Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 5
Þriðjuudagur 24. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Picasso er snn í fu!ln fjöri: Hinn heimskunnl málari Pablo Picasso er nú kominn á sjötugsaldur, en hann heldur fullri starfsorku og er sízt afkastaminni nú en á yngri árum. Efri: Picasso að verki í vinnustofu sinni í Vallauris í Suður-Frakk landi. Neðri: Ein síðasta rnyndin frá hans hendi. í nýkomnum færeyskum blöðum er skýrt frá því, að > ráöi sé ao hefja útflutning á steinhsllum frá Fær- eyjum til Bandaríkjanna. Það er grjótnáman í Þórs- höfn, sem hefur hafið undir- búning að þessum útflutningi. Fyrirtækið fór á liausinn í aug. Brezk blöð skýra frá því, áð það færist í vöxt, að vændis- konur auglýsi blíðu sína til sölu í. búðargluggum í hliðar- götum West End í London. Þær gefa upp heimilisföng sín og símanúmer og bjóða mönn- um heim. Verkamannaflokks- þingmaður hefur spurt innan- ríkisráðherrann, hvort hann ætli að aöhafast nokúuð í þessu máli, sérstaklega með tilliti til hins mikla ferðamannastraums sem búizt er við til London í sambandi við krýningu Elísabet- ar drottningar, en ráðherrann svaraði því til, að við þessu væri ekkert að gera, þegar ekki væri notað dónalegt orð- bragð í auglýsingunum. fyrra, en var síðan endurskipu- lagt, og í fyrrasumar féikk það tilboð frá Baadaríkjunum um kaup á steinhellum og er fyr- irhugað að hefja framleiðslu fyrir bandarískan marltað þeg- ar og fcnginn er nauðsynlegur vélakostur. R'eiknað er með að náman geti framleitt um 20.000 m2 árlega. Hellurnar eru 2 sm á þykkt og 1-lYi m2 að stærð. Verð hverrar hellu er 45 fær- eyskar krónur, eða 100 ísl. Er talið að þarna fáist vinna handa 50 manns. Varð ekki ár Sániningar hafa staðið yfir að undanförnu milli Færeyinga og fulltrúa Sovétríkjanna um kaup á óseldum síldarafla Fær- eyinga frá síðasta ári, en nú 'hefur slitnað upp úr samnicig- um, þar sem ekki tókst að fá England tii að verða þriðja að- ila að viðskiptunum, þannig að það tæki vörur frá Sovétríkjun- um, en létu Færeyingum aðrar í staðinn. Sovétríkin hafa sagt sig fús að kaupa 35.000 tunnur síldar af afla þessa árs, gegn því að þriðja land fáist. Færey- ingar búast auk þess við að geta selt um 25-30.000 tunnur til Svíþjóðar. Danska utanríkisráðuneytið hefur látið gera bækling um H.C. Andersen. Hefur bækling- urinn, sem er á ensku, verið prentáður í 25.000 eintökum og hefur þeim verið dreift i Banda ríkjunum. ^ ' Astæðan til ur verið sagt hér í biaðinu og umsögn- um danskra blaða. Bæklingur- inn heitir The real Aendersen, Andersen éins og hann var í raun og veru; og er honum því ætlað að vega á móti þeim væg- ast sagt furðulegu hugmyndum sem Hollywood gefur um hið ástsæla skáld. Eitt af ævintýr- um Andersens er birt í bækl- ingnum:, og ,það er líklega engin tilviljun, að Nýju fötin keisarans urðu fyrir valinu. H. C. Andersen Kaupir allt að milljón kg. smjörs á degi hverjum Landbúnaðarkreppa yíirvoíandi í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn kaupir nú á hverjum degi milli 500,000 og 1,000,000 kg. smjörs til þess aö lialda verðinu uppi. Stjórnin er skuldbundin