Þjóðviljinn - 13.03.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.03.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (lí f---------------------:-:--*---•>. Raddir kvenna <______________________________/ 14. lebrúar 1953. Stöðugt eru að finnast ný undralyf, en þó að þau séu flest saklaus og góð, er læknun- um samt miður vel við að ver- ið sé að segja frá þeim fólk- inu og einkum þó að leikmenn séu að rumskast í því. Samt ætla ég að segja hérna lítilsháttar frá tveimur. Heim- ild mín er Nyt fra forskning- en í Politikens söndagsmaga- sin. Því minni sem sýklar eru, því ve,r hefur gengið að ráða við þá með hjálp hinna nýju læknislyfja. Bakteríurnar eru miklu stærri en vírusamir, enda hafa fundizt fjölmörg lyf sem & þeim vinna, sulfalyf, penicillin og öll þessi mycin, sem 'mig minnir að séu 12 — (sjálfsagt eru þau fleiri). En hinir örsmáu vírusar, sem ekk- ert auga hefur litið flesta þeirra, kunn,a ráð til að smeygja sér undan. Áreómycinið en undantekn- ing og ekki með öllu óskaðlegt einstaka vírustegundum. En. þar til nú ,rétt fyrir skömmu var ekkert lyf til sem kalla mætti iað kæmi að gagni gegn þeim sjúkdómum sem vírusar valda. iHið fy.rsta er nú fund- ið og vonir standa til .að fleiri komi á eftir. Það fannst við Karolinska Institutet í Stokk- hólmi og finnandinn heitir Gunnar Fischer. Þetta víruslyf er óskaðlegt öllum bakteríum o:g öllum lifandi verum öðrum en vírusum. Það heitir .acerin og er unnið úr aldini þess trés sem hlynur heitir á íslenzku. Með þessu er e. t. v. fyrsta sporið tekið til að vinna bug á innflúensunni og kvefinu — (kv.alræði mitt og milljóna ann- arra manna þessa dagana). Hitt meðalið heitir dara- prim og er betra meðal við malaríu en kínín o.g atebrín. Það læknar malaríu alveg því það nær ekki einungis að vinna á þeim sýklum, sem í blóðinu eru heldur einnig þeim sem dyljast í líkamsvefjunum. Sá sem þetta meðal fann, heitir George Hitchins, Bandaríkja- maður og læknir. Sjúklingum Þeim sem hann gerði tilraunir á, batnaði öllum á stuttum tíma og þeir eru ónæmir fyrir nýrri sýkingu. Ónæmi þetta helzt ef tekin er ein tafla af daraprim á viku hverri og með því móti verður baráttan við malaríuna ■S . svo ódýr, að enginn er svo fá- tækur, að hann geti ekki not- fsart sér þessa aðferð, j.afnvel ekki hinir fátækustu í Ind- landi og Eyjunum, hinir fá- Gsiískái stádeitas Framhald af 5. síðu dreifa þaim ,en tekið var á móti og laust í bardaga. Voru 34 stúdentar handteknir en 25 særðir. Af lögregluþjónum særðust 44, þeirra á meðal lög- reglustjórinn í Aþenu. Flngvél stetm MsS.isa' Framhald af 12. siðu. hernámsstjóranum í Þýzkalandi að bera fram hin hörðustu mót- mæli við sovéthernámsstjórn-' ina, krefjast refsingar þeirra, sem ábyrgð bæru á atburðinum og skaðabóta. Meðöl gegn tækustu meðal hinna fátæku á jörðu hér. Hallesby enn Sá kvittur er gosinn upp og verður hvorki þaggaður niður né honum mótmælt, að próf. Hallesby, sjálfur boðberi hins heilaga rétttrúnaðar að því er haldið hefur verið, hafi villzt á rétttrúnaði og villutrú, og haldi hann fram villutrú er hann staðhæfir að þá er menn detti dauðir niður af stólum óendurfæddir, detti þeir rak- leiðis niður í Helvíti sjálft á hinni sömu stundu. Öllum sem rétt skil kunna á kristinni kenningu réttri, ber saman um, að niður í Helvíti sé enginn dottinn enn, hvoi'ki niður af Framh. af 6. síðu. að ætla aðeins 50 millj. kr. af Mótvirðissjóði