Þjóðviljinn - 13.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.03.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Söngvaranum sœnska seinkar Eins og áöur hefur veriö frá skýrt í fréttum var hinn vinsæli sænski dægurlagasöngvari Gösta Snoddas Nord- -gren væntanlegur hingað til lands á sunnudaginn meö millilandavélinni Heklu og ráðgert aö hann héldi þá um daginn tvær söngskemmtanir á vegum SÍBS cg aörar tvær ;daginn ,eftir. Vegna vélbilunar seihkar komu Snoddas .og félaga hans svo aö 'þeirra er ekki von fyrr en í fyrsta lagi á mánu- dáginn. Þetía er lögreglustöð íslenzka ríldsins á Keflavíkurflugvelli. Aðaldyrnar eru á hlið braggans (við hiiðina á rusltunnunni). Ekki að úndra að erlendir hermenn beri virðingu fyrir lögiun þess ríkis er fær lögreglu stnsii slíkan samastað. Þrátt fyrir það sýndi íslenzkur lögregluþjónn það s.I. mánudag að hann bliknar (ekki fyrir bandarískum byssukjöftum. og héfað rsgfuiia á Á máriudagsniorguninn var gerðust þau tíðindi á Keflavíkur- flugvelii rétt fyrir kl. 10 um morguninn að sveit íhermanna handarískra liom í brynvarðri bifreið niður að aðalhliði flug- vallarins, stillti sér þar upp og hótaði að skjóta íslenzka bílstjóra ef Jteir dirfðust að hreyfa sig og hótuðu íslenzku lögreglunni því einnig að verða skotin ef hún leyfði jUinferð um völlinn. Síðan á mánudag hafa Isteadingar beðið eftir skýringu yfir- valdanna á þessu iháttalagi bandaríska hersins, en hún er ó- komin enn. -Um níuleytið um morguninn v.ar gefið hættumerki uppi á flugvellinum, -eins og um óvin-a- árás væri. að ræða. Bílstjórum er voru á ferð á vellinum var skipað að leggja bílunum úti á vegbrúnum og hreyfa .sig. ekki. MIÐUÐU BYSSUNUM Á ÍSLENZKA . BÍLSTJÓRANN Eigi leið á lön-gu eftir að her- mennirnir höfðu stillt sér upp við flugvallarhliðið þar til bíl- ar .sem tilheyra vinnunni á vellin um komu þar að og ætluðu að . vanda inn um hliðið. iHermennimir bandarí-sku lyftu þá byssunum og einn þeirra fór til bílstjórans og tilkynnti hon- um að ha-nn yrði skotinn -ef hann kæmi nær. Bílstjórinn svaraði því -að ís- lenzki lögreg-luþjónnin-n hefði bent -sér að h-alda áfr-am. ÍSLENZKI LÖGRE.GLU- ÞJÓNNINN STÓÐ Á RÉTTI SÍNUM ÞÓTT H-ÓTAÐ VÆRI AÐ SKJÓTA HANN Hermennirnir sneru sér þá áð íslenzka lögregluþjóninum, er lét sér - ekki bregða en kvaðst en-gar sk-ipanir haf.a fengið frá yfirm-anni sínum um að loka v-ellin-um, og s-amkvæmt þvi hag- aði hann sér. Bandarísku her- mennirnir hótuðu þá -að skjóta hann ef hann leyfði umferð. Gerið þið svo vel, sagði íslenzki lö-gregluþjónninn. Við þessa éinbeittu framkomu íslendingsi-ns hik-uðu þeir b-anda- rísku og í stað þess -að Styðja á byssugikkinn fóru þeir í símann, Oig hófust -nú hrin-gingar og stapp, er endaðii með því -að nær klst. síðar v.ar umferð haldið áfi-am ein-s o-g ekkert hefði í skorizt. SBNDI BLÖÐUNUM TIL- KYNNI-NGU SEINNA í DAG Stjórnarblöðin h-af-a margsv-ar- ið það fyrir þjóðinni að Kefl-a- vík-urflugvöllur væri undir ís lenzkri lögsögu. l^rót,ia(m'aður, Þjóðviljians leit 'inn s. 1. þriðjudag til lögreglu- stjórans á Kefl.avíkurflu'gvelli, Jóns Finnsona-r, sem fer þar með íslenzka lö-gsögu í umboði Guð- mund-ar í. Guðmundsson-ar, sýslumanns. XJmboðsmaður sýsl-umannsins sv.araði því að hann ætlaði -að senda blöðunum tilkynnin.gu um t'iltæki þetta, en hún myndi Páskavikan á Akureyri Ferðamálafélag Akureyrar, sem stofnaö var