Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kóreskir foreldrar sitja yfir líkum banra sinna þriggja sem þeir hafa grafið upp úr rúst- um heimilis síns eftir árás bandarískra flugvcla „Norðan 38. breiddarbaugs er eySileggingin gífurleg. Leyniþjónustan áætlar aö sprengjuárásir og skotárásir ílugvélá hafi jafnaö viö jöröu 40 af hundraöi allra híbýla ai hvaöa gerö sem cr“. Þessi lýsinig á'árangri tveggja ára og átta mánaða lofthernað- ar Bandaríkjamanna gegn Norð- ur-Kóreu birtist ií bandaris.ka fréttatímaritinu Time í síðustu viku. Seoul í rústum að % I Suður-Kóreu er . eyðingin einnig mikil og mest frá þeim tíma er norðanherinn hafði hana mestalla á valdi sínu og sá landshluti fékk einnig að kenna á bandaríska fluighernum. Fjórum sinnum hefur verið barizt um höfuðborginía Seoul, enda er hún í rústum að fjór- um fimmtu hiutum, segir Time. Atvinnuleysi, hungur „Atvinnulífið er í rústum“, segir Time. „Um 75% af öllum námum og vefriaðarverksmiðj- um hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Herskyldan nær til flestra un.gra mann.a en samt Sænski forstjórinn Haijby. sem kúgaði fé út úr konungs- fjölskyldunni með því .að hóta uppljóstrunum um samband sitt við Gústaf V. kionung, v.ar nýl. dæmdur í sex ára fangelsi í yfir- rétti fyrir fjárkúgun. Undir.réttur dæmdi bann í átta ára fangelsi. Löigfræðin.gur Haijby boðar á- frýjun til hæstaréttar. Yfirrétturinn í Stokkhólmi mælti'svo fyrir, að mestöll'skjöl mólsins skyldu vera lokuð næstu þrjátíu ár. Rótturinn lcomst að þeirri niðurstöðu, að Haijby hefði aflað sér að minnsta kosti 300.000 ísl. króna með fjár- kúguninni. ganga frienn latvmnulausir þús- undum saman“. Ekki er lýst lífskjörum alþýðu manna í Suður-Kóreu e.n hið bandarísk.a blað skýrir frá því að læknar hafi um 100 krónur í mánaðartekjur og mánaðar- kaup .kennara nægi ekki nema fyrir einum fjórða af þeim mat- vælum, sem einn maður þarfn- ast -til að geta lifað. Undraeigindir blaðgrænu tilbúningur kauphéðna Vísindarannsókn aíhjúpar ósvííið auglýsingaskrum Fullyröingar lcaupsyslumanna um lykteyðandi eigin- Ifeika blaögrænu hafa viö rannsókn reynzt helbert aug- lýsingaskrum. Herferð til að auglýsa það sem vera áttu lyktareyðandi á- hrif blaðgrænunnar hófst 1 Bandaríkjunum fyrir tveim ár- uttl .Jlú,. er syo komið að blað- grænudella gengur 1. Bandaríkj- unuai og. breiðist ört út um cnnur lönd. Bláðgræiuibuxur og- blað- grænusmýrsl Blaðgrænan er það efni í græn vrn juytum, sem gerir þeim fært að br.eyía koisýru loftsins í lifari'di rfni. Einhverjum snið- ugum kaupahéðnum kom til hug- ar ,að gera sér þetta efni, sem allt líf á jörðunni byggist á, að féþúfu. Á yfirstandandi ári munu Rúmenar leggja sig alla fram til aö framkvæma yfirstandandi fimm ára áætlun sína á fjórum árurn. Framkvæmd áætlunarinnar gekk. svo vel í fyrra að rétt þótf að reyna að ljúka á fjórum árum þeim framkvæmdum og framleiðslu.aukningu, sem í upphafi var gert ráð fyrir að tækju fimm ár. Framleiðsluaukning 24% Til þess að' þetta megi takast þarf að -auka íramleiðslu iðnað- ■arins um næstum fjórðung eða 24%. Framleiða á 24% meir.a af neyzluvörum' en í fyrra og 25% meira af matvælum. Byggingar- fr.amkvæmdir hafa gengið svo vel að óhætt hefur þótt að á- ætla byggingu verkamannabú- staða heimingi meiri e,n í fyrra en það er 40% meira’en áætlað var í upphafi. Nýjar iðngreinar Framleiðslan hefur farið fram 1952 var hafin framleiðsla á 68 nýjum gerðum véla, þar á með- al 120 hestafla dráttarvélum og stórum vegagerðarvélum. Fram- leiðslá kúlulega og dieselhreyfla meira en tífaldaðist. Frámhald á 11. síðu. Fyrirskipuð hefur verið máls- höfðun gegn formalini hús- byggihgarnefndar ITolsinki, höf uðborgar Finnlands, og fjórum nefndarmönnum öðrum. For- maðurinn sem heitir Aar.re Simonen er fyrrverandi innan- ríkisráðherra úr flokkj sósíal- demókrata. Embættismenn