Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Blaðsíða 2
) -— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. marz 1953 1 tlají er mlðvlkudágur 18. marz. — 77. dasur ársjns. Snoddas Þeir segja aS Snoddas sé eníjinn sérstakur fríðleilísmaSur, og virS- ast Ijósmyndir staöfesta það. Þeir segja aS hann hafi heldur enga söngrödd, og virðast hljómplötur heldur 'styðja þá skoðun. Samt er hann bráðum heimsfrægur fyrir söng simi, auk þoss sem hann er mikið guil Icvenna, vonum vér; og nú er hann kominn tii Reykja- víkur. Og Reykjavík stendur að sjáifsögðu á öndinni, og langt er síðan annar eins viðburður hefur gerzt í þessum tíðíndalausa bæ. Og inenn standa klukkutímum samaii í hiðröðum, og liyar sem maður Jkemur. er >ppurtóeftir mið- um á.jgnjfr^jJas. Qg. ^kkj. skulum vér fara að Iasta Snoddas, og syngl hann bara eins og hefur lungu og löngun til. f Og eitthvað' er ferskara yfir óbrotnu söngli lians en yfir kúnstarfullú söngli sumra annarra sem hér hafa sungið og virðast helzt iiafa sér það til ágætis að gleypa sitt eigiö hljóð, eins og elnu sinni var sagt svo prýðilega um Bing Iírossbæ. En þó vér hér á þessari síðu forð- umst háspekUegar hugleiðingar eins og heitan eldinn, þá Jangar oss að spyrja í þessu sambandi: Hvað vántar í líf þess fóiks sem lætur sönglarann Snoddas þvi nær æra sig frá ráði og rænu? Eitt er víst: eiiihvern fagnað vantar líf þess, — Snoddas syngur kl. 7 og 11.15 í Austurbæjarbíó í Icvöld. l>að er allt uppselt. Oóða skemmt- Mínníngarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og rjtföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Koði Laugavegi 74. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin pislar- saga, sungið úr passíusálmum. — Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. =5SS= Áskrifendasími Landnemans er 7510 og 1373. Ritstjóri Jónas Árnason. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund ,kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32/67 10000 franskir frankar kr. 46i63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32)64 100 gyllini kr. 429.90 10000 lírur kr. 26,12 O'P ERATIOM ‘B' som Læknavarðstufan Austurbæjar- Bkólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Simi 1618. ,« I>að er að sjáiísögðu ekki ómög að yfirgefa Evrópu þegar liún þe íslenzk dagskrá í Belgiadútvarpí. Iilúkkan 9.15 í kvöld eftir B.alkantíma hefst í útvarpinu í Belgrad dagskrá heiguð Is- landi, og hefur Hallgrímuí- Heiíjásótt'ltóhlleáld ófeafit’- fniliis gongu" Tnn""Saná.'''_H'éísf“dág:r skráin með því , að Nicola.s Pavlovich, kunnuf íslandsvin- ur, flytur erindi um landið, en síðan verða fluttar tónsmíðar eftir Jón Leifs, Sigvalda Kalda lóns, Sigurð Þórðarson, Pál ís- ólfsson og Hallgrím Helgason. Mun þessi dagskrá vara um 3 stundarfjóröunga. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:10 Hádegisútvárp. ' 15:30 Míðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Isienzkukennsla II. fl. 18:00 Þýzku kennsia, I. fl. 18:25 Veðurf.regnir. 18:30 Bafnatími. 19:15 Tónleikar. 19:30 Tónleikar. 19:45 Auglýsing- ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarps- sagan. 21:00 Hver veit? 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusálmur (38.) 22:20 Upplest- ur: „Frelsishetjur", smásaga eftir Ingólf Kristjánsson (höf. les). 22:45 Dans- og dægurlög: Gene Krupa og hljómsveit hans leika, Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10—;12 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 13—19. Þjóðminjasafnið: kl. 13—16, á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónsspnar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Nánnúrugripasafnið: kl. 13.30— *15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Áskrifendur Landnemans ættu að tilkynna slcrifstofunni bústaða- sicipti. Annars elga þeir á hættu að missa af blaðinu. Landneminn kostar 2 lcrónur í lausasölu. — ulegt, herrar mínir aö þið verðið ssi springur. Meinloka. Það var heidur en ekki mein- loka hjá oss í gær er vér ræddum um 15. ö!d og tíma Jóns Ara- sonar,;4l,;6Öjp^:-4in.dr^^,éj-,.,,fP£pni -ráð j fiyrir því að meinlokan komi "aT öld j ög * þé'ttá og þetta. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða þlgðið með 10 lcr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. /li i K\ EG vildi gjarnan fá þessa þarna. Indversk útför. Einkennileg útför átti sér stað í indversku borginni Kanp'ur fyrir riokkrú síðan. Likfyígdin samanstóð af ein- um 700 verkamönnum, en líkið var einn lítill páfagaúkur sem dáið háfði Búddha sinum dag- inn áður. En það var merki- legt við þennan páfagauk að hann talaði tungumáiið hindí fullum fetum (ef svo má segja) —• eftir því sem eigandi hans fullyrti. Líkfylgdin nam staðar við Gangesfljót, þar var kistan selflutt út í bát, og öllu saman sökkt í hið helga vatn árinnar. Ekki fá allir menn sem tala hindí þvílíka jarðar- för. Skrifstofu Krabbameinsfélags R.