Þjóðviljinn - 21.03.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 21.03.1953, Page 7
Laugardagur 21. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 \ Fjöldi manna sem legið hafa á Landakoti í Reykja- - vík undanfarandi ár þekkja höfund þessarar greinar. Þeir eru orðnir margir sem hann hefur stytt stundir sjúkralegu og sjúkrahús- vistar með lestri góðra bóka og skemmtilegum viðræð- um. Hann hafði oftast fóta- vist seinni árin á Landakoti og taldi ekki eftir sér að gera neinum greiða. Margir fleiri en hann veit um liugsa til þessa prúða, styrka og margfróða manns með hlý- hug og þakklæti. Björn cr Húnvetningur a2 uppruna og stundaði bú- skap og barnakennslu fram- an af ævi. Hann missti heils- una á miðjum aldri og hef- ur dvalið langdvölum í sjúkrahúsum, lengst á Landakotsspítala. Björn er nú til heimilis á Elliheim- ilinu Grund, Reykjavík. ^------------- J . Haustið 1907, snemma í októ- ber, fékk ég vinnu í Torfunefs- bryggjunni á Akureyri. ®ry@gjan var þannig gerð, að gildir staurar voru reknir með fallhamri niður í sand- og leirborinn sjávarbotninn og klætt utan Á þá með plönkum. í gegnum bryggjuna, þarna milli stólpanna, voru gildir jámboltar og drógu þeir staur- ana inn að ofan svo að hlið- arnar fengu hæfilegan fláa. Síðan var fyllt upp með möl, sandi og grjóti. Möjin var tekin úr Torfu- nefinu, skammt ofan við bryggj una og flutt í jámvögnum, sem runnu eftir spori fram á bryggjuna. Aftan á aftasta vagninum stóð vagnstjðrinn, sem dtýrði vögnunum og tempraði hraða þeirra og hvolfdi úr þeim með einu handtaki á hverjum vagni. Ég man ekki glöggt tölu vagnanna, gizka á„að þeir hafi verið 4. Vagnarnir voru nokk- uð sfórir, með allmiklum fláa og var erfitt að moka upp í þá vegn.a hæðarinnar. Frá bryggjunni upp að Torfunef- inu munu þeir hafa verið dregn- ir af hestum. Vinnutíminn var 10 stundir á dag. Kaupið var kr. 0.25 um klukkustund. Ekki greitt fyrir kaffihlé. Vinnan var sífelldur mokst- ur og losun á möl með hökum. Melurinn var mjög harður og seinunninn. Vagnasporið var lagt upp með melbarðinu og tekið norðanúr því; sneru vagn- arnir hlið-inni að melnum, svo að ekki varð mokað upp í þá nema -öðrum megin. Þegar komið var nokkuð inn í mel- inn og stálið tekið að hækk.a, var nokkrum vinnufélaga okk- ■ar skipað upp á melbrúnina, skyldu þeir lækka brúnin.a o-g ryðj-a mölinni niður til okkar. Mynduðu þeir þarna stalla og var sífellt grjóthrun frá þeim niður á okkur, sem vorum fyr- ir neðan. Ekki tjóaði að kvarta um þett-a fyrir verkstjóranum. Hann hreytti þá út úr sér: „Þú getur farið! Hér fá færri vinnu en vilja!“ Þetta var kaldlyndur og hrottaleg-ur k-arl, sem sýndi verkamönnum kulda og lítilsv-irðingu. Norskur verk- fræðingur miðaldrá, leit eftir Úr lífi alþýáunnar verkinu. Stóð hann allan dag- inn yfir okkur milli þess er hann gekk fram .á bryggjuna og reykti úr pipu sinni. Aldrei talaði hann orð við okkur. 