Þjóðviljinn - 21.03.1953, Side 3
-Laugardagur 21. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Nýjar upplýsmgar um landshalnarhúsið:
Félagsmálaráðlierra leigir verkamönn-
um kojuna fyrir 180 kr. á mánuði!
Karvel Ögmundsson: „Þa3 virðisi mér ódýrFS!
á náneði
mÖEinun í Belsen nr. 1 eg réftir Karvel 16 þús. kr.?
Þjóðviljanunv berast nú daglega bréf frá Suðumesjum, —
og nú er Karvel Ögmundsson farinn að' lvjálpa okkur til að
upplýsa um samábyrgð spillingarinnar á Suðumesjum. Með
eigin undirskrift hefur Karvel Ögmundsson útgerðarmaður nú
vottað að það sé ,,félagsmálaráðuneytið“ —
sem Steingrímur Steinþórsson ráðherra
stjórnar — er innheimtir 6 kr. á dag af
hverjum verkamanni í landshafnarhúsinu í
Ytri-Njarðvík.
Hinsvegar láðist Karvel Ögmundssyni al-
gerlega að geta þess hve mikið Steingrímur
félagsmálaráðherra endurgreiðir honum mán-
aðarlega af l>eirri upphæð sem verkamenn
í Belsen eru látnir greiða á mánuði hverjum.
Haim selur koj-
ana á 2200 á ári
Það er ánægjulegt að hafa
nú fengið Karvel Ögmundsson
útgerðarmann til liðs við sig til
að upplýsa svolítið skuggasund
spillingarinnar á Suðurnesjum.
I gær fékk Þjóðviljinn frá Kar-
vel eftirfarandi:
„Yfirlýsing.
í blaði yðar, Þjóðviljanum,
hafa undanfarna daga birzt lang-
iar greinar um mi.g og mína starf-
semi. Þar sem mér virðist þar
mjög rangt farið með staðreynd
'ir, geri ég ráð fyrir að þér sjáið
yður fært. að birta það, sem
sannar.a reynist. í trausti þess
send; ég blaðinu eftirfar.andi at-
hugasemdir:
1. í mínum húsum hafa gist
lallmargir menn, sem vinna eða
nnnið hafa á Keflavíkurflugvelli,
yfir tímabil frá tveimur vikum
upp í fimm mánuði, og hef ég
aldréi tekið neina greiðslu fyrir
húsaleigu, hita eða rafmagn. Þeir
hafa boðið greiðslu, en ég hef
sagt þeim, að ég gerði þetta til
■að greiða fyrir þeim, þar til þeir
gætu fengið sér húspláss .annars
staðar.
2. Eg hef leigt Sameinuðum
verktökum hús, er ég hef útbúið
■ itil íbúðar, fyrir ákveðið igjald;
þeir hafa engan mann af þeim,
sem þar búa, látið greiða húsa-
leigu.
3. I Þjóðviljanum er því hald-
ið fram, að ég leigi kojuna í
Landshafnarhúsinu fyrir kr.
186.00 á mánuði. Hið sanna er,
að ég hef ekki leigt einum ein-
asta manni kojur í umræddu
húsi, og hef ekki haft neina í-
hlutun um hverjum þar væri
leigt. Með samningi .gerðum 1.
okt. 1952 leigði ég Félagsmála-
ráðuneytinu umrætt hús fyrir
ákveðna mánaðargreiðslu, en
mér er algjörlega óviðkomandi,
hverjum ráðuneytið leigir og fyr-
ir hv-aða verð. Ráðuneytið hefur
efalaust orðið að .greiða ýmsa
stóra gjaldaliði, svo sem upp-
hitun, húsþrif, skemmdagreiðslu,
umsjón o. fl., sem ég geri ráð
fyrir, að viðkomíandi leigutaki
hafi orðið að fá endurgreitt hjá
vistmönnum í húsinu.
