Þjóðviljinn - 25.03.1953, Side 1
Flokksshólinn
FELLUR NIÐUR í kvöld
Almeimur fundur Sósíalistaflokksms 30. marz. - Sjá 8. síðu
Miðvíkudagur 25. marz 1953 — 18. árgangur — 70. tölublað
Lögregluárás á bækistöðvar
franska alþýðusambandsins
VerkaÍýSsleiSfogar teknir höndum
I gærmorgun réðust hundruð lögregluþjóna inn í aðalbækistöðvar al-
þýðusambandsins franska í París og aðrar skrifstofur verkalýðssamtakanna
í borginni. Jafnframt gerði lögreglan húsrannsókn á heimilum ým$ra verka-
lýðsleiðtoga og voru tveir af riturum sambandsins handteknir og auk þeirra
ritstjóri blaðs kommúnista í París, L’Humanité. Auk þess var fyrirskipuð
handtaka aðalritara sambandsins, en lögreglunni hafði ekki 'tekizt að hafa
upp á honum,. þegar síðast fréttist.
Rannsóknardómari herdóm-
stólsins í París, sem franska
stjómin hefur sett á stofn til
að standa fyrir ofsóknum gegn
verkalýðshreyfingunni og kom-
múnistaflokknum, fyrirskipaði
lögregluárásirnar og handtök-
urnar. Var þetta gert nú, eins
og áöur, undir því yfirskyni,
að verkalýðshreyfingin , og
kommúnistaflokkurinn ógnuðu
öryggi landsins með baráttunni
gegn nýlendustríðinu í Indó-
kína.
Tveir ritarar alþýðusam-
bandsins voru, eins og áður
segir, handteknir, og fyrirskip-
uð handtaka þess þriðja, sem
dvelst í Vínarborg. Einnig var
fyrirskipuð handtaka annars
aðalritara sambandsins, Benoit
Frachon, en hinn, Alain Le Le-
ap, hefur setið í fangelsi síð-
an í október sl., ákærður fyrir
að hafa skrifað greinar, þar
sem stríðið í Indókína var for-
dæmt. Frachon er borinn sömu
sökum. Þegar síðast fréttist í
gærkvöld, hafði lögreglunni enn
ekki tekizt að hafa upp á hon-
um. Óstaðfest fregn hermdi, að
hann héldi sig heima hjá Jac-
Mkunntus
F’ulltrúaráðsfundur Sósíal-
istafélags Reykjavikur verður
í kvöld kl. 8.30 á Þórsgötul.
Til umræðu:
Undirbúningur alþingis-
kosninga.
Félagar, mætið stundvís-
loga. Fjölmenr ið.
ques Duclos, aðalritara komm-
únistaflokksins.
Stil handtekínn í fyrra
André Stil, ritstjóri L’IIum-
anité, var handtekinn í júní í
fyrra um sama ieyti og Jacques
Duclos, og þá ákærður fyrir
greinar sem hann ritaði í blað
sitt gegn Ridgway.
Hann var látinn laus rúmum
mánuði síðar. Stil er einn af
snjöllustu yngri rithöfundum
Frakka og hefur þegið Stalíns-
verðlaun fyrir bókmenntaafrek
sín.
Um leið og iögreglusveitir
frönsku stjórnarinnar réðust
fyrirvaralaust inn í bækistöðv-
ar verkalýðssamtakanna, lagði
hún, einnig fyrirvaralaust,
samning milli fjármálará.&herr-
ans og bankastjórnar Frakk-
landsbanka um 80 milljarða
lántöku franska ríkisins í bank-
anum fyrir fjárveitinganefnd
iþjóðþingsins til staðfestingar.
Nefndin neitaði að staðfesta
samninginn með 18 atkv. gegn
7, en 17 sátu hjá. Deildu nefnd-
armenn fast á stjómiina fyrir
að hafa ekki látið nefndina
neitt vita fyrr en samningurinn
var gerður.
Mayer forsætisráðlaerra mætti
.fyrir nefndinni og sagði, að
Á því leikur enginn vafi,
að franska stjórnin hefur fyrir-
skipað þessar fruntalegu árásir
á verkalýðshreyfinguna með
hliðsjón af fyrirhugaðri betli-
för Mayers forsætisráöherra og
Bidaults utanríkisráðherra ti!
Washington, en ætlunin var
að þeir legðu af stað í gær-
kvöld. Stjóm alþýðusambands-
ins mótmælti lögregluárásinni
þegar i gær og skoraði lá öll
félög innan sambandsins, sem
hafa 4 millj. meðlima, að fylgja
mótmælunum eftir.
nauðsyn bæri til, að ríkisstjórn.
in fengi þetta fé, ef hún ætti
að geta staðið við skuldbind-
ingar sínar út mánuðinn. En
fortölur hans og meðráðherra
komu fyrir ekki. Betra tók
ekki við, þegar málið kom fyr-
ir þjóðþingið, og um stund leit
út fyrir, að þingið mundi taka
sömu afstöðu og fjárveitinga-
nefindin. Mayer tilkynnti þá, að
yrði ekki gengið frá málinu í
snatxi og stjóminni veitt heim-
ild til lántökunnar, yrði ekkert
úr fyrirhugaðri heimsókn hans
og annarra ráðherx’a til Wash-
ington, — en ætlunin var að
lagt yrði af stað í gærkvöld —
þar sem Frakkland yrði ráð-
Fraxr>bald á 9. síðu
Mayer valtur í sessi
Franska stjórnin var nær fallin í gær á atkvæðagreiðslu
í þjóðþinginu um lántökuheimild. Hún þraukaði af með
aöeins 32 atkvæöa meirihluta.
