Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Fiiruntudagur 12. .marz 1953 Nevil Shute: Hijóðpípusmiðurinn I 59. ViS eða þröng pils? „Hún var dásamleg," sagði Nicole. „Þetta „Það var og,“ sagði hann. „Þér hefðuð ekki var þegar ég var lítil — það eru meira en tíu getað farið í honum inn á safn.“ ár síðan. Hún er falleg enn.“ Hunóeit undrandi á hann. „Nei, það. . . .“ Og Lestin þokaðist áfram í sólskitninu, stanzaði svo íór hún að hlæja. „Það hefði verið skringi- öðru hverju, ýmist á venjulegum viðkomu- legt.“ Hún hélt áfram að brosa. „Monsieur, stöðum eða utan þeirra. Þau gáfu bömunum þér segið alveg sömu fjarstæðuna og John.“ að toorða, brauð, pylsu og ávaxtasafa. Þeim Klukkan var fjögur, þegar lestin ók inn á leiddist ekki meðan þau voru að matast, en litlu stöðina í Landerneau. Þau voru guðsfegin þau voru orðin þreytt og leið.* að komast út. Nicole lyfti börnunum niður a Ronni sagði: „Mig langar svo i bað.“ pallinn nema Rontia sem heimtaði að fara niður Sheila bergmálaði: „Megum við fara í bað, sjálfur. Þau sóttu vagninn í farangursgeymsl- monsieur Howard?“ utia og settu afganginn af nestinu í hann og Hann sagði: „Við getum ekki farið í bað í kettlinginn líka. lestinni. Ef til vill getum við það seinna. Emginn vörður var við hliðið og þau gengu Hlaupið þið fram í ganginn; þar er svalara." inn i bæinn. Hamn sneri sér að Nicole. „Þau láta svona Landerneau er litill bær með sex til sjö þús- af þvi »ð þau fengu að fara í bað fyrir þrem und íbúum, syfjulegur bær sem stendur við ár- eða fjórum dögum — rétt áður en við hittum sprænu. Húsin eru byggð úr gráum steini, sveit- brezku hermennina. Eg leyfði þeim, að baða in umhverfis þakin litlum skógarrjóðrum, um- sig í dálitlum læk.“ hverfið minnti Howard á Yorkshire. Loftið sem „Það var svo gaman,“ sagði Ronni, „Ægi- 1*™ hafði fundizt heitt og rykugt í lestinni, lega spennandi.“ Hann sneri sér við og hljóp var nú terskt og hressandi blandið örlítilli sjáv- i'ram í ganginn með systur sína og Villem á Verða nýju pilsin þröng eía víð ? Spádómar heyrast um hvort tveggja, og á myndinni sést að ástæðulaust er að taka Raf magnstakmö r kun Fimmtudagur 12. marz. Kl. 10.45-12.30: Náffrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Fiugskálavegi við Viðeyjar- eund, vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur Og, ef þörf lcrefur: Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. • Kl. 18.15-19.15: Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn- argötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grimsstaðaholtið með flugvallar- svæðinu, Vesturhöfnin með örfir- isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. MATURXNN Á MORGUN Soðinn lrskur, hrogn. lifur, kartöflur — Áfasúpa. 'ff Súpan: 1% 1 súr mjólk, % 1 nýmjólk, 80 g hveiti, 50—100 g sykur, rúsínur, sveskjur eða aldinmauk. Nota má eingöngu súra' mjólk. Hveiti og sykri er blandað saman í potti, hrært út með mjólkinni. Hitað við snöggan hita, þangað til sýð- ur og hrært stöðugt i. Soðið í l 5—10 min. Þvegnar rúsínur, 1 látnar út í, en soðnar sveskjur„ * eða aldinmauk borið með, ef * það er ruotað í staðinn fyrir rúsinur. Sjóða má heilan kanel í súpunni. tízkufyrirmæli of hátíðiegá, heldur velja það sníð sem fer manni bezt. Það þarf að fara mörg ár aftur í tímann til þess að finna tízkutímábil þar sem ákveðið snið á þilsi var’ álls- ráðandi. Nú sjást ótál mörg’ snið og þótt ný tízka komi fram. er henni aðeirts bætt viö það sem fyrir ér í stað þess að ryðja hinu gámla úr vegi. Þrönga pilsið, viða, efnismikla pilsið, fellda pilsið og plíseraða pilsið eru öll í tízku og hver og einn getur valið að vild sinni. Pilsin tvö á myndinni eru bæði hentug til daglegrar notkunar. Þrönga pilsið ér á- gætt fyrir stúlku sem situr við skriftir, en stúlkur sem þurfa að vera á hreyfingu við vinn- una kjósa ef til vill heldur víða pilsið. Töskurabb Ný taska gömlu fötin, töskur mjög er alls ekki hressir upp a og nú eru tau- í tízku og það erfitt að sauma sjálfur handa sér tösku. Hér er mynd af tveim nýjum tösk- um. Það eru hvörttveggja axl- artöskur með löngum ólíun, en hver og einn getu:- ákveðið Framh. fr 11. síðu. hælunum. Nicole sagði: „Englendingar vii-ðast, mjög duglegir að synda. Börnin hugsa varla um annað. * Hann hafði aldrei litið þeim a’Jgum á landa sína. „Það má vel vera“, sagði hann. „Finnst ýður það ?