•4. Þér teliið, að menn seu
látnir greiða bkurleigu fyrir hús
■næðið, þar með talið ljós, hiti,
hreins.up o. fl ■ fyrir kr. 186.00
yfir mánuðinn, eða kr. 6.00 fyr-
ir sólarhrimginn. Það svarar til
greiðslu fyrir vinnu í 25 mín-
útur í lægsta launaflokki; það
pr. Sameinaðir verktakar,
Jón Brynjólfsson.“
Aðeins örfáar athuga-
semdir og spurningar.
Það er mislestur hjá Karvel
Ögmundssyni að Þjóðviljinn
hafi nokkru sitmi ásakað Sam-
einaða verktaka fyrir húsa-
leiguokur á verkamönnum. En
fær Kamæl Ögmundsson
ikannske eitthvað örlítið minni
leigu fyrir kojuna hjá Samein-
uðum verktökum en Steingrím-
ur Steinþórssoti, félagsmálaráð-
herra Skuggasundsflokksins,
virðist mér ódýrt, því þegar við sér fært að greiða? Hve mikið
leitum til Reykjavíkur, er okkur, greiða Sameinaðir verktakar
gert að greiða kr. 35.00 til 48.00 [ honum fyrir kojuna á ári?
fyrir gistinguna yfir sólarhring-
inn.
5, Eg stunda nú sömu útgerð
og útflutningsatvinnu, sem ég
hef gert síðustu 30 ár, en sökum
aflabrests á þorskanetjaveiðum
hef ég fengið minni fisk en áð-
ur og verður þar enigum um
kennt.
í ofanritaðri yfirlýsingu hef
ég engu orði hallað frá því, er
ég sánnast veit.
Njarðvík, 20. marz 1953,
A
Karvel Ogmundsson.
Ofanritað er rétt, hvað snertir
Sameinaða verktaka.'
Við þökkunt Karvel fyrir að
upplýsa að það er fclagsmála
ráðh. Steingr. Steinþórss. sem
leigir verkamönniun kojuna fyr
ir 6 krónur á dag. Ep hvemig
er háttað skiptum þeirra fé-
lagsmálaráðherra Framsóknar
og útgerðarmanns Ihaldsins.
Er það rétt að félagsmálaráðh.
Framsóknar innheimti af verka
mönnum í landshafnarhúsinu
14 þús. og 400 kr. á mánuði og
endurgreiði útgerðamaanni 1-
haldsing 10 þús. kr. mánaðar-
lega af þeirri upphæð?!
Karvel Ögmundsson segir
um kojuleiguna í landshafnar-
húsinu: ,,Það virðdst mér ó-
dýrt“. Það er skoðun útgerð-
armannsins. Verkamennimir o.
fl. hafa líka sínar skoðanir á
þvi máli. Karvel ber landshafn-
arkojunrnar saman við hótel í
Reykjavík! Hvorttveggja er að
reykvísk hótel eru ekki fyrsta
flokks, •— en „er þetta hægt“
Karvel Ögmundsson ?!
Karvel segist stunda sömu
útgerð og s.l. 30 ár. Er það
ekki rétt að Karvel hafi breytt
salthúsi sínu í verkamanna-
bragga ?
Og svo er ósvaráð nokkrum
spumingum frá í gær. Má
Þjóðviljinn vænta þess að fá
svar við þeim um helgina?
J. B.
lippnaai
I fyrramorgun varð maður
fyrir slysi við vinnu sína í
Slippnum. Datt ofan á hann
planki þegar verið var að færa
til -búkka og meiddist maður-
inn nokkuð í baiki. Talið er ao
plankinn hafi snert hryggjar-
liðina.
Maðurinn, sem fyrir siysinu
varð, heitir Guðmundur Kol-
Ireinsson og á heima í Þing-
holtsstræti 26. Hann var flutt-
ur í sjúkrahús til skoðunar en
síðan heim. Leið honum sæmi-
lega í gær.
