Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.03.1953, Blaðsíða 7
FLmmtudagur 12. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Minningarorð um Stalín Flutt af Kristni E. Andréssyni á fundi MÍR í fyrrakvöld Við artdlát Stalrns heíur í svip slegið þögn á heiminn, og það er sem allir finni, ljóst eða leynt, hve hann er fátaekari eftir. Rammir andstæðingar Sovétríkjanna og Stalíns meðan hann lifði keppast um að bera á hann lof. Þeir láta undan bylgjunum í lofti, finna hvað ■undiraldan er sterk, láta ó- sjálfrátt og sér óafvitandi undan. Nú viðurkenna allir, að Staiin.. látnum, ;að hann hafi verið mikilmgnni, einn mesti stjómmálaforingi þessar- ar aldar. Það hefur jafnvel orðið andartaks hlé, örlítil upp- stytta, á því haturs óveðri sem daglangt og árlangt er látið dynja á Sovétríkjunum, meðan verið er að bíða átekta og leita að nýjum skotspæni eystra. Stalín var ekki háreystar- samur þjóðarleiðtogi. Hann kallaði ekki fréttamenn viku- lega á fund sinn til að básúna vald sitt eða hafa í hótunum við aðrar þjóðir. Þá sjaldan hann svaraði fyrirspurnum voru svör hans einföld og ljós, laus við skrúð og mælgi, og báru einatt- hljóðlát boð um sáttar- hug og vináttu. Þó var vald hans meira og stóð dýpri rót- um en annarra þjóðhöfðingja. Andstæðingar Sovétríkjanna hafa ekki um langan tíma reynt að gera lítið úr persónu Stalíns og því síður valdi hans. Hins vegar hafa þeir aldrei látið af, ekki fram á þennan dag,. að. Jýsa valdi hans annars eðlis en það var; sem ógnar- .valdi og honum sem harðstjóra og einræðisherra með reidda svipu yfjx ajþýðu Rússlands, og ógnandi öllum heimi.'" Grundvöllur að skilnirigi' á Stalín, eins og hverju sögulegu mikilmenni, er að gera sér grein fyrir hvaðan hann var sprottinn úr þjóðfélagimj, hvaða öfl mótuðu hann, hvar rætur hans liggja í sögu og samtíð, hver hugsjón iá að baki afrekum hans, og sjá í ljósi hennar hvert hlutverk hann vann. Það fellur ekki í minn hlut hér að gera slíka grein fyrir Stalín. Mér er aðeins í mun að bregða upp mynd af einu atriði: jarðveginum sem vald hans spratt úr, liftengslum hans við Sovétríkin, sköpnnarverkið sem hann er öllum framar höf- undur að. Mikil þrnutseigja h-jfur verið lögð í að gera Sovétn'k'n oð sem flóknastri ráðgátu. Enginn hefur átt að geta vitað hvað þar gerist. Þau hafa átt að vera einhver óræður myrkraheimur ógna og kvala undir ofbeldi?- stjórn Stalins — er _var þi jafnframt sagður svo tilbeðion af sovétþjóðunum að engu líki- ist nema hjáguðadýrkun Menn skulu hvorki frei.itart til að gera persónu Stalins né ■ '■'■’Þjfcl ’ • Sovétrikin að of flókinni láð- gátu. Bæði hahn og þau: erii borin upþi af ljósri og skvrf i þjóðfélagslegri hugsjón Lífgjafinn mikli er hugsjóa- in, og trúin á hana það afl. sem ■flutt hefur fjöll. Það féll í hlut Stalins að taka við af Lenín, eða bundið í sem. stytzt mál, að rótfesta hugsjón byltingárinnar í hinu nýja þjóðfélagi Sovétríkjanna, breyta henni í framkvæmd og afrek, í blómgandi líf, skapa úr það í kvaeðinu Boiséviki sem hann orti 1918, ári eftir rúss- nesku byltingúna. Hann sagði þar hinn óbrotná sannleika um Sovétríkin í' eirifaldastri mynd: hinn fátæki karlssonur, alþýðu- stéttin, sem alið hafði í brjósti áf þeirra samvirka gróðurstarfi blómgast lífstré þessa þjóð- félags. Þetta erú grundvallar- sannindi sem hver læs maður á þjóðfélagsbaráttu nútímans, á þau átök sem eru í heimin- »m nú, verður að vita deili á. Þetta er stafróf þjóðfélagsmál- anna í dag. En við sjáum hér á landi spretta upp hvem af öðrum sem allir þykjast geta hrópað um að austrið sé ekki betra en vestrið, menn svo villta að þeir þekkja ekki að á sér hendurnar, hvort er sú j^ægri eða sú vinstri, þekkja ekki að alþýðumenn og burgeisa, vita hvorki hvað er sósíalismi né kapítalismi, þekkja ekki barnalærdóm nútíma þróunar- sögu, nútíma stéttaátaka í heiminum. Einmitt af því að alþýðu'stéttin hefur völdin í Sovétríkjunum ' og hefur reist ríki sitt á grundvelli sósíalism- ans er þar í sköpun nýr heim- ur friðsamlegs