s.l. haust, ætlar í samvinnu við feröaskrifstofuna Orlof aö halda mikla og nýstáriega páskaviku á Akureyri. Tilgangur Fe-rðamái.aféliag-s Akureyrar er fyrst og fremst -að ger-a Akureyri að vinsælum ferðamann.abæ, vinsælum bæði hjá innlendum og ei'lendum ferðamönnum. Félagið, er skipað mörgum mestu athaínamönnum Akureyrar og má því væ.nta að félagið láti nokkuð til sín tak-a. Fr.amkvæmdastjóri þess er Her- rnann Stefánsson, kunnu-r íþrótta f römuður fyrir norðan., Páskavikan á Akureyri Fyr-sta vei-kefnið er féla-gið hefu-r sett sér er að skapa f-asta páskaviku á Akureyri, þ. e. koma á þeirri veniu -að fólk alls staðar af landinu .safnist til Akureyrar um páskana. Fyrsta „páskavikan á Akur- eyri“ hefur þe.gar verið undir- -búin. Hefst hún fyrst.a april með skemmtun í Hótel KEA o Framliald á 9. síðu ekki verða til fyrr -en seinna -um daginn. Undir kvöldið -af- sakaði h-ann ,að tilkynn'ing þessi yrði ekki til fyrr en „á morgun“. ÞAU VISSU ÞAÐ EKKI Hin ágætu fréttablöð banda- rísku flokkanna, Moigginn, Tím- inn og Alþýðublaðið .„vdssu ekki“ um þenna atburð. Mo-ggatetrið sem aldrei gleymir ef full-ur -auðnuleysingi -stelur sígarettum h-afði ekki hugmynd um að Keflavíkurflugvelli v-ar lokað o-g baridarískir hermenn hótuðu að skjóta íslenzka lögreglu!! Tíminn, sem blaða mest hefur frætt þjóð sín-a, um hætt-una -af minknum, vissi nú ekki hót. Herstofnunar- andstæðingurinn Hanníb.al hinn ísfirzki þagði sem fastast! ITVAÐ DVELUR GUÐ- MUND í.? Þjóðviljinn talaði í fyrrada-g við lögreglustjórann á Keflavík- urflu-gvelli og kv.aðst hann h-afa -afhent málið í hendur sýslu- mannsins sjálfs, Guðmundar í. Guðmundssonar. Þjóðviljinn náði svo 1 í fyrrakvöld tal-i -af sýsl-u- manninum. Hann var ekki viss -u-m hvort tilkynndng um þetta tiltæki bandarísk-a hersins myndi verða tilbúin og send blöðunum í fyrrakvöld. Tilkynnin-gin liom .aldrei. Hún kom -he.ldur ekki í :gær. Hvað dvelur Guðmund í.? Þar sem ekki -er vitað hvenær dagsins fiú-gvélin kemur hingað til lands, h-afa forráðame-nn SIBS ákveðið að skemmtanirnar fari f-ram á þriðj-udag o-g mið- v-ikudag næstkomandi á áður tilkynntum tímum, klukkan 7 og 1-1.15 báða da-gana. Þegar er búið að prenta -að- gön-gumiðana o-g gilda miðar að sunnudagsskemmtununum á þriðj-udag en mánudagsmiðarnir á mdðvikudag. Geysileg eftirspum Þó -að ekki h-afi enn verið byrjað að selja að-gön-gumiða að skemmtunum Snoddas og félaga hans, hefur verið geysilega mik- ið spurt eftir miðum. Hefur því verið ákveðið -að gefa fólki kost á iað kaupa aðgöng-umdða strax o-g hefst salan í dag klukkan 1 á þrem stöðum í bænum. Verða miðarnir seldir í Verzl-uninni Drangey, Laug-avegi 58, bókabúð Lárus-ar Blöndals, Skólavörðu- stíg og í skrifstofu SJBS í Aust- urst-ræti. Verð mdðanna er 20 krónur. XÍtilokað er talið að Snoddas geti haldið fleiri en þessar fjór- ar söngskemmtanir, sem ráð- T imbur stuldur í fyrrinótt var stolið um 700 lengdarfetum af mótatimbri utan við hús sem er í smíðum í Hamrahlíð. Lá það þar í st-afla undir húshliðinni, og var stolið nokkrum hlut-a þess. Ekki hafði þjófurinn f-undizt í gærdag. ge-rðar eru, enda dvelst ‘ hann hér aðedns milli Amexíkuférða Hekl-u. -og hans er beðið með mikilli óþreyju á Norðurlöndum. Framhald af 1. síðu. innar frá 1951 var því ein- dregið lialdið fram ag 100— 150 metra bil þyrfti að vera milli N^örugeymsluliúsanna og stingur það verulega í stúf