Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 4
4)' — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 18. marz 1953 Sundmngarsiarísemi afturhaldsms í strætisvagnadeild Hreyíils í Morguublaðinu 13. marz er grein eftir Ólaf nokkurn Jóns- son vaktformann hjá S.V.R. Flestir ef ekki allir bílstjórar í Hreyfli þekkja eflaust mann- inn, það mikið hefur á hon- um borið innan stéttarinnar. Og sérstaklega hafa þeir kynnzt honum nú síðustu mánuði í sambacidi við bílaúthlutun og skilnaðarmál Strætisvagnadeild- ar Hreyfils. Ennfremur er mað- urinn mjög áberandi í öllum kosningum í sínu stéttarfélagi. Og hefur nefnd grein eflaust átt að hefia hann og hans fylgifiska til skýja í kosning- unum. En raunin varð nú önn- ur, listinn hans fékk nú færri atkvæði en í fyrra, líklega hef- ur greinin ekki verkað rétt. Hún átti að vera svar til Jóns Guðmundssonar, og geri ég ráð fyrir að hann þurfi lítilshátt- ar að gegnumlýsa hana. Enn- fremur er mín getið í þessari grein og er það þessvegna að ég skrifa þessi örfáu orð. Heldur virðist Óiafur Jónsson skeifhöggur þegar hann ber okkur ,,kommúnista“ er hann kallar svo, þeim sökum að hafa haldið strætisvagnadeildinni í mánaðarverkfalli 1951, því allir Hreyfilsmenn vita að svo- nefndir kommúnistar voru ekki þá fremur en nú í meirihluta. (Og ef Ólafur Jónsson virki- lega legði trúnað á að hér hafi verið um meirihluta kommún- ista að ræða, er ég smeykur um að einhverjir félagar hans fyndu ástæðu til að gefa yfir- lýsingar). Það er og á allra vitórði, að verkfallið 1951 var samþykkt með ósviknum meiri- hluta þar sem menn af öllum stjórnmálaskoðunum áttu jafn- an hlut að máli. Auk þess skal á það minnza Ólafi til fróðleiks, að verkfall þetta var samþykkt í allsHerjaratkvæðagreiðslu sam ikvæmt kröfu lians sjálfs og fleiri félagsmanna. Það má ef til vill segja að áraagur af þessu verkfalli liafi ekki orðið eins mikill og stræt- isvagnstjórar áttu skilið. Hins- vegar bera engir meiri ábyrgð á því hversu verkfallið dróst og Iclegum árangri þess en þeir félagsmenn, sem létu sér sæma að vinna gegn ákvörðun lýð- ræðislegs meirihlutá deildarinn- ar í þessari baráttu okkar í verkfallinu og gerast þannig dragbítar í hendi andstæðing- anna. I hópi slíkra manna stóð þar fremstur Morgunblaðspenn- inn Ólafur Jónsson vaktmaður. Og mega menn af því sjá að hann kom ekki fram sem alger byrjandi í þessu hlutverki í desemberverkfallinu mikla á síðastliðnu ári. Það stóð í 19 eða 20 daga og höfðu bæjarbú- ar af því sömu óþægieidi og Framhald á 11. siSu. m Oft hefur Morgunblaðið kom- izt langt í sóðalegri og siðlaysri blaðamennsku. Þó mun það nálg- ast metið hvernig þetta málgagn utanríkisráðherrans íslenzka seg- ir frá andláti Klement Gottwalds, forseta Tékkóslóvakíu. Á forsíðu þessa málgagns utan- ríkisráðherrans er fyrirsögnin: „Valdaræningi Tékkóslóvakíu lézt í gær“. Og inni í blaðinu er áberandifyrirsögn: „Umboðsmað- ur Rússa í Prag er látinn. Gott- wald náði völdum með ofbeldi og ríkti með ógnum.