Þjóðviljinn - 12.03.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 12.03.1953, Page 9
Fimmtudagur 12. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 111 ÞJÖÐLEiKHÚSID Stefnumótið Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta siitn. Kvöldvaka Félags ísl. leikara í kvöld kl. 23. Síðasta sinn. Rekkian sýning föstudag kL 20. Næst siðasta sinn. „Stefnumótið" sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Síniar 80000 og 8—2345. Sími 1475 Læknirinn og stúlkan Hrífandi amerísk kvik- mynd — kom í söguformi í danska vikublaðinu „Family- journal" undir ■ nafninu „Doktoren gifter sig“. Aðal- hlutverk: Glenn Ford, Janet Leigh og Gloria De Haven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Að- göngumiðasala frá kl. 2. Sími 1384 DONJUAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramann og kvennagull Don Juan. Aðal- hlutverk: Érrol Flynn, Viveda Lindfors, Alan Hale, Ann Rutherford. Bönhuð ijörnum innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 'Og 9. Sími 6444 Svo skal böl bæta (Bright Vietory) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd um ástir og harma þeirrar ungu kyn- slóðar er nú lifir. — Myndin er byggð á metsölubókinni „Light’s Out“ eftir Baynard Kendrick. Arthur Kennedy. Peggy Dow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFEIAG’ ^KEYKJAVÍKUf^ m Góðir eiginmenn soia heima Sýning i kvlöd kl. 8. Uppselt Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 1544 Vetrar- Olympíuleikarnir í Osló verða sýndir til ágóða fyrir hús íslenzkra stúdenta í Osló. Myndin er fræðandi og bráð- skemnvtileg. Sýnd kl. 5, 7 o*g 9. Guðrún Brunborg. Sími 6485 Helena fagra (Sköna Helena) Sænsk óperettumynd. Leik- andi létt, hrífandi fyndin og skemmtileg. Töfrandi músik eftir Offenbach. — Max Han- sen, Eva Dahlbeck, Per Grund- en, Ake Söderblom. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — i ripohbio --------- Sími 1182 Pimpernel Smith Óvenju spennandi og við- burðarík ensk stórmynd, er gerist að mestu leyti í feýzka- igndi nokkru fyrir heimsstyrj- öldina. Aðalhlutverkið leikur afburðaleikarinn Leslie Ho- ward, og er þetta síðasta myndin sem þessi heimsfrægi leikari lék í. Leslie Howard. Francis Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Strandgata 7 1 1 Atburðarík og spennandi am- erísk sakamálamynd, byggð á sönnum atburðum. Myndina varð að ger.a undir lögreglu- vernd végna hótana þeirra fjárglæfrahringa sem hún flettir ofan af. Edmond O’Brien Joanne Dru Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Fjölbreytt úrval af steinhring- | um. — Póstsendum. Næst síðasta sihn. Kaup - Sula Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Simi 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisaían Hafnarstræti 18. Munið Kaííisöluna i Hafnarstræti 16. V'émt á vesksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Samúðarkort Slysavarnafélags Isi. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í sima 4897. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FOBNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Svefnsóíar Sófasett Húsgagnaverzlimin Grettisg. 6. Rúðuqler Rammagerðin, Hafnarstrætl 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Vutna Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimílistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (beint upp af Bröttugötu). Kemi6k hreins- un, litun og hraðpressun annast alla ljósmyndavlnnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndi- sem nviar Nýja sendibílastöðin h. í. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á.-ibrú, Grettisgötu 54, simi 82103. Sendibílastöðin ÞÖR Faxagötu 1. — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir B A D 1 Ó, Veltusundi 1, simi 80300. Bretar eerðir afturreka við dómstól í Feneyium Dómstóll í Feneyjum hefur vísaö á bug þeirri kröfu Ensk-íranska olíufélagsins að olíufarmurinn í ítalska skipinu Miriella yrði geröur upptækur og úrskurðaður eign félagsins. Dómstóllinn leit svo á, að olíu- félag írönsku stjómarmnar hefði verið lögmætur söluaðili, þar sem þjóðnýting olíuíindaima í ■Iran hefði verið framkvæmd að landslögum. Ensk-iranska olíu- félagið hefur skotið úrskurði . dómstólsins undh' æðri dómstól í Róm. Framkvæmdastjóri ítalska fé- lagsins, sem keypti olíufarminn í Miriella, en hann er nú stadd- ur í' Teheran, skýrði frá því í gær, að það hefði samið um kaup á meiri olíu frá íran og væru skip félagsins á leiðinni að sækja hana. Frjálsíþrótta- þingið sett Ársþing íþróttabandalagsi Reykjavíkur liófst í gær. Þing- iá sitja 75 fulltrúar iþróttafé- laganna í bænum svo og full- trúar sérráða. Gestir þingsins eru Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, foi'setí og framkvæmdastjórn í. S. I., stjórn íþróttavallarins svo og fulltrúar sérsambandanna. Þingforsetar voru kjörnir: Jens Guðbjörnsson og Erlendur Ó. Pétursson og þingritari Hann- es Sigurðsson. Formaður bandalagsins, Gísli Halldórsson, arkitekt, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir s. 1. ár. Samkvæmt henni eru nú í bandalaginu 22 íþróttafélög með samtals tæplega 9 þúsund félags- ' menn. Innan bandalagsins starfa éinnig 7 sérráð. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — SímL 6ll37 Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Síml 5999. Félagslíf Þróttarar! Kvöldvaka fyrir 3ja flokk verður í Þróttarskálan- um í kvöld kl. 8,30 — Skemmtiatriði: Kvikmynd, stálþráður, dans. — Nefndin. Knattspyrnu- nvenn! Meistara- og, 1. fL, æfing í kvöld kl. '7.30 að Hlíðarenda, Stjórn Mossadeghs hefur að undanförnu haft til 'athugunar s.ameiginlegt tilboð -brezléu og ba'ndaxísku .. -stjórnarinnar um lausn olíudeilunnar. Þeirri at- hugun er nú lokið, og búizt við 'að svar íransstjórnar verði bráðlega gert heyrum kunnugt. Framhald af 8. síðu, knattspyrnu 124.099,33, frjáls- ar íþróttir 10.598,50 og fyrir ýmislegt 6.290,90. Því má bæta hér við að í skýrslunni segir á öðrum stað að 3000 króna halli hafi orðið á frjálsíþróttamótum í sumar. Þá segir frá framkvæmdum um byggingar íþróttamann- virkja og kostnað á árinu við þau: íþróttasvæðið í Laugardal um 1.750.000 kr., Iþróttasvæði KR um 648 þús., íiþróttasvæði Ármanns 114 þús., íþróttasvæði Vals um 120 þús. og íþrótta- svæði UMFR um 170 þús. Kosið í dómstél Á fundinum í fyrrakvöld urðu allmiklar umræður um skýrsluna og reikningana,, sem hvorttveggja var síða.n samþykkt. Kosnar voru fastanefndir, sem starfa þangað til f ramhal dsaðaif u nd verður kaldir.n eftir hálfan mánuð. Kosið var i íþróttadómstól IBR og hlutu þessir menn kosnirigu: Gunnlaugur Briem, Sveinri Ragn- arsson og Hermann Hermanrisson. . Fundinn sáu um 70 fulltrúar. Forsetar voru kjörnir Jens Guð- björnsson og Erlendur Pétursson og ritari Hannes Sigurðsson. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafoiar, fimmtu- daginn 19. marz. — Farsæðlar óskast sóttir nú þegar. — Til- kynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla. les Zirasen — Erlendur Péturssón —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.