Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 12
inniswan
hirb snemma a næsta .ari
Minnismerki Skúla Magnússonar, gert af. Guðmumdi Einarssyni
frá Miðdal, er nú fullgert i frummynd og verður minnisvarðinn,
steyptur í eir, tilbúinn upp úr næstu áramótum.
Sjálfsagt er talið að minnis-
merkið verði sett upp við Að-
alstræti, en Við Aðalstræti
stóðu Innréttingarnar, eins og
flestum mun kunnugt.
Blaðamenn skoðuðu minnis-
merkið í gær í vinnustofu Guð-
mundar Einarssonar frá Miðdal
og skýrði ,,Skúlanefndin“ er
Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur kaus til að hrinda minn-
ismerkismálinu í framkvæmd,
nokkuð frá undirbúningi máls-
ins.
Upphaflega var leitað til
þeirra Einars Jónssonar og
Gjaímr til Hnífsdals-
söíimnannnar
Þessar peningagjafir hafa
söfnunarnefndinni borizt: Frá
Aðalsteini Pálssyni, skipstjóra
2000 krónur, Júpiter h.f. 5000
krónur og Tómasi Helgasyni
búfræðiagi 1000 krónur.
Bækur hafa borizt frá Valdi-
mar D. Valdimarssyni, Kristni
Halldórssyni, Hverfisgötu 67,
iSigurborgu Kristjánsdóttur frá
Múla, Herdási Ásgeirsdóttur; og
iStefán H. Stefánsson, bókaút-
gefandi, hefur tilkynnt að hann
gefi útgáfubækur sínar að and-
virði 1000 krónur.
„Samherjar“
„Samherjar“, félag þeirra, er
styðja vilja starfsemi Háteigs-
safnaðar, var stofnað í gær.
Rúmlega 50 manns gengu í fé-
lagið á stofnfundinum. Félagar
geta órðið allir karlar 16 ára
iog eldri.
Formaður var kosinn Lúðvig
Guðmundsson skólastjóri en
meðstjórnendur Axel Sigur-
geirsson kaupmaður, Eggert P.
(Briem fltr.; Jónas Jósteinsson
yfirkennari, séra Jón Guðnasoo
skjalavörður, Stefán A. Pálsson
kaupm. og Þórður Jasonarson
ibyggingameistari.
Endurskoðendur voru kosnir
Bernhard B. Amar kaupm. og
Hannes Jónsson endurskoðamdi.
Tilgangur félagsins er, að
vinna að heill Háteigssafnaðar
í hvívetna og f.o.fr. að vinna að
því, að kirkjumál safnaðarins
verði leyst hið fyrsta.
í
■ ! J dagar eru ,nú liðnir síðan
Guðmundur í. Guðmunds-
Gaðmanéer S?
son sýslu-
maður í
GuHbrlngu-
og Kjósar.
sýslu ætlaði
að senda
blöðunum
tilkynnfngu
nm það til-
tæki bandaríska hers'ins að
loka Keflavíkurflugvelli fyr-
irvaralaust og hóta að skjóta
íslenzkan bílstjóra og lög-
ragluþjón.
Tilkýnningin er ókomin
<! enn. Hví þegir Guðmund’ur I ?
Guðmundar frá Miðdal um gerð
minnismerkisins og treystist
Eitnar Jónsson ekki til að gera
það, vegna lieilsubrests og tók
þá Guðmundur frá Miðdal að
sér verkið, og nú er þvi lokið.
Verður minnismerkið steypt í
eir í Kaupmannahöfn. Er það
2,80 m á hæð. Áætlað verð 125
þús. kr. og verður höfð söfnun
meðal verzlunarmanna og ann-
arra til að kosta gerð mynda-
styttunnar, og býst Skúlaneftad-
in við góðum undirtektum.
Vænst kvað hún sér myndu
þykja um það ef svo mikið fé
safnaðist að hægt væri að gefa
Norðlendingum afsteypu, en
Skúli var Norðlendingur.
Samið við Dani
Hinn 14. þ. m. var undirritað
í Reykjavík samkomulag um við-
skipti milli íslands og Danmerk-
ur, er gildir fyrir tímabilið frá
15. marz 1953 til 14. marz 1954.
Samkomulagið var undirritað
fyrir liönd íslands af Bjarna
Benediktssyni, utanríkisráðlierra,
og fyrir hönd Danmerkur af
danska sendiherranum í Reykja-
vík, frú Bodil -Bergtrup.
Samkvæmt siamkomulagi þessu
munu dönsk stjórn.arvöld veita
innflutningsleyfi fyrir íslenzkum
vörum á svipaðan hátt og áður.