“ Það mun allt að því einsdæmi að þannig sé skýrt frá andláti þjóðhöfðingja vinveittrar þjóðar, sem íslendingar hafa samskipti við og venjulegt stjórnmálasam- band, og það í málgagni utanrík- isráðherrans. Við slíka atburði eru jafnvel svæsnustu leigupenn- ar látnir þagna um stund. Getur hver maður litið í sinn barm hver áhrif það sé líklegt að hafa að nota andlátsstundir þjóðhöfðingja til að þjóna þannig lund sinni, og hefði íslendingum áreiðanlega þótt fim mikil ef málgagn utan- ríkisráðherra einhvers nágranna- ríkis hefði t. d. notfært sér andlát íslenzks forseía til slíkrar iðju, enda þótt hlutaðeigandi blað hefði þótzt eiga eitthvað sökótt við ís- lendinga. Slík skrif sem þessi verða ein- ungis til þess að setja soramark nazismans á Morgunblaðið. Þar er fyrirmyndin. Þar, í blöðum nazista, var skrifað í þessum dúr um andstæðingana. En íslending- ar hafa almennt skömm á því sið- leysi, sem lýsir sér í nazistavið- brögðum Morgunblaðsins. Trúboði Morgunblaðsins f pólitískri vorsveltu þess- iara vikn.a hefur drottinn séð aumur á folaði Sjálfstæðis- flokksins. íslenzkur Austur- landatrúboði er kominn' heim úr langri ferð og er „í fríi“, að því er hann sjálfur segir. Á vorum dögum eyða venju- legir menn orlofi sínu í hvíld og ieti og safna kröft- um og fjörefnum til þess að igeta gengið tvíefldir til allra verka, þegar önn vinnudags- ins hefst á nýjan leik. En trúboðar eru ekki eins og aðr- ir menn, svo er guði fy.rir þakkandi. f orlofi ráða þessir víngarðsmenn sig í kaupa- vinnu hjá gildum bændum. Postuli Austurlanda, herra Jóhann Hannesson, hefur vist-. að sig hjá Morgunblaðinu. Nú fer annatími í hönd, alþingiskosningar fyrir dyr- um, og þá er mikið að gena á stóru heimili. Undanf-arin ár hefur Morgunblaðið jafnan háð kosnin.gabaráttu Sjálf- stæðisflokksins laustur á Vol-gubökkum, þar sem mör-g hetjan hefur mátt snýta rauðu um da-g-ana, m. a. rit- stjór.ar Morgunblaðsins. En nú er öll teikn á lofti um það, að kosningabarátta Morgunblaðsins verði háð á þessu sumri hjá Gul-afljóti. Postu-li Austurlanda -er mjög hispursl-aus í órðavali. Ungir trúboðar 20. -aldar temj-a sér slíkt, -og þykir b-era vott um alþýðlegt lítillæti. Á fundi reykvískr-a háskóla- -borgar-a sagði hann, -að kín- verska byl-tingin hefði „spark- ;að í -rassinn" á sér. Það er því kannski eðtilegt, -að þessi ■ háttvirti ilíkams-htuti postul- ans sé dálítið -aumur eftir þett-a spark frá 500 milljóna þjóð — tal-an er birt án á- byr-gðar og mætti það v-erða fordæmi tölvísum trúboð- -ura! En meðan herr.a Jóh-ann Hannesson er að j-afna sig eftir þessa einstæðu líkams- árás, getur hann huggað si-g við það, að enn eru 20 mill- jónir K-ínverja utan Bambus- tjaldsins. Kínverjar þessir haf-a -enn ekki sparkað í oft- nefndan líkamshluta Austur- 1-andapostulans. Orlof h-ans á ísl-andi er því eins konar hlé á milli tveggja spar-ka. En í hléinu skipar h-ann sér í sveit með heimamönnum Morgun- blaðsins, hinum ólmu hús- -körlum Sjálfstæðisflokksins, -sem nú eru að -leggja -til s-um- larorustu hjá Gulafljóti. Þet-ta er lön-g víking Oig -ekki hættu- 1-aus. Það er því ekki ónýtt leiðangursmönnum að hafa kross Krists í hermannatösk- -unni og Jóhann Hannesso-n postula hans í förinn.i. Ekki mun af veit-a, að