Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 1
Miðvikudagur 18. marz 1953 — 18. árgangur — 64. tölublað Löndunarbannið verður rofið í sumar Breiki auSmaSurinn Dawson mun i dag gera samning viS F.LB. um öS kaupa og landa afla islenzkra iogara i nokkrum horgum i Breflandi Fangaskiptaboði Brezki auömaðuiinn Dawson ætlar í sumar að brjóta löndunarbann það sem verið hefur í Bretlandi á íslenzk- um fiski síðah'í fyrra. Hann kom hingaö til lands í gær og gerði hann og stjóm Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda frumdrög í öll- lan meginatriðum að samningi um kaup og löndun á ís- lenzkum togarafiski. Mun fullnaðarsamningur verða gerð- ur í dag. Churchill tilkynnti í gær, að brezka stjórnin hefði endanlega ákveðið að hafna boði ung- versku stjórnarinnar um fram- sal. brezka njósnarans Sanders í skiptum fyrii' kínversku stúlk- una, Lí Meng, Hann sagði, að brezka stjórn- in hefði reynt að knýja Ung- verja til að láta Sanders laus- an með því að takmarka við- skipti milli landanna, og hefðu Bretar orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni af því. Mr. Dawson efast ekkert um að löndunarbannið verði brotið og bann telur fisksölukerfi sitt muni valda byltingu í fiskdreif- ingu í Bretlandi. Fyrsti fiskurinn síðan í nóvember. Þegar Bawson fer héðan mun hann hafa meðferðis einn ísl. fisk, og verður það fyrsti ís- lenzki fiskurinn sem fær ,,land- 'gönguleyfi" í Bretlandi síðan í nóvember í fyrra. Löndun úr íslenzkum togurum mun hefjast í júlí eða ágúst í sumar. Við öllu búinn. Mr. Dawson kvaðst, í viðtali við blaðamenn :í :gær, engu kvíða tilraunum sem brezkir togara- eigendur kyinnu e. t. v. að ger.a til að hiridra sig í að landa ís- Nagulb kvariar yfir bandarískri íhlutun Setur Bretum skilyrði og kreíst brottílutnings hersins írá Súes taíarlaust Talsmaöur egypzku stjórnarinnar sagöi hefði vakið furðu hennar, að sendiherra Bandaríkjanna í Kaíró skyldi hafa blandaö sér í deilumál Breta og Egypta Á laugardaginn var gengu sendiherrar Breta og Bandaríkj. anna í Egyptalandi saman á fund Naguibs til viðræðna um deiluna út af hersetu Breta á Súesheiði. Þ,að vakti þá þegar mikla athygli, og var helzt skýrt á þá leið, að Bretar hefðu fengið Banda- ríkjastjórn til liðsinnis við sig í Miðaust- urlöndum gegn því að þeir væru ^ 4' Naguib ÞlÓÐVfLllNN i Síðan Þjóðviljinn stækkaði flytur hann fjölbreyttast efni allra íslenzkra blaða. Þjóð- viljinn er t. d. eina hérlenda dagblaðið sem birtir á hverj- um degi ýtarlegar íþróttafrétt ir um það helzta sem gerist á þeiin vettvangi iimanlands og utan. Enginn áhugamaður um íþróttir getur fylgzt með án þess að lesa I’jóðviljann. Stuðningsmenn Þjóðviljans! Munið að það þarf 500 nýja áskrifendur og 500 hæklcunar- gjöld tii þess að stækkunin geti orðið tii frambúðar. Al.lt- af bætist við á hverjum degi, en það er bezt að ná marktnu sem fyrst. — Áskriftasíminn er 7500. henni vikaliprari í Austur-Asíu. Óstaðfestar fregnir hermdu í gær, að egypzka stjórnin hefði þegar ákveðið svar sitt til Breta Framhald á 9. síðu lenzkum fiski. Kvaðst hann verða þeim með öllu óháður. Ætlar hann að landa fiskinum í borg- um við Humberfljótið, í Livér- pool og London. Hefur hann þeg ar fengið yfirlýsingar verka- mannafélaga um að þau muni landa fyrir hann fiskinium. — Kveðst hann m'unu geta fært Framhald á 11. síðu upptöku Kína í SÞ Attle spurði Eden að því í brezka þinginu í gær, hvort hann hefði rætt um For- mósumálin við Dulles, þegar hann var á ferð í Wash- ington nýlega og hvort brezka stjórn- in vildi ekki beita sér fyrir ATTLE því að stjórn- inni í Peking yrði leyft að fara með mál Kína í SÞ. Eden sagði að ibrezka stjórnin gæti ekki stutt upptöku Kína í SÞ, þar 1 gær aö þaö sem ..kínverskir kommúnistar hefðu gert sig seka um ofbeld- isárás í Kóreu“. 