Þjóðviljinn - 13.03.1953, Blaðsíða 1
Föstudagnr 13. marz 1953 — 18. árgangur — 60. tölublað
4. síða: Sunnudagur sel-
stúlkunnar eðajuké-
box Saturday Nighí.
7. síða: Or lííi alþýð-
unnar.
Frek]a ©g yfírgangur Vilhjálms Þor:
Forráðamenn ÁburÖarverksmiðjnnnar hafa enn í
frammi furðulegar og ábyrgðail ausar tlilraunir til að snið-
ganga nauðsynlcgar öryggisráðstafanir vegná sprengju-
hættu í sambandi við staðsetningu vörugeymsluhúsa verk-
smiðjunnar í Gufunesi. Hefur Vilhjálmur Þór og félagar
hans látiið gera uppdrátt að áburðargeymslum og stað-
setningu Iþeirrá sem fer algjörlega í bág við álit sérfræð-
inganefndar sem skipuð var til að athuga mál þetta 1951.
Uppdráttur þessi var fyrir
skömmu lagður fyrir fund
skipulagsnefndar bæjarins og
byggingamefnd sem enga á-
kvörðun vildu taka um málið
en vísuðu því til bæjarráðs.
Fjallaði bæjarráð um málið á
fundi sínum s 1. þriðjudag og
sa.mþykkti að fá umsögn sér-
fræðinganefndarinnar sem hafði
athugun málsins méð höndum
1951, þegar verksmiðjustjórnin
vildi fá ^að stqðsetjaverksmiðj-
una í Ártúnshöfða við Elliðaár,
en það þótti þá ekki tiltækilegt
vegna sprengihættunnar.
Vörugeymsluhúsin 3 sem
nú er fyrirhugað að byggja í
Gufunesi, eiga samkvæmt
uppdrætti þeim, sem áburðar-
verksmiðjustjórnin hefur nú
Iátið gera og lagt fyrir bæjar-
þJÓÐVIUINN
AlþýðublaðiS sagði í gær að það
hefði farið s.aman að Þjóðviljimi
hefði orðið helmingi leiðinlegri
þegar hann stækkaði. Það skai
sízt dregið í efa að Alþýðublaðs-
memi liafi sár ieiðindi af stækk-
un Þjóðviljans, því hún bitnar in.
a. á þeim. Æ fleiri sjá nú, að ^l-
þýðublaðið birtir alveg sama efni
og hin hernámsbiöðin, og að I'jóð-
viljinn er óhjákvæmilegur ef menn
vilja fylgjast með. Þess vegna
fjölgar kaupendum Þjóðviljans
dag frá degi, en nýtt útfiri er
hafið hjá Alþýðuhlaðinu, og var
þó ekki á bætandi. — En það
þarf að fylgja þessari þróun ve!
eftir. Þjóðviljinn þarf 500 nýja
áskrifendur og 500 hækkunar-
gjöld til þess að stækkunin verði
varanleg. Þeim mörkum er auð-
velt að ná ef allir leggjast á
eitt. En leggjumst þá öll á eittj
yfirvöldin, að staðsetjast með
aðeins 25 inetra millibili og
rétt vestan við fyrirhugaða
bryggju í Gufunesi. Hingað
til hefur hinsvegar verið
gengið út frá því að geymsl-
urnar yrðu byggðar í mikilli
fjarlægð frá bryggjunni, vegna
sprengihættunnar, til öryggis
fyrir flutningaskip sem við
bryggjuna lægju eða í giennd
við hana.
í áliti sérfræðinganefndar-
Framhald á 3. síðu.
3 flugvéEar rákusf
Þrjár brezkar flotaflugvélar
rákust á og hröpuðu í sjóinn í
gær, er vélar af tveim flugvéla-
skipum flugu frá Gíbraltar að
faign,a freigátu þeirri úr flota.
Júgóslavíu, sem flytpr Tító for-
seta til Bretlands. Freigátan,
sem hefur fylgd brezks flug-
vélaskips, sigldi um Gíbraltar-
sund í gær. Tító mun stíga á
land við Westminster í London
á mánudaginn. Reutersfrétta-
sjofan segir að miklar öryggis-
ráðstafainir hafii verið gerðar
vegna heimsóknar hans.
Áíím iiteiBia á i*eki á skip§*
stefmi á Atianzlvs&finu
Flugvélar og skip leita skipsstefnis með átta mönnum,
sem er á reki á Atlanzhafi.
Fyríir fimm dögum v.arð
sprenging í grísku 10.000 tonna
olíuskipi á leið frá Arabíu til
Bandaríkjanna. Við sprenging-
una brotnaði skipið í tvenn.t.
Másankl
Brezka stjórnin hefur ákveð-
ið að senda þrjár hersveitir
flugleiðis til Austur-Afríkuný-
lendunnar Kenya. Segir hún að
erindi þeirra þangað sé. að hraða
baráttunni gegn leynifélaginu
Má má.
Mlg.
Verkamannaflokksþingmað-
urinn Arthur Lewis spurði
Churchill, forsætisráðherra á
brezka þinginu í . gær, hvort
hann vildi ekki með tilliti til
hinnar sáttfúsu fyrstu yfirlýs-
ingar Malenkoffs, forsætisráð-
herra, Sovétríkjanna, um utan-
ríkismál, fara þess á leit við
Malenkoff og Eisenhower
Bandaríkjaforseta að þeir þrír
komi saman á fund. Churchill
bað þisigmenn að gera sér fulla
gein fyrir því, að þótt hann
gæti ekki svarað þessari spurn-
ingu væri sér mjög vel ljóst hví-
líka geysiþýðingu þetta mál
hefðj einmitt nú.