starfs og afreka sem jafnvel ekki lengur fá dul- izt hinum svefnþungu augum vesbu.rsins. Þetta skapandi alþýðusamfé- lag sósíaliSnans, Sovétríkin, sköpunarverkið, sem Stalín öll- um fremur er höfundur að, var grundvöllurinn undir valdi hans, því ógnarfulla sem kapí- talistamir hafa útmálað. Þetta vald hans skapaðist af síaukn- um styrk hins samvirka skipu- lags og ekki síður af ástsæld fólksins, lítilmagnans, sem hann hafði hjálpað til að ieysa úr f jötrum og veitti með. .hverri nýrri fimmáraáætlun ný og batnandi lífsskilyrði. í Stalíjn rætist draumur fólksins um gleði og fegurð, kvað skáldið Dsjambúl. Frá þessu fólki, þessu þjóðfélagi fékk Stalín vald sitt. Hann var líf af lífi þess. Hann átti trúnað þess allan vegna þess að hann var sjálfur trúr, trúr stefnu byltingarinn- ar, trúr hugsjón sósíalismans, trúr fólkinu sem hann var for- ingi fyrir. Þetta fólk, þetta þjóð félag, gaf honum sitt afl, sinn mátt, sinn styrk, sína ást, sitt traust. Þess vegna var vald hans mikið. Stalín er sá er tii þessa dags hefur borið lengst fram fána sósíalismans og aiþýðunnar. Sem foringi sovétaiþýðunnar var Stalín um leið viti verka- iýðshreyfingarinnar í heimin- um. Hann skildi við Sovétríkin sterk cg traust, hugsjón sósíal- ismans skært lýsandi á jörðu. Festum í minni hinn einfald- asta sannleika: Stalín' stóð vörð, trúan og hljóðlátan vörð, um- líf alþýðumannsins í heim- inum, um sðsíalismann, um friðinn. Þess vegna heiðrum við minn- ingu hans og viljum láta í ijós samúð okkar með sovétþjóðun- um sem misst hafa hinn ást- sæla foringja sinn. Hve verður sú orka öreigasnauð, sem aldrei af trú er tii dáða ktö;.d. Ekki eru þess dæmi að nein farsæl stórvirki hafi verið unn- in án þess að i brjósti þess er þau vann hafi logað eldur hug- sjónar, sem kveikir oað áræð'. sem ekki bilar og þá snilli ser.: kann ráð til að sigra alla erfið- leika. Af hugsjón kommúnismans, hugsjón Marx og Engels. bjartri og skínandi, tendraðist líf Sovétríkjanna. Áræðið og snillin sem Lenín og félagar hans sýndu 1917 var hugsjónareðlis, eins og köllun, eða væri hann knúinn áfram af því sannfæringarafli sem brýtur allar liindranir, og þar er sem hlutur hins útvalda tekur við, snillingsins, sem að visu sagan og öldin útvelur, en ex um leið sá er skapar sög- una og gefur öldinni svipmót sitt. henni mannvirki, græða upp af hejmi akurlönd og skóga, ný vísindi og nýja menningu, og það sem er mest um vert: hann rótfesti hana í hjörtum hverrar þjQðar, hvers þegns í Sovétríkjunum, svo að um allt hið víðáttumikla land loga bjartir kyndlar þeirrar hug- sjónar og stafa birtu um alla jörð. Enginn skvldi láta telja sér trú um að Sovétrikin séu nein ráðgáta. Ekkert þjóðfélag er óbrotnara en það sem alþýðan reisir á skipulagsgrundvelli. sósíalismans, hvergi bjartara um að litast né heiðara í lofti. Skáldið Stephan G. Stephansson sá þetta. Sovétríkin voru ekki flókin gáta fyrir honum. Hanri brá upp mvnd af þeim með einföldu alkunnu æfintýri um karlssoninn i Garðshorni sem vann með afrekum sínum.ástir kóngsdóttur og ■ settist í riki föður hennar. Stephan gérði konungshugsjónina og áræðið ■sem henni fylgdi, var kominn þar til ríkis. Auðvelt var fyrir Stephan sjálfan að skilja þetta. Hann var fátækur karls- sonur úr Garðshornr e'r komst til valda í ríki skáldskaparins og reisti þar höll mikla og skín- andi. Draumur kotungsins í æf- intýrinu, draumur litilmagnans, hins ófrjálsa þjóðarþegns, draumur alþýðustéttarinnar um hamingju og frelsi, Ljós se.m fyrir hundrað árum Frakkar slökktu í sínum sárum, var nú loks að rætast í Sovétríkjunum. • Það er fyir öllu að menn viti og setji á . sig þennan einfalda sannleika., að í Sovétríkjunum tók alþýðumaðurinn við ríkj- um, að í Sovétríkjunum hefur alþýðan haft völdin, að með byltingunni og þróún Sovét- ríkjánna tóku foringjar hennar , Léhin og Stalín völdin af yfir- ^téttinni og gáfu þau í frið- góðar vinnuhendur verkamanna og bænda, og í þeirra höndum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.