Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.03.1953, Blaðsíða 3
Þnðjuudagnr 24. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Keflavík sett í herkví? Þjóðviljion hefur hvað eftir annað skýrt frá siauknum landa- kröfum bandaríska hersins á Suðurnesjum. Bíkisstjórnin hefur alltaf þagað og lejmt áformum hersins fyrir þjóðinni. Bejnslan hefur svo leitt í ljós að upplýsingar Þjóðviljans hafa verið réttar. Bandariski herinn hefur smátt og smátt aukið yfir- ráðasvæði sitt á Suðurnesj- um. Þannig vöknuðu Sand- gerðingar við það eitt sinn í fyrra að byrjað var að reisa stöðvar frá hernum skammt fyrir ofan hús þeirra. Banda.ríska heriuim hefur alllengi leikið hugur á að fá alger umráð yfir Iæiruimi og inn á bergið milli Leirunnar og Keflavíkur. Hafa m. a. verið gerðar mælingar þar riiðri við sjóinn. Yfirráð hersins yfir þessu svæði þýddi tvennt: íbúar Leirunnar j rðu rekn- ir burtu. Keflavík yrði þar með iolt- uð inni í herkví í sveig miili tveggja algerra yfirráða- svæða hersins. Tíminn leiðir í Ijós hvenær hernum þj'kir hentugt að framkvæma þessar fj'rirætl- Útvarpið atlmgar tillögur tónskáldanna Tónskáldafélag Islands hefur farið þess á lgit að sérstök dagskrárnefnd tónlistar við Ríkisútvarpið fari með tónlist- armál þess og að Tónskáldafé- lagið eigi fulltrúa í þeirri nefnd. Útvarpið hafði í samn- ingum frá 1949 lýst því yfir að það muni „taka til velviljaðrar athugunar tillögur Tónskálda- félags Islands um tónlistarmál og dagskrá útvarpsins". Þar sem Tcaskáldafélagið telur að lítið hafi oÆið úr at- hugun eða framkvæmdum á til- lögum félagsins, þá hefur það nú endurnýjað tilmæli sín og sent þau útvarpsráði, útvarps- stjóra og menntamálaráðherra til nýrrar meðferðar. Viðræður og samningar um ,þessi mál Sg réttindamál tónskálda munu bráðlega eiga sér stað milli að- ilja þeirra, sem hlut eiga að máli. Þitt hjartans fJfMnÉim lfstamaimalanna Við mánans milda IJós Við mánans milda ljós, nj'tt danslag eftir Olíver Guðmunds- son, er komið út. Fyrri danslög Olívers hafa orðið mjög vinsæl og breiðzt á skömmum tíma út um allt land og mun óhætt að spá hinum nýja vaisi hans svip- aðrar framtíðar. Áður hafa liafa komið út eftir Olíver: Hvar ertu? (va!s), Gleymum stund og stað (tangó), Góða nótt (vals), Næturkyrrð (vals), Pep, (foxtrot) og Skautavals- inn. Carl Billich hefur raddsett nýja valsinn. Textinn er eftir Einar Friðriksson. Minni afli Keflavffttur- báta Keflavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli bátanna hér var heldur minni s. 1. laugard. en undan farið eða 10—17 skippund á bát. Vélar tveggja báta, Jóns Guð- mundssonar og Þrists, biluðu á föstudag er bátaimir' voru í róðri. Vélbáturinn Sæhrímnir dró bátana til hafnar. mótetta eftir Hallgrím Helgason Útgáfan Gígja hefur gefið út nýtt verk eftir Hallgrim Helga- son tónskáld. Nefnist það Þitt lijartaus barn, mótetta fyrir blandaðan kór. Er það samið um texta úr Melodiu, handriti Jóns Ólafssonar á Söndum í Dýrafirði, um miðja 17. öld. Tilheyrir það flokkinum Tslenzk þjóðlög, yr Hallgrimur hefur gefið út, og er þetta 7. heftið. — Virðist sem mótetta þessi muni vera allmik- íð verk. Aftan á kápu er prentuð skrá yfir verk er Hallgrímur Helga- son hefur gefið út, og er það orðið mikið safn. Er sérstök á- stæða til að vekia athygli á þjóðlagaútgáfu hans, og radd- setningarverki hans í sambandi við hana. Þar að auki er hann stórvirkur tónhöfundur, og hef- ur til dæmis samið mikinn fjölda sönglaga fyrir kóra og einsöngv- ara. Tregnr afli Grafarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Gæftalítið hefur verið hér undanfarið og tregur afli þeg' ar gefið hefur á sjó. Veiðist ekkert nema á loðnu, en hún er ekki alltaf til. Þrátt fyrir ógæftir er tíð góð, oft hiti eins og á vordegi. Framhald af 1. síðu. Jón Engilberts, Jón Þorleifssom, Júlíana Sveinsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Ólafur Jóh. Siigurðsson, Ríkharður Jónsson, Sigurjón Ólafsson, Steinn Steinarr, Sveinn Þórarinsson, Þorsteinn Jónsson. 