'Verkamenn höfðu engin sam- tök, hver otaði sínum tota o-g reyndi að kom-a sér í mjúkinn á kostnað vinnufélaga sinna. Tvö slys urðu á mönnum meðan ég vann þarna fram til 7. nóv. Fótbrotnaði -annar en h'inn marðist; hvort tveggja slysið varð vegna grjóthruns úr melnum. Engar bætur fengu þessir ára minningarhátíð Jónasar Hall-grímssonar sem haldin var í nýja Góðtem-plarahúsinu. Þá hátíð man ég meðan ég lifi. Séra Geir söng einsöng. Slíka raddfegurð hafði ég aldrei heyrt. Ógleymanlegt er mér smálagið: Stóð ég út í tungl-s- ljósi. Stefán kennari talaði um Jónas sem náttúrufræðing og Á Torfunesbryggju. — Frá dögum Borðeyrarverkfallsins. náttúr-uskoðara og las upp „Fjallið Skjaldbreiður". Stefán var mjög snjall ræðumaður, eins Cig -alkunnugt er, og las upp kvæði af mikilli snilld. Rödd hans var karlmannleg og ágætum mönnum hafði Akur- eyri þá á að skipa. Nóttina eftir vaknaði ég með svo var ég máttlaus, þegar ég óráði og hafði 40 stiga hita „Hér íá lærrl vlstim en ^íIIce" Eftir BJÖRN MAGNOSSON ég orðið niður. Eina nótt sprakk kýlið og fylltist munnurinn af blóði og greftri. Úr því tók mér að batna. Nú tók þessi sýki sig upp aftur. Mér leizt ekki á blikuna, veikindi cg at- vinnuleysi íramundan. Hitti ég dr. Nisbet, lækni og trúboða. Hann spe-glaði hálsinn cg sagði, að bakterían sem hefði valdið í- gerðinni, hefði ekki drepizt og nú hafið árás á nýjan leik. Lét hann mig hafa afarsterkt sko-lvatn og skyldi ég skola hálsinn á 5 mínútna fresti, — en gæta þess að renna því ekki niður. menn, þá voru engar slysa- tryggingar. Þær réttarbætur sem verkamenn h-afa öðjlazt, hafa kostað áratuga baráttu. Valdhöfunum hefur gengið svo Björn Magnússon. dauðans erfiðlega að skilja -að -undirstaða heilbrigðs menning- -arríkis er hraust og þróttmik- i-1 verkamannastétt, sem þekkir ekki -böl -atvinnuleysis; býr í hol-lum íbúðum og hefur hoda -og góða fæðu hand-a börn-um sínum; á góðan bókakost og hefur efni á -að sækja leikhús. hreimfögur, borin upp af ríkri tilfinnin-gu fýrir réttri tjáning-u. Er ég viss um -að Stefán hef- ur verið fæddur leikari, jafn- vígur á ólíkustu hlutverk. Guð- laugur -Guðmundsson, bæjarfó- geti, las upp Gamanbréf Jónas- ar -af snilld. Guðlaugur var mikill leikari eins og kunnugt er. Andrés Björnsson hélt erindi um þýðingu Jónasar fyrir end- urreisn íslenzkrar tur.gu og mæltist mjög vel. Eg man enn þennan föla og gr.annvaxna mann, sem var yngstur þessara ræðumanna, mun hann þá hafa stundað norrænunám við há- skólann í Kaupmannahöfn. Myndi bókmenntum og leiklist okkar hafa orðið mikill ávinn- ingur að honum hefði orðið lengra lífs auðið. .Mér er ó- kunnugt um hátíðahöldin hér í Reykjavík, en vart mun-u þau háfa tekið þessum fram, svo um mor-guninn. Ég lá full-a viku og varð að ganga með, byrjaði að klæðast. Ég naut beztu hjúkrun-ar hjá þeim ágætu hjón-um sem ég bjó hiá, Albert Jónssyni frá Stóruvöllum í Bárðard-al og konu hans, systur Valgerðar, konu Þórhalls Bjarnasonar biskups. Var hún mér eins og bezta móðir, enda var. hún prúð kona o-g kærleiksrík. Hall- dór, sonur þeirra var -skóla- bróðir minn. Útvegaði hann mér dvöl á þessu góða heimili. 