þessir veittu ríkislán ti! byggingar íburðar- mikils óhófshúss í úthverfi Helsinki, en fjármuni þá, sem þeir höfðu undir höndum, mátti lögum samkvæmt aðeins veita til bygginga, sem lágtekjufólk hefði efni ,á að taka á leigu. Allir höfðu sökudólgamir fen; ið íbúðir í lúxushúsinu. Þetta er annað hneykslið, sem uppyíst verður í Finnlandi upp á síðkastið og háttsettir sósíaldemókratar eru við riðnir. Áður hafði það komið á da: inn að ráðherrar úr þeim flokki höfðu notað ríkisfé, sem þeim var tniað fyrir, til að greiða braskskuldir sínar. Þeir tóku að lit.a vörur sín- ar grænar og auglýsa að í þær hefði verið blandað blaðgrænu, sem eyddi daun, græddi s.ár, dræpi gerla og fleira og fleira. Síðan hafa komið á markað- irin fleiri og fleiri bláðgrænu- vöruí,/ b!iir<3grænutannk'rem, blaðgrænusvitasmyrsl, blað- grænutyggi.gúmmí og meira, að segja blaðgrænubarnabuxur. Iðragasið jafn daunillt. Nú hafa farið fram vísinöa- legar rannsóknir á auglýsinga- staðhæfingum kaupahéðnanna og þær hafa reynzt vindurinn einn. Grænan í vörum þeirra er ekki einu sinni blaðgræna og þó svo væri myndi hún ekki hafa meiri áhrif á andremmu o,g svitalykt en venjulegt blávatn. Nákvæmustu rannsóknina, sem gerð hefur verið, framkvæmdu efnafræðingar við háskólann í Glasgow í Bretlandi undir stjórn. Framhald á 11. síðu. éf gÉelitsieypit Brezkir uppfinnkigamenn hafa fundið aðferð til að nýta betur rafmagnsframleiðsluna, en þar eins og hér er rafmagns- neyzlan ákaflega misjöfn á ýmsum tímum sólarhringsins. Það er þvi miliið undir því kom- ið að hægt sé að geyma orkuna á einhvern hátt ög þar sem raf- magn er í Bretláadi mikið not- að til upphitunar húsa, — þar eru miðstöðvar óvíða í húsum —■, hefur þeim hugkvæmzt, að láta rafmagnið hita upp blakkir úr steinsteypu á þeim tima þeg- ar álagið er minnst, en stein- steypan heldur lengi í sér hitan- um og heldur áfram að gefa hann frá sér, eftir að álagið hefur aukizt aftur. ferkamenn í Grimsbif b|éðasf til es§ Icmdcs ísl©nsknin liski / t Samvinnufélag þeirra gerir Dawson filboB Scimvinnufélag hafnai’verkamanna í Grimsby hefur boöizt til aö taka aö sér uppskipun á íslenzkum fiski. Félagið hefur tilkynnt þetta í bréfi 'til brezka milljónarans úr áætlun í Rúmeníu öll þau George Dawsons, sem sent hefúr ár, sem iaf eru áætlunartí.ma-j fulltrúa sinn hingað til lands til bi.linu. í fyrra var framleiðslan að semja um fiskkaup. 101.7% o'g .af því magni, sem áætlað hafði verið. Kolavinnsl- án náði ' ekki áætluðu magni, varð 97,3% af því, en samt var hún 12.3% meiri en í hitt- eðfyrra. Vélaiðnaður var ekki til í Rúm- eníu fyrr en áætlunai’búskapur I brezka blaðinu Daily Work- er er skýrt frá því s. 1. laugar- dag að samvinnufélag hafnar- verkamanna bjóðist til að skipa upp frystum, söltuðum eða hert- um fiski í Grimsby. í bréfi s.amvinnufélaigsins til Dawsons, sem félagsformáðuf- var tekin upp eftir stríðið. Árið, inn, F. Nickerson, undirritar, segir m. a.: „Okkur þækir vænt um að geta boðið yður þjónustu okjkar. Niðl störfum .algerlega óháð öðrum uppskipunarfélög- um og í samtökum okkar eru aðeins hafnarverkamenn“. Samvinnufélag hafnarverka- manna í Grimsby var stofnað 1949 o.g gengu þá 300 menn í það. Nú munu meðlimir vera um 600. Ekki minnzt á ísfisk í fréttinni í Daily Worker er ekki minnzt á uppskipun á ís- fiski, en af þeim fréttum, sem borzt hafa af samningum full- trúa Dawsons og íslenzkra út- gerðarmanna verðyr ekki annað séð en -að þeir spjalli aðallega um að íslenzkir togarar hefji á ný sölu ísfisks í Bretlandi. Hvernig sem því er farið sýnir tilboð hafnarverkamannanna að brezk alþýða er .andvíg löndun- arbanninu og vonar að það .verði rofið. Það eru b.rezku útgerðar- auðmennirnir einir sem . ' að banninu standa en þeir hafa feng ið brezk stjórnarv. í lið með sér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.