Þjóðviljinn - 21.03.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 21.03.1953, Side 9
-Laugardagur 21. marz 1953 — ÞJÓÐÝILJINN — (9 B8B ÞJÓÐLEIKHÚSID Topaz Sýning í kvöld kl. 20.00 25. sýning. Skugga-Sveinn Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Topaz Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. Sími 6-185 Elsku konan (Dear Wife) Framhald myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frábæra að- sókn á sínum tíma. — Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndniari. Aðalhlutverk: William Holden — Joan Caulfield f Billy De Wolfe — Mona Freeman. Sýnd kl. .5, .7 og 9. Sími 1475 Töfragarðurinn (The Secret Garden) Hrífand; og skemmtileg ný amerísk kvikmynd af sam- nefndri víðkunnri skáldsögu eftir Frances Burnett, og'sem komið h'efur út í ísl. þýðingu. Margaret O’Brien, Herbert Marsliall, Dean Stockwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit). Ein stórbrotnasta og mest umdeild-a mynd sem gerð hef- ur verið í Bandarikjunum. — Aðalhlutverkið leikur Oliva de HaviIIand, sem hlaut ,,Os- car“-verðlaunin fyrir írábæra leiksnilld í lilutverki geðveiku konunnar. — Bönnuð börnum yn-gri en 16 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af steinhring- um. — Póstsendum. ^BLYKJAYÍKU^® Góðir eigmmenn soía heima Sýning á morgun kl. 3. Eragin kvöldsýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 4— 7 í dag. — Sími 3191. Sími 1384 Ulfur Larsen (Sæúlfurinn) Mjög spennandi og viðburða- rík .amerísk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem kom- ið hefur út í isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Ida Lupino, John Garfield. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Baráttan um nám- una (Bells of Coronado) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd í litum. — Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan hans) og grínleikarinn Pat Brady. Sýnd kl. 5. „SNODDOS" 'kl. 7 og 11.15. Sími 81936 Sjómannalíf Viðburðarík og spennandi sæhsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, H-amborg, Kanarí- eyjum og Brazilíu. — Hefur hlotið fádæmagóða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svia (Alf Kjellin, Edvin Adolphson, Ul- af Palme, Eva Dalilbeck. — Alf Kjellin sýnir einn sinn bezta leik í þessari mynd. Sjaldan hefur lífi sjómanna verið betur lýst, hættum þess, gleði, sorg og spennandi æv- intýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dægurlaga- getraunin Bráðskemmtileg gamanmynd með nokkrum þekktustu dæg- úrlagásöngvurum Bandaríkj- .anna. — ;Sýnd kl. 5. Sími 6444 Þess bei’a menn sár (Som mætíd vil ha mig) Hin stórbrotna og áhrifa- ríka kvikmynd um lif og ör- lög vændiskonu. Marie-Louise Fock, Ture Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —— Trípólíbíó —— Sími 1182 Kínverski kötturinn (Tlie Chinese Cat) Afar spennandi ný .amerísk , sakamálamynd, af einu af æv- intýrum leynilögreglumanns- ins Cliarlie Chan. Sidney Toler, Miantan Moreland. Sýnd kl. 7 og 9. Á ljónaveiðum Spennandi ný, .amerísk frum- skógamynd með BOMBA. Sýnd kl. 5. Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin lng- ólfsstræti 7, sími 80062. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaff.salan Hafnarstræti 16. Munið Kafíisciluna i Hafnarstrætl 16. Vörur á verksmiðja- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., IBankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsófar Sófasett Húsgagnavei’zlunin Grettisg. 6. Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomiö, 2., 3., 4. og 5 mm. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar tsundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Málflutningur, Jasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Olaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Nýja sendibílastöðin h. 1. Aðalstra^ti 16, sími 1395 -----------!-- Sauraavéiaviðgerir Skrifstoíuvélaviðgerðir 8 y l g J » Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Kvikmynd um frænku Sölku Völku Eva Dahlbeck 1 hlutverki Ryu-Ryu S.-ENSKI kvikmyndastjór- inn Alf Sjöbérg, sem vann sér nokkra frægð fyrir mynd sína Frölten Jiilía, sem sýnd var hér í fyrra, gerði á undan henni aðra mynd, sem líklegri er til að halda nafni hans á lofti. Hún fjallaði einnig um konu, — ekki um móð- ursjúka yfirstéttarkonu, heldur öreigakonuna Rya-Rya, frænku þeirra Dittu mannsbarns og Sölku Völku. Hún er tekin eftir sögu Ivars Lo-Johansons um statarana, en svo nefndust hinir blásnauðu daglaunamenn á sænskum góss- um, heil stétt manna sem áttu sér engan samastað, en fóru á milli hinna miklu búgarða Svi- þjóðar í vinnuleit, dvöldust aðeins stutt í senn á hverjum stað, voru á sífelidu flakki með börn sín og hafurtask. Til skamms tima setti þetta blásnauða og réttlausa fólk svip sinn á sænskar sveitir. ★ ------------- I lífi þessarar konu gerast engir stórviðburðir, en líf hennar er þó bæði stórfenglegt og dramatískt viðfangsefni, og ef trúa skal gagnrýnendum, hefur Sendibílastöðin ÞÓR aimast alla ljósmyndavlnnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerlx gamlar myndir aem nýjar. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á.-ihrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Útvarpsviðgerðir B A D I Ö, Veltusundi 1, símt 80300. _____________ Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Slmi 5999. Sjöberg tekizt að gera því svo góð skil, að sönnur eru sagðar fengnar fyrir því að hann búi yfir meiri hæfileikum en Fröken Júlía ieiddi í ljós, Höfuðhlutverk hafa þau á hendi Eva Dahlbeck (Rya:Rya.) og Ragnar Falck (Henrik maður hennar), og var þeim báðum hælt mjög fyrir leik- inn. ás. Hekla austur um land til Siglufjarð- ar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli t)júpavogs’v'og * Siglufjárðar í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. fer til Vestmannaeyja í dag. Vörumóttaka árdegis. HúsgagnavinnustðSa mín er fíutt úr Breiðfirðingabúð á Laugaveg 73. Iíergur Sturlaugssún, sím-i 6794. Iieimasími 82064.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.