til áð mæta þessari fjárfestingu. Þyrfti að greiða skuldina að fullu til þess að koma í veg fyrir aukna verðbólgu, sem hlýtur áð leiða af nýjum útlánum úr Mótvirð- issjóði. Samkvæmt því, sem að fram an segir, verð, ég að telja stofn un Framkvæmdabankans með öllu þarflausa. Mótvirðissjóður. Hinn svokallaði Mótvirðissjóð- ur hefur orðið til vegna óaftur- kvæmra framlága frá stjórn Bandai'íkjanna í samræmi við samning um éfnahágssámvinnu Evrópu 16. apríl 1948. Þessi sjóður er nú að fjár- hæð um 310 millj. kr„ að með- töldum þeim skuldabréfum, sem keypt hafa verið fyrir fé Mótvirðissjóðs. Ekki má veita fé úr sjóðmun, hvorki sem lán né til neins annars, án sam- þykkis Bandaríkjastjórnar, og virðist það í rauninni éðlilegt. En af því leiðir, að slíkar leyí- isveitingar um meðferð Mót- virðissjóðs lrljóta að hafa í för með sér meiri eða minni af- skipti af fjármálalífi landsing í heild. Nú liggur það ekki fyr- ir, svo að mér sé kunnugt, að komið hafi 'bein ikrafa frá stjórn Bandarikjanna um það, að stofnaður skuli sérstakur banki til þess að hafa m.eð höndum fjárreiður Mótvirðis- sjóðs, og þá iíeldur ekki, hvort afskipti Bandaríkjastjórnar af meðferð sjóðsins mundu hverfa, þegar búið væri að afhenda hann Framkvæmdabankammi. En ef afskipti Bandaríkjastjórn- ar lialda áfram, eftir að Fram- kvæmdabankanum hefur verið afhentur Mótvir'ðissjóðurinn,. á- lít ég, að ekki sé um liema tvær leiðir að ræða; ' 1. Að leita samninga mð stjórn Bandaríkjanna um endurgreiðslu Mótvirðis- sjcðsins. Þessa leið álít ég ’æski- lega og sjáifsag'ðá, hvort sem um nokkr.r utanað- komandi afskipti af fjár- reiðum Framkvæmdabank- ans verður að ræða eða ekki, enda takist að ná samningum um það lang- an greiðslutíma, að þjóð- inni verði ekki um megn að inna greiðsluna af hendi. vírusum stól né öðru, heldur standi Hel- víti tómt ennþá en búist þá fyrst við fengi sínum er Krist- ur kemur í skýjum ,að dæma lifendur og dauða og troðfyll- ist það þá, með því að marg- ir hafa dáið óendurfæddir, og viðbúið ,að próf. Hallesby lendi í hinum óæskilegri stað, úr því hann boðaði villutrú svo lengi og með þvílíku offorsi. Er nú verið að mynda samtök um öll Norðurlönd um að biðja fyrir Hallesby, svo hann geti farið vel og vil ég skora á land,a mína iað þeir láti ekki sitt eftir liggja. Legg ég tfl, að þessi samtök verði látin heita „Bænasamband til lausn- ar próf. Hallesby frá hinu voða- lega valdi villutrúarinnar”. 2. Ef þessi leið reynist ekki fær, að þá verði sett á laggirnar stofnun, sem eingöngu hafi með hönd- um vörzlu Mótvirðissjóðs- ins og ráðstöfun á honum í samræmi við þau skil- yrði, sem Bandaríkja- stjóni kann að setja um meðferð hans. Þá leið tel ég eftir at- vikum viðunandi. Slík stofnmi þyrfti ekki að vera kostnáðarsöm, og með því væri þá fullkom- lega skilið á miili Mótvirð- issjóðsins og annarra f jár- mála á Islandi, og það á- lít ég alveg óhjákvæmi- legt. Að sjálfsögðu þapf lagasetningu um slíka stofnun. En ég fæ ekki þetur séð en notast megi við frv. það, sem hér liggur fyrir, sem grund- völl slikrar lagasetníngar, ef til kemur. Reykjavík, 3. des. 1952. Finnar votta .. Framhald iaf 5. síðu legu, félagslegu og hagrænu á- vinninga, sem Sovétríkin veittu þegnum sínum. Og hversu stórfenglegri hefði þessi framþróun ekki orðið, ef árás Þýzkalands hefði ekki lagt í rúst svo ósegjanlega mikinn hluta þeirrar uppbyggingar, sem liafði átt sér stað í