hinn vígði þjónn lausnarans blessi vopn- 'i.n og syngi saltar-a yfir h.in- um gæfulitla her. Korðinn og krossinn haf-a fy.rr verið förunautar í víkingu vest- rænnar menn.ingar. Því fer vel á því, að Morg-unb-laðið og Jóhann H-annesson 'séu vígsnautar í hinni miklu Harmageddonorustu gegn a,l- þýðunn'i — inn-an B-ambus- tjaldsins og utan. —o— Herr-a Jóhann Hannesson er prestvígður m-aður. Snemm-a fann h-ann hjá sér k-öllun til -að -boða fagnaðar- erindið heiðnum þjóðum. En þeg-ar hann fylgdi boð'Orðin-u og tók krossinn -á he-rðar sér -m-issti blaðamennskan igóðan lið.smann. Herra Jóh-ann H-annesson er .nefnile-ga fædd- ur bl-aðamaður. Hon-um er sýni-lega létt -u-m ;að skr.ifa — -og penni h-ans' er íyrst og fremst léttur. Þ-að er því eng- i.n furða þótt hann snúi sér að blaðamennsk-u þegar f-agn- laðarerindið gefur honum frí. Hann kann sér en-gin -læti þeg-ar hann getur smokr-að sér úr hempunn.i -og fengið -að þjóna eðli sínu: að skrif-a laus- -mál-ar lan-glokur í blöðin. Og hon-um næg-ir ekki iað skrifa í blöðin. Hann verðu-r ,að vera í hópi blaðam-anna. Hann k-allar þá á fund isinn og held- ur yfir þeim langar hróka- ræður. Hann -skriftar fyrir þeim -og seg-i-r, að samband sitt „við blað-amenn" h-afi ver- ið „að ýmsu leyti skemmti- legr-a en samb-and víð prest- ,an.a“. -Og ho-num er það held- ur ekk-i nóg. H-ann segir blaða- mönnunum-, -að í raun -og veru séu þeir pr-estar, þó-tt þeir viti -ekki iaf því -sjálfir. Að minnsta kosti vinni þeir p-rest- verk. Morgunblaðið hefur -eftir honum þessi ummæli: „Bl-aðamenn. h-afa miklu vand-averki -að gegna og hafa nú— hvor-t sem þeir vita það -eða ekki — nokk-uð -af því hlutverki, s-em .prestamir höfðu áður — að standa vörð um heilbrigða hugsun, þjóð- er-ni, tungu, siðfe-rði -og hags- mun-i l-andsmanna". Þ-að mundi mar.gur hafa viljað gefia mikið til -að vera viðstaddur og horfa á andlit blaðamann-a Mor.gunblaðsins, Vísis, Tímans og Alþýðublaðs- ins, þeg-ar -postulinn tjáði ís- lenzkri . blaðamennsku ást sín-a. Hvort munu þeir heldur haf-a -glott eða roðn-að, blaða- menn Morgunblaðsins, þe-gar þeir mi-nntust v.arðstöðu sinn- ar um „heilbrigða hugsun“, „þjóðerni", „tungu“, „siðferði" og „h-agsmuni -landsmanna11? Sennileg-a munu Þeir hafa -glott að b-arnaskap hinnar sólbrenndu hetju frá Hon-g- kong, iað þessum v-egmóð-a ferðal-ang, sem villtist ungur inn í prestshempu og fór um hálfan hnöttinn ttl -að boða heiðingjum kr.istn-a trú, fékk spark í rassinn, og vaknaði loksins á réttri hillu í lífinu heima á fs- landi: blaða- maður hjá Mogganum. „HREGGVIÐUR" hefur sent Bæj- arpóstinum eftirfarandi grein, er hann nefnir: „Enn um tónlistar- Tnál. .