Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐYILJINN — Þriðjudagur 24. marz 1953 2. <ia;ru r. Krukkurnar eru að vísu fullar, svaraði hún, en gleði mín er ekki skuggalaus fyr- ir því. — Þú talar af vanþakklátu hjarta í þvílíkri hamingju, sagði- Klér. — Eg á við það að pyngjan okkar er alveg tóm, svaraði konan. j I dag er þriðj^dagurinn 24. marz. — 83. áagur ársins. Eftirtektargáfa manna er mjög einkennileg. Menn geta munað áratugun* saman andlit manns sem þeir mœta í svip á götu, ég taia nú ekki um ef það er stúika. Hinsvegar hefur það verið rann- sakað að fæstir memi geti fyr- irvaralaust greint frá því hvernig herbergið þeirra er á litinn. I samkvæmi á sunnudaginn kom upp mjög einkennileg deila sem staðfestir skoðun vora um undar- legneit minnis vors. Samkvæmiö deildi sem sé um það lengrl tíma livort símalilefinn á Lækjar- torgi væri þar enn eða ekki. Sumir sögðu: Ilann sem fór í fyrra! Aðiir sögðu: Hann sem er þar ennþá! Eiinn sagði: Ég sem talaði úr honum 'í dag! Annar sagði: Ég sem ætlaði að tala úr honum í fyrradag, og þá var hann þar ekki! Svona var öejit, þar til einhverjum datt það siijaiH- ræði í liug að hringja til stræt- isvagnastjóranna við Torgið. I»að var gert: Mig langaði til að vita hvort símaklefinn væri eklri enn á Torginu. Símakiefinn, sagði vagnstjórinn — og hverju haldið þið að hann hafi bætt við? Jú, hann sagði: Ég skal atliuga það, andartak!!! Svo lcom hann eftir „andartak“ og, greindl frá niður- stöðum sínutn. Frá þeim verðpr ekki greint hér í dag. Viii ekki hver liugsa sig um, og livað skyidu þeir vera margir sem eru vissir í sinni sök? „AJþýðuflokkurinn beið ósigur í sein- ustu þingkosning- um vegna þess að stjórnarforusta hans á kjörtíma- bilinu á undan hafði þótt of hliðholl Sjálfstæðis- flokknum". (Leiðari Tímans 19 marz 1953). Skyldu ekki frómir Framsóknariesendur hafa hugsað með hrolii til annars flokks hvers „forusta" „á kjörtímabilinu" „hafði þótt öf hliðholl Sjálfstæðis- flokknum"? GENGISSTÍRANING (Söiugengi): öiofub reiá meá yörgum frarrv, íállir hana.stiliir^hann, | hrtit fyrir sér ál Málverka- og listmunasýning Grétu Björnsson í Listamannaskálan- um hefur nú verið opin þrjá daga. Hefur sýningin verið vel sótt, og márgar myndir selzt. Hér birtist ein ijósmynd af einni mynd- nni úr „seríunni" um kvæðið Ólaf li'jurós, skemmtileg m.vnd eins og menn mcga glöggt greina. — Sýningin er opin daglega kl. 13-23. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur doliar kr. 16.79 1 enskt pund kj-. 45,70 100 danskar kr. ' kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgiskir franka.r kr. 32;67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyliini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Kvöldbamir í Hailgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. — Allir velkomnir. Sr, Jakob Jónsson. Hvað voru þau Adam /ig Eva lengi í Paradís? * Til haustsins. ? ? ? Ja, eplin eru ekki þroskuð fyrr. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há L \idegisútvarp. 15:30 1 ^ Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enskukennsla II. fi. 18:00 DÖMskukennsla I. fl. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Framburðarkennsia í ensku, dönsku og esperantó. —- 19:00 Dag'egt mál. 19:25 Tónleik- ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Napóieon III. og samtíð hans (Baldur Bjarnason). 20:55 Undir ljúfum lögum. 21:25 Johann Sebastián Bach — líf hans, list og lístiverk; III. Árni Kristjánsson p'anóleikari les úr ævisögu tónskáidsins eftir Porkel og velur tónverk til flutnings. 22:00 Fréttir'og veðurfregnir. — 22:10 Passíusálmun (43.) 22:20 Kynning á kvartettum eftir Beet- hoven; IV.: Strengjakvartett op. 18 nr. 2 (Strengjakvartett út- varpsins leikur). Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja ffreiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að tii- kynna það í síma 7500. Næturvaraia í Reykjavíkurapó- teki. Sími 1760. Ásk> t/endur Landnemans ættu að tiikynna skrifstofunnl bústaða- skipti. Annars elga þelr á hættu að missa af blaðinu. Landnemiun kostar 2 krónur í lausasölu. — Beililavörn hefur félagsvist og dans i Breiðíirðingabúð kl. 8:3Ö í kvö’d. Hvað lcdstar þetta efni? Það kostar þrjá kossa á metrann. Ég vildi gjarnan fá fimm metra; amma borgar. Söfnin eru opin: Laiidsbókasafnið: klukkan 10—- 12,: 13:—19, 20—22 aila virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið: klu.kkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: klukkan 13.30—15.30 á sunnudög- um. Náttúrugrlpasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Hækkunargjöldin. Daglega berast blaðinu til- kynniugar frá kaupendum sein vilja greiða 10 kr. liærra á mán- uði en tilskilið áskrifendagjald. Þetta sýnir ánægju kaupendanna ineð blaðið og ákveðiim vilja til að tryggja áframhaldandi útgáfu þess ;i ^njíyerandi formj. Þeir, sem vilja taka þátt í 10 kr. aúka- greiðslimni hringi seni íyrst 'í síma 7500. Áskrífendasími Landnemans er 7510 og 1373. Ritstjóri Júnas Árnason. Sólmundsson, sjp- maður, Breiðdalsvík. Nýlega opinberuðu trúiofun sína ungfrú Erla Sigurðardóttir, Máva- hlíð 6, og Guðjón Júníusson, sjó- maður, Barmahlíð 36. 1 3. hefti Land- nemans á þessu ári birtist grein um Manndráp her- mannaútvarpsius, en það er grein um Keflavikurútvarpið og menn- ingaráhrif þess. Guðgeir Magn- ússon skrifar um Framvinduna í þjóðféláginu. Grein með mynd er um Sómakqnuna bersyndugu, eft- ir Hróa Hött. Þá er grein um andlegt lif í Menntaskólanum: Þetta qr menntaskólabjallan. Ingi R. Helgason spyr: Eru Heimdell- ingar ósjálfbjarga? Jónas Árna- son ritar Hetjusögu. Þá er síðan Sitt af hverju: gamansögur, kross- gáta og sitthvað fleira. MY.NDIN SEM ElýKl VAR TEKIN Þeir Suoddas og Adenby riístjóri hans haida að þeir séu karlar í krapinu. í gær tókst þeim ein- lvvernveginn að laumast inn í sal Þjóðleikiiússins og lögðu þaðan leið sína upp á sviðið þar sem verið var að æfa Landið gleymda. Var meining þeirra sú að láta taka þar mynd af Snoddas til að auglýsa úti í lieimi: Snoddas á sviði Þjóðleikhússins á Islandi. En það komst aldrei s.vo langt. Var þeim vísað burt hið bráðasta, og var ritstjórinn að minnsta kosti stórmpðgaður yfir meðförun- um. Það verður sem sagt engin mynd af Snoddas á svlði Þjóð- leikhússins. Skipadeiid S.l.S. Hvassafell fór frá Azoreyjum 21. þm. til Rio de Janeiro. Arnarfell fór frá Kefiavík 18. þm. til New York. Jökulfell er á Akureyri. EIMSKIP: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í New York. Goðafoss fór frá Bremen * á laugardaginn til Hamborgar, Antverpen, Rotter- dam og Hull. Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag áleiðis til New York. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fói' frá' Gauiaborg i gær áleíði'á tsfll Reyltfavíkfur. Trölla- fosá*'fó(*:frá New Yáiik á föstu- dagipn ., álgiaif;; til; Rgyjsjavíkyr. Dranga,jökull , er í. Rfiýkjayík. — Straumey lestaði áburð í öídá' í Noregi í gær til Reykjavíkur'. 1 Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík; fer þaðan á fimmtudaginn austur um land til Siglufj. Esja verður væntan- lega á Akureyri i dag á austur- leið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Heigi Helgason fór frá Rvik i gærkvöld til Snæ- fellsnesshafna og Flateyjar. Bald- ur á að fara frá Rvílc i dag til Búðardals og Hjallaness. Minningarsjóðsspjöid lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjóifssonar og verzluninni Roði LaUgavegi 74. Kvenréttindafóldg Islands Kvenréttindanefndir í Reykjavík og nágrenni eru miuutar á fund- inn í dag kl. 2 í Félagsheimili verzlunarmanna. Krossgáta nr. 40 Lárétt: 1 hluti 4 slc.st. 5 tveir eins 7 nögl 9 riss 10 ómegin 11 hljóma 13 líkamshl. 15 timabil 16 þrefyttur Lóðrétt: 1 sk.st. 2 fantur 3 á fæti 4 hundur 6 fargar 7 kimi 8 gruna 12 á sjó 14 samstæðir 15 áhald Lausn á krossgátu nr. 39 Lárétt: 1 þengill 7 æi 8 glóa 9 gný 11 lag 12 ló 14 NN 15 satt 17 ók 18 æææ 20 leikrit. Lóðrétt: 1 þægt 2 ein 3 gg 4 ill 5 lóan 6 lagni 10 ýla 13 ótæk 15 ske 16 tær 17 ól 19 æi Nú vöknuðu fuglarnir hver af öðruni útí á enginu. Klér var að binda hrísknippi og sá konu sína gefa Ugluspegli brjóstið. Sat- ína mín, sagði hann, heldurðu að þú hafir næga mjóik handa honum? Klér opnaoi gluggann og ræddi svo við son sinn: Sonur minn, þú lukkunnar pam- fíll. Nú kemur hennar hátign sólin og skin yfir jörð Flæmingjaiands. Vertu ein- lægur eins og hún er skær, og góður eins og hún er hlý. Góoi maounr.n miiiii, sagi.i oáLiia, þú pródikar fyrir daufum eyrurni. Komdu og fáðu þér. að drekka, sonur minn ..... Og, mó?irinn lagði frumburð sinn á. brjóst sér. Og hann teygaði af dýrustu lindum heims- ins af hjartans lyst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.