Þjóðviljinn - 21.03.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 21.03.1953, Side 11
-Laugardagur 21. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Siribaaff^g Þannig kvaö skáldiö eftir aö við höföum lireinsaö sængurföt þess. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. iSJér er enikiis wísir Framhald af 4. síðu. virðum sveitamanni með óspillt an málsmekk. Ef dómsmálaráðherrann yrði svo miskunnsamur :að verða við þessu neyðarkalli Búnað- arþingsins, þá er fyrsti sigur- inn unninn. Eftir að fyrirtæk- ið er einu sinni komið á lagg- irnar, verður eftirleikurinn auð- veldur með að prjóna framan vð það og aftan, ofan og neð- an. Áður en varir getur það svo orðið að álitlégum vel skipulegum liðssafnaði, sem senda má í allar áttír og nota til hvers sem vera skai. Það styður einnig þann grun, að eitthvað sé óhreint í sam- bandi við þessa frómu ósk Búnaðarþings, hve margt er á huldu og tmargt virðist van- hiugaað um sjálfa tillögunai. Hver á að kosta skólann, sem liðið á -að þjálfast 1? Hver á að kosta tækin, sem því eru ætluð samkvæmt tillögunni, og hverskonar tæki eiga það eig- inlega að vera? Hvaða aðilar eiga að óska eftir lögreglu í hverju héraði? Er það lögreglu- stjórinn, hreppsnefndin eða kannski búnaðarfélögin, og hver á iað ákveða hve hún skuli vera fjölmenn í hverju byggð- arlagi? Og síðast en ekki sízt, hvað á þessi lögregla eiginlega að hafa fyrir stafni? Jú, líklega hefur verið á það bent, að hún eigi að halda uppi ró og reglu á skemmtunum úti um sveitir. Þótt skemmtanir í sveitum kunni kannski einhvers staðar að fara fram með óskaplegri hætti en á yrði kosið, my.ndi það lítt úr skák -bæta að láta þangað einhverja skólagengna lögreglu með nýlízku tækjum til þess að slást við ölóða menn. Eins og allir vita, geta hreppstjórar kvatt hvern sem til þess er fær sér til aðstoðar við löggæzlu og virðist því ekk- ert mæla gegn því að sú skip- an sem verið hefur um þessi mál geti ekki gengið enn um skeið, svo sem verið hefur til þessa. Fari hinsvegar svo, að ölóðir Reyfcvákjingar gerist svo að- sópsmiklir á skemmtistöðum í nágrenni bæjarins, að. hlutað- eigandi sveitir þykist ekki mega við una, verða þær að gera þær kröfur til yfirvalda bæj.arins, að þau hirði sínar vanmetakindur ájálf," svoitun- um að kostnaðarlausu. Að öilu þessu athUguðu verð uri vart annað ætlað en að 'Búnaðarþingið hafi paniað hér aðalögregluna hjá dómsmála- ráðherranum samkvæmt pönt- un frá dómsmálaráðherranum og landbúnaðarráðherranum í sameiningu. Það er að vísu ekki annað en grunur, — grunur sem þó styðst við óhugnanlega mörg rök. Mjór getur stundum orðið mikils vísir. Skúli Guðjónsson. F jölsky Idubætur nar Framhald af 3. síðu. ur er sagt, fyrir tvö börn kr. 628.00, fyrir þrjú kr. 1570.00 og hækka síðan um kr. 1884.00 fyrir hvert barn. Útgjaldaaukning Tryggingar- stofnunarinnar vegna breyting- anna á lögunum, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, verður .að sjálfsögðu mikil, eða samtals á- ætluð um 19 millj. kr. Af þessari upphæð á ríkissjóður að greiða um 6,2 millj., sveitasjóðir um 3,8, atvinnurekendur um 2,8 og hinir tryggðu .um 6,2 milljónir króna. Ársiðgjald kvænts manns á fyrsta verðlagssvæði hælikar samkvæmt þessu úr kr. 577.00 í kr: 714-.00. Önnur iðgjöld hækka -tilsvarandr. Bæjarpóstujrinn Framhald af 4. síðu. nafnið Islandsklukkan, a. m. k. birtu blöðin það sem frétt. Mun því ekki vera óeðlilegt, að menn spyrji sem svo, hvort nú- verandi ásigkomulag . þessarar íslandsklukku eigi af hálfu umsjónarmanna hennar að vera eitthvað táknrænt. Ef svo er hljótum vér að viðurkenna, að hugkvæmni þeirra er ekki sem verst, eins og málum lands- og þjóðar er nú komið. Atlasizformgjum ofbýður Franihald af 5. síðu . ríkjamenn sýni þeim lítilsvirð- ingu og geri ,lítið úr hæfni þeirra. Það er nefnt sem dæmi, að evrópsku liðsforingjarnir séu oft látnir sveitast við að semja margorðar skýrslur um eitthvað sem engu máli skipti, en Bandarikjamenn stingi sið- an skýrslunum undir stól eða hendi þeim þegar í bréfakörf una. líaiiakÓF Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. í Gamla Bíó sunnudaginn 22. þ. m. kl. 3. e. h. