Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. marz 1953 þlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. ______________________________________________________ Handriftamálið Um þessar mundir er allmikiö rætt um handritamálið og sókn þá sem hafin er í Danmörku gegn kröfum íslend- mga, og er svo aö' sjá sem ýmsir hafi oröið fyrir vonbrigö- un?.. Er það raunar mjög eölilegt, því þetta mál mætti kall- ast nokkur prófsteinn á vestræna samvinnu, lýðræði, virö- ingu fyrir rétti, smáþjóðanna og aðrar þær dyggöir sem nú er hampað ótæpilega 1 skálaræöum og blaöagreinum á- byrgra stjórnmálamanna. Lausn þessa máls ætti vissu- lega aö vera sjálfgefin ,-ef nokkurt mark væri takandi á þvi sem borgaraiegir stjórnmálamenn telja mcginreglurn- ar í starfi smu. En verkin sýna merkin. Þaö cr staðreynd sem vissulega mætti verða íslending- um lærdómsrík að þrátt fyrir myndarlega framkomu ein- strakra Dar.a er þaö einn — og aðeins einn — stjórnmála- flokkur danskur sem afdráttarlaust hefur stutt íslendinga í handritamálinu vangaveltulaust. Þessi flokkur er Komm- ún.staflokkar Danmerkur. í dönsku handritanefndinni, sem skilaöi áliti í árslok 1951, var þaö aðeins fulltrúi kommúnista, Thorkild Holst, sem haföi fullan skilning á rétti íslCiidmga. Það er ærin ástæða til að rifja upp sérálit hans nú en í því komst hann m.a. svo að oröi: „Ég er þe rrar skoöunar aö Dönum beri aö skila íslend- ingum öllum þeim handritum sem frá íslandi eru komin, þ.e. skrifuö af íslendingum á íslandi. „Handvit þessi eru gerð af forfeðrum íslenzku þjóðarinn- ar og meö þeim björguðu þeir elztu sögu Norðurlanda og bókmenntum frá gleymsku og tryggöu síöari kynslóðum menningarerföii- sem ómetanlegt gildi hafa. Þau eru því að minni liyggju eign íslenzku þjóðarinnar. „Það er r -tt, að þáö var að miklu leyti dönsku framtaki aö þakka, að svo mörgum íslenzkum handritum var bjarg- aö frá tortimingu á íslandi. Þó ber jafnframt aö meta þac. aö bað voru aö verulegu leyti íslendingar sjálfir, sem söínuöu handritunu.m saman Qg að þaö er ekki sízt að þakka framtaki, ■þekkingu og skilningii þessara íslendinga (m.a. Brynjólfs Sveinssonar, Þormóðs Torfasonar og Árna Magnússonar) á gildi handritanna, að svo mörgum þeirra var bjargaö. „Þótt réttilega sé lögö áhersla á framtak Dana við söfn- un, geymslu og könnun handritanna má hitt ekki liggja í þagnargildi, að þáverandi stjórn Dana bar á því mikla ábyrgð, aö ekki voru tök á því aö geyma og rannsaka handritin á íslandi. Þaö var því skylda Danmerlcur að safna handntunum saman og tryggja, að þau væru vel varðveitt og könnuð og rannsökuð vísindalega. „Enda þótt það sé dönskum vísindum missir að skila handritunum aftur til íslands, má það atriði ekki torvelda afhendinguna. Það mun eflaust koma í ljós meö tímanum að tilvist handritanna á íslandi verði vísindarannsóknun- um í heild til gcðs, þar sem málfarslegar, sögulegar og þjóðlegar ástæður hljóta að knýja og skuldbinda íslend- inga sérstaiclega til að hagnýta handritin og veita er- lendum fræðimönnum hverskyns fyrirgreiöslu viö slík störf ..... „íslenzka þjóöin á rétt á því að gengið veröi sem lengst til móts við óskir hennar, og það myndi styrkja og efla vináttutengslin milli íslendinga og Dana.