Morgunblaðið hefur löngum verið frægt fyrir sið-
lausa blaðamennsku, en síðustu daga hefur keyrt svo
um þverbak að engu tali tekur, og er engum efa
bundið að þetta málgagn Bandaríkjanna á íslandi hefur
algert heimsmet í ruddaskap og flónskulegum lygum.
Það er engu líkara en að ritstjórnin öll hafi geggj-
,ast fu’ikomlega, þegar Stalín forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna lézt. 1 gær segir blaðið til dæmis á forsíðu:
„Josep Stalín Iiætti aldrei manndrápum, enda var
einræðisstjórn hans bráðnauðsynlegt að ryðja úr vegi
beim milljónum manna, sem ekki vildu gangast undir
okið. Hann tlrap þangað til hann lézt, já, meira en
það. Ifann drap á vísindalegan hátt, eftir föstum regl-
um, — skefjalaust“.
Þetta er málgagn utanríkisráðherrans á íslandi sem
þannig. skrifar um nýlátinn leiðtoga vinsamlegrar þjóð-
ar, og það er fullvíst að slíkur úrþvættis dónaskapur
gæti hvergi komið fyrir nema á Islandi.
Greiiiin fjallar að öðru leyti um það að Stalín hafi
drepið 10 milljónir kúlakka. Það er óþarft að geta
þess að ekki mun hafa verið nema rúm milljón kúl-
akka i Sovétríkjunum eftir byltinguna; Morgunblaðs-
mönnum er ekki ofgott að drepa þá tíu sinnum, þeir
hafa drepið allar Sovétþjóðirnar a.m.k. jafnoft.
I næstu grein á forsíðu er svo skýrt frá því sem
sönnun um hörmungarástandið í Sovétríkjunum að 550
menn hafi flúið þaðan síðan 1948. Sé sú tala tekin
trúanleg samsvarar liún því að einn maður flytjist
búferlum af íslandi á þrettán ára fresti. Væri ekki at-
hugandi fyrir Morgunblaðsmenn að snúa sér til jTir-
valdanna og fá tölur um það hve margir íslendingar
hefðu flutzt búferlum til útlanda síðan 1948 og reikna
síðan út liversu margfalt verra ástandið er á íslandi
en í Sovétríkjunum,
Benoit Fraclion.
André Stil
Alain Le Leap.
Gerðar ráðstafanir til að
íorða flngárekstrum?
Btcfar taka boði Sjmkoffs um ráðstefnu
Churchill tilkynnti í brezka þinginu í gær, að stjórn hans
hefði ákveðið að taka boði Sjúikoffs, formanns eftirlitsnefndar
Sovétríkjanna í A.-Þýzkalandi, um ráðstefnu til að forða frekari
árekstrum í lofti yfir Þýzkalandi.
Það var á fimmtudaginn í síð-
ustu viku, að Sjúíkoff gerði
brezku stjóminnii það boð, að
Haldin yrð.i ráðstefna sérfræð-
inga til að rannsak a hvaða ráð-
stafanir væri hægt að gera til
að koma í veg fyrir, iað atburð-
ir eins og sá, þegar bi-ezk her-
flugvél v-ar skotin niður yfdr
A-Þýzkalandi nýlega af sovétor-
ustuflugvélum, endurtækju sig í
framtíðinni.
Það var þá þegar talið, iað
það mundi verða erfitt fyrir
brezku stjórninia .að liafna boð-
jnu, og er það nú komið á dag-
inn. Þegar kunnugt varð um til-
boð Sjúikoffs, sxxgði fréttaritari
Reuters í Bonn: „Það er álit
óháðra stjórnmálaf'ræðinga, að
tilboð Sjúíkoffs, sem bar vitni
um óvenjumikla sáttfýsi, hafi
Fi’amhald á 9. síðu
þiÓÐVILJINN
ÞJÓÐVILJINN er eina íslenzka
dagblaðlð sein býður upp á er-
leuda fréttaþjónustu. Alþýðublaðið
og Tíininn birta engar erlendar
fréttir að heita má, og ðlorgun-
blaðið birtir móðursýklsskrlf
lianda geðveikisjúklingum í frétta-
stað. Ef menn vilja fá, traustar.
lálegar b s ýtaijlegar erlendur
fréttir og fylgjast með }»ví sem
gerist í umheiminum verða þeir
að lesa Þjóðviljann.
Ásluifendimi Þjóðviljans fjölgar
einnig dag frá degi og æ fleiri
bætast við sem greiða 10 kr. auka-
gjaid á mánuði. — Síminn er 7500.