Sovét- ríkjunum á fjórða tugi þessar- ar aldar. Afsbræmd mynd af Stalín Við Finnar áttum okkur fyr- ir stríð og á stríðsárunum mynd af Stalín, leiðtoganum og manninum; mynd sem var af- skræmd af áróðri fjandmann- anna. Þegar finnsk sendinefnd menntamanna heimsótti Sovét- ríkin í október 1945, sagði Kekkonen, lét Stalín oft í Ijós samúð sína með hinni finnsku þjó'ð. 9. október það ár tilkynnti Stalín að Sovétríkin myndu geta lengt þann frest sem Finnlandi var settur um greiðslu stríðsskaðabóta um tvö ár, og hann fullvissaði jafn- framt um, að þegar gengið hefði verið frá skaðabóta- greiðslum, mundu Sovétríldn kaupa á hverju ári tvöfalt eða þrefalt það vörumagn, sem á- skilið var til skaðabóta. VINARHUGUR Við Finnar vitum nú, hélt Kekkonen áfram, hve mikla þýðingu orð Stalíns hafa haft fyrir þjóð okkar og munu hafa í framtíðinni. „Við berum vin- arhug til finnsku þjóðarinnar“, þannig fórust Stalín orð. „Það er gott fólk, vinnusamt og þróttmikið fólk, sem hefur myndað með sér háþróað ríki við erfiðar aðstæður". JAFNRÉTTI ALLRA ÞJÓÐA Að lokum vitnaði Kgkkonen í ræðu Stalíns, sem hann flutti þegar vináttusamningur Finn- lands og Sovétríkjanna var Leiklist á Suður- nesjum Ung-mennafélaglð og Kvenféiag— ið í Ytrl-Njarðvík fjnmsýndu fyr- ir síðustu helgi leikinn Canallo^ Ætlunin er að sýna Ieikinn einn— ig í nági'annaþoi'punum og ei- það byrjað. Aðalhlutverkið, Carvallo, hátt- settan liðsforingja í hernumdu landi, ieikur Hilmar Þórarinsson. Aðalhlutverkið á ’móti honum,. bóndakonu í því sama hersetna landi, leikur Sigríður Ingibergs- dóttir. Leikstjóri er Þorgrímur Einars— son, en hann var einnig laikstjóri í Njarðvík sl. vetur á Stundum og stundum ekki, og þykir vel hafa tekizt í bæði skiptin. Úr lífi alþýðuimar Framhald af 7. síðu. Innst inni höldum við að þeir hafi sannleikann í hönd- um, sem ráða atvinnutækj- unum og hafa krepping fuilan.. Margir vilja ekki viðurkenna þetta, en svona dæmi sanna það. Þetta kemur ekki af greind- arleysi, heldur því, að eng- in greind kemst að. Slag- brandur vanans virðist ioka heilabúinu og hugsunin verður sú ein að uppfylla óskir og vilja þess ráðandi valds á hverjum stað. Þennan slagbrand þurfum við að ‘ þverkubba, svo við eygjum þann raunveruleika, að það er ekki réttlæti þeirra ríku, sem ráða skal, heldur- réttlæti, sem gefur öllum- sömu aðstöðu til lífsins og og lífsgæðanna, án tillits til þess, hvaða störf þeir inna af höndum innan þjóðfélagsins. undirritaður árið 1948. I þeirrf ræðu lagði Stalín áherzlu á jafnrétti stórþjóða og smá- þjóða. Finnska þjóðin og stjórn; hennar votta virðingu sína við líkbörur-generalissÍHius Stalíns. Með þessum orðum lauk Kekk- onen máli sínu. Jón Árnason“. irioður maður dvelur y3 hluta ævi sinnar í rúminu. Skilyrðli þess, að manni líði vel, eru fyrst og fremst að sængurfötin séu hrein, létt og hlý. Fiður og dún úr sængurfötum þarf að þvo endr- um og eins, svo að þau hafi þessa ágætu kosti. VIÐ gufuþvott og þyrlun fiöursins fær það' „NÝTT LÍF” um leiö og þaö sótt- lireinsast. [LÁTIÐ oss annast þetta og þér munuö komast aö raun um aö fiöurhreinsun er mikilsverð þjónusta, sem svarar tilkostnaöi. Hreinsun sængur kostar frá krónum 25,00 — 28,00, barnasængur frá krónum 15,00—18,20, kodda og púða frá krónum 10,00. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. Fríða Einai*s. Framkveemdabankinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.