Verði innfiutninigur á íslenzkri
saltsíld (þar með talin krydd-
síld og sykursöltuð síld) og salt-
fiski, sem nú er frjáls í Dan-
mörku, háður innflutningstak-
mörkunum á ný, mun danska
rík.isstjómin leyfa innflutning á
sama magni og á siíðasta samn-
ingstímabili, eða 20 þús. tunnum
laf saltsíld og '500 smál. af salt-
fiski.
íslenzk istjórnarvöld munu
heimila innflutning frá Dan-
mörku á sama hátt og áður hef-
ur tíðkazt, að svo miklu leyti
sem gjaldeyrisástand landsins
leyfir. Auk þess munu íslenzk
stjórnarvöld leyfa útflutning til
Danmerkur á ákveðnum hundr-
aðshluta af síldarlýsis- og síldar-
mjölsframleiðslu fslands á samn
ingstímabilinu.
mi
Miðvikudagur 18. marz 1953 — 18. árgangur — 64. tölublað
Sungið verðuí í ítalíu, Airiku, Frakk-
íandi, Spáni og Portúgal
Karlakór Reykjavíkur siglir héðan 25. þ.m. í söngföt sína til
Suðurlanda, og er það fjórða utanlandsför kórsins. Verður kór-
inn réttan mánuð í för sinni.
Minnismerkið um Skúla Magn-
ússon. — Listmaðurinn stend'ur
lijá því.
Kórinn sighr á hinum glæsi-
■lega farkosti Eimskipafélagsins,
'Gullfossi. Er Gullfoss þegar full-
skipaður söngmönnum og far-
þegum eða .207, þar .af eru
sönigmenn 38 og konur þeirra 29.
Söngstjóri er vitanlega Sigurð-
ur Þórðarson, fararstjóri kórs-
,ins verður Þóhallur Þorgilsson
bókavörður og einnig verður Ás-
Ætlar að œfa íslenzka íþrótta
menn I áhaldaleikfimi
Sýnir íþrótt sína á sunnudaginn kemur
Hiogað til landsins er korninn sænskur fimleikamaður, Arne
Lind að nafni. Kemur hann hingað á vegum fimleikadeildar KR
og mun dvelja hér um þriggja vikna skeið og æfa íslenzka íþrótta-
menn í ýmiskonar áhaldaleikfimi, auk þess sem hann kemur fram
á fimleikasýningum, sem í ráði er að haldnar verði.
liaifuttdur
gullsmiða
Aðalfundur Sveinafélags gull-
smiða var haldinn mánudaginn
16. marz s. 1 Fráfarandi for-
miaður, Þorstieinn F.innbj'arn.ar-
son, baðst undan endurkosningu
og var Sverrir Halldórsson kos-
inn foémaður. Aðrir í stjórn fé-
lagsins voru kosnir: Ásmundur
Jónsson, irítari, og Ásdis Thor-
oddsen, gjaldkeri. í varastjórn
voru kosnir: Bjarni Bjamason,
varaformaður, Björn Halldórsson
og iSigurður Bjarnason.
Mikill áhugi og einhugur ríkti
á fundinum um félagsmálin og
hagsmunamál félagsmanna.
Lelksi sanian Mia®§í®ik verk
á pfané eg ffélit
Þjóðverjarnir Detleí Kraus ogliuth Her-
manns halda tónleika á föstudag
í fyrrinótt kom hingað til latads þýzki píanóleikarinn Detlef
Kraus. Mun hann halda hér tónleika n.k. föstudag klukkan 19
i Gamla Bíói ásamt fiðluleikaranum Ruth Hermanns, sem stend-
ur fyrir komu hans hingað að þessu sinni.
Detlef Kraus er 33 ára iað
aldri og vel þekktur í heim-a-
landi sínu, Þýzkalandi, en þar
hefur hann haldið marga tón-
leika og jafnan hlotið hina beztu
dóma fyrir leik sinn. Auk þess
hefur Detlef Kraus leikið á
Spáni og fyrir dyrum stendur
hljómleikaferð til Suður-Amer-
íku.
Kraus dvelst hér á landi að-
eins í vikutíma, en hann fer ut-
an .aftur hinn 24. marz n. k. og
er enn óráðið hvort hann. efnir
til sjálfstæðra tónleika hér að
þessu sinni.
Á tónleikum þeirr.a Detlefs
Kraus og Ruth Hermanns á
föstudaginn leika þau fyrst ,sam-
an Vorsónötuna eftir Beethoven.
Þá leikur Ruth Hermanns Cha-
conne eftir Bach, Detlef Kraus
leikur þessu næst sinfónískar
etýður eftir Schuman og loks
leika þau aftur saman D-moll
sónötuna fyrir fiðlu og píanó
,eítir Brahms.
