Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 9
Þriðjuudagur 24. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 mm þjódleíkhOsid Landið gleymda eftir Davið Stefánsson frá Fagra- skógi. Leikstjóri Lárus Pálsson. Frumsýning fimmtudag 26. marz kl. 20.00. Önnur sýning föstudág 27. marz kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum í síma 80000 og 82345. Sími 6485 Elsku konan (Dear Wife) Framhald myndarinnar Elsku Euth, sem hlaut frábæra að- sókn á sínum tíma. — Þessi mynd er ennþá skemmtilegrí og fyndnari. Aðalhlutverk: William Holden — Joan Caulfield Billy De Wolfe — Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HMi Sími 1475 Töfragarðurinn (The Secret Garden) Hrífandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd af sam- nefndri víðkunnri skáldsögu eftir Frances Burnett, og sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Margaret O’Brien, Herbert Marshall, Dean Stockwell. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit). Ein stórbrotnasta og mest umdeilöa mynd jsem gerð hef- ur verið í Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkið leikur Oliva de Havilland, sem hlaut „Os- car“-verðlaunin fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunnar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SJEIHPORd1 FjÖibreytt úrval af steinhring- uxn. — Póstsendum. LEÍKFÉL4G KEYiqAVÍKUR: Góðir eigmmenn sofa heirna Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Sími 1384 Ulfur Larsen ’(SæúIfurinn) Mjög spennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem kom- ið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhl-utverk: Edward G. Robinson, Ida Lupino, John Garfield. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Baráttan um nám- una (Bells of Coronado) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd í litum. — Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan hans) og grínleikarinn Pat Brady. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Hljómleikar kl. 7. Sími 81936 Sjómannalíf Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- eyjum og Brazilíu. — Hefur hlotið fádæmagóða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía (Alf Ivjellin, Edvin Adolplison, Ul- af Palme, Eva Dalilbeck. — Alf Kjellin sýnir einn sinn bezta leik i þessari mynd. Sjaldan hefur lífi sjómanna verið betur lýst, hættum þess, gleði, sorg og spennandi æv- inlýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd lcl. 7 og 9. Síðasta sinn. Dægurlaga- getraunin Bráðskemmtileg gamanmynd með nokkrum þekktustu dæg- urlagasöngvurum Bandaríkj- anna. — Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Sími 6444 A biðilsbuxum (The Groom wore Spurs) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd um duglegan kvenlögfræðing og óburðuga kvikmyndahetju. — Ginger Rogers, Jr-ck Carson, Joan Davis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. nr* * ^i#,i * * —- 1 npolibio ——* Sími 1182 Kínverski kötturinn (The Cliinese Cat) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd, af einu af æv- intýrum leynilögreglumanns- ins Charlie Chan. Sidney Toler, Mantan Moreland. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Á ljónaveiðum Spennandi ný, amerísk frum- skógamynd með BOMBA. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. BÆJARBIÓ HAFNARFIRÐI Vetrarólympíu- leikarnir í Osló verða sýndir til ágóða fyrir hús áslenzkra stúdenta í Osló. Myndin er fræðandi og bráð- skemmtileg. — Sýnd kl. 7 og 9. Mtíup- Sala Dívanar ávallt fyrirliggjiandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísatan Hafnarstræti 16. Munið Kafíisöluna í Hafnarstrætl 16. Vörur á verksmiSju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 0. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þörsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. avefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, simi 82108. Gamla Bíó: T öf r agarður inn (Tlie sccret garden). Amerísk. Óraunveruleikinn uppmálað- ur án þess að haf.a nokkuð sem prýðir ævintýrið. Tilfinngavell- an drýpur eins og bráðið smjör. Margaret O’Brien er hálfleiðin- legur krakki frá Indlandi, ösku vond af því þjónustuliðið i Bretlandi er skör hærra sett en í Indlandi og vill ekki skríða fyrir henni. Svo er höll með hundruðum myrkra skúma- skota og dularfullum öskrum á kvöldin og dularfullur garð- ur sem Margaret fær lengi vel ekki að sjá inn í og svo er þar ekkert annað en dauð tré. Allt Rúðugler Bammagerðin, Hafnarstrætl 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 6 mm. I . Winna . 1 Nýja sendibílastöðin H. f. Aðalstræti 16, símí 1396 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Olaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Saumavéiaviðgerir Skriístoíuvélaviðgerðir 8 y 1 e j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Sendibílastöðin ÞÖR Faxagötu 1. — Sími 81148. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. A-hrú, Grettisgötu 54, sími 82108. fftvarpsviðgerðir B A D t Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Siml 6999. er semsé ákaflega dularfullt og það er gerð heiðarleg tilraun til þess að láta fólk hrökkva við, milli þess sem skírskotað er til tilfinningasemi (senti- mentalitet). Margaret O’Brien er einkar ótTarnslegt bam og sumir segja að hún sé „agalega sæt“. D. G. B&ui'gg lútinn Raoul Dufy, einn kunnasti listmálari Frakfca á þessarl öld, lézt í gær 75 ára að aldri. Dufy veiktist fyrir f-imm árumi og varð .máttlaus í báðum hand,- leggjum, en fékk aftur bata fyr- ir tveim árum. Leikrlí Bavíð§ Framhald af 12. síðu. norskur maður er fór til Græn- lands árið 1721 að kristna 1- búana. Aðalhlutverkin: Hans Edege og Geirþrúði konu hans leika þau Jón Sigurbjömsson og Her- dís Þorvaldsdóttir. Eru nafn- greind hlutverk 26 að tölu, en alls koma 68 manns fram: í leiknum. Er hann í fjórum þáttum en sextán sýningum, og mun sýningin taka röska þrjá tíma. Flestir aðalkarlleikarar Þjóðleikhússins koma fram í leiknum, svo sem Haraldur, Valur, Ævar, Jón Aðils og Gestur. Eru flestir leikendurnir Grænlendingar í leiknum. og hefur Konunglega leikhúsið lánað búninga. Lárus Ingólfs- son hefur gert leiktjöldin. Höfundurinn er nú staddur í Ósló, og mun ekki geta verið viðstaddur frumsýningu, vegna veikinda. Skal þess þá áð lok- um getið að Det norske teater í Ósló hefur ákveðið að sýna leikinn innan skamms, og hefur Ivar Orgland þýtt hann á ný- norsku. a« r helzt í Laugarneshverfi strax eða um næstu mánaðarmót. Upplýsingar í síma 7500 FéluqsUi IS Knatt- spyinumetm! Meistara-, 1. og 2. fl., æf- ing annað kvöld kl. 7,30 að Hlíðarenda. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Sameiginleg dansskemmtun verður í kvöld kl. 8.30 í Bkáta- heimilinu. — Félagar, fjöl- mennið mcð gesti. — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.