. flokki, bls. 153, segir svo: „Það bar til nýlundu árið 1818, ,að sagt er, að viðarfarm- skip mikið barst upp á grymi- ingar, sem ærnar eru úti fýria* Starmýrarlandi Álftafirði evstra og rekasælar mjög. Skip þetta var með þrem þilförum. Það leystist i sundur í brimi, og rak svo Fjársöfnun til að bæta tjón Hnífs- dælinga þegar barnsskéli þeirra fauk Sérstök nefnd Hnifsdælinga hér í Reykjavík er nú tekin til starfa í samráði við Kristján Jónsson skólastjóra í Hnífsdal o. fl. forystumenn þar vestra, en hann er einnig formaður Lestrar félags Hnífsdælinga. Hlutverk nefndarinnar er að beita sér fyr- ir fjársöfnun meðal Hnífsdælinga búsettra i Reykjavík og nágrenni. Einníg að veita viðtöku bóka- gjöfum og öðrum gjöfum, sem kynnu að berast í tilefni af hin- um margháttaða skaða, er Hnifs- dælingar urðu fyrir, þegar barna skólahús þeirra fauk föstudaginn 27. febr. s. 1> og bóksafn, kennslu tæki, prédikunarstóll o. fl. eyði- lagðist. Nefndina skipa: Baldvrn Þ. Kristjánsson, erindreki, Ásvalla- götu 46, sími 6657; Elísabet' Hjartardóttir, frú, Úthlíð 10, sími 5107 og 'Páll Halldórsson, söngstjóri, Drápuhlíð 10, sími 7007. Nefndin mun innan skamms birta ávarp í sambandi við verk- efni sitt. móímælir huginynd aft- urlialdsiiis uin mnlendan her Algjör eining um kosningu sljcrnar félagsins Á aðalfundi Nórfar, félags netavinnuiólhs, sem haldinn var s.l. sunnudag vom einróma samþykkt harðorð mótmæli gegn þeirri hugmynd Hermanns Jónassonar og Bjarna Benediktssonar að kontíð verði á stofn innlendum her. Algjör eining var um kosningu stjómaj félagsins og skipa hana: Formaður: Guðmundur Bjarna- son, ritari: Þorsteinn Ó. G. Krist- insson, gialdkeri: María Guð- mundsdóttir. í varastjórn voru kosin: Varaformaður: Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, vamritari: Þórður U. Þorfinnsson, varagjald keri: Ólafur Kristjánsson. Sú breyting hefur nú verið gerð á lögum Nótar, að félagið verður eftirleiðis landsfélag, þ.e. stitrfssvæði þess verður landið allt. ViSskiptasammngur við Ungverja Hinn 7. marz síðastliðinn var undirritaður í Budapest við- skiptasamningur milli íslands og Ung'verjalands fyrir árið 1953. Viðskiptasanmingurinn heim- ilar sölu til Ungverjalands á 600 smálestum af hraðfrystum fiski j og auk þess öðrum islenzkum vörimi fyrir rösklega eina mill- jón króna. á móti gert ráð fyrir kaup- um á ýmsum ungverskum vör- um. Af hálfu íslands önnuðust samningana þeir Pétur Thor- steinsson, deildai'stjóri í utan- ríkisráðuneytinu, dr. Oddur Guð jónsson, varaforrnaður Fjárhags- ráðs, og dr. Magnús Z. Sigurðs- gon, verziunarfulltrúi í Prag. (Frétt frá utanríkisráðu- neytinu.). að segja .allt á land upp. Skipið hét „Strombólí“ eftir smáeyju (við Ítalíu). Maður fannst klemmdur milli viða í skips- flakinu. í fötum hans fundust bréf og skilríki, er greindu frá því, að skipið hefði komið frá Pommern og átti að fara með fullfermi viðar til Englands“. Þetta var í tíð Jóns og Hjör- leifs, Hafnanbræðra hinna sterku í Borgarfirði aústur, og má í nefndri bók á bls. 155—156 sjá um blýburð þeirra . bj^jfca frá þessu strandi, aila leið austur í Borgarfjörð í Norður-Múlaþingi. Afl þeirr.a bræðra var svo mik- ið, að jafnvel á æskuárum mín- um hætti mönnum til að breyta um róm, ef nöfn þeirra voru nefnd, alveg eíns og þegar Einar á Núpi (sjá bókina „Faðir minn“) nefndi nöfn Grettis og Gunnars á Hlíðarenda. IÞá bjó í Núpshjáleigu á Beru- fjarðarströnd toóndi sá, er Jón hét Jónsson, faðir Lísbetar föð- urömmu minnar. Jón þessi hafði verið smiður mikill, bæði á tré og málma. Mun hann hafa keypt drjúgan slatta af Strombólí- rauðaviði. Sonur hans var Jón í Borgargarði við Djúpavog, (afi Níelsar Karlssonar, timbur- kaupm. hér og þeirra systkina), hann var einnig þjóðhagi mikill, mjög kunnur eystra á sinni tið. Hann erfði afgang rauðaviðarins. Sonur Jóns i Borgargarði var . Lúðvík Jónsson, snillingur hinn mesti, lærðúr snikkari og timb- ■ urmaður í Kaupmannahöfn, at- hafnamaður mikill, byggði m. a. flestöll stórhýsi á Austurlandi þeirrar tíðar. Lúðvík erfði nú- enn afgang rauðaviðarins. Ágúst Lúðvíksson verzlunarmaður og bóndi á Diúpavogi fæst ekki við smíðar. Hiá honum sá ég a£ tilviljun tvo; dularfulla, marg- rykfallna plankabúta á skemmu- lofti, en sá þó einhvem veginn, að góðviði myndi vera. Fannst mér þeir girriilegír til fróðleiks og fór að spyrja Ágúst frænda minn út í þessa sýn. Sagði hann mér þá alla sögu bútanná og. afhenti mér þá til eignar, og bað mig vel að..njóta, sem og reynt hefur verið. Þetta skeði veturinn 1922—23. Síðan hef ég lumað allfast á bútum þessum og ekki notað nema í allra við- hafnarmestu 'gripi. En því segi ég þessá sögu, að stokkuxinn ut- an um hamarinn er úr St.rombólí rauðaviði. Stokkurinn er gjörður eins og gömlu prjónastokkarnir, holað- er úr eintrjáningi, þannig að sæmilega passi fyrir það, sem í skal geymast, og annað ekki. Einnig er hann með vilja ófóðr- aður að innan, finnst mér það bæði faliegra, verulegra og ís- lenzkara á svipinn. Hverskonar fóðrun vill trosna, flagua og verða að hálfgjörðum óþverra með timanum. Ofan á stokklokið er svo skor- ið U. N. með íslenzku höfðaletri, og er það austfirzk höfðaleturs- gerð, sem mér þykir fallegust og fyrirfinnst aðeins á Austur- landi. Ég hylltist til að hafa letrið bundið, þ. e. bundið höfða- letur, en það þótti viðhafnarmest. Á lok stokksins eru einnig skomir skrauthnútar, er vovu .óaðskiljanlegir - fylgifiskar ís- j lenzka skrautstílsins, samtímis I höfðaletrinu, (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.