Þau Ruth Hermanns og Detlef
Kraus hafa áðiur ieókið saman á
tónleikum í Þýzkalandi snemma
á stríðsárumum.
* Arne Lind er 27 ára gamall
Stokkhólmsbúi og hefur stundað
reglubundna keppnisfimleika um
sjö ára skeið. Hann hefur getið
sér igóðan orðstír sem fimleika-
maður í Svíþjóð o-g m. a. fimm
sinni.un orðið Stokkhólmsmeist-
ari.
Áhaldaleikfimi hefur ákfalega
lítið verið iðkuð frarn að þessu
hér á landi og stafar það bæði
af -skorti á nægum áhöldum og
færum þjálfurum. ÍR-ingar tóku
fyrstir að æfa áhaldaleikfimi hér
á landi, en KR-ingar hafa lagt
stund á hana um nokkurra ára
skeið og Ármenningar tóku upp
æfingar í vetur.
Utan Reykjavíkur hefur aðeins
verið lítillega lögð stund á á-
haldaleikfimi á Seyðisfirði og
Siglufirði. '
Eins og áður var sagt er í ráði
að Arne Lind sýni hér fimleika
á ýmis konar áhöldum Oig eru
ráðgerðar 2—3 sýningar hér í
bæ í íþróttahúsi Háskólans. —
Verður fyrsta sýningin sennilega
á sunnudaginn kemur og mun
hún einkum ætluð skólafólki, en
næsta sunnudag þar á eftir verð-
ur sýning haldin fyrir almenn'
ing.
Á sýningum þessum munu auk
Arne Lind koma fram 8 piltar
úr KR, sem æft hafa áh.alda-
leikfimi um nokkurt skeið, en
segj.a má að séu þó byrjendur í
þessari erfiðu íþróttagrein.
■björn Magnússon framkvæmda-
stjóri Orlofs með .1 förinni, en
hann hefur skipulagt ahar ferð-
ir kórsins og annarra farþega í
þeim löndum sem komið verður
í.
Stjórn kórsins, Eggert Briem
og Ásbjörn Magnússon skýi'ðu
fréttamönnum í gær frá söng-
förinni. Áður hefur Þjóðviljinn
sagt frá undirbúning'i fararinn-
ar.
Á þessum stöðum sungið.
Ákveðið er að fyrsti samsöng-
ur kórsins verði í. Algeirsborg 1.
apríl, verður þar einnig sungið
í útvarp. Þaðan verður farið til
Sikileyjar og sungið þar á veg-
um Ragnars i Smára þeirra
Sikileyinga. Þaðan verður farið
til Napolí, en ekki er fullráðið
enn hvort þar verður sungið,
vegn.a páskahelgarinnar. Síðan
verður farið til Róm og sungið
þar. Kórinn mun hafa í hyggju
að ganga á fund páfa og sýngja
fyrir hinn heilaga föður ka-
þólskra. Frá Róm verður aftur
Framhald á 9. síðu
Aðalfundur Yerka-
marmafélagsins Þói's
á Selfossi
Verkamannafélagið Þór á Sel-
fossi hélt aðalfiund sinn s. 1.
laugardag. í stjóm félagsins voru
kosnir: Einar Sigurjónsson, for-
roaður, Skúli Guðnason, varafor-
maður, Sigurður Grimsson, rit-
ari, Ólafur Friðriksson, . gjald-
keri, Ármann Einarsson, með-
stjórnandi.
Sökum lasleilca rannsóknar-
dómarans í árásamiálinu, Al-
freðs Gíslasonar bæjarfógeta i
Keflávík, var enn frestað í gær
yfirheyrslunum yfir mönnunuia
þrem, sem grunaðir eru um á-
rásina.
Líðan mannsins sem fyrir á-
rásinni varð var óbreytt í gær-
kvöld, er blaðið átti tal við
Landspítalann.
GuðmuAdsson
sigraði í brfcige-
keppei Þrottar
Á sunnudaginn v,ar spiluð síð-
asta umferð í bridgekeppni
Knattspyrnufélagsins Þróttar, og
fór hún þannig að iGuðnmndur
R. vann Ingólf og Jón Guðnason
vann Jón B.
Úrslit á 'keppninni airðu þau
að sveit Guðmundar R. sigraði
með 5 stigum, önnur varð sveit
Jóns Guðnasonar með 3 stig, og
3.—4. sveitir Jóns'B. Elíassönar
og Ingólfs Ólafssonar með 2 - stig
hvor.
Verðlaun voru veitt: Bridge-
bókin nýja. — Keppni þessi hef-.
uý farið mjög vel fr,am oig verið
hin, ánægjulegasta.