Átta menn voru á stefninu en
28 á skutnum.
Bandarískt skip hefur bjargað
þeim, sem á skutnum voru, en
stefnið er týnt. Þó er talið víst
að það sé enn ofansjávar og
hefur verið skipulögð vandleg
leit að þvi.
Milljón milljónir
til hervæðingar
Aðalskrifstofa A-handalags-
ins skýrði frá því í gær, að á
næsta fjárhagsári hefðu
bandalagsríkin ákveðið að
verja yfir billjón (milljón
milljón) krónum, eða nánar
tiltekið 1.028.160.000.000 kr. til
hervæðingarinnar. Þetta er
hækkun frá síðasta fjárhags-
ári sem nemur einum sjötta,
þá voru hervæðingarútgjöldin
881.280.000.000 kr.
Það var í þessu Ihliði sem bandarískir hermenn hótuðu að skjótá
íslenzkan lögTegluþjón og íslenzkan bílstjóra s.l. mánudagsmorg-
un. — Myndin er tekin Iiernámsdaginn ,'vorið 1951, en þá var
Miðinu einnig lokað. — Sjá 3. síðu.
Iransstjórn býður olíu-
verðið niður mn helming
Ríkisstjórn írans bý'Öur nú olíu til sölu á helmingi lægra
veröi en brezk-bandaríski hringm-inn, sem ræður yfir
næstum allri olíusölu utan sósíalistísku landanna.
1 fyrradag úrskurðaði ítalskur
dómstóll í Feneyjum, að höfð
skyldi a.ð engu krafa. brezka olíu-
félagsins Anglo Iranian, sem átti
olíuiðnað Irans áður en hann var
þjóðnýttur, um að nald skyldi
lagt á olíufarm, sem olíuskip
hafði flutt frá Iran, meðan dóm-
stólar fjölluðu um eignarrétt á
olíunni.
1 gær bauð Iransstjórn ítalska
olíufélaginu, sem sótti þennan
oliufarm, að gera við það samn-
yfirgefur Farúk
Narriman, drottning Farúks
fyrrverandi Egyptalandskon-
ungs, er fario. frá honum til
Sviss með móður sinni. Farúk
gaf út tilkynningu í gær og
kvaðst ekki myndi skilja við
konu sína þótt sýnt væri að hún
væri undir áhrifum afla, sem
fjandsamleg væru konungsætt-
inni. Hinn f jórtán mánaða gamli
ríkisarfi Egyptalands, sonur
Farúks og Narriman, er hjá
föður sínum. Því hefur verið
fleygt að stjórn Naguib í Eg-
yptalandi hóti að svipta ætt
Farúks völdum fyrir fullt og
allt nema Narriman komi heim
með son þeirra. -
Járnbrautarverkfall á ífalíu
Verkfall járnbrautarverkamanna á Ítalíu hófst í fyrra-
kvöld og stendur þangað til í kvöld.
Jámbrautarverkamennirnir
hafa lagt niður vinnu til að
reka á eftir kröfu "sinni um
hækkað kaup.
Jámbrautars'amgöngur um .alla,
Ítalíu lömuðust strax og verk-
fallið hófst. f gær reyndi ríkis-
stjómin að halda uppi jám-
brautarferðum á nokkrum helztu
leiðum með verkfallsbrjólum og
herliði en þær tilraunir mistók-
ust, stjómin sjálf játaði að ein
ungis væri reynt að far.a fimm-
tán af hundraði venjulegra
ætlunarferða.
i-ng um oliukaup næsta misseri.
og selja olíuna helmingi ódýrar
en brezku og bandarísku olíu-
félögin gera. Nokkur olíuskip eruí
þegar lögð af stað til olíuhaftH
arinnar Abadan í Iran til a®
sækja meiri olíu fyrir hið ítalská
félag. Anglo Iranian hefur áfrýj-
að úrskurði dómstólsins í Feneyj-<
um til yfirdóms í Rómaborg.
I haust liöfðaði Iíandaríkja-
stjórn mál á hcndur brezk-banda-
ríska olíuhringnum fyrir óheyri-
legt okur á olíu um allan auð-
vaidsheiminn en eftir áramótin.
var fallið frá málshöfðuninni.
vegna þess að talið var að við
málsrannsóknina myndu koma
frarn upplýslngar, sem kæmi sér
iila fyrir stjórnir Vesturveldanna,
að yrðu opinberar.
Ceyloia skersí
ii r lelk
Viðskiptamáiliaráðherra brezka)
samveldislandsins Ceylon hefuh
varað Bretland og Bandaríkini
við því að Teyna að „sveltá
okkur til hlýðni fyrir gúmmí-
sölu okkar“ til Kina.
Richard Senanayake, en svo;
heitir ráðherrann, lét jafnframU
tilkynna að ákvörðun Bretlands-
stjóroar að meina skipum, semi
flytja vörur til Kína, éldsneytis-
töku í höfnum allna brezkrá
landa, hefði engin áhrif á Cey-
lon. Gúmmí væri sent til Kínai
í öðrum skipum en brezkum Oig
,,sem sjálfstælt ríki“ myndi Cey-
lon veita skipum lallra þjóðal
kost eldsneytiskaupa.
McCarfilsy vinnur sigur
John Carter Vincent hefuí
verið vikið úr ibandarísku utan-
ríkisþjónustunni. Hann hefur
upp á síðkastið verið ræðismað-
ur í Tangier en starfaði 1-engi 1
Kína. Vincent hefur iengi verið
einn helzti skotspónn McOart-
ys öldungadeildarmanns.