Árangrar verkfalissigranna í retur:
Greiðslur viðbótar f j ölsk Yldu-
bóta fora senn að hefjast
Alllr seiti ekkl hafa feiigiif fJölskyfldta-
mm
8111
Greiðsla þsirra fjölskyldubóta og mæðralauna sem knú-
in voru fram meö verkföllunum í vetur hefjast í næsta
mánuöi. Tryggingarstofnun ríkisiins hefur sent Þjóö-
viljanum eftirfarandi upplýsingar og skal sérstaklega
vakin athygli þeirra sem ekki hafa fengiö fjölskyldubæt-
ur áöur, á því, aö þeir þurfa aö sækja um bæturnar, ann-
arns mega þeir búast við aö þær veröi ekki grsiddar.
í næsta mánuði hefjast greiðsl-l hefðu átt -að hefjast þegar er
ur á viðbótarfjölskyldubótum og
-mæðiralaun-ulm fijá Tryiggingar-
stofnun ríkisins. Þeir, sem eiga
að sækj-a um þessar bætur þurfa
því að hafa gert það fyrir 31. þ.
m. Þar sem hér er um nýja
bótaflokka að ræða og iðgjöldin
hafa verið hækkuð vegna þeirr-a
þykir rétt til -glöggvunar fyrir
almenninig, -að -gera nokkra grein
fyrir þeim.
í samb-andi við lausn vinnu-
deilunn-ar á síðastliðnum vetri,
lofað-i ríkisstjómin -að beita sér
fyrir því, ef sættir tækjust, að
fjölskyldubætur yrðu auknar frá
því, sem þær voru, þannig að
nokkrar bætur yrðu -greidd-ar
þegar með öðru barni í fjöl-
skyldu, — og að fjölskyldubset-
ur skyldu eftirleiðis ná til ekkna
og einstakra mæðra, þannig, að
þær sky-ldu njóta sömu bóta og
hjón vegna barn-a sinna, en slík-
ar bætur nefnast mæðralaun, —
Ríkisstjórnin bar svo • frum-
v-arp um þetta fram á Alþingi,
og samþykkti Alþingi það svo
að segj-a óbreytt.
Þeir sem eiga rétf á liinum
nýju f.jölskyldiibótum þnrfa
að s-enda umsóknir.
Raddir hafa hevrzt -um það,
að greiðslur þessara nýju bóta
a-
að
deilan leystist, eða um áramótin.
En lögin voru ekki afgreidd fyrr
en í febrúarbyrjun og þá var
eftir að iganga frá reglum um
fyrirkomulag greiðslnanna, láta
prenta eyðublöð og senda þau
umboðsmönnunum út um land.
Gjalddagi þessara bóta er árs-
fjórðungslega eftir á en ekki
mánaðarlega, enda mundi það
kosta stórfé, -því ,að hér er um
.að ræða um 20 þús. nýjar bój:a-
greiðslur á hverjum igjalddaga.
Þá hafa ýmsir haft þag á orði,
-að óþarft sé að láta sækja um
þessar bætur. En það er byggt
á misskilningi. Þeir, sem nú
njót-a fjölskyldubóta eða bama-
lífeyris, þurfa ekki að senda
umsóknir, því að Tryggingar-
stöfnunin á að haf-a í höndum
upplýsingar um ha-gi þeirra. En
um hina, sem nú eiga að íá bæt-
ur í fyi-sta sinn, hefur hún aftur
á mótj en-gar upplýsingar. Þeir
þurf-a því að ger-a grein fyrir
högum sinum svo að hægt sé -að
iganga úr skugga um bótarétt
þeirra. Umsóknareýðublöð handa
þessu fólki eru afgreidd um þess
ar mundir hjá Tryggingarstofn-
uninn; og umboðsmönnum henn-
ar víðsvegar um landið.
er igrein fyrir hinum nýju
kvæðum laganna, -að Víkja
þeim bótum, sem Tryggingar-
stofnunin greiðir sérstaklega
vegna b-arn-a, og skil-greina ekki
þá eðli hverr-ar tegundar fyrir
sig. Miðað er við bætur á fyrsta
verðtagssvæði með núverandi
vísitöluu-ppbót, 57 prósent, ef
ekki er annað tekið fram. En á
öðru verðl-agssvæði eru þessar
bætur einum fjórða lægri.
