Þjóðviljinn - 13.03.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9'
mm
ÞJÓDLEÍKHÚSID
Rekkjan
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
„Steínumótið"
sýning laugardág kl. 20.
10. sýning.
Síðasta siim.
Skuqga-Sveinn
sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýning-ar eftir.
Rekkjan
sýning sunnudag kl. 20.
47. sýning.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
8—2345.
Sími 1475
Læknirinn og
stúlkan
Hrífandi amerísk • kvik-
mynd — kom í söguformi í
danska vikublaðinu „Family-
journal“ undir nafninu
„Doktoren gifter sig“. Aðal-
hlutverk: Glenn Ford, Janet
Leigh og Gloria De Haven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Að-
göngumiðasala frá kl. 2.
Síðasta sinn.
Sími 6485
Helena fagra
(Sköna Helena)
Sænsk óperettumynd. Leik-
andi létt, hrífandi fyndin og
skemmtileg. Töfrandi músík
eftir Offenbach. — Max Ilan-
sen, Eva Dahlbeck, Per Grund-
eny Áke Söderblom. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Bláskeggur og kon-
urnar sjö
(Barbe Bleu)
Fjörug, djörf og skemmti-
leg frönsk kvikmynd í litum,
Lyggð á hinu fræga ævintýri
um Bláskegg, eftir Charles
Perrault. — Aðalhlutverk:
Cécile Aubry (lák aðalhlut-
verkið í ,,Manon“) Pierre
Brasseur, Jean Sennas. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval af steinhring-
uni. — Póstsendmu.
LEIKFEL4G
WRETKjA'/lKUR'
Góðir eigimiieiin
sofa lieima
Sjming í kvlöd kl. 8.
Uppselt
Sími 1544
Vetrar-
Olympíuleikarnir
í Osló
verða sýndir til ágóða fyrir
hús íslenzkra stúdenta í Osló.
Myndin er fræðandi og bráð-
skemmtileg.
Sýnd kl. 5, 7 O'g 9.
Guðrún Brunborg.
Sími 1384
DONJUAN
(Adventures of Don Juan)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum, um
hinn mikla ævintýramann og
kvennagull Don Juan. Aðal-
hlutverk: Errol Flynn, Viveda
Lindfors, Alan Hale, Ann
Rutherford. Bönnuð börnum
innan 12 ára. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
— I npolibio -----•
Sími 1182
Pimpernel Smith
Óvenju spennandi og við-
burðarík ensk stórmynd, er
gerist ,að mestu leyti í Þýzka-
landi nokkru fyrir heimsstyrj-
öldina. Aðalhlutverkið leikur
afburðaleikarinn Leslie Ho-
ward, og er þetta síðasta
myndin sem þessi heimsfrægi
leikari lék í.
Leslie Howard.
Francis Sullivan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Strandgata 7 1 1
Atburðarík og spennandi am-
erísk sakamálamynd, byggð
á sönnum atburðum. Myndina
varð að ger.a undir lögreglu-
vernd vegna hótana þeirra
fjár.glæfrahringa sem hún
flettir ofan af.
Edmond O’Brien
Joanne Dru
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SiSasta sinn.
Kaup - Sala
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 80062.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimiii sin með vönd-
uðum húsgögnum.
BólsturgerSin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin o g h'rá. — Kaffísalan
Hafnarstræti 16.
Munið Kaííisöluna
f Hafnarstræti lð.
Vörur á verksmiðju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur ö. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Rúðiigler
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3„ 4, og 5 mm.
Stofuskápar
Húsgagnaveralunin Fórsgötu I.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Kennsla
Skákkennsla
Sími 80072 kl. 3—4.
lilHIliiiiiiif
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og .heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Litla efnalaugin
Mjóstrætl 10 (beint upp af
Bröttugötu). Kemisk hreins-
un, litun og hraðpressun
annast alla ljósmyndavinmi
Einnig myndatökur i heima
húsum og samkomum. Gerlr
gamiar myndir sem nýjar.
Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, simi 1395
Innrömmum
Öttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Asbrú,
Grettisgötu 54, sími 8210S.
Sendibílastöðin ÞÓR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Útvarpsviðgerðii
S A D I Ó, Velfúsundi 1, eími
80300.
Framh. af 3. síðu.
Hótel Norðurlandi. 2. apríl að
morgni verður þegar haldið upp
í skíðalöndin, og 3. apríl á föstu-
daginn langa veiður einnig farið
á sldði, en um kvöldið geta
menn hlýtt á stutta bæn í Akur-
eyrarkirkju.
