Þjóðviljinn - 21.03.1953, Síða 12
í dag ltl. 2 fer fram í Vestmannaeyjum minningar-
athöfn um sjómennina fimm, sem fórust með v.b.
Guðrún 23. febr. sl. og jafnframt útför þeirra
tveggja sem fundust, þeirra Guðna Itósmundssonar
stýrimanns og Krlistins Aðalsteinssonar matsveins.
Þeir sem fórust með vb. Guð-
rúnu 23. febr. s. 1. voru:
Óskar Eyjólfsson, skipstjóri,
TJrðum, Vestmannaeyjum, 36 ára.
Guðni Rósmundsson stýrimaA-
ur, Vestmannaeyjum, 26 ára.
Kristinn Aðalsteinsson, mat-
sveinn, 23 ára, fluttur til Vest-
mannaeyja frá Reykjavík.
Elías Hinriksson háseti, 33 ára,
Vestmannaeyjum.
Sigþór Guðnason háseti, 27
ára, fluttur til Vestmannaeyja
frá SiglUfirði.
Allir voru sjómennirnir kvænt-
ir og áttu 1 barn eða fleiri.
V.b. Guðrún, við hafnarmynnið í Vestmannaeyjum. Báturinn
var 49 smálestir, smiðaður 1943.
Stöðugar ógœftir í Eyjum
Vestmánnaeyjum.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Ekki hefur verið hægt að róa
nema dag og dag síðan seint í
Hvenær opnar
Bæjarbókasafnið?
Sigurður Guðgeirsson vakti
máls á því á bæjarstjórnarfundi
í fyrrad. að nær ár er liðið frá því
Bæjarbókasafninu var lokað,
bókunum pakkað niður í kassa
til geymslu. Spurði hann borgar-
stjóra hvenær mætti vænta Þess
að bæjarbúar fengju aðgang að
safninu aftur.
Borgarstjóri svaraði því ,að
þegar húsið í Þingholtsstrætinu
var keypt fyrir bæjarbókasafnið
hafi verið hafinn undirbúningur
þess að koma þvi þar fyrir.
Stæðu vonir til að hægt væri
,að flytja safnið í það með vor-
inu.
Ný bókabiið
á Akureyri
Akureyri.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Fréttamönnum var í gær boð-
ið að skoða bókabúð er Prent-
verk Odds Björnssonar opnar í
dag í Hafnarstræti 100 þar sem
áður var bókaverzlun Pálma
heitins H. Jónssonar (Bókaverzl-
un Akureyrar).
Miklar breytingar hafa verið
gerðar á húsnæðinu og mun
verzlunin nú vera með glæsileg-
ustu bókabúðum á iandinu. Inn-
réttingu annaðist húsgagnavinnu
stofan Valbjörg.
Prentverk Odds Björnssonar
er með þeim fáu fyrirtækjum
sem hafa allt i senn: bókaprént-
un, bókband, útgáfustarfsemi og
bókasölu, og er ekki kunnugt
um annað slíkt fyrirtæki utan
Reykjavíkur.
febrúar, því alltaf hefur verið
stórsjór og stundum vitlaust veð-
ur.
Sjór er nú fullur af loðnu, og
þeir sem beita loðnu, þá sjaldan
að gefur, afla sæmilega, en ekk-
ert veiðist í netin.
Hér er því engin atvinna, en
mikill fjöldi aðkomumanna, sem
alls ekki hefur unnið fyrir fæð-
inu, og liorfir til stórvandræða
fyrir þetta fólk sérstaklega.
Kvlkmyndir
um uppeídi
Barnaverndarfélag Reykja-
víkur er nú um það bil að
hefja nýstárlegt fræðslustarf
um uppeldi, fyrir milligöagu
menntamálaráðuneytisins hefur
félagið fengið nokkrar fræðslu-
tkvikmyndir frá Sameinuðu
þjóðunum um uppeldi barna,
einkum afbrigðilegra. Býst fé-
lagið við að sýna myndir þess-
ar á fundum sínum, fyrst á
mánudaginn kemur og síðar á
fleiri fundum. Nokkrir menn
hafa þegar skoðað myndirnar
og þykja þæi’ eftirtektarverðar
og nýstárlegar, og sýning
þeirra nýjung í uppeldismálum
hér á landi. Myndirnar munu
verða sýndar á vegum barna-
verndarfélaga utan Reykjavík-
ur eftir því sem við verður kom
ið.