5 400 krónur lilutu: Eggert Guðmundsson, Friðrik Á. Brekkan, Guðmundur Frímann, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Heiðrekur Guðmundsson, Jóhann Briem, Jón Leifs, Karl O. Runólfsson, Páll ísólfsson, Sigurður Þórðarson, ' Sigurjón Jónsson, Snorri ‘Arimbjamar, Snorri Hjartarson, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Vilhjálmur S Vilhjálmsson, Þorvaldur Skúlason. 3 600 krónur lilutu: Árn; Bjömsson, Ámi Kristjánsson, Björn Ólafsson, Elías Mar, Eyþór Stefánssoin, Guðrún Árríádóttir frá Lundi, Hallgrímur Helgason, Helgi Pálsson, HöskUldur Björnsson, Indriði Waage, Jón Aðils, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Jón úr Vör, Kristinn Pétursson, Kristín Sigfúsdóttir, Kristján Einarsson frá Djúpa- læk, Magnús Á. Ámason, Rögnvaldur Sigurjónsson, \ Sigurður Helgason, Sigurður Sigurðsson, 3 000 krónur hlutu: Anna Pjeturs, Erna Sigurleifsdóttir, Friðfinnur Guðjónsson, Gerður Helgadóttir, Gisli Ólafsson, Grefa Bjömsson, Guðmuindur Jónsson, Guðrún Indriðadóttir, Guðrún Á. Símonar, Gunnar Eyjólfsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnfríður Jónsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir. Halldór Helgason, , Halldór Sigurðsson, Hannes Sigfússon, Hjálmar Þorsteinsson, Hjörleifur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Ingólfur Kristjánsson, Kári Tryggvason, Karen Agnete Þórarinsson, Kristján Davíðsson, Margrét Jónsdóttir, Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Regína Þórðardóttir, Sigfús Halldórsson, Stefán Júlíusson, Sverrir Haraldsson, Valtýr Pétursson, Vilhjálmur Guðmundsson frál Skáholti, Þóroddur Guðmundsson, ÖrTýgur Sigurðsson. vilja b flytja Inn erl andslogum rmaon ■ Pat° sem timleiit fé til sáériílBssaéifii* sé ekki til Iðnrekendur gerðu á 20. þingl sínu eftirfarandi samþykkt um nauðsj’n þess að fá erlent fjármagn til stóriðnaðar inn í landið og telja brj'na nauðsjn til að brej'ta landslögum til þess svo megi lent fjármagn til slíkra fram- kvæmda eins og tíðkast í ná- grannalöndum okkar. SkrífaB - Gerf - SkrafaS Þegar Snoddas hinn sænski og Guðni dolla ragríns- ekill Tímans hittust á Reykja- víkurflugvelli mættust tveir menn sem sannarlega kunnu að meta. ágætl hvors annars og skildu hvorn annan með liug og hjarta. Snoddas Iiinn sænski var raunar fenginn hingað til að aíla SÍBS einhverra tekna, en Tíminn gat ekki stillt sig um að reyna að græða Iíka nokkra aura á Snoddas. Tíminn sleppti þvf klámsögu í einn dag og birti í þess stað „Ástir sjóarans“, einn af söngtextum þessa nýfmidna vinar Guðna, en í fuminu sem greip Tímanienn er þeir sáu liilla undir von um nokkra lausasölu- aura gleymdu þeir alveg að til er nokkuð er heitlr höfundarrétt- ur og láðist alveg að fá blrtingar- leyfi þýðandans. Þýðandinn mun senniiega þegar hafa sent Tím- anum reikning fyrtr óleyfisbirt- inguna, sem er allmiklu hærri en lausasöluaurar Tímans urðu þenn an dag — og líklegt að liann láti upphæðina renna til SIBS. • Heilbrigðisnefnd hef ur rætt um að banna sölu á steinolíu í nýlenduvöruverzlunum og falið