- víkúr er opin kl. 2—5 daglega alla; ýjtka daga nema laugardaga. SRrifstofan er til húsa í Lækjar- gpttj 10 B, sími 6947. ) \'T * Bfeíðfirðingafélágið hefúr félags- vist' "í Breiðfirðirigabúð ’ i kvöld kl. 8.30. Dans á eftir. Leiðrétiing. 1 biaðinu í gær misprentaðfst nafn drerigsins, sem lézt af slys- förum á Ófafsfirði á sunnudaginn. Drengurinn hét Atli Reimar .Berg- þórsson, en ekki Alii eins .og í blaðinu stóð. Um helgina voru gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guð- björg Magnusdóttir (dyravarðar Stefánssonar) og. Benedikt Thor- arensen (frá Sigtúni) forstjóri í Þorlákshöfn. LANHNEMINN lcostar 2 krónur í lausasölu. Fæst í næsta veit- ingastað. Slcipaútgerð ríldsins. Hekla var á Djúpavogi í morg- un á norðurleið. Esja var á Seýð- isfirði síðdegs í gter á suðurleið. Herðubreið var væntanieg til Isa- fjarðar í gærkvöld á., suðurleið. Helgi Helgason átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Baldur átti að fara frá Reylcjavík í gærkvöld til Stylckishóims og Gilsfjarðarhafna. Skipsferð verður frá Reykjavílc næstkomandi mánudag tll Snæffills nesshafna og Flateyjar. <( 5,i' iii "'iilfevdv’.* Sambandsskip ■- ■ Jállí .i"K ffii.. Hvassafell |fór frá. Rgýlcjaýjjj, 13. þ. m. áleiðis til Rio de Ja.neiro. Arnarfell fór frá Keflavík i gær- kvöld á’.eiðis til N.Y. Jökulfell los- ar í Reykjavílc. EIMSKIP: Brúarfoss er á leið til Rvíkur frá Londonderry á Irlandi. Detti- foss er á leið til N;Y. Goðafoss fór frá Rvík í fyrradag til Brem- en, Rotterdam, Hamborgar, Ant- verpen og Hull. Gullfoss er í R- vík, Bagarfoss er í Rvík. Reykja- foss er á leið til Rvikur frá Ant- verpen. Selfoss kom til Lysekil 15. þm., fer þaðan til Gautaborg- ar. Tröllafoss er í N.Y. Dranga- jökull lestar í Hull til Rvíkur. Iírossgáta nr. 35. fundur í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað.. -— STUNDVÍSI. Prentarakopur. halda, fund i kvöld kl. 8.30 í húsi eiginmanna sinna Hverfisgötu 21. Leiðrétting: Samkvæmt frásögn „Frjálsrar þjóðar" af stofnfundi „Þjóðvarn- arfloklcs Islands" var Magnús Baldvinsson Jc-osinn í stjórn flokks ins, en ekki Þórhallur Bjarnarson, eins og X>jóðviljinn skýrði frá í gær. Þórhallur á hinsvegar sæti í fulltrúaráðinu. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 8.30. Garðar Svavarsson. Hvað er í kvöld? Við getum sagt, >að breyttu breytanda, e-i-ns -og Silli og V.aldi, eða v.ar það kannski Kiddi í Kiddabúð: Margt er -nú til í mat- inn. Og við margt er nú hæ-gt að ^tma í kvöld, >alveg burtséð frá útvarp.inu og Snoddas, s-em við minn-um-st á hérna í næsta dálki. í Iðnó er Ævintýri á gönguför, 47. sýning, allra síð- -asta sinn. Það hefur -keppt við Rekkjupa úm .sýningarfjöld-a, og lýkui' leiknum sem sagt með j-afntefli. Sk-U'gg-a-iSvei-nn gamli er í Þjóðleikhúsinu, og sígur jafnt og þétt á, og hvergi nærri kominn iað fótum .framustdiÞá. Svo eru ýmsar sæmilegar mynd- ir á bíóunum, en ekki höfum vér .séð neitt -af þeim, -og -telj-um oss þv-í sæmst að ;segja ekki fleir-a. Lárétt: 1 ávöxtur 7 tveir eins 8 ætið 9 tryllt 11 ,tölu 12 áþján J.4 kvað 15 ljóð 17 hæð 18 hás 20 fuglar. • Lóðrétt: 1 eidur 2 hár 3 slá 4 , ; títt 5 rauk 6 víl 10 úrgangur 13 muldur 15 bón 16 labb 17 spii ' 19 skóli. Lausn á krossgátu nr. 34. Lárétt: 1“ ösnur 4 lcr 5 ós 7 afl íSPJirj^dfí úma 11 inn 13. al 15 Ba 16 oftrú. Lóðrétt: 1 ör 2 nef 3 ró 4 karfa 6 skata 7 ami 8 lán 12 .not 14 lo 15 bú ■Hirðmepn feafa . . næm- e-yru, og á samri stundu -fór það. sem .eldur í síou um allan gai'ðirin: Hodsja Nasredd.in er í Istanbúl! Hodsja Na.sre.d4in er í. Istanþúl! En hvernig má þetta- eiga sér stað? spurði soldáninn hás af ótta. Vér höfum rétt í þessu fengið bréf frá emírnum i Bú-khöru þar sem hans hátign fullvissar oss um að Hodsja' Nasreddín sð' dauður. Lífvarðarforinginn gaf umsjónarmanni hall- arin.nar merki, og hann leiddi fram fyrir soldáninn ftabnefja mann, bólugrafinn í andliti og flóttalegan í augum. Ó, , herra, sagði iiivarðarforinginn. Þessi maður. er einn af jijósnurum minum- En . áður. hefur hann þjónað undir emírínn í Rúkhöru, ,pg liann þckkir Hodsja Kas- . lie.ddin-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.