Bjarni Ásgeirsson
var íulltrúi íslands
í Praha
Sendiherra . íslands í Tékkó-
slóvakíu, Bjarni Ásgeirsson, var
viðstaddur fyrir íslands hönd út-
för Klement Gottwald forseta,
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík 19. marz 1953.
HJóÐviumN
Laúgárdagur 21. marz 1953 — 18. árgangur — 67. tölublað
Áí@%gisvam&neínd kvQima:
M á „tómstundakvöldiim kvenna"
Aðalfundur í Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafn-
arfirði, var haldinn 27. febrúar. Á árinu voru haldair 3 fulltrúa-
fundir og 11 stjórnarfundir.
Óskar Guðni
Eyjólfsson. Rósmundsson.
Kristinn Elías
Aðalsteinsson. Hinriksson.
Sigþór
Guðnason.
Of há staða
fyrir houu!
Á fundi Öryggisráðsins 1
fyrradag voru greidd atkvæði
um frú Laksmi Pandit, fulltrúa
Indlands, í stöðu aðalritara SÞ.
Fékk hún tvö atkv. eitt var
greitt á móti henni en átta
skiluðu auðu. Ekki mun þetta
litla fylgi stafa af pólitískum á.
stæðum heldur er mikil and-
staða gegn því að kona skipi
svona mikla virðingarstöðu.
Norskur styrkur
til verkíræðináms
Verkfræðiháskólinn í Niðar-
ósi (Norges Tekniske Högskole,
Trondheim) mun veita ísl-
lenzkum stúdent skólavist á
hausti komanda. Þeir, sem
kynnu að vilja koma til greina
sendi menntamálaráðuaeytinu
umsókn um það fyrir 20. apríl
n.k. og láti fylgja afrit af
skírteini um stúdentspróf, með-
mæli, ef til eru og upplýsingar
um nám og störf að loknu stúd-
entsprófi.
Við stækkunina fæst rými
fyrir 50 vistmenn til viðbótar
og verður þá rúm fyrir sam-
tals 350 vistmenn á elliheim-
ilinu.
Forstjóri elliheimilisins, Gísli
Sigurbjömsson hefur fyrir
nokkru sent bæjarstjóm áætlun
. |Nefndin opnaði skiSifstofu í
okí^beys sS,. I. á Njálsgötu 112,
þar sem tekið hefur verið á
móti fólki og veitt aðstoð og
hjálp þeim, er til hennar hafa
leitað. Sömuleiðis hefur nefndin
nú, eins og undanfarið haft sam-
starf með kvenfélögunum úti um
land um áfengismál og hvatt
konur til að vera á verði og
fylgjast vel með gangi þeirra
mála. Átta sérstakar áfengis-
varnarnefndir kvenna eru starf-
andi úti um land. Á vegum
nefndarinnar ásamt Þingstúku
Reykjavíkur hafa verið haldin
„Tómstundakvöld kvenna“, sem
byrjað var á í fyrra. Hafa þau
verið mjpg vinsæl og vel sótt. Á
Upplýsingamálaráðherrann í
ríkisstjórn Naguibs í Egyptalandi
skýrði frá því í fyrrad. að Jeffer
son Caffrey, sendiherra Banda-
ríkjanna í Kairó, hefði verið
látinn vita að egypzka ríkisstjórn
in kærði sig ekki um að hann
tæki neinn þátt í samningunum
við Breta, sem nú eru að hefj-
I fölu grasi
Ný Ijóðabók
eítir Jón Jóhannesson
Heimskringla hefur nýlega gef-
ið út ljóðabókina í fölu grasi,
eftir Jón Jóhannesson. Er hún
röskar 100 blaðsíður á lengd, og
inniheldur 53 kvæði.