“ Á jafn afdráttarlausan hátt hefur formaður danska kommúnistaflokksins, Axel Larsen, stutt málstaö íslands. Þessar undirtektir eru vissulega þess verðar að þeim sé á lcfti haldið hér á landi og sýnt að þjóðin kunni aö meta þær; ekki sízt þar sem þær eru mjög ólíkar viðbrögðum þeirra manna flestra sem mest bera í munni jafnrétti, lýöræði og frjáls samskipti þjóöa í milli. En svo kynlega hefur brugöiö viö að ráöamenn þjóöarinnar hafa reynt að fela þessa aöstööu. Er það smámannleg framkoma. Ef ein- hver töggur væri í forsprökkum borgaraflokkanna myndu þeir einmitt nota afstöðu danskra kommúnista sem keyri á samherja nna í Danmörku. Sá háttur sem nú er á hafður gefur hins vegar til kynna að stjórnmálamenn hernáms- flokkanna leggi ekki eins mikla áherzlu á handritamáliö og þeir vilja vera láta við hátíöleg tækifæri. Aðalverkefni þriðja árs 5 ára áætlunar Austur-Þýzkalands: Aukning kola- og orkuframleiðslu aukning vélsméða, vélvœðing landbúnaðarins ^^ðalverkefnin sem fyrirhugA uð eru í efnahagsáætlun Þýzka lýðræðislýðveldisins (hér eftir i grein þessari nefnt Austur-Þýzkaland) árið 19ö3 er aukning kolaframleiðslunn- ar og orkuframleiðslu, aukn- ing vélsmíðaiðnaðarins og auk in vélvæðing landbúnaðarins. Áætlun fyrir 1953 var lögð fyrir þjóðþingið í Berlín 17. desember sl. og samþykkt ein- róma. Framsögu hafði for- maður áætlunarriefndar rikis- iris, Bruno Leuschner. Nokk- ur atriði úr ræðu hans gefa hugmynd um efnahagslíf Aust ur-Þýzkalands á mótum ann- ars og þrið-ja !árs fimm ára áætlunar lýðveldisins. jpramkvæmd aætlunarinnar 1952 þýddi miklar framfar ir í efnahagslífi landsins. í árslok 1952 var iðnaðarfram- leiðslan sem heild orðin 40% meiri en 1950. Af iðnaðar- framleiðslunni koma nú 81% frá þjóðnýttum verksmiðjum. Landbúnaðarframleiðslan hefur eirinig aukizt frá 1950. Kornuppskeran er 20% meiri, kjötframleiðslan 77% meiri, nautgripum hefur fjölgað um 10% og svínum um 40%. Leuschner benti á að ríkis- stjórnin hefði tekið til ræki- legrar meðferðar þá þætti efnahagslífsins sem ekki hefðu stáðizt áætlun ársins 1952, og hefði orðið að taka tillit til þess í áætlun ársins 1953. I nokkrum tilfellum hefði ekki nægileg áherzla verið lögð á meginverkefnin og oft hefðu erfið og flókin verkefni nýtízku námuvélakosti frá Sovétríkjunum. Vélsmíðaiðnaðinum eru lagðar þungar skyldur á herð ar árið 1953, en þó ekki Erlend | tíðindi | þyngri en svo að hægt er undir þeim að rísa ef allir leggjast á eitt. Mikilvægasta i-erkefnið er framleiðsla vél- búnaðar til orkuframleiðslu. Einnig verður lögð áherzla á vélakost í námur. Framleiðsla landbúnaðar- véla hefur orðið útundan, og hana verður að auka að mikl- um mun. Ekki hvað sízt verð- ur að vinna vel að framleiðslu véla sem gera framleiðslusam- vinnusamtökunum fært að auka uppskeru sína. I efnaiðnaðinum þarf að auka framleiðslu á sýrum, gerfigúmmí, tilbúnum áburði og efnum gegn meindýrum landbúnaðarins. Þróun þungaiðnaðarins og landbúnaðarins gerir einnig mögulega aukningu neyzlu vöruframleiðslunnar, t. d. mun málmiðnaðurinn framleiða mun meira af potiuni, pönn- um, hnífum og göfflum. Þetta ár mun vefnáðariðn- aðurinn, allar helztu greinar hans, ná meiri framleiðsluaf- köstum en þeim sem upphaf- lega voru sett fyrir árið 1955, síðasta ár fimm ára áætlunar- innar. MMmmm SS . &F 'v - I’IECK, forseti Austur-Þýzkalands