að lögum til að halda verðinu á markaðnum fyrir ofan visst lágmark, og þar sem mark- aðsverð hefur farið hríð- lækkandi upp á síökastið, hef- ur liún orðið að gera þessi miklu kaup til að koma jafn- vægi milli framboðs og eftir- spurjaar.' Ástæðan til verðfallsins er stórminnkandi eftirspurn á smjöri og hefur smjörneyzlan í Bandaríkjunum minnkað á síðustu 10 árum um 8 kg á mann á ári í 4 kg en smjör- líkisneyzlan aukizt að sama skapi. Þessar tölur tala sínu miáli um þá miklu lífskjararýrn- un sem hervæðingin hefur haft för með'sér í Bandarikjunum. Talið er að Bandaríkja- stjórn hafi nú lceypt um 50, 000,000 kg af smjöri, sem hún getur ekki losnað við á heima- markaðinum. Þ’á eru ekki til nema tvö ráð; annaðhvort eyödleggja það, eins og gert var á síðustu kreppúárum, eða ,,gefa“ það út úr landinu í skiptum fyrir herstöðvar og önnur ítök í lándi þiggjandans. En það er ekki einungis smjör sem Bandaríkjastjórn þarf að kaupa til að halda uppi verðinu og koma í veg fyrir kreppu í landbúnaðinum sem mundi fljótt segja tii_ sín á öllum öörum sviðum efna- hagslífsins. Hún hefur einnig orðið að safna birgðum af hveiti, kartöflum og öðrum Framhald á 11. síðu. 3280 laiigar Nam II, formaður kóresku samninganefndarinnar í Pan- munjom, heí'ur tilkynnt, að bandarískir fangaverðir hafi myri 3.280 fanga síðan 1950. Þessj tala er höfð éftir heirmidum Bandaríkjamanna,, sjálfra. I Þegar 35. kjarnorkuspreag-' ing Baiidarikjarma átti sér stað í Nevaaa eyöimörkinni á þriðju- daginn, voru . um leið reynd kjarnorkuskýli, sem m:ðuð eru við það að mcnn geti byggt þau við hús sín. Á- ætlað verð þeirra er ura 690 kr. í skýlunum var komið fyr- ir brúðum í fuliri líkamsstærð. Elikynjaðasti Eöinunarvetkis- Danskir læknar íinna upp nýja læknisaðíerð Lömunarveikisfai aldurinn sem geisaöi í Kaupmanna- höm var meiri og illkynjaöri en vitaö er aö hafi geisað í Evrópu. Faraldurinn hófst í júlílok og fjaraði fyrst út í lok nóvember. A þessum fjórum mánuöum voru um 3000 sjúklingar lagðir á farsóttarspítalann í Kaup- mannahöfn, af þe’m var um þriðjúngur lamaður, og þriðjung ur beirra hafði lömun í öndun- kingívöðvum, en það er hættukgasta iömunin. ÍTnu pf 'læknnm spítalarfs gef u ■ þesáar uppiýsingar í riti sem 'f’-"' v>\.ur sámið-um faraldur- vii.- Enh'n' segr frá þeim örð- um pva víifti á að 'koma cllum þensum sjúklingum 'fyrirr i- f i hr>>. ró va lækn!shjálp og hr'1- c”. bao .sem þó var og v?.’’nd H: crfiðast til úrlausnar var ao þær lækningaaðferðir sem tíðkaðar hafa verið gegn lömunarveikinni brugðust í ill- kynjuðustu tilfellunum. Allt var gert til þess að bæta aðferð- irnar og náðist góður árangur. Hin nýja aðferð er í iiöfuðat- riðum sú, að opnað er gat á barkann rétt fyrir neðan barka- kýlið' og innum það dælt lofti með gúmblöðru. En þar sem sjúklingurinn getur ekki hóstað, verður jafnóðum að f.iarlægja- það slím sem setzt í barkann og er það gert með sogpípum. Hinn mikli árangur sem náðst hefur með þessari nýju lækn- ingaaðferð sést bezt á þvi, að dánartala þeirra sem hafa feng- ið lömun í öndunar- og kingi- Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.