1 ræðu, sem Nehrú, forsæt- isráðherra Ind lands hélt í gær í þinginu í Nýju Delhi, varaði hann Atlanzbanda4- lagið við því, að nota ný- lendur Fralíka og Portúgala NEHRÚ á Indlands- strönd fyrir herbækistöðvar. Indlandsstjórn mundi telja það fjandskaparbragð við sig ef þessar nýlendur yrðu notaðar til framgangs stefnu miða, sem hún gæti ekki fallizt á. FárviÖFÍ ii Sikitey 600 fjölskyldur eru hsimilis- lausar í bænum Catania á Sikil- ey eftir fárviðri og úrhellis- rigningar. Vegir og járnbraut- ir skemmdust víða, og er þann- ig samþandslaust milli Catania og Sýrakúsu, Bílstjóraverkíall •' í Noregi Bílstjórar á áætlunarbifreið- um í Vestur- og Norður-Nor- egi eru nú í verkfalli og hafa hafnað boðum sáttasemjara. Vinnudómstóll úrskurðaði í gær verkfallið ólöglegt og skipaði bílstjórunum að snúa aftur til vinnu tafarlaust, en öll félög þeirra samþykktu að halda verkfallinu áfram þrátt fyrir úrskurðinn. Myndin að ofan er af bandarískum kommúnistaleiðtogum, sem nýlega voru dæmdir í margra ára fangelsisvist fyrir að hafa breitt út kenningar marxismans í Bandaríkjunum og er tekin þeg- ar þeir eru á leiðimii í fangelsið. Brezka stjórnin'viðurkennir: Flugvélk var yfir A-Þýzkalaná Churchill viöurkenndi í gær í brezka þinginu, að brezka ílugvélin, sem skotin var niður yfir Þýzkalandi á fimmtu- daginn, heföi brotiö gegn lofthelgi austurþýzka lýöveld- ísins. Churchill sagði, að rannsókn hefði leitt í Ijós, að allar líkur væru fyrir þvi, að flugvélin hefði villzt inn yfir landsvæði austurþýzka lýðveldisins, en taldi það að sjálfsögðu enga af- sökun fyrir þvi að á hana var ráðizt. Flak flugvélarinnar fannst um átta km austanmegin landa mæranna, svo að það hefur eðli lega verið erfitt fj'rir brezk stjórnarvöld að neita því að vél in hafi verið yfir Austur-Þýzka landi þegar á hana var ráðizt, einkum þegar vitáð er að flug- vélin var á vesturleið. Flak flugvélarinnar hefur verið rannsakað og fundust þar leifar tveggja vélbyssa og tæmd skothylki, og stangast sá fundur á við fullyrðingar brezku herstjórnarimiar að vél- in hafi verið óvopnuð og eng- in skotfæri ha.ft meðferðis Kjarnorkusprensja af nýrri gerð var í gær reynd í Nevadaeyðimörk í Bandarikjunum. Var það 35. kjarnorkusprenging Bandaríkj- anna síðan i striðsiok. mum „Brýtur í bága við mennmgararf þjóðarinnar, hagsmum kennár og alla afstöðu til lífsms.” Kvenréttindafélag Islands Kefur nú bætzt í bóp þeirra félagssamtaka sem eindregið mót- mæla tillögum þeim um stofnun íslenzks bers sem fram komu í áramótagreinum Hermanns 'Jónassonar og Bjarna Benediktssonar. Kvenréttindafélagið hélt félags fimd í fyrrakvöld. Til umræðu var afstaða félagsins til stofnun- -ar. innlends hers. Hermann Jón- asson, landbúnaðarráðherra, mætti á fundinum í boði stjóm- arinnar. Hélt hann ræðu sem snerist að mestu leyti um verk- föllin miklu í desember. Þrátt fyrir mjög snarpar deilur milli ráðherrans og kvennanna fór fundurinn vel Iram. í lok hans var eftirfarandi tillaga samþykkt með 62 atkr-. gegn 14: „Fundur haklinn í Kvenrétt- indafélagi íslands 16. marz telur stofnun íslenzks hers brjóta í bága við menningararf þjóðar- innar, hagsniuni bennar og aila afstöðu til lífsims og mótmælir því ákveðið ölhipi hugmyndum í þá átt. V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.