ekki verið leyst eins liiklaust og nauðsyn bæri til. JJJeildarframleiðsla iðnaðar- ins á að aukast um 12,8% á árinu 1953. Sérstaklega mik- ilvægt atriði fyrir framkvæmd fimm ára áætlunarinnar er aukning raforkuframleiðs’unn ar. Á þessu ári eykst raf- orkuframleiðslan verulega en nær þó enn ekki því stigi að fullnægja iðnaðinmn né þörf- um fólksins. Fyrirhuguð er mikil aukn- ing kolaframleiðslunnar. Verð ur sú aukning auðvelduð vegna mikils innflutnings á og GROTEWOHL forsætisiáðh. ^ðalverkefnin í landbúnað- inum er áð hefja stór- framleiðslu með hjálp nú- tímatækni og efla framleiðslu- samvinnusamtökin. Vélakost- ur traktorrtöðvanna og ríkis- búanna verður aukinn afi' mikium mun. Ætlazt er til afi1 traktorstöðvarnar inni af höndum sem svarar 52% meiri vinnu en 1952. Til að auðvelda traktor- stöðvunum starfið hefur þess verið farið á leit við Sovét- ríkin áð þau. sclji samkvæmt vifiskiptasamningnum fyrir 1953 400 sláttu- og þreski- fjölerði og 150 önnur fjöi- erði. J^JJeira vörumagn verður á boðstólum í smásölu- verzlunum, efnisgæði varanna eykst og fjölbreytni þeirra. Framboð á vatnsleðurskóm og reiðhjólum tvöfaldast; veru- leg aukning verður á fram- boði á kjöti, feitmeti, eggjum, fiski og mjólk. Nýjar búðir verða settar upp, bæði úti um sveitir og i iðnaðarborgum. Mjög fer að tíðkast að búðir verði opnar frameftir og á sunnudögum, og sérstakar búðir sinni þörf- um manna sem vinna vaktá- vinnu. I vöruframleiðslunni verður sérstölc áherzla lögð á fjöl- breytni í sniði og að fullnægt sé smekk og kröfum kaup- endanna. Til áð mæta óslcum fólksins verður aukin fram- Ieiðsla á ýmsum munaðarvör- um. 'JJm 100 000 fleiri verka- menn verða við störf í efnahagslífi Austur-Þýzka- lands 1953 en árið áður. Konum sem vinna í þjóðnýtta iðnaðinum fjölgar að minnsta kosti um 37%. Forstjórar í þjóðnýttum verksmiðjum, einkum í vefnaðariðnaðinum, vélsmíðaiðnaðinum, bygging- ariðnaði, matvælaiðnaði, á járnbrautum og í póstþjón- ustunni, verða að neyta allra tækifæra að taka lconur til starfa. Ekki færri en 247 000 ung- menni liefja iðnnám í Austur- Þýzkalandi á þessu ári. Verð- ur stóraukið húsnæði í heima- vistum iðnnema og efldir iðn- skólar verksmiðjanna. 'jpala sjúkrahúsrúma verður á árinu aukin upp í 206 200. I þjóðnýttu verksmiðj- unum verða opnaðar 9 heilsu- gæzlustöðvar og 39 heilsu- gæzlustöðvar í sveitum. Rúm fyrir börn í dagvöggustofum verfia tvöfalt fleiri í árslok 1953 en í ársbyrjun. g^annig stefnir hið unga þýzka alþýðulýðveldi í átt til sósíalismans. Hvert ár sem þjóöin fær að starfa i friði skilar lienni drjúgan áleiðis til velmegunar. „Bygging sós- íalismans,“ sagði Walter Ul- bricht á flokksþingi Sósíalist- íska einingarflokksins sl. sum- ar, „þýðir endurrcisn þunga- iðnaðar landsins, það þýðir smíði nýrra véla, það þýðir betur rekinn þjóðarbúskap, það þýðir að byggja upp borgir okkar fegurri en þær voru, það þýðir að byggja hús sem verlsamenn kunna vel við sig í, það þýðir að fá framléiðslusamvinnusamtök- um bænda nýjustu landbúnað- arvélar, það þýðir að fram- ieiða í veínaðarverksmiðjum oldcar fegurri og betri dúka, það þýðir að gefa út bækur sem íólkið les sér til ánægju og aúðgar þeldiingu þess. Þetta eru verkeínin sem b'ða oklíar“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.