“ Hún vppti öxlum. „Eg þekki fáa Englend- inga,“ tagði hún. „En John — lionum fannst ekkert eins skemmtilegt og að synda.“ Hann brosti. “John var góður sundmaður," sagði hann. „Hann hafði ánægju af sundi.“ * Hún sagði: „Hann var afskaplega stríðinn, monsiem Howard. Hann vildi ekki gera neitt af því, sem viðeigandi er þegar maður kemur til Parísar í fyrsta skipti Eg ,var búin að und- irbúa komu hans vandlega — já, ég var búin að gera áætlun fyrir hvern einasta dag. Fyrsta daginn l'.afði ég ákveðið að við færum í Louvre, en hvað haldið þér — hann hafði engan áhuga á því. Alls engan.“ Gamli maðurinn brosti aftúr. „Hann hafði aldrei írúkinn áhuga á söfnum,“ sagði hann. Hún f.agði : „Það skiptir ef til-vill ekki máli í Englandi, monsieur, en í París ætti fólk að skoða það sem borgin hefur uppá að bjóða. Eg var • hreinustu vandrgeðum. Eg hafði hugs- að mér að hann skoðaði Louvre, Trocadéro og safnið i Cluny og ég var með Iista yfir mál- verkasýningar sem cg ætlaði að sýna homun. En hanu sá ekki neitt af þvi.“ „Það var leiðinlegt,“ sagði Howard. Honum datt ekkert betra í hug. „Hvað gerðuð þið þá?“ Hún sagði: „Við fórum í bað hvað eftir ann- að. Það var mjög heitt og sólskin allan tímann. Eg gat ekki dregið hann með mér inn á eitt einasta safn — ekki eitt einasta. Hann var voðalega þrár.“ „Þó hefur þetta sjálfsagt verið skemmtileg- ur tími,“ sagði hann. Hún Lrosti. „Allt var öðru vísi en ég hafði gerði ráð fyrir,“ sagði hún. „Eg var ekki einu • sinni með sundböl. Við uiðum að fara sam- an í búðir, við John, og kaupa sundbol. Eg hef aldrei á ævi minni gert neitt þvilikt. Það var gott að við hittumst í París e»a ekki í Char- tres. Fólk er þröngsýnt í Frakklandi, monsieur Howard." „Eg veit það,“ sagði hann. „John lét sér allt slíkt í léttu rúmi liggja. Váldi hann falleg- an sundbol handa yður?“ Hún brosti: „Hanu var mjög fallegur. Ame- riskur, grænn og silfurlitur og mjög glæsilegur. Hann var svo fallegur að það var gaman að láta sjá sig í honum.“ arseltu. í bænum voru fáeinir Þjóðverjar. Bílar þeirra stóðu á torginu undir trjánum við ána, en að- eins fáir voru á ferli. Þeir sem sáust virtust vandræðalegir og miður sín innan um þetta fólk, sem þeir vissu að fylgdi Englendingum að mál- um. Hegðim þeirra var lýtalaus. Þeir voru föl- ir í andliti og þreytulegir, ráfuðu um tveir og þrír samata og horfðu áhugalausir í kringum sig. Eitt va- þó eftirtektarvert: þeir hlógu aldrei. Howard og Nicole gengu beint ar augum gegnum borgina og út á veginn sem lá til suð- urs. Þau gengu hægt vegna bamanna; gamli maðurinn var farinn að venjast þessum ^eina- gangi. Engki tunferð var á veginmn og þau gátu haft sína hentisemi. Rósa og Villem fengu að fara úr skónum og ganga berfætt, gegn vilja Nicole. „Eg efasjt um að það sé heppilegt," sagði hún. „Alþýðufólki fmnst það óviðeigandi." Gamli maðurinn sagði: „Það sér enginn til okkar.“ Hún samsinnti því og þau héldu áfram. Vill- em og Pétur ýttu barnavagninum. Fjvir ofan þau flugu þrjár flugvélar í vesturátt í mikilli hæð. Þessi sjón vakti minningar hjá Rósu. „Mon- sieur,“ hrópaði hún. „Þrjár flugvélar — sjáið þið. Við skulum flýta okkur niður í skurð.“ Hann reyndi að róa hana. „Hafðu engar á- hyggjur af þeim,“ sagði hann hughreystandi. Þær gera þér ekkert.“ Hún trúði honum ekki fyllilega. „En um dag- inn köstuðu þær spre.ngjum og skutu á fólk.“ Það er í 4. bekk barnaskólans, og- börnin eiga að skrifa stíl um „Hina ætu fugla vora“. Ein stúlk- an skrifaði meðal annars svo: „Annar fugl hjá okkur, sem er voðalega góður á bragðið, er kjúklingurinn. Hann er of góður tit að hægt sé að láta hann verða gamlan. Hann kemur oft úr vélum." Efnaverksmiðja auglýsti nýja tegund hár- vatns, og bað fyrstu kaupendur þess að gefa til kynna hvernig þeim líkaði það. Eitt fyrsta bréfið var svohljóðandi: „Eg þakka verksmiðj- unni mjög vel fyrir hið nýja hárvatn hennar. Áður hafði ég marga hárlausa bletti á iiöfð- inu. Nú hef ég bara einn einasta." Helmingurinn hefði dugað, sagði pabbinn, þegar konan hans fæddi honum þríburana. - Nú er mér nóg boðið, sagði refurinn, þégar veiðimaðui-inn fór að flá hann í viðbót við allt annað. Stálull — er það ull af fé sem hefúr á málmauðugu landi? g'engið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.