Jón Jóhannesson. mun fyrst
hafa orðið kunnur sem skáld af
kvæði sínu Stríðsgróði vor, er
birtist í Helgafelli sáluga 1944
eða 1945. Síðan hefur hann birt
mörg kvæði sín í blöðum og
tímaritum, og er löngu kunnur
sem einn af merkari ljóðhöfund-
um okkar. Það var því mál til
komið að gefið væri út eitthvað
af ljóðum hans, og bera Heims-
kringlu þakkir fyrir frumkvæði
sitt. Væntanlega verður sagt nán
ar frá bókinni hér í blaðinu inn-
an skamms.
um að byggja nýja álmu á
ellheimilið og sé áætlaður kostn
aður 2 millj. kr. Mæltist Gísli
til að bærinn legði fram helm-
ing upphæðarinnar. Bæjar-
stjóm samþ. það í fyrradag og
greiðist helmingur af framlagi
bæjarins á árinu 1954 en hinn
helmingurinn 1955.
þessu ári hafa um 600 konur
verið þar . gestir.
Nefndin fagnar því, að hjálp-
arstöð sú, er Reykjavíkurbær
hefur sett á stofn, er tekin til
starfa. Hefur það alltaf verið
sérstakt áhugamál hennar frá
byrjun, að slík stofnun væri til
og mun nefndin hafa samslarf
við hjálparstöðina.
Stjórn félagsins skipa eftir-
italdar konur: Formaður frú
Viktoría Bjarnadóttir, varafor-
maður frú Jóhanna Egilsdóttir,
gjaldkeri frú Guðlaug Narfadótt-
ir, ritari frú Sigríður Bjöms-
dóttir, meðstjórnendur fríi Aðal-
björg Sigurðardóttir og frú Þór-
anna Símonardóttir.
ast. Egypzka stjórnin gerir þá
kröfu að setulið Breta verði
flutt á brott af Súeseiði.
Egypzk stjómarvöld segja að
Bretar hafi stungið upp á því að
bandaríski sendiherrann fylgdist
með samningunum. Er álitið að
utanríkisráðherrar Bandaríkj-
anna og Bretlands hafi komið
sér saman um þá tilhögun samn-
inganna við Egypta þegar þeir
ræddust við fyrir skömmu.
Caffrey sendiherra lét í fyrrad.
frá sér fara yfirlýsingu, þar sem
hann fullvissar Egypta um það
að hann ætli alls ekki að taka
þátt í samningum þeirra við
Breta nema hann verði beðinn
um það.
Búkarestmótið
162 }egar skráðir
Fundur var haldinn í gær með
þeim, sem ætla að sækja alþjóða
æskulýðsmótið í Búkarest í
sumar. Hafa nú alls 162 menh
tilkynnt þátttöku og enn er vitað
um marga, sem eiga eftir að
skrá sig. Má búast við að fá
verði sérstakt farþegaskip til að
flytja hópinn.
Mikill áhugi ríkti á fundinum
og var ákveðin þátttaka í mörg-
um dagskrárliðum á mótinu. —
Kosin var 17 manna undirbún-
ingsnefnd og auk þess 5 manna
framkvæmdanefnd.
Námaslys á
Svalbarða
Gassprenging varð í fyrradag
í Kingsbay kolanámunni á
Svalbarða og fórust 19 norskir
námumenn. I sömu námu urðu.
sprengingar 15 mönnum að
bana í fyrra.
Grund stæhhuð á næstu árum
Bæjarstjórn samþ. í fyrradag að leggja fram 1 millj. kr. til
stækkunar elliheimilisins Grundar, en við þá stækkun fæst nýtt
rými fyrir 50 vistmenn.
Egyptar hafna afskiptum USA
af samningum um Súes
Egypzka stjórnin vill ekkert hafa meö nein afskipti
Bandaríkjamanna af samningum hennar við Breta.
■S