við þær fyrirætlanir Vilhjálms Þórs og félaga hans að staðsetja geymslurnar með að- eins 25 metra millibili. í sérfræðinganefndinni sem fjallaði um mál þetta 1951 og nú hefur enn fen-gið það til umsagnar eiga sæti verkfræð- m-garnir Ásgeir Þorsteinsson, G-unnar -Böðvarsson og Jóhann- e-s Bjarnason. Tilraunir áburðarverksmiðju- stjórnarinnar til að sniðgan-ga nauðsynle-gar ö ry-gg i s-r á ðs t-a fan i r í sambandi við byggin-gú verk- smiðjun-nar og geymsluhúsanna eru næsta furðulegar o-g ábyrgð- -arlaus-ar. Mun vissulega verða fylgzt með þvi af almenningi hverja afgreiðslu mál þetta fær endanleg-a hjá yfirvöld-um bæjar- ins, hvort meir.a má sín frekja og yfirgan-gur Vilhjál-ms Þórs eða n-auðsynleg varfærni og umhyggj-a fyrir lífi og limum þeirra sem við framleiðslu og flutning áb-urðarins eiga -að starfa. Féíags básáiialda- og fámvömkaupmanna Fél-ag búsáhalda- og járn- vörukaupm-anna hélt aðalfund sinn 9. þ. m. * ■ Stjórn félagsins -skip.a nú sömu menn og áður, þeir H. Biering, Björn Guðmundsson og Si-gurður Kjartansson. H. Bier- in.g er fo-rmaður félagsins. .Sem fulltrúár í stjórn Verzl- unarráðs íslands voru kjörnir þei-r Páil Sæmundsson sem að- alfulltrúi og' Biörn Guðmunds- son sem varafulltrúi. H. B-iering, sem verið hef-ur fulltrúi féla-gs ins í stjór.n Verzlunarráðs fs- lands, þaðst und-an endurkosn ingu. Sem f-ulltrúar í stiórn Sam- bands smásöluvei’zlana voru endurkjörnir þeir Eggert Gísla- son, -aða-lfulltrúá, og Jón Guð mundsson, varafulltrúi. var Kvarr út 343 sinnum á sL ári 1 skýrslu slökkviliðs Reykjavíkur fyrir árið 1952, sem birt er í marzhefti Eldvarnar, blaðs slökkviliðsmanna, er skýrt frá því, að á árinu hafi slökkviliðið alls verið kvatt út 343 sinnum og í 230 skipti hafi verið um eld að ræða, en í 113 skipti hafi slökkviliðið verið gabbað út eða grunur hafi verið um eld. Brunaboðarnir til lítils gagns Brunakvaðningarnar bárust slökkviliðinu -oftast símleiðis, 275 sinnum, en 64 -sinnum með brun-aboðum. Af þessum 64 brunaboðakvaðningum vöru 37 nörr o-g 18 iinusnertingar (bilun á kerfinu, er orsakar kvaðn- ingu). Þannig hefur brunasím- inn -aðeins flutt 9 ,af 288 elds- tlijlkynnijnguin til slökkvistöðv- arinnar á árinu eða 3.1%. í sambandi við brun-aboða- kvaðningarnar er það ennfrem- ur athyglisvert, að í fyrrnefndu hefti Eldvarnar er talið -senni- le-gt að 'brunaboði hafi aðeins einu sinni orðið að gagni á ár- inu og þó sé það jafnvel alveg óvíst, en í 55 skipti hafi bruna- boðarnir Qrðið að beinu ógagni og bak-að bæn-um tugþúsunda krón.a útgjöld. Blaðið spyr því að von-um, hvort brunasímakerfi bæjarins svari -len-gur kostnaði. í þau 230 skipti, sem eldur reyndist vera uppi, hafði oftast kviknað í íbúðarhúsum eða 112 sinnum, 18 sinnum í -bifreiðum, 14 sinnum í bröggum, 13 sinnum í útihúsum og 12 -sinnum í skip- um. Flestar bárust brunakvaðning- ar frá klukkan 15 til 18 á dag- inn en fæst-ar á morgnana milli klukkan 6 og 9. Af mánuðunum var desember með flestar kvaðn- in-gar, 43, en fæstar í september, 18 talsins. Algengustu orsakir chlsvoða Þrjár -algengustu orsakir elds- voða árið 1952 voru: íkveikja 49 sinnum, — þar af er vitað um 41 íkveikju barna, — oliu- kynding 38 og raflagnir og raf- tæki 36. í hin-um 230 eldsvoðúm varð mikið tjón i 3 þeirra og tals- vert í 24 en annars lítið eða ekkert. 4iér, ?'Í ÍiíBK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.