borgarlækiff að neða mál- ið vlð olíufélögin. • Síðan Varðbergs- menn töldu sig hafa eignazt tvö móðurskip í alþinglskos.ningunum í sumar hefur innsti hringur Ihaldsins sannfærzt um að all- miklu meira þyrfti að stinga upp í Varðbergsmenn tll að hindra framboð þeirra en þurft hefði áður en þeir eignuðust von í tveim móðurskipum. Vísir telur í ga;r að þegar hafi verið fleygt i Varðbergsmenn því er nægja muni, og ætti Vísir að þekkja það. Bara að vísir gleymi því ekki að manneðlið er margvíslegt — og þar af Ieíðandi ekkl allir menn eins og Björn Ólafsson. Það sátu nokkrir menn saman við borð á Skálan- mn og sagði þá einn þeirra: Eg skil ekki fyllilega hversvegna Jó- lianni Hannessyni varð svona skyndilega illa vtð kommúnistana í Kína, manni sem forðaðist ár- um saman að segja nokkuð ljótt um þá. Veiztu það ekki, sagði annar við borðið, þegar Iiínverj- arnir áttu kost á tveim íslenzk- um hlutum þá keyptu þeir Súð- ina gömlu en sendu Jóhann Hannesson helm með sparki í rassinn. — Og nú ætlar hann að verða biskup hér heima á Is- landl til að sýna þessum skítugu fimm hundruð mllljónum í Kína að til sé þó á jörðunni fólk er kunni að meta sig! verða: „Ársþing iðnrekenda 1953 iýsir ánægju jrfir vísi að stór- iðnaði á Islandi, sem stofnað hefur verið til með áburðar- verksmiðjunni og undirbúningi að' sementsverksmiðju. Telur F.Í.I. mjög mikilsvert fyrir íslenzku þjóðina að kom- ið sé upp stóriðnaði í landinu, Skákþing IsleBftdmga Slvákþing íslendinga hófst sl. sunnudag. Þátttakendur eru fjörutiu og tveir. í landsliðsflokki vann Guðjón M. Sigu”ðsson Óla Valdimars- son en Eggert Giifer og Guð- mundur S. Guðmundsson gerðu jafntefli. Aðrar sákir urðu bið- skákir. í meistaraflokki vann Ingi- mundur Guðmundsson Ágúst Ingimundarson, Jón Pálsson vann Guðmund Guðmundsson, Margeir Sigurjónsson vann Jón Víglundsson og Þórður Þórðar- son vann Hauk Sveinsson, jafn- tefli varð hjá Anton og Birgi. Önnur umferð hófst í gær- kvöld. þar sem nýtist jarðliiti og vatnsorka. F.Í.I. er þess meðvitandi, áð innlent fjármagn til stórfram- kvæmda er ekki fyrir hendi, og telur því að leyfa beri er- Telur ársþingið æskilegt og. brýna nauðsyn bera til að landslögum sé breytt í þá átt, áð unnt sé að fá erlent fjár- magn inn í landið til þess a® byggja upp stóriðnað með út« flutning fyrir augum“. Rfinningarrif um iðnsýuinguua 1952 sé saxahoðið Skúia íógeia og „Inmétimgunum - i 20. ársþing iðnrekenda, sem er nýlokið, samþykkti eftirfarandi: „Arsþing Félags ísl. iðnrek- enda fagnar því að nú hefur verið tekin ákvörðun um að reisa Skúla Magnússyni veg- legan minnisvarða. Samþykkir F.l.I. að leggja nú þegar fram kr. 10.000,00 til væntanlegrar fjársöfnunar í þessu skyni. Beinir þingið á- skorun til iðnrekenda almennt um að styðja með fjárfrajnlög- um að því að minnismerkið verði reist sem fyrst, og þakk- ar Verzlunarmannafélagi Rvik- ur ötula forgöngu þess í mál- inu. Jafnframt samþykkti F.Í.I. í sérstakri minningu 200 ára afmælis „Inn(réttinganna“ — fyrsta verksmiðjureksturs á ís- landi — áð gefa út á þessu láxi minningarrit um IðnsýningunaJ 1952 og felur stjóm félagsins að sjá um, að ritið verði sam- boðið minningu Skúla fógetá og upphafi verksmiðjurekstrgrí á íslandi". E^Jnningarsjáður Oiavs IrinSjörgs Úr sjóðnum verður íslenzkumi stúdent eða kandídat veittu? styrkur næsta vetur til náms við háskóla í Noregi. Umsóknar- frestur til 1. maí. Umsóknir skal senda skrif- stofu Háskóla íslands, sem veit- ir nánari upplýsingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.