“: Kæri Bæjarpóstur! Fyr- ir nokkru sá ég fyrirspurn í dálkum þínum um tónleika Sin- fóníuhljómsveitarinnar fyrir skólafólk. Eina svarið sem birzt hefur af há’fu hljómsveitarinn- ar við þeirri málaleitan, var að gefa skólafólki ekki kost á að heyra síðustu tónleikana sem hún hélt. Mér er kunnugt um, að þetta hefur vakið vonbrigði og gremju margra. Á efnisskrá síðustu tónleika voru öndvegis- verk, vel faiiin til að kynna seskulýðnum mikilfenglega feg- urð slíkrar tónlistar. Mjög var til hljómleikanna vandað af hálfu stjórnanda og einleikara, enda hefur hljómsveitinni sjald- an tekizt betur upp. — En tæki- færið var látið ónotað. Senni- lega hafa forráðamenn hljóm- aveitarinnar ekki mátt vera að •j 2>ví a3 sinna slíkum smámunum sem að tryggja framtíð hljóm- sveitarinnar með þv-í að afla henni aðdáunar og fylgis meðal fjölda uppvaxandi borgara. Það er skiljanlegt, að þeir yrðu að neyta allrar orku sinnar í hinni hatrömmu styrjöld, er þeir hafa stofnað til í tónlistarmálum. Undanfarin rás viðburðanna í þeirri styrjöld hefur valdið mér nokkrum heilabrotum, og væri ég þakklátur, ef hægt væri að veita oss, einföldum og fáfróðum hlustendum, vitneskju um eftir- farandi: 1) Starfar hljómsveitin samkvæmt opinberri reglugerð eins og önnur ríkisfyrirtæki, eða er starfsemin einungis háð duttl- ungum stjórnar hennar á hverj- um tíma? 2) Hvaða aðili hefur valið núverandi stjórn hljóm- sveitarinnar? Er það Alþingi, menntamálaráðuneytið, eða getur það átt sér stað að stjórn henn- ar þykist sjálfkjörin til þess að fara með þessi mál? 3) Er stjórn hljómsveitarinnar æ-var- andi eins og hin postullega stjórn Tónlistarfélagsins? 1 einfeldni minni hélt ég, að Sinfóníuhljómsveitin væri opin- bert menningarfyrirtæki, eign þjóðarinnar, nýr aflvaki i and- legu lífi hennar, en nú hallast ég fremur að þeirri skoðun, að hún hljóti að vera einkafyrir- tæki þeirra, er stjórna málum hennar. Þótti furstum og þjóð- höfðingjum fyrr á öidum -mikill höfðingsbragur að þvi að halda hljómsveitir við hirðir sínar. Er sízt fyrir það að synja, að þeir Jón Þór. og Co. séu andlcga skyldir slíkum miki'mennum, og við megum ekki áfellast þá, þótt þá skorti örlyndi til að launa hljóðfæíalei-kurunum úr eigin vasa. Munurinn er sem sé sá, að ísienzka hljómsveitin er kost- uð a.f almannafé. P.S. — Jón Þóraiinsson, Kieliand og Mozart. Þarf meiri listamann til að tú’ka verk Jóns Þórarinssonar en t.d. Mozarts? — Helzta afrek hljóm- sveitarstjórnarinnar til þessa er ráðning Olavs Kielland tii þess að stjórna hljómsveitinni í nokk- ur ár. Voru það mjög gleðileg tiðindi, ekki sízt vegna þess að það sýndi, að framtíð hljóm- sveitarinnar er örugg og starf- semi hennar komin á fastan grundvöll. Engum blandaðist hugur um afburðatúikun og ó- skeikulleik Kiellands, þar til hann stjórnaði tónverki Jóns Þórarinssonar. Þá brást Kiel’and skilningur og andagift, og sagt er að sá flutningur þætti óhæfur í útvarpið (þótt við séum orðin. ýmsu vön frá mánudagshljcm- ieikunum), svo að Jón stjórnað! sjáifur fiutningi þess í útvarp- ið. Virðast þessi mistök óskilj- an’eg, þar eð Kielland hefði ver- ið innan handar að ráðfæra sig við tónskáldið. — Hefur Jón með þessu dregið mjög úr átrún- aði fáfróðra hlustenda á liæfi- ieikum Kiellands. En hvað boð- ar þetta? Verður Jón nú bráð- um allt í senn: formaður x stjórn hljómsveitarinnar, h'jóm- sveitarstjóri, tónskáld og gagn- í-ýnandi? — Vonandi ber þjóðin gæfu til að hagnýta þannig starfskrafta þessa mikilhæfa manns og meta störf hans að verðleikum. — Hreggviður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.