3. Áður en é.g enda þessar lin- ur ætla ég iað segja frá aiviki, Snemma í september hafðí ég fengið illkynjaða hálsbólgu, fylgdi henni mikill hiti o-g and- þrengsli, og en-gri fæðu kom Ekki v-ar mér auðveli að koma skolun við í vinnutim- anum með -slíkri vinn-uhörku o-g eftirliti sem þar ríkti. Þó heppnaðist mér þetta nokkrum sinnum. En svo illa -tókst ein-u sinni til, að mér svel-gdist á lyfinu og það sogaðist ofan í barkann. Ég henti frá mér skóflunni, æddi um í örvænt- ingu án þess að ná andanum. Að lokum gat ég hóst-að o-g létti þá andarteppunni. Félög- um mínum féll-ust hendur og -gláptu á mig í forundran. Glasinu henti ég samstundis; vildi ekki eiga meira á hættu. En svo kröftugt var lyfið, að mér batnaði fullkomlega og -aldrei fengið illt í há-lsinn sið- an. Dr. Nísbet var ágætis dren-g- urí. he-ppinn . læknir- -Og læknaði ókeypis. Hann hafði mjög fagra tenórrödd, í meðal- lagi hár vexti, þéttvaxinn, fríður sýnum og góðlegur. Hann fl-uttist til ísafjai'ðar og dó þar. <"---------- FYRIR FJORUM ARUM _ Fjórlr ráðlierrcsr lerðcist vmi SuSumes 'með Iðgreglivemd sem hafði næstum riðið mér fátæka -að fullu. 2. Þetta haust gengu misling-ar á Akureyri. Læknar bæjarins ráðlögðu mönnum að fara í rúmið, ef þeir yrðu lasnir. Menn óttuðust mislin-gana og fór-u -mar-gir - í rúmið o-g lágu nokkra dag-a en oft reyndist þetta .aðeins kvef og' mislingarn- i.r heimsóttu þá seinna Ég áse-tti mér að fara ekki í rúmið meðan ég mætti verk- færum valda. E-g. hafði þörf fyrir lau-r-a og vissi,. að ég fengi ekki vinnuna aftur, ef ég hvarflaði frá, því að é-g var utanbæjarmaður og atvinnu- leysi herjaði bæinn. Nokkra d-aga var ég með all- mikinn næturhósta en allhress á daginn. Kvöldið 7. nóv. fór ég á 100 .Fyrir réttum fjórum árum lenti bandarísk flugvél á Keflavíkurfi-ugvelli kl. 7 ,að morgni. Út úr fl-u-gvélinni -stigu þrír ráðherrar, en þeim hafð-i nokkru áður verið Stefnt -utan til Bandaríkjanna til að undirbúa innlimun í-slands í Atlanzhafsbandalagið og her- nám landsins. Heimkoma þre- menninganna varð með nokk- uð óvenjulegu móti, og s-agðist Þjóðviljanum þannig frá: „S-amkvæmt skipunum sem Bjarni Benediktsson hafð-i sent á -undan sér tók Guð- .mundur- í.- Guðmundsson sýslumaður í Gullbringu-, og Kjósarsýslu á móti þeim á vellinum og í fylgd með hon- um hópur lögregluþjóna úr Reykjavík og Hafnarfirði. Höfðu lögregl-uþjónarnir gert ráðstafanir til þess að enginn utanaðkomandi maður kæmist nálægt ráðherrunum, þe-gar þeir stigu út úr vé’inn-i. Af hinum b-andaríska Kefla víkurfl-ugvelli til hins banda- ríska stjórnarráðs var einnig ferðazt á óvenjulegan hátt. Voru fimm bilar í förinni. Fyrst ók jeppi fullur -af lö-g- regluþjónum. Síðan komu þrír fó.lksflutningsbílar og v-ar sinn leppurinn í hverjum -bíl, en lögregluþjónar sátu við hlið þeirra í sætunum. Aftast- ur ók annar jeppi, einnig full- ur af lögregluþjónum. Mun slik-ur viðbúnaður með öllu ó- þekktur síðan nazistar og kvisl-ingar þeirr.a ferðuðust á þennan hátt um hernumin lönd Evrópu. Hinir sérstakle-ga útvöldu lögregluþjónar þurftu að sjálf sögð-u aldrei að sýna mann- dóm sinn í þessu einstæða ferðalagi. Það er ekk-i vitað að nokkur maður sækist eftir lífi ráðherranna eða limum: En við hvað voru menniirnir hræddir? Voru þeir ekki í Bandaríkjunum til að „gæta hagsmun.a íslands, treysta frel&i þess og öryggi“? En hvers vegn.a þá- þessar fávís-_ legu ráðstafanir, sem ber-a vott um óra helsjúkrar sam- vizku?“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.