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. ViS hljóðfæriö: Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. S. Eymundssonar. Samsöngurinn verðm- ekki endurtekinn. Þrifið fóik lætur þvo sængur- og koddaver vikulega. Þstta þykir sjálfsagt. En hafið þér athugað hvort í sænguvfatnaði yðar sé hreint fiður og dúnn? — Sennilega ekki. Innan í hinum hreinu sængurverum getur falizt aragrúi sýkla, ásamt ýmis- konar öörum óþrifnaðiS. Gömlu sýktu sængurnar Sælt er nú að hafa í standi, reynslan gefur réttast svar, ryk og sýklar deyja þar, aldrei fínna fíiður var fáanlegt á voru landi. Tímamót í stjérnmálum Framh. af 6. síðu. verkamanna í þýðingarmestu framleiðslugreinum. I undir- búningi voru frumvörp um að taka stjórn lögreglunnar úr höndum bæja- og sveita- stjórna cg fá ríkisstjórninni vald yfir hcnni og arðar svip- aðar ráðstafanir. Stjórnarand. stæðingar bentu á að ef þessi mál næðu fram að ganga væri Eitgism saumaÉ.é! Frámha’d áf lðf síðu. sinni í tvennt, það ‘sem sauma á í höndunum og það sem sauma þarf í véí. Handavinn- una gerir hún sjálf, og þeg- ar að vélsauminu kemur er rétt að íhuga hvort engin vin- kona gæti lánað saumavél. En konur sem þurfa að fá sauma- vél að láni eru oft svo ákafar í að ljúka verkinu að þær sauma allt í vélinni, og þa'ð. ciga þær að varast. Fallegasta vinnan er oft sambland af handsaumi og vélsaumi. Bezt er að geta stungið allt í vél. Stinn belti er einnig gott að -sauma í vél. Mittið á pilsinu má sauma í vél. Sama er að segja um langa ermasauma og hliðarsauma í víðum sumar- vél, en ýmis konar viðgerðir og breytingar er oft betra að gera í höndunum. Ef maður þarf að setja nýtt efni inn í gamlan kjól, er ástæðulaust að gefast upp vegna þess aðl saumavél vantar. Konur sem eiga saumavéi þurfa oft og iðu- lega áð gera slík verk í hönd- um. Þegar saumuð eru ný föt er mikíil hæg'ðarauki að sauma- kjólum og bamakjólum. i Sem ný r Rafha-ísskápur til sölu. . . lUpplýsingar í síma 2958 kl. * 1 til 5.30 í dag. stjórninni innan handar að gera Japan að sama lögreglu- ríkinu og það var fyrir heims— styrjöldima síðari. |ingmenn voru heldur ekkí einir-um að gera aðsúg að- Joshida og stjórn hans dag- ana áður en hún féli. Fimmt— án þúsund kennarar söfnuð— ust samah í kringum þing-- húsið þrem dögum fyrir van- traustatkvæðagreiðsluna til að mótmæla st.jómarfrumvarpi’ um að svipta þá rétti til þátt— töku í stjórnmálastarfsemi að: viðlögðum stöðumissi. Sama. daginn og vantraustið kom til. atkvæða söfnuðust 30.000 verkamenn saman undir rauð— um fánum útifyrir keisara— höllinni til að mótmæla frum- varpinu um bann við verk— föllum í kolanámum og raf- stöðvum. Kommúnistafiokkur* Japans má heita bamnaður,, honum er meinuð öll útgáfu- starfsemi nema á laun og for- ystumenn hans fara liuldu: höfði hundeltir af leynilög— reglunni. Engu að síður fengu hinir fáu frambjóðendur- flokksins nær milljón atkvæða, í síðustu kosningum og það hefur hvað eftir annað sýnt sig að flokkurinn hefur mikil ái'if í verkalýðssamtökununx og meðal stúdenta. Bæði verkalýðshreyfing Jap' ans og atvinnurekendur eiga.. sameiginlegra liagsmuna að gæta að því leyti, að hrun at- vinnulífsins, sem hljótast myndi af algerri hlýðni við bandarísk fyrirmæli um við- skiptabann ' við Kína myndi koma báðum í koll. Samstaða, þessara afla gegn lepp- mennsku Joshidastjómarinnar nægði til að steypa henmi af stóli. Hinsvegar getur tæpast orðið um samvinnu að ræða. eftir kosningar milli þeirra. flokka, sem felldu Joshida. Líklegast er að andstæðingar Joshida í frjálslynda flokkn- um hrindi honum frá floikks- forystunni og gangi til sam- starfs við Framsóknarflokk- inm. New York Times segir 15. mars: „Álitið er að hvaða flokkur eða flokkasamsteypa sem sigrar í kosningunum muni Japan hverfa frá stefnu: fúsrar samvimnu við Banda- raXm M.T.Ö. € S 'É ;T h BIÖBIÍSSOH | opnar málverlía- og listniMHasýiiiiigii T í Listamannaskálanum 1 dag kl. 5. Opin til kl. 11 Þökkum auösýnöa samúð við andlát og jarð- arför RAGNHILDAR HÖSKULÐSDOTTUR, Nökkvavog 17, Reykjavík. Böm og tengdaböm hinnar látnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.