Léttara hjal — Norður
fyrir heimsskavstsbaug
A laugardaginn verður tekið
upp léttara hjal. Fyrri hluta
dagsins geta menn verið á skíð-
um, en kl. 5 hefst leiksýning og
um kvöldið verður ,,kvöldvaka“
í Hótel KEA og Hótel Norður-
.landi.
Á pásk.adaginn geta menn ver-
ið á skíðum eða tekið þátt
í hópferð á skipi norður fyrir
Grímsey og kringum hana — þá
komast menn norður fyrir
heimsskautsbauginn.
* Hestamenn og liljómsveitir
skemmta
Á annan páskadag er ráðgert
að far.a á skíði, en síðdegis leik-
ur hornaflokkur og hestamenn
„slá köttinn úr tunnunni“. Um
kvöldið verður svo .ajlsherjar
fagnaður í Hótel KEA og Hótel
Norðurlandi, þar sem gestir
geta gengið milli staðanna á
hvorum staðnum sem þeir gista.
Hugsað fyrir flestu
Þótt menn séu ekki snillingar
á skíðum sakar það ekki svo
mjög, því skíðakennari verður
í skíðalandinu. Veitingar verða
í skiðaskálunum og ennfremur
upplýsíngaskrifsifcofia. Skíðalyfta
verður í gangi. Og ekki þurfa
menn .að kvíða því að þeir gef-
ist <upp áður en þeiir komast
svo langt að þeir geti stigið á
skíðin, því þó autt sé í býggð
verður þeim ekið eins langt og
faert- er, en síðan tekur snjóbíll
við þungfærustu gestunum og
skilar þeim ,alla leið þangað
sem skíðasnjórinn bíður.
Mismunandi kostnaður
Reynt hefur verið að koma
þessu þannig fyrir að sem flest-
ír geti verið með vegna kostn-
,aðar. Er hægt ,að kaupa farmiða
og gistingu í einu lagi. Geta
menn valið milli hvort þeir vilja
heldur fara með bíl eða flug-
vél. Gistingu er skipt í 3 flokka.
1. gisting ásamt fæði í hótelun-
um, 2. gisting á einkaheimilum
með fæði í hótelunum og 3.
,,svefnpokagisting“ með mjög ó-
dýru fæði í hótelunum.
Þeir sem vilia. fá frekari vitn-
eskju um páskaviku þessa þurfa
ekki annað en hringja til ferða-
skrifstofunnar Orlofs.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristjón
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja
Liaufásveg 19. — Simi 2658.
Heimasimi 82035.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
íræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12
S£mi 5999,
Tjarnarbíó:
Helena fagra
Sænsk.
Arkadla (Svíþjóð) milli' Vest-
rómverskra sambandsríkja (U.
S. A.) og Tróju (Sovétríkj-
anna). Það ægir saman róm-
verskuni tógum, skotabúning-
um, lafafrökkum við rómversk
pils o. s. frv. Brandarinn er
einskonar nútíð í fortíð —
kokkteill, og ofan. á allt sam-
,an hínhC herfilegu Offenback-
arar, slagarar 19. aldar. Er
annars nokkuð kátbroslegra' en
sænskar oúffertur að dansa
can-can í einhverju sem líkist
blending af igrísku hofi og nú-
tíðár leikhúsi. Myndin er hlægi-
leg á allt annan hátt en til er
ætlazt eins og oft vill verða
þegar Sk.andinavar ætl-a að
verða fyndnir.
Létt grín fer sænskum held-
ur illa þótt margt sé þeim til
lista lagt, eins og leikfimi
hentar ekki klossuðu fólki.
D. G.
/'---------------------\
Rýmingarsalan
heldur áfram. Öll metravara
seld með 25% afslætti.
^___________:_______________:_________________'
Smábarnabolir
Bleyjubuxur
Skóbuxur
Bleyjuefni
Skriðbuxur
Naflabindi
Barnakót
, ’ .y
Smádrengjaföt
Ullarbolir
Ullarbuxur
Kvenullarsokkar
' M. TOFT
Skólavörðustíg 8.
s._________________________>
Mýkttinié:
Sérstaklega vönduð þýzk
vöflujám, hraðsuðukatlar og
könnur, 5 gerðir af strau-
járnum. Amerískar hrærivél-
ar og ísskápar, enskir raf-
magnsþvottapottar og hrað-
suðupottar.
IÐJA h.f.,
Lækjargötu 10B, sími 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.