Bamalífeyririnn er greiddur
þegar faðirinn er fallinn frá, orð-
inn óvinnufær til frambúðar, ör-
yrki, eða kominn á ellilífeyris-
■aldur, þ. e. a. s. orðinn 67 ára.
Barn-alífeyririnn nemur nú kr.
314.00 á mánuði fyrir hvert barn
undir 16 ára aldri. Barnalífeyr-
irinn er því aldrei -greiddur þeg-
ar faðir eða fyrirvinna er á lífi
og fullfær til vinnu. Ennfremur
eiga ógiftar -mæður og fráskild-
ar konur, sem leggja fr-am úr-
skurð á hendur bamsföður eða
leyfisbréf til skilnaðar, rétt til
barn-alífeyris á sama hátt o-g
ekkjur. En þá hefur Tryggingar-
stofnunin endurkröfurétt á
hendur barnsföður, og/eða fr-am-
færslusveit hans. Þessi réttur
fell-ur niður, ef konan giftist eða
tekur upp sambúð með karl-
manni, þremur árum eftir að
hjúskapur eða sambúð hefst. En
að sjálfsögðu á kon-an eftir -sem
áður rétt til meðlags frá föður
bamsins, þótt milliganga Trygg-
ingarstofnunarinnar falli niður.
Fjölskyldubæturnar eru ann-
ars eðlis. Þær greiðast þó að fað-
og á sfcarfsaldri, ef hann hefur
fyrir ákveðinni tölu barna að
sjá. Tilgangurinn með fjölskvldu-
bótunum er sá, að i-afna metin
milli þeirra sem eiga stóran
barnahóp o-g hinna, sem færri
hafa á fr-amfæri.
Samkvæmt hinum nýju lögum
verða fjölskyldubæturnar nú
einnig greiddar vegna annars og
þriðja barns. Nema viðbótarfjöl-
skyldubætur þessar ein-urn þriðja
af fullum fjölskyldubótum vegn-a
annars barns, eða kr. 628.00 á
ári, og fyrir þriðja barn hálfum
fjölskyldubótum, eða kr. 942.00
á ári. Bót-agreiðslur fyrir börn,
sem eru umfram þrjú í fjö^-
skyldu h-aldast óbreyttar, kr.
1200.00 i grunn eða 1884.00 á
ári. Þanni-g e^a.allir þeir, sem
njót-a fjölskyldubóta samkvæmt
fyrri ákvæðum laganna að fá
viðbótarfjölskyldubætur með
tveimur börnum. En auk þess
bætast við f jölskyldubætur til
þeirra, sem eiga tvö börn eða
þrjú (og en-gra f jölskyldubóta
hafa notið til þess-a.
Það er rétt, um leið og gerð; i-i- eða fyrirvinna sé fullhraust
Mæðralaxniin.
I þriðia lagi eru svo mæðra-
launin. Tilgangur þeirra er sá,
að bæta einstæðum mæðrum að
nokkru þann atvinnu- og tekju-
missi, sem þær verða fyrir vegna
þess að þær þurfa að annast
börnin. Allmikill ágreiningur
hefur á undanförnum þin-gum
verið um mæðralaunin, en sam-
kvæmt hinum nýj-u lögurn eiga
þau að greiðast öll-um einstæðum
mæðrum, sem hafa tvö -börn eða
fleiri á framfæri sínu, en fyrir
móður, sem hefur tvö til fjögur
börn á framfæri, verða þau að
mun lægri en gert hafði verið
ráð fvrir í fyrri tillögum. Hins
vegar verða - þau stórum hærri
ef börnin eru sex eða fleiri.
Mæðralaunin nema sömu upp-
hæðum og fjölskyldubæturnar
og koma í’ þeirra stað. Þau
greiðast hins vegar þótt móðir-
in njóti barnalífeyris og án til-
lits til tekna móðurinnar eða
efnahags. Þau nema, eins og áð-
Framhald á 11. siðu.